Vísir - 26.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 26.07.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRiSTJAN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. - íiilstjórRarskrifslofa: íiverfisgölu 12. :28. ár. Gamla Híó SkaOieiur siaikiriir Spennandi og áhrifamikil kvikmynd eftir skáld- sögu Frank R. Adams. — Aðalhlutverkin leika: WARNER WILLIAMS — KAREN MORLEY — LEWIS STONE. Lifur 1/- kgr. Okoupfélaqid KJÖTBÚÐIRNAR Snndhettur altaf í miklu úrvali frá 90 aur- um stykkið. Bárgreiðslnstofan Perla Bergsstaöastræti 1. Sími: 3895. þEiM LídurVel sem reykja TE.OFANI (Reknet) úr sterku og veiðnu garni, mjög hentugt fyrir veiöi í Jökuldjúpinu. Síldarnetskapall, allar stæröir, Reknetabelgir, Manilla, Bambusstengur, Síldarnetabætigarn og fleira. Geysir V eiðarf æra verslun. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. Reykjavík, þriðjudaginn 26. júlí 1938. 173. tbl. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Tré- merkisnjöld Jarðarför Jónasar Jönassonar, fyrverandi lögregluþjóns, fer fram miðvikudaginn 27. þ. m. og laefst með húskveðju að heimili hans, Framnesvegi 19, kl. 2 e. li. Ingveldur Guðmundsdóttir. Jarðarför mannsins míns og föður míns, Páls Guðmundssonar, sem andaðist á Elliheimilinu Grund 19. þ. m. fer fram frá Aðventkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 27. þ. m. og liefst með bæn á Elliheimilinu kl. 1 e. li.. Vilhelmína Pálsdóttir. Páll Pálsson. Kaupið Glugga, hurðir og lista — h já stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ----Hvergi betra verð.----- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timburvepslun ¥ölundm* h. f, REYKJAVÍK. Þáttakendur í ferð fé- lagsins til Hvítárvatns, Hveravalla og Kerlingar- fjalla verða að vitja far- miða á skrifstofu félagsins í Ingólfshvoli, fyrir fimtu- dagskvöld. STJÓRNIN. 1 fjórða hefti af „ADSTURSTRÆTI" sem selt verður í borginni á morgun, birtist grein er nefn- ist Vornætarltf í borninni. Hvað gerist á bílstöðvun- um? Umhverfis pylsuvagn- ana. Húsið við HverfisgöG una o. fl. Greinin mun vekja alment umtal næstu daga. — Auk þess flytur heftið margvíslegt annað efni. Þégar gestirnir eru húnir að drekka kaffið (sem verður að vera BLÖN- DAHLS KAFFI) er venju- legt að hjóða sælgæti. Ekkert sælgæti er eins ljúffengt og vinsælt einsog litlu yfirhúðuðu ávaxtalcúlurnar frá sætindaverksmiðju1 BLÖNDAHLS. Lítið á útstillingu firmans i glugga Hressingarskálans næst þegar leið yðar liggur um Austurstræti. 200 ávaxtakúlur kosta að eins 1.00. Fæst hjá flestöllum matvörukaupmönnum. íKOL-SALT Mýr Lundl Norðalsíshns Sími 3007 Mýja Bió Heiffliöfca hammgjaimar. Amerísk stórmynd frá Univer- sal Film, gerð eftir hinni við- lesnu sögu „Imitation of lií'e“ eftir amerisku skáldlconuna Fanny Hurst. Aðallilutverkin leika: Claudette Colbert, Warren William, Ned Sparks o. fl. Þetta er áhrifamikil og eftir- tektarverð saga úr daglega líf inu um móðurást, vinnugelði og sigur hins góða. Aukamynd: ¥ei»kfall stopkaima. Litskreytt teiknimynd. Stefán Gntmnndsson KveOjukonsert í Gamla Bíó í dag, 26. júlí, kl. 7.15. Við hljóðfærið: HARALDUR SIGURÐSSON. Aðgöngumiðar hjá Katrínu Viðar og í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Sðngnrina rnrðir ekki endurtekinn. Hrísgrjón Gold Medal í S kg. og 63 kg. sekkjum rx n W A Annast kanp og söln Veðdeíldavbpófa og KpeppulánasJ óðsbpéfa Garðar Þorsteinsson. Yonarstræíi 10. Sími 4400. (Heima 3442). daglega frá Reykjavík kl. 10y2, kl. iy2, kl. 4. frá Þingvöllum kl. lý2, kl. 5ý2, kl. 8. Bifpeidastdð Steind.ói*s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.