Vísir - 13.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 13.07.1938, Blaðsíða 4
VISIR írémr ¦^eíírið í morgun. 1 Reykjavík 12 stig, heitast í gær s8, kaldast í gær 9 stig. Sólskin í 9.2 stundir. Bleitast á landinu í snorgun 12 stig, hér, kaldast 4 stig |(Horm og Skálum). Yfirlitj Lægð ton 300 km. suður af Vestmanna- «yjum og hreyfist í austur. Horf- ter: Faxaf lói: Norðaustan kaldi. fírkomulaust. Norðurland: Hæg- ýíSrí. Skýjað, en víðast úrkomu- laust. Skípafregnir. 'Gullfoss fer héðan annað kvöld aleíðis til Leith og Kaupmannahaf 11- ar. GotSafoss er á leið til Hamborg- ar frá Leith. Dettifoss fer vestur <og norður annað kvöld. Brúarfoss cr á leið til Vestmannaeyja frá JLeith, Lagarfoss var á leið til Húsa- yífcur frá Kópaskeri í morgun. Sel- foss er í Reykjavík. J5.S. Esja £r í Glasgow. Franslri konsúllinn tekur á móti gestum á morgun, 14. júlí, frá kl .4—6 síðdegis, í til- efní af þjóðhátíð Frakka. Árandora Star, skemtiferðaskipið kom í morgun jneb" á fimta hundrað farþega. — SkípíS er eign Blue Star-línunnar, en er hér á vegum H. Zoéga & Sons. Esperantófélagið í Rvík "bolðar til fundar í kvöld kl. 9 e. h. á Hötel Skjaldbreið. Búlgarski rit- feöfundurinn, Ivan Krestanoff, flyt- sir þar kveðjuerindi, og síðan verð- íir tekin ljósmynd af fundarmönn- íim. Ivan Krestanoff fer af landi 'lrart með Selfoss næstu daga, eftir írnma sjö mánaða dvöl hér á landi &g .óskár að geta kvatt sem f lesta íslenska esperantista, bæði eldri og yngri, á fundinum. Gerið því svo vjreí að sækja fundinn Dansleik j halda áþróttamenn í Iðnó í kvöld kl 10. .-Mtk keppendur og starfs- imenn allshefjarmótsíns exu boðnir þangáð og annað íþróttafólk fær ifeeyptan aðgang. Þar verða afhent verðlaun frá þessu allsherjarmóti, "Sem lýkur í.kvöld kl. 8.30. Skatar, .semþátt tóku í Landsmótinu (all- ah tímann) eiga að mæta við Lauf- ásveg 13, Miklagarði, kl. 8 í kvöld. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Laxfoss til Akra- :ness og Borgarness. Norðanpóstur. Gulífoss til Vestmannaeyja og út- landa. Lyra til Vestmannaeyja, Thonshavn og útlanda, Til Rvíkur: iLaxfoss frá Akranesi og Borgar- nesí. Breiðafjarðar-, Dala-, Norð- ah- og Barðastrandarpóstur. Fagra- nes frá Akranesi. Austanpóstur. Uívarpið í kvöld. íö. 19.20 Hljómplötur: Lög úr Éonfilmum. 19.50 Fréttir.. 20.15 Út- warpssagan („Októberdagur", eftir Sigurd Hoel).-20.45 Útvarpskórinn syngur. 21.10 Hljómplötur: a) Ný- tisku tónlist. b) (21:40) Lög leikin á- strengjahljóðfæri. Gettn núl v:i 1, 111—1 w ¦íinsw»—anwn—apagg Tið miðdegiskaffið og kveld- verðinn. Lausn nr. 38: Gamla konan var föst í lyft- unni milli fyrstu og annarar hæðar. Nr. 39: Maður einn var myrtur í sumarbústað sínum. Margir, sem voru grunaðir um morðið, höfðu sést hjá sumarbústaðn- um á ólíkum tímum. Maðurinn hafði verið á gangi í áttina til stiga eins, þegar hann var skot- inn niður aftan frá. Kúlan fór alveg gegnum líkama manns- ins og braut hluta af vísirunum af stórri klukku, er hékk rétt hjá og stöðvaðist klukkan þeg- ar. En til allrar óhamingju hreyfði einhver vísirana, svo að lögreglan gat ekki ákveðið með vissu, hvenær morðið hefði verið framið, en hitt vissi hún að það var framið á tímanum kl. 5—6. Hvenær — nákvæmlega — var morðið framið? HfOftárásip í Kína* Á þriðja hundrað mánns farast. London 12. júlí. F|Ú. I fregnum frá Kína í dag er aðallega