Vísir


Vísir - 15.07.1938, Qupperneq 4

Vísir - 15.07.1938, Qupperneq 4
VlSIR Jkdalbjörn H. Kpistjánsson# Eg mun eklci gleyma, en minnist þín hlýtt, mjög góðrar framkomu og liandlakið blítt, orðin þín veitlu mér unað og frið og andlegan þroska, er töluðumst við. En tíminn er liðinn, sem léður þér var, ljósið er sloknað, sem geislana bar, og vinunum trygglyndu fækkandi fer, þvi fallvalt er alt, sem í heiminum er. Nú sérðu guðs eilífu sumardags blóm, í sælu þú hlustar á vorfugla hljóm, eg veit þá við skiljum mun vináttan þín veitast mér þegar, er hérvistin dvín. Með alúðar kveðju og þakldætis þel á þessari stundu eg segi: Far vel, þín göfuga framkoma og góðmensku lund mun gleymast mér aldrei að síðustu stund. B. J. Bœjap fréffír WeSriS í morgun. Hitínn í Reykjavík í morgun 9 stíg. Mestur hiti 14 stig (Fagur- hólsm.), minstur hiti 3 stig (Gríms- ey). Mestur hiti hér í gær 10,9 stig, sninstur í nótt 7 stig. Sólskin i gær X0.9 stundir. Yfirlit: Lægð fyrir austan ísland, en háþrýstisvæði um Grænlandshafið. Veðurútlit: Suð- vesíurland, Faxaflói, Brei'Öafjörö- air, Vestfirðir: Hægviðri. Úrkomu- laust og víðast léttskýjað. Norður- Jand: Hægviðri. Léttir til. Norð- rausturlancL, Austfirðir: Minkandi M-átt. Léttir til með kvöldinu. Suð- austurland. N-gola. Léttskýjað. JSjönaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofuil ■sína ungfrú Lydía Pálmarsdóttir og Sigurbergur Árnason gjaldkeri. SkipaTréttir. Gullfoss fór frá Vestmannaeyj- tim x morgun. Goðafoss er í Ham- borg. Brúaríoss keipur frá útlönd- um ki. 7 í kvöld. Dettifoss er á leiðinni til Siglufjarðar. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss er í Kefla- vík. Farþegar á Gullfossi íil út2anda: Frú Þórdís Daníels- 'áóttir, 'prófessor Sig. Nordal, Þór- arimi Björnsson, Lárus G. Lúð- ’vígsson, Mr. Bernhard Unwin, frú -Þórdís Claessen, Hilmar Stefáns- son bankastjóri og frú Mr. og Mrs. Kalman, Mr. og Mrs. Siguirsteinn Magnússon og sonur þeirra Ern- Í1 Nielsen, Áróra Halldórs, ínga Ásgeirs, Elín BöSvarsdóttir, Greta Ágústsdóttir Petiæa Guð- tnundsdöttir, Guðún Hannesdóttir, Soffía Þorsteinsdóttir, Bii-gir Frí- mannsson, Helgi Elíasson, Jón •Björnsson, Guðjón Guðmudsson skólastjöri, Bjarni M. Jónsson og 5nargir fleiri. Tarþegar á Lyru tii útlanda: Guðm. Guðmunds- son, Míss Kristine Gunnlaugsson, Miss Francis Gunnlaugsson, ung- fríi Jónína Þórðardóttir, Árni Ein- arsson og frú, ungfrú Esther Paul- sen, Haraldur Ágústsson og frú, Eysteinn Jónsson og frú, Kristján Gestsson og frú, Sveinbjörn Erí- mannsson, ungfrú Sigríður Sæters- moen, ungfrú Hallberg, frú Sól- veig Petersen og sonur, Egill Árna- son, Jón Ólafsson og frú, Sig. Þor- steinsson og frú, aðalræðismanns- frú Johansson m. barn, frú Soffie Halldórsson m. 2 börn, ungfrú Gógó Helgadóttir, ungfrú Hildur Pálsdóttir, ungfrú Gerða Jónsdótt- ir, frú Luise Biering Jensen, ung- frú Oddný Guðmundsdóttir, ung- frú Vilhelmína Bieifng, Benedikt Bergmann, Jóhannes Áskelsson og frú, Helgi Helgason og frú, Erling Guðjónsson. Erlendu skátarnir. I gærkvöldi fóru með Lyrú norsku skátarnir þrir, finski skát- inn og 2 færeyskir. Með Gullfossi fóru dönsku skátarnir að þremur undanteknum, sænski skátinn og einn islenskur skáti. íslensku skát- arnir fjölmentu og kvöddu hina er- lendu skátabræður sína með virkt- urn. Sérlega hlýjar kveðjur fékk finski skátinn, Miilo