Vísir - 20.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 20.07.1938, Blaðsíða 4
VtSIR — Fyrir þetta stoff er Halldór Kiljan verjandinn, ekki einungis málsins vegna og þjóðarinnar, heldur ennig einstaklinga eða söguhetja sinna, til að gjöra hinn harðvítuga leik lífs þeirra nútimanum einhvers virði, svo að einliver veruleiki bygs t geti á, þessu ótrúlega erl'iða og vel gleymda stoffi, af því framrás tímans kemur sífelt með nýtt — markar skáldið svo bás þessu sem eining íslensks máls, sem beí'ir fult ieyfi til að ráða j'fir þessu i heimsbókmentunum — á paralelliska vísu. Á þennan hátt stillir Ilalldór Kiljan Lax- ess sér í fríska andstöðu við alt og alla — en lieldur sér lil baka, en hann umgengst andstætt sosieti, sem án þess að vita af liefir kannske gefið óviljandi af ■sér ranghverfa mynd, og það er auðséð, að skáldið útilokar ekki þann möguleika fyrirfram, að gera ráð fyrir slíku. — Bústu við þvi illa — það góða skaðar -þig ekki. — Mvílk reynsla — eins og heitur þráður upphit- •aðra örlaga, sem skáldið gefur -lesfendum sinum lil meðferðar eftir vild. — Sjálfur skilur hann þó þetta og einn lesendun- um óháður, að alt skáldverka- stoff um ómuna líð væri i húfi, þar seni enginn segði: — „Enginn fær gjört við því.“ —- Kiljan er maðurinn, sem geng- ur i ábyrgð fyrir sitt stoff, hversu ilt og óþjált sem það er, líkt og hver annar verkamaður : — sem bóndi — sem fisldmað- . ur — sem sjómaður — sem . bankastjóri. — Stoff, sem ekki cr tekið frá neinum, en sem er til. Eg umset það, segir liann. Býður nokkur betur? — I Höll Sumarlandsins er lieiðríkur liiminn og merkilegar persónur, sem eiga það sameiginlegt með .skáldinu, að tala liarðvítugt guðs orð, ef með þarf. i: Jóhannes S. Kjarval. --—---------------- Grettíi núT þættasta kynningu af lífinu í Ameriku. Tveir af flækingunum sátu nokkuð afsíðis og Eng- lendingurinn vék að þeim. Ann- ar þessara manna átti 5 mais- kökur, en félagi lians átli þrjár, og þeir buðu Englendingnum að borða þetta með sér, og þeir neyttu allir jafns. Að máltið- inni lokinni tók Englendingur- inn átta smápeninga upp úr vasa sínum og gaf þá flæking- unum og sagði: „Þetta megið þið eiga, piltar minir, en þið verðið sjálfir að reikna það út, livernig fénu eigi að skifla í milli ykkar i réttu hlutfalli við maiskökurnar, sem þið höfðuð að bjóða“. Hinir flækingarnir lieyrðu þetta og lögðu nú orð í belg, og margir þeirra liéldu því fram að peningunum ætti að skifta þannig, að annar fengi 5 pen- inga, en hinn 3, miðað við hvað hvor liafði átt af maiskökum. Einn [icirra hélt því hinsvegar fram að sá, sem hefði átt 5 kökur ætti að fá 7 smápeninga en hinn áttunda peninginn, en sumir litu svo á, að þeim bæri að skifta að jöfnu. Að lokum tók Englendingurinn að sér að ráða fram úr þessu. Hvernig skifti hann pening- unum á milli flækinganna? | Bœjap frétitr Yið eftirmiðdagskaffið og kvöldkaffið. "Lausn nr. 44. Gullsmiðurinn slal einum rú- bin úr báðum þverörmunum, en flutti því næst efsla rúbininn í .fót krossins, og fékst þannig talan 15, ef talið var á sama hált og konuiigurinn liafði gert. Nr. 45. Prófessor við frægan enskan háskóla ók eitt sinn í bifreið um vesturríki Bandarikjanna. Dag nokkurn koni hann auga á hóp af flækingum er sat á járn- brautarteinum, og hann ákvað að nema staðar og rabba við þá, til þess að kynnast viðliorfum þessara manna og