Vísir - 13.07.1938, Síða 3

Vísir - 13.07.1938, Síða 3
y í sir Hér með tilkynnist, a‘ð eiginkona mín, Guðrún I*ó3Fdard.óttir, andaðist að heimili sinu, Baldursgötu 28, 12. júlí 1938. Runólfur Einarsson. Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Finnboga Einarssonar, frá Hofi í Öræfum fer fram fi'á dómkirkjunni íimfudaginn 14. þ. m. kl. iy2. Atliöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Halldóra Eyjólfsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. Maðurinn minn og faðir okkar, Guömundur Einarsson múrari, andaðist að lieimili sínu, Baldursgötu 22 A, mánii- daginn 11. júlí. Dagbjört Brandsdóttir og böm.| Myndir Eggerts Guðmundssonar, sýndar erlendis við ágæta dóma, taldar ósýn- ingarhæfar af undirbúningsnefnd listsýning- ar Bandalags íslenskra listamanna. Bandalag íslcnskra lista- manna heldur þessa dagana list- sýningu i Miðbæjarskólanum. Þessi árlega sýning félagsins er lil þess ætluð, að þar lcomi fram fyrir almenningssjónir verk ís- lenskra listamanna á sameigin- legri sýningu. Með þessu móti gefst öllum almenningi færi á að kynnast og fylgjast með þró- un livers listamanns og jafn- framt að gera sainanburð á verkuin og stefnum liinna ýmsu listamanna. Þessar sýningai' eru ekki að eins þroskandi fyrir sýningargesti, sem þann veg kynnast stefnum og þróun i listalífi þjóðar sinnar, heldur eru þær einnig nauðsynlegar listamönnunum sjálfum, sem hlýtur fyrst og fremst að vera það áhugamál, að starfsemi þeirra verði þýðingarmilcið þjóðstarf og menningarmál. En þetta næst því að eins, að hér komist ekki að smásmugu- legur pérsónulegur ágreiningur, öfund eða illvilji, sem stundum verður um of vartmeðalsamtið- arlistamanna sjálfra. Það er því nauðsynlegt, að sýningarnefnd- in, sem dæma á um það, hverjir listamenn þarna fá að sýna og hvaða verk þeirra þykja sýn- ingarliæf, sé skipuð hlutlaus- um, dómhærum listdómendum, en eklci starfandi listamönnum, sem telja það hagsmunamál sitt, að koma sem flestum verk- um að eftir sjálfa sig og útiloka aðra -starfsbræður sína að ein- liverju eða öllu leyti frá sýn- ingum þessum. Sýningarnefndina skipa i þetta skifti þeir próf. Jón Stefánsson, sem dvelur erlendis, próf. Ás- grímur Jónsson, sem liggur á spitala — hvorugur þeirra mún hafa tekið nokkurn þátt i störfum nefndarinnar —■ Sig- urður Guðmundsson, arkitekt, Finnur Jónsson málari og Jón Þorleifsson málari, sem ef til vill eru öllu kunnari fyrir „sanngjarna“ og „gáfulega“ lisldóina sína undir dulnefninu Orri. Lítillæti þessara tveggja síð- asttöldu listamanna er svo mik- ið, að af 78 málverkum og teikningum eftir 13 íslenska listamenn sýna þeir „aðeins“ 23 málverk eftir sjálfa sig. Mér varð það á, að senda 4 myndir til nefndarinnar eftir sjálfan mig og taldi þær það vel unnar frá minni hendi, að þær gætu að skaðlausu hangið í sama herbergi og verlc „meist- aranna“. En af umhyggju fyrir mannorði mínu og listsmelck sýningargesla, þá taldi nefndin þær allar ósýningarhæfar og það lélegasta „produkt", sem henni hefði borist. Þó var mér gefinn kostur á, að ein myndin, „Hrafnshreiðrið“,fengi að fljóta inn á sýninguna sem sýningar- innar versta mynd, vafalaust út frá þeirri forsendu, að eg væri þó notandi lil að vera verstur, en þann lieiður lét eg formanni nefndarinnar, Jóni Þorleifssyni, eftir, og þáði ekki plássið. Ein af myndum þeim, sem eg sendi, myndin „Bátur á sjó“, hefir verið á nokkrum sýning- um mínum erlendis og hlotið þar góða dóma manna, sem eg met Óllu meira sem listdómara heldur en þremenninga