Visapáá, sem var orðinn hvers manns hugljúfi, þeirra, er kyntust honum þennan stutta tíma. Útiskemtun Heimdallar að (Eiði. Heimdallur, félag ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, efnir til útiskemtunar að Eiði næstkomandi sunnudag. Verður alt kapp lagt á að vanda sem best til skemtunar- innar. Ræðumenn verða: Gunnar Thoroddsen, formaður félagsins, Thor Thors alþm. og Jóhann Möller aðalbókari. Til skemtunar verður íþróttasýning og auðvitað dans, þegar á daginn líður. Drengjamót Ármanns (innanfélags), sem fresta varð. sökum veðurs 2. og 3. júlí, verður háð í Tósefsdal laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. júlí. Allir þeir drengir, sem ætja að taka þátt í mótinu, rnæti við íþi’óttahúsiö kl. 5 n. k. laugardag. Gist verður í skíðaskála félagsins um nóttina. Gamla Bíó sýnir nú myndina „Bardaginn um gullnámuna" og er hún gerð eft- ir sögu Zane Grey. Buster Crabbe leikur aðalhlutverkið og er rnyndin bæði spennandi og hlægileg. Allsberjarrerkfall I Sndeten'hérnSnnain, Oslo, 14. júli. FÚ. Fagfélögin, sem tillieyra Hen- leinflokknum i Tékkóslóvakiu, hafa komið sér saman um að gera tilraun til þess að koma á allsherjarverkfalli á morgun, í þeim tilgangi, að knýja fram kröfur Sudeten-Þjóðverja. Til- efni þessarar ákvörðunar er sagt það, að Krofta, utanríkis- málaráðherra, liafi lialdið ræðu og sagt, að ríkisstjórnin sæi sér ekki fært að verða við öllum kröfum Henleins. Takist félögunum að knýja fram verkfall þetta,óttast menn, að afleiðingarnar geti orðið mjög alvarlegar. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir amerísku söngvamyndina ,,Á vængjum söngs- ins“ og ' syngur og jeiku.r Grace Moore aðalhlutverkið Syngur hún m. a. lög úr La Traviata, Martha, Manon og Madame Butterfly. B-liðsmótið hófst í gærkveldi. Voru,2 kapp- leikir. Vann Valur Víking með 3 :2 og K.R. Frarn með 5 '.3. Leikirnir voru allfjörugir. VeSur var frek- ar óhagstætt. Útvarxxið í kvöld. Kl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Amerísk lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Kaupstaðar- ferðir Skaftfellinga á 19. öld (Páll Sigurðsson, f. bóndi). 20.45 Strok- kvartett útvarpsins leikur. 21.10 Hljómplötur: a) Sónötur eftir De- bussy. b) (21.40) Hai'monikulög. Ejfírí Cijgsisa hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. • Simi: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. FreymóiiurÞorsteinsson og Kristján Gublaugsson málflutningsskrifstofa, Ilverfisgötu 12. Sími 4578. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Gettu nú! Við eftirmiðdagskaffið og kvöldkaffið. Lausn nr. 40. Ávaxtasalinn liafði 7 appel- sínur í körfunni. Sþý-j-1/2=4. 1 V2 -f- ■/4=2. V2 -f- V2—1 • Nr. 41. Snígill nokkur var ofan í 20 feta djúpum hrunni og leggur af stað upp á barminn og fer 3 FJEIAGSPREKTSI1IÐJUHHAR KliClSNÆDlI FORSTOFUSTOFA til leigú í Þingholtsstræti 28. (301 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. VINNAJI KAUPAKONA óskast austur í Hrepp. Uppl. á Hverfisgötu 119. Sími 3173. (308 KAUPAKONU vantar á gott himili í fegursta héraði lands- ins (skipaferðir). Ágæt kjör. — Uppl. í síma 2949. (300 fet á dag, en það seinkar fyrir lioum, að meðan liann sefur á nóttunni, rennur liann 2 fet aft- ur á hak, vegna þyngdar sinnar. Þagar sigillinn loksins kemst upp, finnur hann, að hann liefir j klifrað upp mjög þunnan vegg og leggur undireins af stað nið- ur hinumegin og notar sama afl og liann notaði í uppleiðinni. Hvað tók það snígilinn lang- an tíma, að klifra upp vegginn og niður hinumegin? GRÁFÍKJUR BLÁBER (þurkuð) TÚMATAR SÍTRÓNUR. (Ávalt lægsta verð). Grettisg. 