fá sem fjöl- Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 8 stig, heitast í gær 15 stig, kaldast í nótt 7 stig. Úr- koma í gær og nótt 1.0 mm. Sól- skin í gær 0.2 stundir. Heitast á landinu í rnorgun 12 stig (Akur- eyri og Fagradal), kaldast 6 stig (Horni). Yfirlit: Lægðin er nú yfir norðvestanverðu íslandi og þokast hægt í norður. — Horfur: Faxaflói: Suðvestankakli. Rigning eða þokusúld. Norðurland: Sunn- an og suðvestan gola. Léttir til. Skipafregnir. Gullfoss er á Ieið til Kaupmanna- hafnar frá Leith. Goðafoss er á leið til LIull frá Hamborg. Brúar- foss fór vestur og norður kl. 12 á hádegi. Dettifoss er í Reykjavík. Með Esju komu í gær 57 farþegar, flestir útlendir. Eru flestir frá Englandi og Skotlandi, en nokkrir frá Banda- ríkjunum og Kanada. Meðal farþega á Esju í gær var Guttormur J. Guttormsson, skáld, frá Manitoba. 75 ára varð i gær Guðm. Þorlþarnarson bóndi að Stóra Hofi. Fimtugur er í dag Þorvarður Guðmunds- son, gaslagningamaður, Leifsg. 10. í.R.-happdrættinu frestað. Í.R. Jiefir fengið teyfi stjórnar- ráðsins til þess að_ fresta dratti í haþpdrœtti sínu mn tvo daga. Með skemtiferðaskipinu Berlin, sem hér er i dag, eru lið- lega 500 farþegar. — Fóru sumir þeirra í dag til Grýtu og Þing- valla, aðrir til Geysis og Gullfoss og enn aðrir aðeins til Þingvalla. Geir Zoesa, vegamálastjóri, var meðal far- þega á e.s. Esju í gærmorgun. B-liðsmótið. Leidangrai* til AUStlXF— Qpænlandls* Öslo 19. júlí. Norski Polarbj örn-leiðangur- inn fer áleiðis lil Grænlands í næslu viku frá Bergen. Á skip- inu fara menn, sem taka við af öðrum, sem verið liafa á norsk- um veiðistöðvum í Austur- Grænlandi. Leiðangursmenn ætla að stunda veiðiskap, bjarn- dýra-, rostunga-, sel-, sauð- nauta- og refaveiðar. NRP—FB. VÍSIS KAFFIÐ Ódýpt Sitrónur Kartöflur, nýjar Kartöflumjöl Hrísmjöl Hrisgrjón Ilveiti Gerpúlver gott All Bran Corn Fiakes Tómatsósa 25 au. stk. 45 au. kg. 45 au. kg. 40 au. kg. 40 au. kg. 40—50 au. kg. 250 au. kg. 125 au. stk. 125 au. stk. 175 au. stk. Þetta er aS eins búðarverð. Fáið yður pöntunarlista og alhugið verðið. Góðar vörur. — Gott verð. Vitur húsfreyja verslar í i Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. iOMf-fDNDIfl Úrslitaleiknum í B-liðsmótinu lauk þannig í gær, að K.R. sigraði með 2: 1, 'eftir að leikur hafði ver- ið framlengdur um 15 mín. á hvort mark. K.R. setti eitt niark i fyrri hálfleik og lék þó gegn vindi, en í síðara hálfleik héldu Valsmenn up]ii . stöðugri sókn og tókst loks, með aðstoð eins K.R.-ings, að skora mark. K.R. fékk svo annað mark í fyrri hluta framlengingarinnar. — K.R. hefir því ;6 stig, Valur 4, Fram 2 og Víkingur o. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld ,,Leik- aralíf í Hollywood". Er myndin öll tekin með eðlilegum litum og hlaut verðlaun, sem ein af 10 bestu mynd- um síðasta árs. —- Aðalhlutverkin leika Friedrich March og Janet Gaynor. Vitar og sjómerki. 1) Hvanneyjarvitinn við Horna- fjarðarós (nr. 96 í „Skrá yfir vita og sjómerki 1937“) verður ekki starfræktur fyrst um sinn. 2) Á Málmeyjarvita, sunnarlega á Málm- ey á Skagafirði, verður kveikt 1. ágást (skv. augl. f. sjóm. 1937, nr. 1). 3) Á Grímseyjarvita, syðst á Grimsey út af Skjálfandaflóa, verður kveikt 1. ágúst (skv. augl. f. sjóm. 1937, nr. 1). Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Lög fyr- j ir blásturshljóðfæri. 