þá, sem hér voru að verki. Almenningi til fróðleiks leyfi eg mér að setja hér útdrátt úr tvennum blaðauminælum um sýningar mínar, þar sem þessi umrædda mynd var: Blaðaummæli: LIST. íslenskur málari. Hinn íslenski listmálari Eggert GuSmundsson opnaöi í gær sýn- ingu í Charlottenborg á olíumál- verkum sínum, vatnslitarmyndum og teikningum. Guðmundsson er góðkunningi okkar hér. Hann hefir nokkrum sinnum áöur sýnt í húsakynnum B. T. Centralens og á sýningu hans í Charlottenborg fær maöur heildaráhrif af list hans. Hann er ekki íslendingur fyrir ekki neitt. Hann þekkir og elskar náttúru lands síns, og hann hefir lært af hinum björtu og skínandi litum þess. Þarna sjást málverk af hinum einkennilegu jarSmyndun- um jöklanna, sem eru svo sér- kennileg fyrir íslenskt landslag. Þarna sér ma'öur málverk úr lífi íiskimannsins, sem er ekki síöur einkennandi fyrir ísland: Fiski- maöurinn klæddur hinum gula sjó- stakk á bátnum sínum, á hinum bláu og hvítfextu hafbylgjum. Og maöur sér leiftur af dýra- lífinu, sérstaklega af fuglunum í náttúrunni — hinu alfrjálsa um- hverfi, eins og hjá Liljefors, hvort sem þeir eru í hreiðrinu, hátt á fjallstindinum eða eins hvíta og mjöljina, svo maður getur varla greint þá, en heldur að rjúpurnar í snjónum, séu aðeins hvítir hnoðr- ar í skafrenningnum. í seinni tíð virðist málarinn þó hafa lagt rnesta áherslu á rnanna- myndir. Þarna er t. d. kyrlátt og rólegt málverk af hjúkrunarkonu í hinum drifhvíta búningi sínum. En þó leggur hann ekki eins mikla áherslu á litina í mannamyndun- um og teikninguna. Þarna er stórt sýnishorn af hinni sérstaklega skýru og skörpu teikn- ingu (Form) hans á andlitsmynd- un á svipfræðilegum andlitum. Og þarna skera einnig úr hin íslensku svipeinkenni: Andlit,sem listamað- urinn gerir eins og þau væru böggin í stein eða skorin út í tré, með hinum djúpu og festulegu andlitsdráttum þeirra.1 Þarna er bæði hin blíða íslenska kona í •þ jóðbuningnum, hinar sérkennilegu görnlu konur, sem minna á æf- intýri og þjóðsögur, og gamlir karlar, sem leiða hug manns að lærisveinum eða kennimönnum.' Frá sjónarmiði málarans dáir maður þó mest hinar litlu, fallegu og ljósbjörtu vatnslitarmyndir hans, sem1 (umiddelbart) tala máli hinnar svalandi og björtu sumar- dýrðar ættjarðar hans. —r. Þýtt af Geir Gunnarssyni. Landslagsmyndir hans frá hinni eldgígjaauðugu Sögueyju, myndin „Rjúpur í skafrenningi" og „Á sjónum“, — sem minnir reyndar rnjög mikið á úppistöðu Chr. Krohgs, —■ með fiskimanninn í mógulum olíufötum, snúandi stýr- isvölnum í brotsjónum, svo mað- ur beinlínis greinír brakið í bátn- um, eru málverk gjörð af listrænni orku (Styrke) og víðáttu (Bred- de), en sýna ekki sérkenni ís- lenskrar málaralistar, því hún er, þó merkilegt sé, oft og einatt und- ir sterkum áhrifum frá ilmsmurðri franskri skartsalarlist (parfumeret fransk Salonkunst). O. V. Borch. Þýtt úr B. T. n./6. '37. Geir Gunnarsson. Eg ætla mér að sjálfsögðu ekki þá dul, að gerast dómari í minni eigin sök og fella hér neinn dóm um mín eigin verk, eða gjöra samanburð á verkum mínum og annara íslenskra málara. Þeir geta því óáreittir af mér notið sjálfsvirðingar sinnar og álits annara. En ó- neitanlega þætti mér fróðlegt að vita, hverjar orsakir liggja lil grundvallar framkomu sýning- arnefndarinnar í minn garð. Eg trúi þvi varla, að þeir hefðu ekki unt mér þess, að vera sá léleg- asti af þeim öllum og sanna það með þrem, fjórum myndum. Og plássleysi var það ekki. Þeir liefðu þess vegna getað sýnt fleiri myndir eftir sjálfa sig. Eg