Vísir - 27.07.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1938, Blaðsíða 2
VlSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti'). Bfnar: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. 5 eða 12. Það er staðreynd, sem ekkert stoðar að andæfa, að fjármálum þjóðarinnar er í óefni komið. Þetta er erlendum fjármála- mönnum ljóst og með öllu von- laust um, að þeim verði vilt sýn um það, með því að halda öðru fram. Og af þessum sök- um hefir nú verið synjað um lánið til hitaveitunnar í Svi- þjóð, eftir að rikisstjórninni hafði verið synjað um 12 milj. kr. lánið, sem hún hafði farið fram á að fá þar, til þess m. a. að hægt væri að inna af hendi samningsbundnar afborganir af opinberum lánum erlendis á j’firstandandi ári og tvö næstu ár. — Alþýðublaðið heldur þvi fram í gær, að það sé „málfölsun“ af hálfu Vísis, að rikisstjórnin hafi ætlað að fá 12 miljón kr. lán erlendis, en ekki telcist að fá meira en 2% miljón. Ætlunin hafi eleki verið að taka meira en 5 milj. kr. lán „á þessu ári“. Til sönnunar prentar það upp 1. gr. heimildarlaganna, sem sam- þykt voru á síðasta þingi, um þessa lántöku. 1 þessari laga- grein er rikisstjórninni heimil- að að taka alt að 5 milj. króna lán á yfirstandandi ári og á ár- unum 1939 og 1940 alt að 7 miljónum til viðbótar. Nú skilst mönnum liinsvegar, að 5 + 7 séu 12, eins og vant er, og að lánsheimild laganna sé þvi um 12 miljón króna lán, en ekki að eins 5. Og ennfremur skilst mönnum, að heimild liafi verið gefin til 12 miljón króna lán- tökunnar allrar í einu, en ekki að eins 5, af því að til þess hafi verið ætlast, að samið yrði um 12 miljón króna lántökuna alla í einu, þó að aðeins ætti að ,,taka“ 5 miljónir „á yfirstand- andi ári“. Og þess vegna er heldur ekki nokkur vafi á því, að „beðið liefir verið um“ 12 miljónir, eins og Vísir hefir eagt. En livort sem um 5 eða 12 rnilj. króna lán liefir verið að ræða, þá hefir því verið synjað. Og þvi minna sem „beðið hefir verið um“, því Ijósara vitni ber synjunin um það, hve lítið láns- traustið er. j / I rauninni er það líka mis- skilningur einn, að tekist liafi að fá 2a/i miljón af þeim 5 eða 12 miljón krónum, sem beðið var um. Það var beðið tun „fast“ lán, sem væri óafturkræft nema á löngum tíma, með á- kveðnum árlegum afhorgunum. Um það lán var synjað með öllu, og fékst ekkert af því. Þetta 2]/4 milj. króna lán, sem „tekið“ var, er bráðabirgðalán, sem er afturkræft hvenær sem er. Bankinn, sem veitti það, hef- ir rétt til þess að innheimta það jafnóðum og andvirði útflutlra afurða landsmanna greiðist, og það er alveg á hans valdi, hvenær hann inn- lieimtir það. Það er skuld, sem altaf er fallin í gjalddaga. Þess vegng er það rétt, sem Vís- ir hefir sagt, að þessi lántalca ríkisstjórnarinnar er sönnun þess, að ekki er liægt að fá fast lán erlendis, að svo stöddu, Iivorki til lianda ríkissjóði né hæjarsjóði Reykjavíkur, vegna þess, live illa er komið fjárreið- um þjóðarinnar í heild. Þetta er líka, að því er telcur til rík- issjóðs, herlega játað i tilkynn- ingu ríkisstjórnarinnar á dög- unum, þar sem lcomist er þann- ig að orði, að það liafi að rann- sökuðu máli þótt „óhentugt af ýmsum ástæðum að bjóða nú þegar út fast lán fyrir ríkið er- lendis“. En þó að menn gerðu sér eigi að síður vonir um það þá, að takast mundi að fá lánið til hitaveitunnar, þá var þess í rauninni ekki að vænta, að það þætti „hentugra“ að hjóða út það lán en ríkislánið, að svo komnu. — Hinsvegar er hita- veilulánið alveg ósambærilegt við þær lántökur, sem Alþýðu- blaðið var að telja upp á dögun- um, eins og sýnt hefir verið fram á hér í blaðinu, og mætti vel kalla þann samanburð „mál- fölsun“ af liálfu Alþýðublaðs- ins. — Sildveiðarnar. Mokafli