19.50 Fréttir. j 20.15 Útvarpssagan („Októberdag- I ur“, eftir Sigurd I-Ioel). 20.45 Hljómplötur: a) Petroushka-dans- inn, eftir Stravinski. b) (21,35) Is' lensk lög. gerir alla glaÖa. TEOFANI Cicjare^ur REYKTAR HVARVETNA SVÖRT HÚFA með sviss- neska flagginu tapaðist frá Káragötu 11 að Sundböllinni. Skilist Káragötu 11. (387 LÍTIL rennilásbiulda tapaðist í miðbænum i gær. Fiimandi geri aðvart í síma 4590. (395 FORSTOFUSTOFA til leigu. Uppl. í síma 5286. (384 LÍTIL íbúð óskast 1. október. Tvent fullorðið i lieimili. Tilboð merkt: „Áreiðanleg borgun“, sendist Vísi. (389 2 SAMLIGGJANDI stofur i suðausturbænum til leigu nú þegar lil 1. oklóber. — Tilboð, merkt: „Sólarstofur“, sendist afgr. blaðsins. (390 TVEGGJA til fjögra her- bergja íbúð með öllum þægind- um, sem næst miðbænum, ósk- ast 1. október. — Uppl. í síma 2253. (391 1 HERBERGI og cldhús ósk- ast strax. Tilboð merkt „Fljótt“ sendist Vísi. (313 “OSKA eftir góðri stofu eða 2 litlúm herbergjum með þægind- um, hclst í austurbænum. — Ábyggileg greiðsla. Tilboð send- ist Vísi, merkt „1. september". (380 hvinnaM KAUPAKONA óskast á gotl heimili. Uppl. á Bergþórugötu 15. _____ (383 VANTAR góða stúlku á Hótel Skjaldbreið. (394 MIG vantar vanan mann til að veiða lunda nú þegar. Gunn- ar Sigurðsson, Von, sími 4448. (375 Fornsalan Mafnapstræti 18 selur nxeð sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. BARNAVAGN til sölu. Uppl. Skarphéðinsgötu 18. Sími 5136. ■ (382 KNATTBORÐ (Billiard) með öllu sem fylgja ber, er til sölu. Semjið við Svein Kaaber, Landsbankanum. (385 ELDAVÉL, góð, óskast. — Uppl. Njarðargötu 47, niðri. _____________________ (386 VIL KAUPA fallegt litið not- að vetrarsjal. Tilboð merkt: „Sjal“, sendist Vísi fyrir 6 á föstudagskveld. (388 YFIRSÆN GUR, sérstaklega góðar. Vörubúðin, Laugaveg 53. (376 KJÓLA- og blússuefni, ódýr. Vörubúðin, Laugaveg 53. (377 NOTAÐ reiðlxjól óskast til kaups. Uppl. í síma 4642. (378 BARNAKERRA til sölu, ó- dýrt. Þinghollsstr. 8 B. (379 KAUPUM: Flöskur, flestar tegundir, soyuglös, meðalaglös, dropaglös og bóndósir. Sækjum beim. — Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sirni 5333. (381 MUNIÐ: Fiskbúðin í Verka- mannabústöðunum, sími 5375. (291 Hrói flýr eftir götum borgarinnar, Þegar hann er buinn að lokka þá — Korni þið hingað og takið mig. — Nú eru aðeins tveir varðmenn en gætir þess vandlega að hlaupa langa leið á brott frá liliðinu, stelik- Eg er samt hræddur um að farand- eftir. Þá getum við Litli-Jón ráðið hermennina ekki af sér. ur hann upp á húsþak. söngvaragreyið verði ykkur erfiður. við. Þið takið lieslana. ms ■ LEYNDARMÁL 28 HERTOGAFRÚARINNAR foringjabúningi. Honum lil hægri handar reið stórherloginn í viðhafnarlitlum herforingja- -búningi, cn til vinstri von Eichhorn, klæddur skrautlegum einkennisbúningi, en næstur honum Joadiim prins, i snotrum hláum ein- kennisbúningi Delmold-riddaranna. Riddararnir, er með þeim voru, voru allir skrautlega búnir. „Hvar er hertogafrúin?“, spurði eg i hálf- um hljóðum. „Hvað er þetta?“ spurði Marcais. „Þér segist verða vfirforngi í varaliðinu og spyrjið þanjiig. verða yfirforingi i varaliðinu og spyrjið þannig. könnun nema í broddi fylkingar sinnar eigin lxerdeildar. Sjáið, þarna er Mudra, herforingi 182. herdeildarinnar. Herfylki hans er skoðað fyrst.