Vísir - 15.07.1938, Side 3

Vísir - 15.07.1938, Side 3
VISIR Prófessor Alexander Jóhann esson fimtugur. Þeir, sem sjá hann og mœta honum, Iiáta sér ekki detta í liug, að hann sé búinn að lifa hálfa öld, en þeir, sem auk þess . þekkja, lxvað eftir hann liggur á ýmsum sviðum, hálffurða sig á því, að það skuli eklci vera aldarafmæli, sem liann á i dag, þvi til afkasta hans mundi öðr- um naumast hafa dugað minna. Þegar i uppvextinum kom fram í fari próf. Alexanders sá eiginleiki, sem í fljótu bragði er mest eftirtakanlegur hjá lion- um, járndugnaður og óþreyt- andi elja, sem þó ekki er með neinum hamagangi, heldur síg- ur á hægt og rólega áfram, en aldrei bugast. Atorka og iðjusemi eru fagr- ar dygðir, en einhlítar eru þær ekki, frekar en annað. Þessar dygðir fara þó ekki einförum i skapgerð próf. Alexanders, heldur er geðslag lians og gerð öll svo hnitmiðuð og skorðuð, gð ]>ar er alt í fullkomnu jafn- vægi. Þar er fjölhæfi tillmeig- inganna samfara stöðvun, sem einskorðar hann við eitt aðal- starf, án þess þó að hann glati fyrir það marghæfi sínu. Prófessor Alexander er tvent í senn, athafnamaður á öllum sviðum og sérfræðingur á einu sviði, og slikt er fátítt um fræði- menn, þvi þeir einskorða sig að jafnaði við eitt svið og sjá sjald- an neitt, sem fyrir utan liggur, lieldur virða það í heild sinni að vettugi, og halda að starf þeirra sé veraldarás, sem alt velti á, svo að án þess hrynji hvelfing liimnanna. Prófessor Alexander er fjTst og fremst fræðimaður, mál- fræðingur og bókmentafræðing- ur, og liann hefir sjálfur lagt skerf til hókmenta landsins með þýðingum og ritgerðum vísindalegs og bókmentalegs efriis. Má þar sérstaklega nefna þýðingu lians á „Mærin frá Or- leans“, eftir Scliiller, og á fræði- sviðinu „Frumnorræn mál- fræði“ og fjölda af öðrum rit- um, stærri og smærrþsem kunn eru meðal fræðimanna um all- an heim og notuð við marga er- lenda háskóla, og hann hefir einnig ritað alþýðlega um þessi efni, eins og hin ágæta bók hans „Hugur og tunga“ ber um ljós- astann vottinn. Hann hefir og reynst manna ötulastur við að útbreiða þekkingu á Islandi er- lendis; hann hefir farið land úr landi og flutt erindi um ísland og íslensk fræði, og hann hefir komið því til leiðar, að við hókasöfn ýmsra erlendra liá- skóla hafa verið stofnaðar ís- lenskar deildir. Og nú situr hann við það, að búa til saman- hurðarmálfræðilega íslenska orðahók, sem er því nær lokið, og mun verða í tveim stórum bindum. Það mundi mörgúm nægja um langa æfi, að hafa afkastað þessu. En próf. Alex- ander, sem enn er ungur mað- ur, liefir afkastað miklu meiru. Iíann liefir haft fullan skiln- ing á heiminum, ekki síður en fræðunum: Vinur falslaus var hann Guðs, en varaldarmaður um leið. Hann stofnaði Flugfélag ís- Iands og liélt því uppi með dugnaði sínum um mörg ár, því hann skildi, að samgöngufram- líð Islands er í lofti. Iiann var um mörg ár relctor háskólans, og skilningi hans á veraldar- málum er það að þakka, að Happdrætti háskólans var stofn- að, sem nú með hverjum drætti leggur nýjan stein i hyggingu háskólans, sem þegar er að verða fullgerð, og er búið að koma upp atvinnudeildinni. Eg er nærri því viss um, að próf. Alexander mundi með réttum undirbúningi hafa getað tekið að sér hvaða starf í þjóð- félaginu sem vera skyldi, svo að ágætlega hefði farið, þó að enginn vafi sé á því, að hann liafi lent á réttri hyllu. En hann befir verið hressandi andvari inn í