Vísir - 26.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 26.07.1938, Blaðsíða 4
VISIR morska skipið Kitty Brövig sé lcomiS þangað. Skipstjórinn til- Bíynli bresku yfirvöldunum þar, sað vopnaður Franco-togari liefði stöðvað skipið og farið aneð það til Ceuta. Þar var farmurinn rannsakaður af snönnum Franco, en ekki lagt Eöghald hvorki á skip né farm. -s— Kitty Brövig er eign Brövigs iátgerðarmanns í Farsund og er & leið frá Kúba til Grikldands aneð sýkurfarm. NRP—FB. 1>AUL FURUTA. Frh. af 2. bls. Iivað gert er fyrir börnin, vel- iFerðars tarfsemi o. fl.“ „Hvað lengi búist þér við að verða hér?“ „Eg fer aftur á sama skipi að likindum. Eg áforma m. a. að fara til Akurevrar, þar sem 2*íonni var fœddur.“ „Hvernig lialdið þér að styrj- <öldin í Kína fari?“ „Eg get ekki sagt mikið um* ■það. En eg vona, að styrjöldin verði sem fvrst til lykta leidd og það vona áreiðanlega flestir Japánir. En til grundvallar Heilumálum Ivínverja og Japana liíggur margt, sem ekki verður skýrt nema í löngu máli. En við vonum, að í framtíðinni riki friður milli Japana og Kín- verja.“ Hsr Francðs sækir Iram í Estramadora Berlín, 26. júlí. FÚ. Uppreistarmenn á Spáni til- kynna, að þeir liafi undanfarna fjóra daga náð á sitt vald 2800 ferkílómetra landsvæði í Est- rramadura, með 23 bæjum og þorpum og 400 þúsund íbúum. Segjast þeir liafa því nær ger- • öytl stjórnarhersveitunum á jæssum slóðum og stytt herlínu sína um 120 km. .Siðustu fregnir skýra frá 'mjög hörðum orustum á Sag- xmto-yigsföðvu n u m. í Cataloníu íiefir stjórnarherinn hafið gagn- sókn, án þess þó að hafa náð yerulegum árangri. Eorrlgan á belmleiö Berlin, 26. júlí. FÚ. ■ Ameríski flugmaðurinn Cor- TÍgan, sem nýlega flaug austur «m Atlantsliaf, er nú lagður af stað heimleiðis, og lcom hann •yið i London á leiðinni. Yoru lionum þar gerð mörg glæsileg atvinnutilboð. Oslojríkjaráðstefa oobí lokið. Barnaheimilið Yorboðinn. Börn,. sem hafa fengið tilkynn- ingu um dvöl á Braufarholti í ágúst, korni til lækniggkoðunar á fimtu- dag í Líkn kl, io f. h. Ölfuss- og Flóapóstar. Laugarvatn. Þingvellir. Þrastalundur. Breiða- fjarðarpóstur. Oslo, 25. júlí. Utanríkismálaráðherrar þeirra sjö ríkja, sem standa að Osloar- samþyktinni (Norðurlönd, Hol- land, Belgía og Luxemburg), komu saman á fund í Kaup- mannaliöfn s.l. sunnudag og lauk fundinum í gær. I tilkynn- ingu um fundinn segir svo: Utanríkismáíaráðherrarnir, sem þátt tóku í ráðstefnunni viðurkenna, að alþjóðahorf- urnar sé þær, að menn óttist al- varlegar afleiðingar þess, en þeir liafa ekki mist trúna á, að deilumálin verði leyst friðsam- lega. Þeir ala vonir um, að þjóð- irnar og stjórnmálamennirnir geri alt sem unt er til þess að finna grundvöll til friðsamlegi'- ar lausnar á hinum mörgu og alvarlegu vandamálum, sem úr- lausnar bíða. Utanríkismálaráð- -herrárnír ern sammála um, að reyna hverja þá leið, sem fær þykir, til þess að koma því til leiðar, að á ný verði hafnar samkomulagsumleitanir til þess að stöðva vígbúnaðarkapp- lilaupið, og þeir munu styðja liverja tilraun, sem gerð verður lil þess að samkomulag náist um lausn þeirra vandamála, sem stafa af loftárásum á borg- ir og skip. Þeir eru allir sannfærðir um, að ríkjum þeim, sem þeir eru fulltrúar fyrir, beri að vera á- fram í Þjóðabandalaginu, en þeir leggja áherslu á, að refsi- aðgerðafyx-irkomulagið geti ekki, eins og nú er ástatt, talist bindandi. U tanrkismálaráðherrarnir munu koma saman á fund á ný í september áður en þing Þjóða- bandalagsins kemur saman. — NRP—FB. PerSafélag