mun nú láta öðrum eftir að dæma á milli mín og þessara starfsbræðra minna og opna hér í bæ sjálfstæða sýningu á næst- unni. Með því móti gefst al- menningi kostur á að dæma verk mín með hliðsjón af sýn- ingu Bandalags ísl. listamanna. Reykjavík, 11. júlí 1938. Kl. 6 að morgni þess 11. var lagt af stað frá Þingvöllum í 10 átján manna bifreiðum frá Steindóri og ekið viðstöðulaust sem leið liggur yfir Lyngdals- heiði og austur að Geysi. - „Út- lendingunum ]k')Uí vegurinn yf- ir heiðina ekkert sérlega slæm- ur, en það var af því, að við vor- um búnir að sverta hann svo fyrir þeim.“ Þegar austur að Geysi kom, fengu skátarnir þær fréttir, að hann hefði „skvett úr sér“ um morguninn og þyrfti þeir senni- lega að biða 7 tíma eftir gosi. Var þá farið upp að skálinni og látin sápa í hana. Síðan bjugg- ust menn til að bíða — og bíða lengi, og var sundlaugin óspart notuð. En eftir 2 tíma fór hver- inn að bæra á sér og þeytti svo upp 50 metra háum strólc. Gos- ið var að allra dómi mjög fall- Nýr yfirlög- reglnþjóun. Sveinn Sæmundsson var í jgær af dómsmálaráðuneytinu skip- aður yfirlögregluþjónn rann- sóknarlögreglunnar. Sveinn er 38 ára að aldri, og hefir verið lögregluþjónn frá árinu 1930, lengst við rannsókn- ir sakamála. Hefir hann sýnt mesta dugnað í starfi sínu og getið sér vinsældir allra. Næturlæknir. Ólafur Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. NæturvörSur í Reyk- avíkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. egt, enda glaða sólskin. Erlendu skátarnir stöðu alveg liöggdofa meðan á gosinu stóð og „þorðu læplega að draga andann“. — Sögðust þeir aldrei hafa séð neitt, sem jafnast gæti á við þetta. Sama er að segja um þá af islensku skátunum, sem ekki höfðu séð hverinn gjósa áður. Var svo lialdið beint að Gull- fossi. Þvi miður var sólarlaust, svo að fegurð fossins naut sín ekki sem skyldi. En allir — er- lendir og Innlendir -— voru gripnir lirifníngu yfir veldi foss- ins og lirikalegri fegurð lians. Hjá Gullfossi var borðað og síð- an haldið upp með Hvitá og upp í Iivítanes og var þar slegið upp tjöldum fyrir neðan sæluhús Ferðafélagsins. Var komin algjörð kyrð á í tjöldunum um 12 leytið. Morguninn eftir var skátun- um leyft að sofa til kl. 9. En þá var matreitt. Haldið var af stað frá Hvítárvatni kl. 12V£. Þótti skátunum ekki fært að leggja upp í ferð að Kerlingar- fjöllum, því það hefði seinkað þeim um ca. 10 tíma. Var nú aftur haldið niður með Hvítá og komið við hjá Gullfossi. Þar beið skátanna soðinn lax og skyr og var hvort- tveggju gerð liin bestu skil. Var síðan haldið niður að Brúar- lilöðum og gljúfrin þar skoðuð. Frá Brúarhlöðum var haldið að Ljósafossi. Var komið þangað um kl. 9 að kvöldi. Var skátun- um sýnt orkuverið. Síðan var ekið af stað aftur, komið við í Þrastalundi og drukkið kaffi. 1 Upp frá því var ekki numið staðar fyrr en við Miðbæjar- barnaskólann í Reykjavík, en þá voru víst allir, eldri sem yngri, búnir að fá nóg þann daginn. Má nú segja, að erlendu skát- arnir séu búnir að sjá eins mik- ið og hægt er á ekki lengri tima en þeir dvelja hér. Þeir eru bún- ir að dvelja á Þingvöllum, búnir að ganga á fjöll, búnir að sjá einn fegursta og mesta foss á landinu, búnir að sjá hveri og jökla, sem sagt alt það helsta, sem einkennir Island. Það væri auðvitað æskilegt, að þeir hefðu bæði komið i Þórsmörk og Þjórsárdal, en það er ekki hægt að heimta alt á svona skömm- um tíma, enda hefði það aukið kostnaðinn mjög mikið. I kvöld kl. 8 mæta skátar nið- ur við Frikirkju. Verður síðan