sagt frá miklum loft- árásum, sem Japanir hafa gert á ýmsar borgir í Kína, aðallega Wuchang. Voru það átján stór- ar flugvélar, sem flugu yfir borgina og vörpuðu niður sprengikúlum. Tjónið af loftá- rásinni varð gífurlegt og giskað er á, að um 200 manns hafi beð- ið bana. Margar sprengikúlur komu niður i námunda við stofnanir þar í borg, semBanda- rikjamenn hafa komið á fót, sjúkrahús, skóla o. s. frv.; enn hafa engar fregnir komið um að amersíkir borgarar hafi far- ist. 23 menn biðu bana, en yfir 40 særðust í loftárás, sem gerð var í Canton. Sennilega hefði manntjón þar orðið meira, ef íbúarnir hefðu eigi flykst á staði, þar sem þeir voru óhult- ari en á götum úti eða heimilum sínum. Japanir haf a hvað ef tir annað f arið fram á það við ræðismenn erlendra rikja, að þeir hlutuð- ust til um það, að erlent fólk flytti á hrott frá Hankow og fleiri kínverskum borgum. Er talið að Japanir hafi mælst til þess, svo að þeir gætu haldið áfram loftárásum sínum á kin- verskar borgir af enn meiri krafti en áður. Þessum tilmæl- um hafa Bretar og aðrar þjóðir algerlega neitað. Eipir Ölfusbúsins seldar aftur. Mjólkurbú Flóamanna hefir keypt eigur Mjólkurbús Ölfus- inga af Búnaðarbankanum, en hann keypti fyrir 115 þús. kr. á uppboði í Hveragerði á laug- ardag. Keypti M. F. eignirnar fyrir 132 þús. kr. Ekki mun fullráðið hvernig rekstrinum verður hagað fram- vegis. •—o— IHIIIIiliniIflllUIUIIIIHIIUHIlliifS lolerojakkar Yesti ísaumuð eftir nýjUstu tísku, mikið litaúrval, bæði í Frotté og venjulegu ullargarni. Laugavegi 40. flllIllilIffiIIIiIIIIIlSIfllIiiilIIfSIilIi aðeins Loitup. KáFðíiskup Ríkliragui* Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. á$* FAPAB'fllNfilK TAPAST hafa grænir hansk- ar' frá Aðalstræti að Útvegs- bankanum. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila þeim i Út- vegsbankann, afgr. (230 TAPAST hefir lítill silfurbú- inn baukur, merktur „A", á leiðinni frá Hallveigarstig að Lækjartorgi. Skilist gegn fund- arlaunum á Hallveigarstíg 10. ______ :Jj. -_________(232 HEFTI með kvittunum í fyr- ir áskriftagjöldum frá dagbl. Vísir, hafa tapast, sennilega á Suðurgötunni. Óskast skilað á afgr. blaðsins, (233 GLERAUGU í tauveski hafa tapast. Skilist gegn fundarlaun- um á Laugaveg 7, uppi. (236 TENNUR (efri gómur) töp- uðust á veginum frá Hveragerði að Ingólfsfjalli. Skilist á afgr. blaðsins. (237 Á FÖSTUDAGINN tapaðist svartur hanski frá Lækjartorgi. Pedicure, Aðalstræti 9. (238 KVENHANSKI tapaðist fyrir helgina. Skilist á Þórsgötu 15 gegn fundarlaunum. (240 VARABÍLDEKK fundið inn við Hofmannaflöt. Uppl. í síma 4344. (248 GYLT brjóstnál tapaðist frá Fjólugötu 11 að Snyrtistofunni Edina. Skilist á Fjólugötu 11 gegn fundarlaunum. (253 EICA BÆJARHÚSIN i Norðurkotí i Grímsnesi eru til leigu í sum- ar. Sími 1140 eða 2322. (255 TimymNGSR ST. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kveld kl. 8V2. — Dag- skrá: 1. Inntaka nýrra félaga. — 2. Skýrsla um Reykjanes- för og bindindismálafundinn í Grindavík. — 3. Sumar- starfsnefnd leggur fram til- lögur um skemtiferð. — 4. Önnur mál. — Hagskrá: Upplestur o. fl. — Félagar, fjölmennið og mætið annað kveld kl. &y2 stundvíslega. SKÓVIBGERÐIR. — Reynið viðskiftin. Vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Skóvinnustofan Barónsstíg 30. (228 STÚLKA, vön heyskap, ósk- ast i kaupavinnu norður í land. — Uppl. gefur Ráðningarstofa Reykjavikur. (241 TRÉSMIÐUR óskar eftir vinnu, Mánaðarkaup. Lysthaf- 'endur sendi nöfn á Vísi, merkt: „Atvinna". (244 STÚLKA óskast á gott sveita- heimili, til innanhússtarfa. Þarf að kunna að mjólka. — Uppl. á Freyjug. 