fslands fer 2.y2 dags skemtiferð inn að Hvítárvatni, Hveravelli og Kerling- arfjöll um næstu helgi. Lagt verð- ur af stað síðdegis á laugardag og ekið um Gullfoss í Hvítárnes og gist í sæluhúsinu. Á sunnudaginn verður farið í Karlsdrátt og víðar, en seinni hluta dag'sins ekið norð- ur á Hveravelli og dvalið þar um stund, en síðan haldið í Kerlingar- fjöll og gist þar í sæluhúsinu og í tjöldum. — Á mánudaginn skoðuð og gengið á Kerlingafjöllin, skoð- aðir brennisteinshverirnir og annað markvert. Ef til vill ganga sumir á Blágnýpu í Hofsjökli. Kerlingar- fjöllin eru einhver einkennilegustu og fegurstu fjöll íslands og í góðu • skygni sést af þ'eim bæði suður og norður yfir landið á sjó út. Seinni hluta dags verður haldið heim á leið og komið til Reykjavíkur um kvöldið. Fólk taki með sér mat og viðleguútbúnað til fararinnar. Á- skriftáríisti liggur frammi á skrif- .stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, til fimtudagskvölds, en farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 ö föstudags- kvöld. Skipafregnir. Gullfoss fer frá Kauþmannahöfn í dag. Goðafoss kom frá útlönd- um kl. 9.30 í morgún. Brúarfoss kemur til Reykjavíkur síðdegis í dag að vestan og norðan. Lagar- foss er á Akureyri. Selfoss fór frá Aberdeen í gærkvöldi áleiðis til Antwerpen. Dettifoss er væntanleg- ur til Grimsby í dag. Esja kom til Glasgow í morgun. Súðin kom til Norðfjarðar kl. 5.30 e. h. i gær. Næturlæknir í nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni, Útvarpið í kvöltl. Kl. 19.20 Hljómplötúr: Víiiár- lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Eindi fýr- ir húsmæður: Uiii ^rænmeti, II; (Ungfrú Helga Sigurðardóttir). —- 20.40 Symfóníutónleikar (plötur) : a) Fiðlu-konsert eftir Paganini. b) Píanó-konsert eftir Tschaikowsky. c) Lög úr óperum. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Reykjaness-, Olfuss- og Flóapóstar. Þrastalundur. Laug- arvatn, Bílpóstur norður. Fagranes til Akraness. Laxfoss til Borgar- ness. Stykkishólmur. Strandasýslu- póstur. — Til Rvíkur : Reykjaness-, Hapðfiskui* Riklingup ViSllt Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. ST. EININGIN nr. 14 heldur útbreiðslufund í barnaskóla- húsinu á Seltjarnarnesi mið- vikudaginn 27. þ. m. Fundur- inn verður opnaður fyrir al- lnenning kl. 9 síðdegis. Dagskrá fundarins verður: Erindi um bindindismál. Ágrip úr sögu Seltjarnarness. Upplestur. Söngur. og fleira. (492 KTILK/NNINCAU TAPAST liefir grá dömutaska og lianskar, á laugardaginn. A. v. á. (498 Bilfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskirteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4058. ■LHCISNÆttli 1 STOFA og eldhús til leigu 1. ágúsi og stærri íbúðir. Uppl. Óðinsgötu 14 B, uppi. (491 MAHUR í fastri stöðu óskar eftir 2 samliggjandi herbergj- um 1. október. Uppl. í síma 4816. (493 TVÆR stúlkur óslca eftir stóru forstofuherbergi 1. októ- ber. Uppl. í síina 1179 milli 7 og 9. (491 MAhN í fastri v'uum vantar 1—2 herbei gi og eldhús 1. októ- ber í austurbænum. Uppl. i síma 2733. (495 TVEGGJA til þriggja her- iiergja nýtísku íbúð óskast 1. október. Uppl. í síma 1831. (496 TIL SUMARDVALAR er stofa til leigu í grend við miðbæinn. A. v. á. (497 ÞRJÚ herbergi'og eldhús ósk- ast frá 1. okt. Skilvís gyeiðsla — góð umgengni. Tilboð, merkt: „150“, leggist inn á afgr. Vísis til fimtudagskvelds. (487 EITT til tvö herbergi og cld- hús óskast sem fyrst. Tilboð, merkt: „13“, sendist Vísi fyrir laugardag. (485 LÍTIL íbúð óskast 15. sept. eða 