57. Njálsg. 14. — Njálsg. 106. GOTT forstofuherbergi til leigu á Bárugötu 40. (303 2—3 HERBERGI og eldhús óskast til leigu strax eða 1. okt. Skilvís greiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt „25“ fyrir 19. júh. ___________ (292 TVÖ sérstaklega góð og sól- rik Iierhergi með lieitu og köldu vatni lil leigu frá hausli eða fyr. Uppl. í „FP»EIA“, Laufásvegi 2. (295 ÍIIIJOfNNSNGAKl SÆNGURLEGA á fæðingar- stofnun fæst fvrir hálfvirði. — Afgr. visar á. (297 iTAPAt fUNDitl SJÁLFBLEKUNGUR, grænn, merktur, tapaðist í gærkveldi á F ríkirkj uvegi, Skothúsvegi, Laufásvegi. A. v. á. (298 RYKFRAKKI hefir verið tek- inn í misgripum fyrir nokkrum dögum á Rakarstofu Eyjólfs Jóhannssonar, Bankastræti 12. Óskast skilað þangað. (299 SILFUR-NEFTÓBAKSDÓS- IR hafa tapast (merktar). Finn- andi vinsamlegast beðinn að gei*a aðvart í síma 1296. (305 SIÍINNVETLINGUR tapaðist á þriðjudagskvöld á Laugavegi frá Klapparstíg að Frakkastíg. Slcilist í Bergstaðastræli 3. (293 KÁPUBELTI tapaðist á Slcot- húsveginum í gær. Vinsamleg- ast skilist Tjarnargötu 48. (309 SAUMAKONA óslcar eftir atvinnu. Uppl. í sima 2532. (306 KAUPAKONA óskast austur í Grímsnes. Uppl. Laugaveg 41 A. (307 STÚLKA óskast í sveit. Má vera með barni. Uppl. á Lindar- götu 8 B, frá 6—10 í lcvöld. (289 ÓSKAÐ: er eftir kaupakonum á góð sveitaheimili og nokkrum síldarstúlkum norður á Ingólfs- fjörð. Nokkur kauptrygging. Uppl. á Vinnumiðlunarskrif- stofunni í Alþýðuliúsinu. Sími 1327. (290 KkaijtskarjrI BARNARÚM (járn) óskast til kaups. Uppl. í sirna 2404. (302 TAÐA til sölu. Uppl. í síma 2486. (304 MUNIÐ: Fiskbúðin i Verka- mannabústöðunum, sími 5375. (291 5 KÖRFUSTÓLAR, hentugir í sumarbústað og mjög gott eik- arskrifborð til sölu. Laufásvegi 2, —________________(294 HAFNFIRÐINGAR! Tómat- ar, Gúrkur, Radísur, Rabarhari og nýjar Kartöflur. Stebbabúð. (296 F'ornsalass Hafnapstræíi 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og noluð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. — Hvdr þá? — Það gat ég ekki Út að borgarhliðinu!- Þegar Eirík- —Legstu niður, Hrói, það er vörð- — Scarlet! Láttu sem alctýgin séu heyrt áður en þeir sáu mig. En ég ur og samferðamenn hans koma ur við borgarhliðið, til þess að ná í ólagi, stöðvaðu vagninn hjá varð- held að það sé úti í skóginum. þangað, hlaupum við burt með þér lifandi eða dauðum. manninum og reyndu að hlera. hamx. I«E YND ARMÁL 25 HERTOGAFRÚARINNAR •jnis, sem keypt verður fyrir fé, munu vafa- laust mótmæla því, að auðurinn geti gert menn ánægða. En eg var ánægður með mín kjör í Lautenburg. Eg þurfti ekki að hafa áhyggjur áf neimi nema kenslustörfum mínum. Og alla |)á vitneskju, sem eg þurfti á að halda, gat eg sótt í ivær eða þrjár hækur. Eg var mjög sæll, eg endurtek það. — Enn íiafði eg ekki notið þeirrar ánægju, að vera geslur við borð stórhertogans, en eg liafði ver- ið geslur von E. Wendels þrívegis. Konunni jhans geðjaðist að mér. Eg lánaði henni all- margar bækur, sem eg hafði ætlað stórhertoga- .frúnni. Frú Wendel var besta sál — og auk þess vildi eg hafa vináttu manns hennar. Eg borðaði