stofnun, sem samkvæmt eðli sínu hlýtur að verða svefn- gjarnt í sjálfsþótta og vana. Þá er það ekki síst um próf. Alexander, að slíkir mannkosta- menn sem liann eru fátíðir, hæði hér og annarsstaðar. Full- ur góðvildar og skilnings á báða bóga reynir liann að meta alt rétt og skilja fyrir öllum, livort sem þeir liafa vel til hans gert eða illa. Samur og jafn með skírðu liugarfari — „afklaret“ eins og Danir kalla það — er hann einn mesti ágætismaður, sem eg hefi þekt. Hann er þvi að vonum mikilsmetinn og vin- sæll af öllum. Með flestum landsmönnum árna eg þessum stórmerka manni, gömlum æskuvini mín- um, sem er einn þeirra, sem hef- ir gert æfi mína ánægjulegri, langra lífdaga og góðs gengis um ókomin æfiár, G. J. SÍLDVEIÐARNAR. Einkaskeyli til Vísis. Siglufirði í dag. í gær og nótt komu þessi skip til Siglufjarðar: Herjólfur og Hannes lóðs með 130 mál, Sæ- hjörn 300, Hilmir 50, Hrefna 100, Nanna 200, Hermóður, Akranesi, 100, Grótta 50 mál. Veður er orðið sæmilegt i Ilúnaflóa og flest skipin farin að leita að síld, en ekki fengið neitt ennþá. Þráinn. AÐALFUNDUR LEIKFÉLAGS REYKJAVÍKUR. í gærkveldi var haldinn að- alfundur Leikfélags Reykjavík- ur. Samkvæmt skýrslu gjald- kera, hefir fjárliagur félagsins halnað stórum, Stjórn félagsins var endurkosin: Ragnar Kvar- an form., Brynjólfur Jóhannes- son ritari, Hallgr. Backmann gjaldkeri. Á fundinum var samþykt í einu hljóði að gera Gunnþór- unni Halldórsdóttur að heiðurs- félaga. Af heiðursfélögum L. R. eru nú að eins 4 á lifi auk Gunn- þórunnar, þeir: Jens Waage, Indriði Einarsson, Helgi Helga- son og Friðfinnur Guðjónsson. aðeins Loftup, Seinasti leid— angiip í»ófs. 14. júli FÚ. Varðskipið Þór kom í dag til Siglufjarðar úr rannsóknarför sinni um vestanvert síldax-svæð- ið. —- Fréttaritari útvarpsins í Siglufirði hafði lal af Árna Friðrikssyni um árangur farar- innar, en hann er í fáum orð- um þessi: Förinni var hagað þannig, að farið var yfir Hagánesvík og Skagafjörð, þá yfir austanverð- an Húnaflóa og vestur á Skaga- grunn.Veður var lengst af óhag- stætt og sjór úfinn. Var þvi ilt að afla gagna og erfitt að vinna úr þeim gögnum, sem upp komu. Talsverð ála reyndist þó vera út af Haganesvik og Kálfshamarsvík, en minni þeg- ar lengra dró til hafs — nema helst á Strandagrunni. Austan Haganesvíkur var mikil áta. — Þetta keinur og vel heim við það, hvar síldargöngur hafa verið. — Þór hafði stutta við- dvöl í Siglufirði og fór síðan í rannsóknarför um austanvert sildarsvæðið. Frá því um nónbil i gær til jafníengdar í dag komu til Siglufjarðar fjögur sldp með rúmlega 1000 mál samtals, þar af Eldborgin með rúmlega 800 mál — alt veitt á Húnaflóa. — I dag var i Sig'lufirði norðaust- an rigning og flestöll skip í landvari. — Ekki var veiðiveð- ur og ekkert hefir frést til síldar UPPELDI MUNAÐARLAUSRA BARNA. Eitt þeirra vandamála, sem Þjóðabandalagið hefir látið til sín taka, er uppeldi munaðar- lausra barna. Innan vébanda Þjóðabandalagsins er starfandi ráðgefandi nefnd, sem vinnur að slíkum málum. Hefir nefnd- in aflað sér upplýsinga varð- andi uppeldi munaðarlausra harna i yfir 40 löndum og í flestum þeirra hefir reynslan sannað, að það er börnunum fyrir hestu, að þeim sé komið fyrir á góðum heimilum. Þar þroskast þau hetur en i barna- hælum og öðrum barnauppeld- isstofnunum. Eitt af því, sem nefndin legg- ur hvað mesta áherslu á, er það, að hörn sé ekki tekin af heim- ilum sínum og komið fyrir í