Vísir - 25.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 25.07.1938, Blaðsíða 1
Reykjavík, mánudaginn 25. júlí 1938. 172. tbl. Hðs óskast lil kaups milliliðalaust. Út- borgun eflir samkomulagi. — Uppl. i síma 4219. Gamla Bí£ mn Á skyrtunni gegenm bæinn. Smellin og afar skemtileg gamanmynd, tekin af „Radio Pictures“. Aðalhlutverkið leikur Gene Raymond. sem flestir muna eftir úr myndinni „Carioca“, og altaf hefir skemtileg hlutverk með höndum. Stefán Gnðmnndsson Kveðjukonsert i Gamla Bíó á morgun (þriðjudaginn 26. þ. m.) kl. 7.15. Við hljóðfærið: HARALDUR SIGURÐSSON. Aðgöngumiðar hjá Katrínu Viðar og í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Söngnrinn verður ekki endurtekinn. Qermanm Dr. Hoffmann frá Berlín sýnir félögum Germaníu þá vinsemd að bjóða þeim að sjá íslandskvikmynd, er hann hefir tekið síðasta ár á Suður- og Austurlandi. Sýningin verður miðvikudaginn 27. júlí kl. 7 e. h. í Gamla JBíó. Félagar vitji aðgöngumiða í Braunsverslun til hádegis á miðvikudag, og mega taka gesti með sér, meðan aðgöngumiðar endast. STJÓRNIN. fitsiir-lrittiriextir Um næstu mánaðamót, hinn 1. ágúst, er þriðji gjalddagi útsvara til bæjarsjóðs Reykja- víkur árið 1938, og er útsvarið þá fallið í gjald- daga að 3/5 hlutum. Þá falla dráttarvextir á fyrsta ógreiddan hluta útsvaranna. Gjaldendur eru vinsamlega beðnir að gi'eiða fyrir mánaðamótin. BORGARRITARINN. Mýja Bi6 Álafoss-föt er það sem klæöií menn best á íslandi. Notiö Álafoss föt. Þingholfsstpæti 2, leiMif i fioiiiiiod. (A star is Born). Hrífandi fögur og tilkomumikil amerísk kvikmynd, er gerist í kvikmyndaborginni Hollywood. Aðalhlutverkin leika: Fredric March — Janet Gaynor Síðasta sinn. Liésmyadsstofa LOFTS í Nýja Bfó verðup xiú aftur opiii á mopgun._________ Myndað frá kl. lV,-BVg - £.s. Lyra fer liéðan fimtudaginní 28. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 á miðvikudag, annars seldir öðr- um. i . ! P. Smith & Go. 1» M.s. Dfonning Alexanðrine fei» í Itvöld kl. 12 á miðnætti Sktpaáfgrelðsla JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. Koiaims heim. Bragi Stein|grímsson dýralæknir. Sími 3970. HREINS SRPUSPÍENIR TEOFANI Ciaarettur 1 REYKTAR HVARVETNA HRGINS'Sápaspænir eru framleiddir úr hreinni sápu. í þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins siápu- spæni, og sannfærist um gæðin. ámatðrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. Thieie H.f. Austurstræti 20. Seljum ennþá Matarstell 6 m. 19.50 Kaffistell 6 m. 17.50 Matardiska dj. og gr. 0.50 Desertdiska 0.35 Sykursett j 1.50 Vínsett 6 m. 6.50 Ölsett 6 m. j 8.50 Ávaxtasett 6 m. 4.50 Vínglös 0.50 Vatnsglös 0.45 Skeiðar og gafflar 0.75 Teskeiðar, 2ja turna, 0.75 Og mikið úrval af 2ja turna silf- urpletti með gamla lága verðinu K. Eimrssoi k ðjðrnsson, Bankastræti 11. 0 0 S ® fKOL ! ® ILT iHiiimiiiiimiiiiiHiiiiiiniiiiiuiit Laxá í Kjös. Nokkrir dagar óleigðir í júM og ágúst. Upplýsingar í síma 1400. IIIIHIIIIHIIIíllllHIIIIHIimillllllll FreymóðnrÞorsteinsson og Kristján Gnðlaugsson málflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578." Viðtaistími kl. 1—6 síðd. FélagiS gengst fyrir hátíðahöldum að Eiði laugardaginn 30. júlí, sunnudaginn 31. júií og mánudaginn 1. ágúst í samvinnu við stjórn Eiðis. Ennfremur gengst félagið fyrir ferð að Hvítárvatni, Hveravöllum og í Kerlingarfjöll sömu daga. Nánari upplýsingar í síma 4189. Frídagur verslunarmanna Afgreiðsia: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. Ritstjóri: KR!STJAN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. I i i ts t j úrnar.“kri fstofa: H •.’iirfisgötu 12. 28. ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.