“ Hin konunglega fylking reið milli hermanna- raðanna, sem breikkuðu bilið milli sín, til þess að gefa flokknum nægt svigrúm. Hvítu og svörtu fánarnir voru látnir síga niður í kveðju skyni. Svo kom snögg fyrirskipun og raðirnar lokuðust. Nú var röðin komin að Detmoldriddurunum, Von Becker herdeildarforingi, grannur og teinréttur í baki, í bláum jakka með svartan hjálm á höfði og silfurgamm á, reið nú fram fyrir konunginn, og heilsaði honuirx með sverð- inu. Að baki honum voru liinir knálegu riddar- ar hans á traustum fákum. Þetta var sahnar- lega traustlegt lið og ósjálfrátt greip eg í liönd Marcais og þrýsti hana. „Hm!“ hvíslaði hann. „Eg skil. Riddararnir okkar fá sannarléga ekki við lambið að leika sér, þar sem þessir eru, [xegar þar að kemur.“ Fyrirskipanir voru nú gefnar og hófadynur kvað við, er 11. Detmold riddararnir færðu sig til hægri og lóku sér stöðu fyrir aftan 182. her- deildina, til þess að vera viðbúnir á sínum stað, er farið væri í skrúðfylkingu fram hjá konung- inum. Nú var [xað Marcais, sem þrýsti liönd mína. ,,Sjáið,“ sagði hann. Fyrir framan okkur, í fremstu röð, hallaði ungfrú Melúsine Graffenfried sér áfram og lék bros um varir hennar. Tveir riddarar riðu fram fyrir konunginn. Annar þeii-ra var von Hagen, fremur fölur að sjá og þó ánægður með sjálf- an sig að vanda og reið hann átta eða tíu skref- um fyrir aftan foringja Lautenburg-riddaranna. Sannast að segja gat eg elcki séð stórhertoga- frúna eins skýrt og eg hefði kosið, en eg sá að hún var kona fremur grannvaxin. Hún var klædd lxinum rauða jakka Lautenburg-riddar- anna, en á liinni svörtu húfu liennar var gull- skúfur. Hún heilsaði einnig konunginum með sverði, en konungurinn livatti fálc sinn áfram, reið á rnóti stórhertogafrú Auroru, uns lianh gat tekið í hönd hennar og lcyst liana. Múgurinn æpti af fögnuði. „Lifi stórhertogafrúin! Lifi konungurinn! Lifi keisarinn!“ Marcais snerti við liandlegg Melusine. „Það er mikil spekt yfir stórhertogafrúnni i dag,“ sagði hann. „Finst yður það,“ sagði Melusine og ypti öxl- um án þess að líta við. „Hún lct hella tveimur flöskum af brennivíni yfir hafra Taras-Bulba í morgun. Þess vegna kannske er hann ekki eins og hann vanalega er.“ „Taras-Bulba ? Er það hesturinn hennar?“ „Já, þessi loðni villihestur sem liún situr á. Hún kom með liann fná Volga. Hann er ljótur, geðvondur og þrár. Og hún er eina manneskjan, sem getur stjórnað honum. Hann reynir að slá og bíta knapáhn, sem liirðir hann, hvað þá aðra, en liún ein ræður við hann.“ „Uss,“ sagði Melusine, „sjáið.“ Herdeildirnar voru enn að skipa sér i fylking- ar. Konungurinn af Wurtemberg og von Eicli- liorn sneru nú baki að okkur, og horfðust í augu við Friðrik Ágústus stórliertoga og Joa- chim hertoga, sem liinum megin tóku kveðju herliðsins, sem var komið á skrið. Eg verð nú að segja, að göngulagi jxrússnesku hermann- anna, er þeir ganga fram hjá yfirboðurum sín- um, en það fer þó vel á því, þar sem þýskur hernaðarandi og agi rikir, en eg held við ætt- um ekki að reyna að líkja eftir því í Frakk- landi. 182. herdeildin fór fyrir, því næst voru dregn- ar sex fallbyssur, þvi næst komu Detmold-ridd- ararnir, en milli herdeildanna reið stórliertoga- frúin, og að baki henni litli von Ilagen, montn- ari en nokkurri sinni. Eg hafði mcgnustu and- úð á honnm. Herdeildirnar liöfðu nú allar farið fram hjá konunginum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.