á Eyjafirði og Skjálfanda Siglufirði í morgun. Eftirtalin skip lögðu i nótt síld á land til bræðslu hér: Bára 150 mál, Snorri 200, ísbjöm 200, Mars 250, Venus 800, Rifs- nes 1100, Skagfirðingur 80, Pét- ursey 70, Gunnbjörn 100, Har- aldur 50, Ásbjörn 100, Skúli fó- geti 70, Sæfinnur 700, Geh-’goði 150, Gyllir 60, Erlingur I 50, Gunnbjörn 70. í gær söltuðu þessi skip: Fróði 457, Pétursey, 282, Freyja 130, Nanna 373, Sverrir 252 tunnur, Minnie 322, Mars 281, Gunnbjöm 302, Fylk- ir 180, Huginn II. 277, Björgvin 56, Andey 167, Kári Sölmundar- son 124. Mjög mikil síld er nú á Eyja- firði og Skjálfanda og mokafli hjá mörgum skipum. Þráinn. Um 10.000 mál síldar voru lögð á land á Hjalteyri í gær og í nótt um 600 mál af tveimur smábátum. — í morgun hafa komið: Huginn in. með 808 mál, Belgaum 1700, Brimir 1700, b.v. Jarlinn 900, færeysk skúta 900 og b.v. Ármann með fuJIfermi. Frá Kveldúlfstogurunum bárust þær fregnir í morgun, að þeir hefði fcngið 1000—1800 mál hver eða samtals um 8000 mál. Góður afli er á Eyjafirði og Skjálfanda, en mikil þoka. --------------------- StjiriarberiDD hef- Ir biflð ínilda sðkn og farið jfir Ebro-fljét. London, í morgun. jórnarherinn spænski hefir byrjað mikla sókn milli Barcelona og Valencia og farið yfir Ebro- fljót. Sóknin heldur áfram og samkvæmt tilkynningu Barcelonast j órnarinnar hafa .hersveitir hennar nú tekið borgina Corbera. United Press. Breska ríkisstjornin sendir Runciman lávarð til Tékkoslovakiu, til að miðla málum. Tékkap epu ánægðip með þessa páðstöfun og búast við góðum ái*angFi af föpinni EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. aily Mail skýrir frá því, að Runciman lávarð- ur, sem í ráði er að fari til Tékkóslóvakíu að tilhlutan bresku ríkisstjórnarinnar, muni ekki leggja af stað fyrr en þ. 6. ágúst, en búist hafði verið við, að hann mundi Ieggja af stað tafarlaust, í von um að samkomulag næðist milli ríkisstjórnarinnar í Prag og Sudetenþjóðverja áður en þingið í Tékkóslóvakíu kemur saman (2. ágúst). Hlutverk Runcimans lávarðs, fyrv. verslunarráðherra, er að vera til aðstoðar við lausn deilu Tékka og Sudetenþjóðverja og virðist því hafa verið vel tekið, að hann fari þessara erinda til Prag. — Opinber tilkynning um hvenær Runciman lá- varður f er til Prag hefir enn ekki verið birt. Frá Prag er símað, að stjórnin í Prag fagni þeirri ákvörðun, að breska stjórnin hefir ákveðið að senda Runciman lávarð til Prag Almenningur í Tékkóslóva- kíu lítur svo á, segir í Pragfregnum, að hin langa reynsla Runcimans í stjórnmálum, verslunar- og f jár- málum, muni koma honum að góðu haldi sem ráðgef- andi sendimanni, og gefi það hinar bestu vonir um árangur af för hans. Ennfremur líta Tékkar svo á, að Runicman muni af stillingu og gætni beita áhrifum sínum til þess, að Su- detenþjóðverjar verði sanngjarnir í kröfum sínum, og muni Runicman í öllu koma fram sem heiðarlegur, vel- viljaður og sanngjarn sáttasemjari. United Press. Þegar Corrigan kom til Mands. För krónprinshjónanna. Viðtðkur á ísaflrði og Siglofirði. Mercnry gengnr flngið að ðsknm. London, í morgun. Frá Horta, höfuðborg Azoreyja, er símað í morgun, að breski flugbát- urinn Mercury hafi lagt af stað þaðan kl. 6.05 í morg- un, samkvæmt breskum tíma, áleiðis til Lissabon. Til Horta flaug Mercury frá Botwood á Newfound- land. United Press. London, 28. júlí. FÚ. Kl. 4. Flugbáturinn Mercury flaug í dag frá Botwood á Newfound- landi til Azoreyja. Lenti hann þar fyrir hálfri annari klukku- stund. Vegalengdin er 1500 enskar mílur og var flugbátur- urinn 7]/2 klukkustund að fljúga. ]>essa leið. Næsti áfangi er Lissabon í Portugal. Sókn stjórnarhersins hrundið? Berlín, 27. júlí. — FÚ. Uppreistarmcnn á Spáni