Vísir - 22.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 22.07.1938, Blaðsíða 3
VISIR Jón Pálsson. Erlingur Pálsson. Lundúnafararnir fara utan í kvöld. Viðtal við Erling Pálsson. Meðal farþega á E.s. Esju í kveld, 22. júlí, til Glasgow verða Wembleyfararnir 4, þeir Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn, sem verður fararstjóri, Jón Pálsson sundkennari, sem verður þjálfari og sundmennirnir Jónas Halldórsson og Ingvi Sveinsson Vísir hitti Erling að máli í gærkveldi og gaf hann hlaðinu eftirfarandi upplýsingar um mótið og annað, er því við kem- ur: Næsíum allár Evrópuþjóðir senda fulltrúa á mótið og eru Pólverjar austasta þjóðin, sem þátt tekur i mótinu, írlending- ar sú vestlægasta, Islendingar nyrstir og Tyrkir syðstir, að þvi er segir i nýkomnU bréfi frá mótsnefndinrii. 'Þetta sundmót er enn harð- ara en Olympiu-sundmótið i Berlín, þvi að þarna má heita, að hver einasti þátttakandi sé meðai bestu sundmanna heims- ins. Er þjóðunum, sem þátt taka i mótinu, ekki ætlað að vera i sérstökum búningum? Jú, menn eiga að vera í hvit- um buxum, en að öðru leyti eiga htir búningsins að vera fánalitir þjóðanna. Við Islend- ingar verðum i líkum búning- um og á Olympiuleikunum, þó verða buxurnar ljósari. Jakkinn er blár. Hvernig verður setning móts- ins hagað? Setning þess fer fram kl. 6 síðdegis, þann 6. ágúst, en sund- mennirnir eiga að mæta kl. 4,30 sama dag. Fána þarf maður ekki að hafa meðferðis, þar eð mótsnefndin mun sjá fyrir þeim. Hvenær verður dregið i riðl- ana? Það verður gert 3. ágúst og verða sendiherrar allra þáttak- andi þjóða eða fulltrúar þeirra, 1»$$. jSveinsson. þakka eg viðsföddum hjartan- lega þá hluttekningu, sem þeir hafa sýnt hinum vösku skip- verjum hans." Aíhöfnin var öll bátíðleg og látlaus og mun ei úr minni líða þeim, sem viðstaddir voru.. Það var f rakkneski skátinn, sem átti hugmyndina að því, að dr. Char^ cot og félaga Jiaiis var minst á þennan hátt, viðstaddir þá athöfn, og sjá um hana fyrir hönd sinnar þjóðar. Hvernig eru horf ur um sigur- vinninga fyrir okkur Islend- inga? Um þær er varlegast að segja sem minst, en eg skal láta yður fá nokkrar tölur um tíma er- lendra sundgarpa til saman- burðar: Á meistaramótinu nú fyrir skemstu setti Jónas Hall- dórsson þetta met í 100 m. sundi m. frjálsri aðf.: 1:03.8. Á þessari sömu vegalengd hafa útlendingar náð þessum tíma: J. Christensen, fyrstur á danska meistararmótinu 1937, 1:03.9. 1 rnillilandakepni Frakka og Itala í Neapel 24. mai 1938: Besti It- alinn, Lisse Ardi, 1:02.2, besti Frakkinn , Schouhtz, 1:04.2. Kepni milli Italíu og Tunis í maí þ. á.: Lisse Ardi 1:00.7, Gazz Gazzare (T) 1:04.6. — Heimsmet er 56.4 sek. í 400 m. f. aðf. á þessum sömu mótum náðust þessir ár- angrar: Jónas Halldórss. 5:10.7. Petersen (D) 5:19.9. Schipzza (ít.) 5:15.4. Palloud (F) 5:22.0. Gamhetta (It.) 5:27.0. Fuch (T) 5:53.6. Heimsmet á 400 m. er 4.38.7. 1500 m. f. aðf. Jónas Haldórs- son 21:30.2. A. Hellström (D) 21.36.7. ítalski ímeistarinn Cia- namelli 23:38.6. Heimsmet á þessari vegalengd er 19:07.2 og setti Arne Boxg ;það í Boulogne á Frakklandi 1927 og hefir eng- inn náð því enriþá. Ári áður setti hann i BMapest Evrópu- met fyrir þessa vegalengd og var það 21:29.2. Jónas Halldórssoo. Bringusundsmet Inga Sveins- sonar á 200 m. er 3:04.8, en tími danska meistarans, F. Jensen, varð í fyrra 2:57.4, en þess er þó vert að geta að hann var um tíma heimsmeistari á þeirri vegalerigd. — Heimsmetið er 2:37.2. 400 m. syndir Ingi á 6:23.7, en tími danska meistar- ans í fyrra, Malmströms, var 6:19.9. Heimsmetið á þeirri vegalengd er 5:43.8. Ekki er vert að gera sér of mjklar yonir, þótt þessar tölur Útuarpsstjðrð- hneyksIiO. Hvad gerir for- sætisráðherpann við kæru þá, sem viðurkent er aö hann hafi sofiid á i margar vikur? Nýja dagblaðið er mun gætn- ara í grein sinni i dag um út- varpsstjórahneykslið, en það hefir áður verið, en krefst þess að tilgreind séu dæmi þess að forsætisráðherrann hafi hilmað yfir brot samherja sinna. Kemst blaðið að þeirri niður- stöðu, að með því að Visir hafi „afþakkað" tilboð N. dagbl. um að greiða auglýsingakostnað vegna innköllunar