Vísir - 26.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 26.07.1938, Blaðsíða 1
Ritsíjóri: KKÍSTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4378. - KJisUórp.arakrifsíofa: Hverfí'sgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 26. júlí 1938. 173. tbl. Gamla Mié SkaOieour snauburflur Spennandi og áhrifamikil kvikmynd eftir skáld- sögu Frank R. Adams. — Aðalhlutverkin leika: WARNER WILLIAMS — KAREN MORLEY — LEWIS STONE. Lifur 1/- kgr. ní^ ka u pfélaq ié KJÖTBÚÐIRNAR Sundhettur « altaf í miklu úrvali frá 90 aur- um stykkið. Hárgreiuslustofan Perla Bergsstaðastræti 1. Sími: 3895. el (Reknet) úr sterku og veiðnu garni, mjög hentugt fyrir veiði i Jökuldjúpinu. Síldarnetskapall, allar stærðir, Reknetabelgir, Manilla, Bambusstengur, Síldarnetabætigarn og f leira. Geysir Veiðarfæraverslun. þEIM LÍDURVeL sem reykja TEOFANI er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. MiiimiiQlsehíC Tré- merkispjö Jarðarför Jónasar Jönassonar, fyrverandi lögregluþjóns, fer fram miðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Framnesvegi 19, kl. 2 e. h. Ingveldur Guðmundsdóttir. Jarðarför mannsins míns og föður mins, Páls Guðmundssonar, sem andaðist á Elliheimilinu Grund 19. þ. m. fer fram frá Aðventkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með bæn á Elliheimilinu kl. 1 e. h.. Vilhelmína Pálsdóttir. Páll Pálsson. ÍÉ Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ------Hvergi betra verð.------ Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timbupvepslun Völundur h. f. REYKJAVÍK. Þáttakendur í ferð fé- lagsins til Hvítárvatns, Hveravalla og Kerlingar- fjalla verða að vitja far- miða á skrifstofu félagsins í Ingólfshvoli, fyrir fimtu- dagskvöld. STJÓRNIN. 1 fjórða hefti af „AUSTURSTRÆIT' sem selt verður í borginni á morgun, birtist grein er nefn- ist VornætuTllf í borginni. Hvað gerist á bílstöðvun- um? Umhverfis pylsuvagn- ana. Húsið við Hverfisgöt. una o. fl. Greinin mun vekja alment umtal næstu daga. — Auk þess flytur heftið margvíslegt annað efni. Þégar gestirnir eru búnir að drekka kaffið (sem verður að vera BLÖN- DAHLS KAFFI) er venju- legt að bjóða sælgæti. Ekkert sælgæti er eins ljúffengt og vinsælt einsog litlu yfirhúðuðu ávaxtakúlurnar frá sætindaverksmiðju' BLÖNDAHLS. Lítið á útstillingu firmans í glugga Hressingarskálans næst þegar leið yðar liggur um Austurstræti. 200 ávaxtakúlur kosta að eins 1.00. Fæst hjá flestöllum matvörukaupmönnum. n a® OÉMLT Nýp Nordalsíshús Sími 3007 Mýja Bió Heiinsöls hamiigjaaai Amerísk stórmynd frá Univer- sal Film, gerð eftir hinni víð- lesnu sögu „Imitation of life" eftir amerísku skáldkonuna Fanny Hurst. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert, Warren William, Ned Sparks o. fl. Þetta er áhrifamikil og eftir- tektarverð saga úr daglega líf- inu um móðurást, vinnugelði og sigur hins góða. Aukamynd: ^epkfall storkanna. Litskreytt teiknimynd. Stefán Gnðmandsson Kveðjukonsert í Gamla Bíó í dag, 26. júlí, kl. 7.15. Við hljóðfærið: HARALDUR SIGURÐSSON. Aðgöngumiðar hjá Katrínu Viðar og í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Sðflgurino verðar ekki endnrtekinn. Hrísgrjón Gold Medal í 5 kg. og 63 kg. sekkjum i i ^ Q\ \j 1 a & Annast kanp tg sðln Veddeildapbpéfa og Kpeppulánas j ódsbpéfa GardaF Þorateinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Dinovallaferðii daglega frá Beykjavík kl. 10y2, kl. ty2, kl. 4. frá Þingvöllum kl. iy2, kl. 5%, kl. 8. Bifreidastöd Steindóps.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.