vanalega Iiádegisverð með Cyr- aisi Beck, Kessel og hinum foringjunum. Ilagen Sitli sat við horð okkar endrum og eins. Þegar jþað bar við skopuðust hinir að því, og sögðu, að stórhertogafrúin hcfði hleypt honum út til þess að viðra sig. Á kvöldin hurfu flestir. Marg- ir átlu vini í bænum. Eg fór þangað aldrei — var með prófessornum eða Kessel. Cyrus Beck talaði þá mjög um áhyggjur sínar og erfiðleika. Nemandi hans tók engum framförum. Kensla var heldur eklci hans skyldustarf. Rudolf stór- hertogi hafði vitað, hvernig átti að koma fram við mentamenn, sagði hann, þvi að hann var mentaður sjálfur. Mér var gefið í skyn, að hann liefði verið landfræðingur mikill og í þeirri grein hefði fáir staðið honum á sporði. Kessel draklc út úr glasi sínu og sagði svo rólega: „En hann var ekki mikill hermaðij[r“. „Þér takið þá núverandi stórhertoga fram yf- ir hann?“ spurði Cyrus háðulega. „Eg hafði engin kynni af Rudolf stórher- toga“, saði Kessel, og lét sér ekki bregða. „Eg vcit aðeins að fyrsta og æðsta skylda hvers stórhertoga er að vera í sannleika stórhertogi, og þar með á eg m. a. við, að liann á að vera hermaður svo góður, að hann gefei látið land- fræðingum, ef þörf krefur, næga vernd í té til þess að vinna sitt verk í friði“. Það, sem valcti furðu mína, var það, að Cyr- us gamli skyldi vera að nöldra! um þetta við Kessel, sem hann auk þess hafði beyg af. Hitt hefði mér eklci þótt einkennilegt, þótt hann hefði sagt eittlivað í þessa átt við mig einan, en eg hjöst ekki við þessu, þar sem alkunna er hve þýskur agi er strangur og óvanalegt að menn þar gagnrýni valdamenn slíka sem stór- liertoga. Er frá leið varði eg oft mörgum klukku- klulckustundum dag livern til þess að ganga um Lautenburg. Mér var nautn að því, að sjá hermennina í hinum skrautlegu einkennisbún- ingum sínum, en að sjá hve ströngum aga var beitt, hljóp stundum í taugarnar á mér. Tvisvar á vilcu lék lúðrasveit 182. lierdeild- arinnar fyrir framan leikhúsið, á Rönigsplatz. Og ánægja var að sjá þýsku stúlkurnar, hjart- ar yfirlitum og liraustlegar. Iivöldin í Lautenburg voru fögur. Eg geklc þar stundum að kveldlagi. Himininn var gull- inn og purpuralitur og frá kaffihúsum og gilda- skálum barst hlátur og glaumur. — Eg minnist eins slíks kvölds. Blómásölulcona fer fram lijá mér. Eg er boðinn' til frú Wendel. Og eg kaupi lianda henni vönd af „gleym-mér-ei“ blómum. III. Desemhermorgun nokkurn sat eg fyrir fram- an arininn í herbergi minu og bjó mig undir kenslustundina síðdegis þennan dag. Það fór vel um mig. Uti var kalt — þoka hafði verið um Uóttina, en nú skein sól á gluggana mína'. Alt í einu var barið að dyrum. „Koin inn!“ Otto stóð fyrir utan, en liann var fyrrverandi undirforingi í hernum og nú yfirbryti, nokkurs- konar tengiliður milli yfirstarfsmannanna og þjónaliðsins. Að baki honum stóðu tveir menn, sem héldu á slcrítnum högglum. „Eg vona, að við gerum lierra prófessornum ekki ónæði?“ „Alls ekki, komið inn! Hvað er yður á hönd- um?“ Þeir gengu inn allir þrír og sá eg nú, að þeir, sem með lionum voru, höfðu meðferðis flögg mörg. „Á morgun er liátíðisdagur 7. Lautenhurg- riddaranna. Það er frídagur í horginni. Öll liöll- in verður fánum skreytt, og við erum komnir til þess að skreyta gluggana yðar“. Eg stóð upp og gekk út að glugganum. Niðri

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.