á brotlegum framsóknarmönnum, hafi rit- stjóri blaðsins viðurkent, að engin kæra sé til, sem sanni xnál hans. Blaðið hefir hinsvegar sjálft viðurkent, að forsætisráðherra hafi haft í fórum'sínum í marg- ar vikur kæru á hendur út- varpsstjóranum, en blaðið fær- ist undan að skýra frá efni hennar, sem og frá hinu hvort forsætisráðherrann ætli að stinga lcærunni undir stóL Sinni xáðherrann ekki kær- unni er nærtækasta dæmið um „hilmingu" ráðherrans kæra sú, sem homím hefir borist á hend- ur útyarpsstjóranunu Vísir anun því bíða eftir end- anlegum afdrifum kærunnar í höndum xáðherrans, en lætur sér nægja að sinni þá viður- kenningu, að kæran liggi fyrir til úrlausnar. JPær lögfræðilegu leiðbeining- ar Nýja dagblaðsins til kærand- ans, um að liann ætti að leita' til dómstólanna, til þess að fá hlut sinn réttan, geta vafalaust kom- ið að, gagni siðar, en þó því að- eins að ráðherrann vísi kærunni i'rá sér, með því að hann líti svo á, að útvarpsstjórinn hafi kom- ið fram sem „bonus paterfami- lias", en það hugtak þekkir ráð- herrann, og það er hans að meta þetta og vega, sem æðsti maður réttvísi og réttlætis í landiaaii. Sænski íinileikaflokkur- inn kominn beim. Kaupm.h. F|Ú. Sænski K.F.U.M. leikfimis- flokkurinn er kominn heim úr ferðalagi sínu til Islands, en auk þess sem hann sýndi leikfimi þar, efndi flokkurinn til fim- leikasýningar í Færeyjum og Tivoli i Kaupmannahöfn. 1 við- tali við blöðin í Stokkliólmi læt- ur fararstjórinn í ljós mikla hrifni yfir íslandi og Islending- um og ánægju yfir ferðinni. „Dvölin á íslandi verður okkur sú minning, sem aldrei fyrnist yfir. íslendingar með Hermann Jónasson, fofrsætisráðherra bg fyrv. glímukonung fremstan i flokki, hafa mikinn áhuga á íþróttum". virðist hagstæðar, því að ekki er að vita hvernig piltarnir verði upplagðir og við hverja þeir eiga fyrst að keppa, en undir því er afarmikið komið. Hitt er vist, að þeir munu ekki liggja á liði sínu, að halda uppi heiðri íslands. Vísir árnar þessum þátttak- endum íslands á Wembley-mót- inu allra heilla í förinni. Húsmæður I Hér er úrvalið í sunnudagsmatinn. Fjölbreytni i hollum fæðutegundum gerir manninn færast- an til starfa. Búið út nestið með hollum og heppilegum mat, hér er það að finna. Ef þér pantið strax í dag, f áið þér áreiðanlega góðar vörur. og Smáliida Einnig flestar aðrar tegundir af fiski fást f öllum útsclum Jðns & Steingríms Reyktui* Mývatns- SiiunguF. Búrfell Laugavegi 48. Sími 1505. Nýp Smálax, Búríell Laugaveg 48. Sími 1505. Smálax, Tómatar Rabarbari. £ I KJÖT& FISKDR1 5 Símar: 3828 og 4764. \ ¦ B IIIBIBBSiaBBiatlIDBB Síldveiðar NorSmanna við Islanð. Kaupm.h FÚ. Formaður félags norskra út- gerðarmanna, sem gera út skip til síldveiða við Island, hefir komist svo að orði við blöð, að síldveiðarnar við ísland hafi brugðist. Á öllum skipaflotan- um við ísland hafa aðeins verið saltaðar eitt þúsund tunnur, og erfiðleika norsku síldarverk- smiðjanna telur hann mikla. En úr þessu geti þó ræst enn. Nýr lax, Nautakjöt af ungu. Hangikjöt, nýreykt. NordalsfsMs Sími 3007. Nýtt OFísakjöt Nýtt Nautakjöt Mýi» Lax Frosið dilkakjöL Nýreykt sauðakjöfc. Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Blómkál. Agúrkur. Tómatar. Salat og fleira. Kjöt og fiskmetisgepdin Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. I matinn: Nýi9 Lax Nautakjðt Dilkakjöt. Tómatar — Gúrkur. Blómkál — Næpur. Radísur — Persille. | Símar 9291, 9219, 9142. Nýslátrað Alikálfakjðt nautakjðf r Kj öt ver slunin Herðubreið Frí kirkj uvegi Sími 456Sk VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða^ o í sui&nu- daig^smaitiiiii: Njtt nantakjðt Svínakjoí Frosið dilkakjðt Níreykt hangikjöt DilkasviB Nf r lax 0. m. I. Tómatar Áskurður allskonar: Salöt.. li: ¦ ¦• ¦ ¦ i g Súrar Gúrkur B Súrar Rauðrófur B Pickles Blómkál Gulrófur Gulrætur Maírófur Gúrkur Hreðkur Salafblöð Persille Cítrónur Nýjar kartöflur. Matardeildin Matarbúðin Hafnarstræti. Sími 1211. Laugavegi 42. Sími 2812. Kjðtbúðin Rjðtbnð Sölvaila Týsgötu 1. Sími4685. Sólvallagötu 9. Sími 4879. Kjotbfið AQStoibæjer Laugavegi 82. Sími 1947.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.