til- kynna, að sókn þeirri sem stjórnarherinn gerði í gær í nánd við Tortosa, i þvi skyni að komast yfir Ebro bafi verið brundið með gagnárás. Segjast þeir sækja fram iá Valenciavíg- stöðvunum og hefir þeim tekist að sameina heri sína á þessum slóðum við hersveilir þær, sem starfa meðfram strandlengj- unni. Á Estremaduravigstöðvunum segjast uppreistarmenn bafa unnið þýðingarmikla sigra og tekið niargt fanga og liergagna. Leyndarmál Simooe Simoo Gulllyklapnip. Simone Simon í garði sínum. Óimone Simon, frakkneska ^ kvikmyndaleikkonan heims- fræjga, hefir að undanförnu átt heima í Los Angeles og grætt fé mikið fyrir að leika í kvikmynd- um. Amerísk blöð og bresk hafa að undanförnu rætt mikið um Simone Simon. Þerna henn- ar var nýlega dæmd í fangelsi fyrir að, hafa falsað nafn Mlle Simon á ávísanir, en hafði í hót- unum að segja frá einkalífi leik- konunnar, ef hún afturkallaði ekki kæru sína. En hótanirnar dugðu ekki. Þernan var dæmd í 10 ára fangelsi, þar af 9 ár og 3 mánuði skilorðsbundið. Þegar dómarinn kvað upp dóminn varaði hann þernuna við að gera nokkuru sinni upp- skátt hver væri maður sá, sem Simone hefði gefið tvo gull- Dronning Alexandrine kom til ísafjarðar um kl. 5 síðd. i gær og hafði hún lafist nokkuð vegna þoku. Er skipið lagði að bryggju var þar mikill mannfjöldi sam- an kominn, en fyrir bæjarins hönd voru þar mættir til þess að taka iá móti krónprinshjónun- um Torfi Hjartarson bæjarfó- geti og fulltrúar bæjarstjórnar Isafjarðar. Torfi Hjartarson bæjarfógeti og kona hans gengu til móts við krónprinshjónin og bauð bæjar- fógeti þau velkomin, og bað menn að hrópa húrra fyrir þeim, og laust mannfjöldinn rösklega upp ferföldu húrra- hrópi. Var síðan haldið til heimilis bæjarfógeta og dvalið þar um stund, en síðan ekið inn i jTungudal. Það var ekið beint að skipshlið, en mannfjöldinn beið á bryggjunni og kvaddi krónprinshjónin með húrra- .hrópum. i A leiðinni lil Siglufjarðar hrepti skipið þoku og seinkaði nokkuð, en þó ekki verulega með því að þangað var komið kl. 9i/2 árd. í dag. Bæjarfógetinn Guðmundur Hannesson og fulltrúar bæjar- stjórnar veittu krónprinshjón- unum móttökur og buðu þau velkomin, en mikill mannfjöldi var saman kominn á bryggj- unni og hylti þau. Bæjarstjórn bauð krónprinshjónunum og fylgdarliði þeirra til hressingar lykla að íbúð sinni, gullúr, 1 lag- inu eins og golfknött o. s. frv., því að ef hún gerði það ætti hún yfir höfði sér 3—42 ára fangelsi, þar sem slíkar uppljóstanir um einkalíf manna væri brot á lög- um. að Hótel Hvanneyri og voru þar ræður haldnar, en auk þéss söng Karlakórinn Vísir nokkur lög. Eftir nokkura viðdvöl héldu krónprinshjónin ásamt forsæt- isráðherra og frú hans og öðru fylgdarliði til síldarverksmiðja ríkisins og skoðuðu þær, og gengu síðan um bæinn. Það hafði verið gert ráð fvrir að Dronning Alexandrine færi frá Siglufirði um kl. 11 f. h. í dag, en hún mun væntanlega liafa farið nokkuru síðar — á- leiðis til Akureyrar. frilUriiÉiiii íin til Griliðs til lÉiiriisli. Kaupmannhöfn, 26. júlí. FÚ. Stjörnufræðingurinn Hubert Carrigue, sem starfar við stjörnuturninn í Bigorre i Suð- ur-Frakklandi, er nú að undir- búa nýjan frakkncskan Græn- landsleiðangur, sem lieldur á- fram hinum vísindalegu rann- sóknum, scm frakkneski vís- indamaðurinn Joseph Divaux hafði með höndum, en hann fórst sem kunnugt er með hafrannsóknaskipinu „Pourquoi Pas ?“ Leiðangur Garrigue stjörnufræðings leggur af stað frá Frakklandi í septembermán- uði n. k„ álciðis til Grænlands, með viðkomu á Islandi. Leið- angursmenn munu hafa vetur- setu á Discko-cynni. Höfuðvið- fangsefni leiðangursmanna verður norðurlj ósarannsóknir. aðeiiis Loftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.