30, annari hæð. Sími 3639. (247 KAUPAKONA óskast á gott heimili í Borgarfirði. — Uppl, Óðinsgötu 22. (249 —¦¦¦¦» 111 1.....111 ji—i—¦———|¦—¦—¦m KAUPAKONA óskast í grend við Reykjavík. Uppl. á Berg- staðastræti 2.______________(250 2 KAUPAKONUR óskast að myndarheimilinu Norðurreykj- um, Borgarfirði. Uppl. Óðins- gotu 30. Eggert Jónsson, (251 ísSliil 1 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan nú þegar. Uppl. á Sóleyjargötu 21, kjallai-anum. (229 2 SKRIFSTOFUHERBERGI óskast tií leigu í miðbænum strax. Tilboð merkt „G. S." sendist afgr. Vísis. (234 2 HERBERGI og eldhús, helst i austurbænum, óskast 1. okt. Þrent fullorðið i heimili. Á- byggileg greiðsla. Tilboð merkt „Þrenl" sendist afgr. Visis fyr- ir 25. þ. m.________________(239 GÓD tveggja herbergja íbúð óskast 1. okt. Tilboð merkt: „24", leggist á afgr. Vísis. (243 GÓÐ þriggja herbergja íbúð með nýtísku þægindum óskast 1. október. Uppl. í Gefjun. Sími 2838. (254 BIFREIÐAR. Hefi enn nokk- uð óselt af 5 og 7 manna bif- reiðum, einnig vörubifreiðum. Stefán Jóhannsson. Sími 2640. (246 MIKIÐ úrval af fallegum sumarkjólaefnum. — Versl. Ámunda Árnasonar. (209 Forasalan Hafnarsírætl 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og "¦^ið notaða karlmannafatnaði. i'i. _____.__________________________________ TIL SÖLU nýtískú Stöfí&örð) barnarúm og tauskápur. Tæíd- færisverð. Týsgötu 3, miðhæð. (231 .....11111 ¦iin"iiiiMiwn 1 1 imr niiniM........11 11 , 2 KÝR, snemmbærar, til sölu. Uppl. gefuf Nói Kristjánsson, Veátra Langholtí. (235 "SUMARKJÓLAEFNI fallegt og ódýrt. Verslunn Snót, Vesí^ urgötu 17. (245 TIL SÖLU lítíð notuð kola- eldavél. Tækifærisverð. Uppl. á Þvervegi 32, Skerjafirði. (252 IHRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 138. HESTURINN FÆLIST. ij^á? ¦— Hœttið þessu rifrildi! Nú rann- Til þess að draga athyglina frá Meðan þeir berjast, gætir Rauð- — Hjálp, hesturinn minn hefir saka eg kálhausana og athuga, vagninum, stekkur Rauðstakkur á stakkur þess, að gefa hestinum við fælst. — Komið piltar, við verðum hvort hann ætlaði að leika á ykkur. Tuck: ¦—¦ Svo að þú dirfist að kalla og við högg með keyrinu. að, halda áfram að leita að svikar- mig óheiðarlcgan!; anum. ' 1 LEYNDARMÁL HERTOGAFRÚARINNAR 23 Aðrir, sem eg hafði saman við að sælda, voru sæmilega alúðlegir og kurteisir menn. Þeim féll þegar betur við mig, er þeir komust að þvi, að eg var foringi í varaliðinu. Þann dag bauð von Wendel mér til miðdegisverðar með sér. Frú -won Wendel, góðleg kona, um fertugt, rauð-, liærð, kallaði mig „Monsieur le lieutenant". Pegar ábætirinn var á borð borinn spurði hún mig að þvi viðkvæmri röddu, hvort eg hefði íesið „Fiancée de Messine". Hvað sem öllu leið var þetta míklum mun skárra en vera við nám í Sorbonne og hlýða a fyrirlestra M. Seignobos. Eg nefni aðeins nafn iiáns, því að nefna hans nafn eins og einhvers arianrs háskólaprófessors nær sama tilgangi. 