harnauppeldisstofnunum, af þeirri ástæðu einni, að foreldr- arnir sé fátækir. í slíkum tilfell- um, segir nefndin, ber að að- stoða foreldrana til þess að bæta kjör sín. Nefndin telur og, að þegar uiji það sé að ræða, að koma barni fyrir á heimili, heri að leggja höfuðáherslu á, að heimilið sem fyrir valinu verði, sé hæfur uppeldisstaður fyrir barnið, þar sem vissa sé fyrir, að það verði alið upp til þess að verða nýtur, sjálfstæður borgari. I 24 löndum af 42, sam- kvæmt skýrslum nefndarinnar, hefir sú stefna orðið rikjandi, að koma munðarlausum börn- um fyrir á heimilum, en ekki í stofnunum. Besta reynslu hefir gefið, að lcoma börnunum fyrir á heimilum bænda, iðnaðar- manna, verkamanna og starfs- manna liins opinbera. Húsmæðar I Hér er úrvalið í sunnudagsmatinn. Fjölbreytni í hollum fæðutegundum gerir manninn færast- an til starfa. Búið út nestið með hollum og heppilegum mat, hér er það að finna. Ef þér pantið strax í dag, fáið þér áreiðanlega góðar vörur. ammammmmtmmmgmammmBkasmmmmmmmmamKmKmmammammamKmammmmammmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmaBm Nýtt grænmeti: Agúrkur. Gulrætur. Radisur. Persille. Laukur. Tomatar frá 3.00 pr. kg. Næpur. Jarðepli, 0.45 pr. kg. Rabarbar. Cítrónur, 0.15 pr. stk. Blómkál. Matarverslanir Tðmasar Jónssonar, Laugavegi 2. — Sími: 1112. Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. Simi: 2112. Simi: 2125. Nýtt nautakjöt af ungu í steik og súpu. Nýr Lax og Silungur. Matarrerslanir Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2. — Sími: 1112. Laugavegi 32. Bræðraborgarst. 16. Sími: 2112. Sími: 2125. I » S Nýr lax Nýtt nautakjöt. | Buff. | Steik. I Hakkbuff. Gullasch. | Nýsviðin Svið. Frosið Dilkjakjöt. I Úrvals SALTKJÖT. « Kjötbúðin | Mepðubpeið § Hafnarstræti. Sími 1575. o Naufalkf ðt Hangikjöf og Xrfiandi. Nordalsíshfis Sími: 3007. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ [ Lax ■ 5 Gúrkur Tómatar ■ Sítrónur i KJÖT&FISKUR m Símar: 3828 og 4764. ■ Nýsláfpað Alikálfakfðt Nýslátrað nautakjöt Nýp Lax Kj ötvepslimin Herðubreið Frlkirkjuveg 7 Sími 4565. Daglega ný EGG vmiv Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Tómatap AGÚRKUR. LAUKUR. SÍTRÓNUR. nýjar kartölurf; 45 au. kg. fiofim. Gnðjdnsson Skólavörðustíg 21. Sími: 3689. iöíXSöOOeSÍÖÍiOOíXSOöíHSOOOíS | NýslátFad | Naiitakjöt g af ungu. o Alikálfakjöt. o Nýr Lax. g Nýreykt Hangikjöt. Dilkakjöt, g Dilkasvið og margt fleira góð-f gæti. «.r gVerslunin í|GOÐ ALAND, » B jargarstíg 16. p Sími: 4960. SOOOÍSOOÍSOOOOOOOOOOOOOQOOSSOS tialRflröiigarl Nautakjöt. Nýr Lax. Kjöt af fullorðnu. Hangikjöt. Dilkajöt. Dilkasvið. Rabarbari. Tomatar„ Sítrónur. Grænmeti. Jðn Mathiesen Símar: 9101, 9102, 9301. Nýreykt Sauðakjot Nýslátrað NAUTAKJÖT. Lax. •;] Silungur. Kindabjúgu. Miðdagspylsur.. Blómkál og fleira.. Kjöt og í fiskmetísgepdfn | Grettisgötu 64. Sími 2667- Fálkagötu 2. Sími 2668. Y erkamannabústöðumma Sími 2373 Reykhúsið. Símr 4467. ÓdLýFt Sítrónur Kartöflur, nýjar Kartöflumjöl Hrísmjöl Hrísgrjón Hveiti Gerpúlver gott All Bran Corn Flakes Tómatsósa 25 au. st’á. 45 au. 45 an. kg. 40 au. kg. 40 au. kg. 40—50 au. kg. 250 arr. Igs. 125 au. stk. 125 au. stk. 175 aui stk. Þetta er að eins búðarverð. Fáið yður pöntunarlista og atliugi® verðið'. Góðar vörur. — Gott ver?L Vitur húsfreyja verslar í Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. VÍSIS KAFFIft gerir alla glaða.-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.