1. okt. Sími 4766. (486 STÚLKA, vön matreiðslu, óskast um tíma í Hreðavatns- skála. Uppl. í síma 1529. (500 DUGLEG kaupakona óskast strax að Barkarstöðum í Fljóts- hlíð. Uppl. á Bragagötu 29 A. _________________________(499 ATVINNA. — 30—40 sölu- börn geta fengið að selja Aust- urstrætí í fyrramálið. Komi á afgr. Hafnarstræti 16, kl. 9—10 — Peningaverðlaun 5 krónur — 3 krónur — 2 krónur. (481 PRJÓN tekið á Laugavegi 70. Einnig saumaðar drengjabuxur. (482 Veðrið í morgun. I Reykjavík 12 stig, mest i gær 15, minst í nótt 11 stig. Úrkoma í gær og nótt 2.3 mm. Sólskin í gær 2.5 stundir. — Heitast á landinu í morgun 12 stig, hér og á Reykja- nesi, kaldast 6 stig, á Siglunesi og í Kvígindisdal. Yfirlit: Kyrstæ'ð lægð fyrir sunnan Island. Ilorfur: Suðvesturland: Hægviðri. Rign- ing öðru hverju. Norðurland: Hæg norðan- eða austan átt. Úrkomu- laust, en sumstaðar þoka. „Austurstræti". 4. hefti af „Austurstræti" kem- ur út í fyrramálið. — Greinin um vornæturlíf i borginni, sem getið er um í augl. hér í blaðinu í dag, mun vafalaust draga að sér almenna at- hygli. — Adv. Menn Ivans hafa komið sári á Ei- En þegar neyðin er stærst, ér hjálp- Þegar maður Ivans ætlar að höggva rík og hann fellur á kné. — Einn in næst. — Menn Hróa hattar eru Eirík banahöggið, kemur ör fljúg- þeirra reiðir til högg .... komnir á næstu grös. andi og hittir hann í handlegginn. IKADBKAPDIÍ BARNAVAGN til sölu Aðal- stræti 11 B. (488 BLÁR, lítill selskabs-páfa- yáukur, kveu-fugl, óskast til kaups. Kristján Siggeirsson. — (489 .. KAUPUM floskiliþ glös og bóndósir. Bergsíaðastrsötí 10 (búðin), opið kl. 1—6. — Sími 5395. Sækjum. (464 BÓKASKÁPUR (opinn) ósk- ast til kaups. Ágúst Sigurðsson. Hótel Skjaldbreið. (483 UTVARPSTÆKI iil löiu. Hverfisgötu 83, milli 6—7. Kostaði 260, nú 200 kr. 5 mán- aða. (484 KAUPUM rabarbara. Magnús Th. S. Blöndald h.f. Sími 3358. (353 NOKKURAR kvenpeysur, litlar stærðir, verða seldar á að eins 6.75, næstu daga. Sömu- leiðis mikið af telpupeysum frá 2.75 stk. Pe5rsur á 1 árs drengi á 3.75 stk. Versl. Dyngja. (459 KNIPLINGAKRAGAR, ný- komnir í fallegu, ódýru úrvali. Dömubelti, nýjar tegundir. Snúrur í peysur og hlúsur, fyrir dömur og telpur. Versl. Dyngja. ______________________(460 NÆLUR frá 0.25 stk. Hnapp- ar og tölur, mikið úrval. Versl- unin Dyngja,__________(461 SLIFSISBORÐAR nýkonmir í úrvali. Upphlutsskyrtu- og svuntuefni. Hvérgi meira úrval. Hvergi ódýrara. Versl. Dyngja. __________(462 HERRASlLKIÐ er komið, og alt til upphluta. Satin 3 teg. og‘ alt til peysufata. Versl. Dyngja. (463 VERKSTÆÐISPLÁSS ósk- ast. Uppl. í síma 1944, eftir kl. , 7. (490 Á næsta augnabliki skellur á þeim örvadrífan og menn Ivans verða strax óttaslegnir og fallast hendur. EEYNDARMÁL 31 HERTOGAFRÚARINNAR eg gerði mér ljóst, að þar mundi eg aldrei koma. Þar var mér ekki ætlaður staður. Eg ákvað með sjálíum mér að liugsa um það eitt að nota tim- ann til þess að auðga andann og mentast, lesa sem mest, viða að mér efni í þrjár til fjórar \hækur og spara saman 5—6000 franka af laun- aim mínum. Þá gæti eg farið aftur til Parísar. —- þá vanur iðju og starfsemi og lialdið áfram á þeirri braut — og eg mundi eiga minninguna am það, sem eg iiafði farið á mis við. Þrátt ffyrir ait var iietra að vera í Paris en í þessu mið- íddalega umhverfi þótt fagurt væri. Thierry prófessor liafði lagt fyrir mig áætl- mn. sem reyndist ágæt, og því betur sem eg lcynti mér safnið, því betur sannfærðist eg um fiýgglndi hans og reynslu. Eg lcomst að raun aim, að saga