lialdið samsæti nm kvöldið. Þýski sendiherrann hrifinn af landi og íjdð. Sendiherra Þjóðverja í Kaupmannahöfn, Herr von Renthe-Fink, er dvelur hér á landi um þessar mundir, bauð tíðindamönnum blaða og út- varps til sín í gær. Hefir hann verið sendiherra í Danmörku, og þá um leið á íslandi, í 2 ár og "er nú kom- inn liingað i fjæsta sinn, ásamt konu sinni og dóttur, til að kynnast af eigin reynd lands- og þjóðarhögum. Skýrði hann svo frá, að von Hassel, sem um eitt skeið var sendiherra í Kaupmannaliöfn, og ferðaðist fyrstur allra þýskra sendiherra þar til ís- lands sem slíkur, liafi vakið áhuga sinn á Islandi. Var liann og fjölskylda hans mjög lirifin af fegurð þess liluta landsins, sem þau liafa séð, og þó livað mest af hinii dásamlega litskrúði reykvísks sólseturs, en aðra eins dýríS kváðust þau ekki hafa séð. Vestmannaeyjar liöfðu þauf skoðað og dáðust mjög að liinni stórfenglegu náttúru eyj- anna. Eftirtektarvert fausf þeim, live vel eyjarskeggjum hefir tekist að rækta laudið umhverfis bæinn. Þau munu dvelja hér í bæn- um rúma viku og skoða sig um hér suðvestanlands, en fara síðan til Norðurlandsins og ferðast þar um bæði í bílums og á hestum. Luku þau öll upp einum munni um að þau hlökkuðu til að reyna íslenzktt hestana... Síðan munu þau fara 1i¥ Grimsstaða á fjöllum og það- an til Seyðisfjarðar. Þaðan er ferðinni svo heitið til Húsavík- ur, Akureyrar og Siglufjarðar/ en þar mun hann sérstaklega kynna sér sildariðnaðinn og annað, er að síklveiðum lítur. Næsti áfanginn er svo Isafjörð- ur og loks Reykj avík. Af fandij burt munu þau lialda í byrj- un ágústmánaðar. Hr. Rentlie-Fink mun sér- staklega gera sér far uxn að kynna sér, eftir föngum, versl— unahagi landsbua og atvínnu— vegi og þá fyrst og fremst alt» sem að sjávarútvegi lítur.. Kvaðst liann ávalt Iiafa haff áliuga á að auka bæði hið verslunarlega og menningar- lega samband milli Islands og Þýskalands og hafa notið þar mjög stuðnings Sveins Bjöms- sonar sendiherra Islands í Kaupmannaliöfn. Ánægjulegf i fanst lionum hve viðskifti Iand anna hefðu aukist mjög Iiin. síðari ár, og vonaði að þar yrði áframhald á. Hann laídi Is- land mjög Iieppið, að eíga ann- an eins fulltrúa og Sveim Björnsson. Hjá honum hafði hann síir fyrstu kynni af íslenskri Iist, ece það voru islensk málverk. Dáð- ist hann mjög að þeim. Sagðist frúin hafa séð þar undurfallegan islenskan vefír- að, sem hún varð afar. hrifin: af. — Gerðu þau sér miklar vonír um dvöl sina hér á Iandi og ferðalagið norður og austur og er vonandi, að þau verði eigí fyrir vonbrigðum í þeim efn- um. — Er blaðamennfrnir kvöddu sendiherrahjónin bg dóttur þeirra, eftir mjög ánægjulegar viðræður, liéldu þau austur á Þingvöll og voru í fylgd með þeim Stefán Þorvarðsson skrif stofustjóri í utanríkismála- ráðuneytinu og Matthías Þórð- arson formninjavöður. Hvítárvatn og skriðjökulsröndin. Bláfell í baksýn. Eggert Guðmundsson, Aðalatriðm Útlendu skátunum fanst vegurinn yfir Lyngdalsheiði ekkert afslcaplegur. ■—■ Geysir gaus fallegu 50 metra gosi í glaða sólskini. — Því miður sólarlaust við Gullfoss. — Langjökull vakti hrifningu jafnt innlendra sem er- le.ndra. Það var þreyttur, en þó ánægður hópur, sem steig út úr 10 átján manna bílum kl. um 1 í nótt. — Það voru skátarnir, sem voru að koma heim úr ferðalaginu til Hvítárvatns. Tíðindamað- ur Vísis var þar kominn. „Sæll Axel. Út með sprokið“! Axel sagðist vera svo þreyttur að hann gæti tæplega talað, en lét þó til leiðast.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.