5. Bókásafnið og bókavörðurinn. Bókasafnið kemur svo mjög við sögu míria, að eg verð að freista að lýsa því lítið eitt. Að t»ví er bókavörðinn snertir, Cyrus Beck, frá Kiel, er ekki nema sanngjarnt að eg minnist hans maklega, því að eg varð óviljandi orsök þess, að hann lét lífið. Bókasafninu hafði verið komið fyrir i kap- ellu í höllinni, sem hætt var að nota, þar sem önnur kappella i Jesuitiskum stil — eða eitthvað í þá átt — hafði verið gerð annarsstaðar í höll- mm. Dyrnar í bókasafninu til vinstri liggja að vopnabúrinu, en inn í bókasafnið er gengið úr forsalhum mikla. Enda þótt þetta safn sé þrisv- ar eða fjórum sinnum stærra en safnið i de Montesquieu í La Brede, líkist það því mjög að því er alla tilhögun snertir. I miðjunni er kassi mikill og er þar hið merkilegasta mynta- safn, m. a. Conradin-gullmedalía, sem er hinn merkasti gripur. Rafmagnsljósakerfinu í safn- inu er ágætlega fyrir komið, svo áð auðvelt er að leita að því, sem maður vill skoða eða nota, en ef ekki hefði verið svo vel frá ljósaútbúnaði gengið, hefði þetta verið miklum erfiðleikum bundið, þar sem svo skuggalegt var í salnum, að vart varð lesið þar við dagsljós, nema út við gluggann. Þarna hafði Verið safnað sam- an feikna mörgum fornum og frægum grip- um, flestum frá því á tímum Gutenbergs, og treysti eg mér ekki til þess að lýsa þessu nán- ara fyrir þér. En þarna voru hin merkustu handrit og bækur, og eg efast um, að unt sé að skrifa nokkura bók sögulegs efnis um Þýskaland, án þess að nota safnið í Lauten- burg. í gestabókinni var mergð nafna heims- frægra manna, svo sem Leibnitz, Humboldt, Otfried Mvdler, Curtius, Schleiermacher og Renan. En allra verðmætastir eru þó ef til vill gripirnir i sakristíunni. Þar — i gömlum eik- arkistum — eru geymd hin merkilegustu hand- rit, m. a. einka skjala- og bréfasöfn hertoganna af Lautenburg og fjölda mörg handrit, sem stórhertogarnir hver fram af öðrum höfðu keypt handa safninu. Rudolfi stórhertoga, bróð- ur núverandi stórhertoga, má að sögn þakka það, hvérsu safnið auðgaðist að mörgum góð- um handritum og gripum. Gripi þessa og hand- rit var Cyrus Beck að skrásetja og handlék hann þá sem helga dóma og hafði þá læsta niður. Etlicher, rektor háskólans í Kiel, lán- aði Cyrus Beck stóhertoganum fyrir tíu árum til þess áð semja skrá yfir safnið og koma betra skipvdagi á það. Núverandi stórhertogi lét hann halda sömu stöðu, en lét hann kenna Joaehim prinsi fjórar klukkustundir á viku hverri. Mikinn hluta þess tíma, sem gamli maður- inn hafði til umráða, var hann í sakrastíunnL en hinn í rannsóknarstofu sinni, sem var i þrí- hyrningi, sem myndaðist milli vopnabúrsins, kapellunnar og kastalaveggjanna. Eins og úr herbergi mínu var útsýn þaðan yfir Melnu eða réttara yfir trén á bökkum hennar, sem huldu hana næstum sjónum, þar sem hún valt hvit- freyðandi fram. í fyrsta skifti, sem eg kom inn i rannsókn- arstofuna, var eg með von Kessel, og var þeg- ar kallað til mín hörkulega, að loka á eftir mér, því að annars eyðilegði dragsúgurinn alt fyrir sér. En sá, sem kallaði, var Cyrus Beck, sköllóttur — með gljáfægðan skalla mundi ein- hver segja — i vinnusloppi, öllum blettóttum, enda hafði hann verið niðursokkinn í einhverj- ar efnafræðilegar rannsóknir. Hárin varð undir eins rólegri, er hann sá von Kessel — hafði víst ekki komið auga á hann i æsingunni, sem á honum var — og baðst af- sökunar — hann hefði rétt i þeim svifum, sem dyrnar opnuðust verið að komast að miliilvægri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.