þýskra þjóðhöfðingja á dögum Jmóviks XIV. varpaði ljósi á margt, sem eg liafði ekki skilið til fulls, er eg las sögu lians og Frakklands á stjórnartíma hans. Þýskir |ijóðhöfðingjar í lok seytjándu aldar virtust Æstunda það mjög, að apa eftir Frakklandskon- ungi, og sóttust eftir að fá franska listamenn, sem liöfðu starfað fyrir hann, til þess að koma til sín, eða lærisveina þessara listamanna, ef þeir gátu ekki náð í þá sjálfa. Og það var skemtilegt um að lesa hvernig jieir í Þýskalandi slógu sér saman um að fá franska listamenn til þess að slarfa fyrir sig, en frakknesku aðalsmennirnir lögðu ávalt áherslu á það, að sá, sem starfaði fyrir þá, starfaði ekki fyrir aðra. Þýsku aðals- mennirnir mintu mig á fátæklingana í París, er slógu sér saiíian og keyptu í félagi einn poka af kartöflum eða heilan kjötskrokk. Eg fann þarna í skjalasafninu ýmisleg skjöl varðandi verk þau, sem frakkneskir listamenn unnu fyrir liertogana af Lautenburg-Detmold, liertogana af Luneburg-Celle og bæjarráðs- mennina í Hannover. Þarna voru skjöl varðandi verk manna eins og Ernout, Gourvil, Lesigne, Goroud o. fl. Það kom ljóst fram, að fjárhalds- menn stórliertoganna liöfðu haft mikið að at- liuga við reikninga þessara mælu manna, og stórhertogarnir sjálfir höfðu verið ófeimnir við að fara fram á lækkanir. Eg atliugaði með gaumgæfni og áhuga varnarskjal frá Goroud, sem liafði verið lagt fram í rétti í Hannover, til sönnunar því, að hann liefði ekki farið fram á ósanngjarna þóknun fjrrir að liafa annast upp- selningu leynidjrraumbúnaðar. Eg liafði aðal- lega fvrir augum að rannsaka frakknesk áhrif í Þýskalandi, við hirðirnar þar í landi, á seytj- lándu öld. Eg liafði úr nógu að moða — ekki að eins handa Tliierry heldur og til eigin af- nota, ef af því yrði, að eg legði út í að semja bækur. En eg fór lengra í þessum efnum en eg liafði uppliaflega ætlað mér og það var vegna þess, að eg fann afrit af vitnaframburði fyrir Rann- sóknarnefndinni, sem vakti sérstaka atliygli mína. Skjalið fann eg innan um reikninga Zej’ers, sem hann sendi Sopliie-Dorotheu prins- essu af Hannover. Zeyer er því að nokkuru um að kenna það, sem síðar gerðist. ----o----- Vignerte þagnaði og spurði því næst skyndi- legaa: „Er þér kunn hin sovglega saga Filips Kristo- fers greifa af Königsmark?“ En eg svaraði með því að hafa yfir tvö er- indi úr Ijóði, sem fjallaði um þetta. „Höfundur þeirra liefir lesið hók Blaze de Burj', en það er eina bókin á frakknesku, sem um þetta f jallar, og nokkurt gagn er í. Manstu eftir lienni.“ „Eg er smeykur um, að eg hafi gleymt henni.“ „Þá skal eg segja þér frá þessu. Það lýsir ekki mínu æfintýri — en gerir það enn óvana- legra.“ „Þú manst vafalaust hversu áslalt var í Hannover um 1680. Konungurinn þar var þá Ernest-Auguslus, sem kunnur var fyrir annað en dvgðugt liferni, en var stjórnmálahæfileik- um gæddur. Bróðir lians var Georg Vilhjálm- ur, sem var liertogi af Lautenburg-Detmold. Ernest- Augustus átti son, Georg, en Georg Vjl- hjálmur dóttur, Sophie Dorolliea. Ernest- Augustus hafði tvent í huga. í fyrsta lagi stefndi hann að þvi, að sölsa undir sig eigur bróður sins. Til þess var ein leið: Að Georg gengi að eiga Sopliie Dorothea. Þau voru gefin saman 1982, þegar hertoginn af Lautenburg Detmold var að eins 16 ára. En liann stefndi að enn hærra marki. Hann ætlaði sér hvorki meira né minna eu verða konungur Englands. Hann hafði hepnina með sér. Hvert barnið dó á fætur öðru af börn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.