Vísir - 27.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 27.07.1938, Blaðsíða 3
VISIR ! Étt Óþæðilegur sannleik- ur og víti að var&st? Á viðreisnartímum Islands, á dögum Jónasar Hallgríms- sonar, Bjarna Tliorarensen — og lengur mikið, var hin þjóð- lega rómantík alveg nauðsyn- leg' — ásamt brennivíninu — til þess að halda kjarkinum i hinni þrautpíndu, kúguðu og „kagliýddu“ íslenslcu þjóð. Eg efast um að þjóðin liefði hald- ið áfram að vera þjóð, ef liún hefði ekki lifað á grobbinu um liina g'læsilegu forfeður og alla dýrðina og ljómann, sem af þeim stafaði, og þótt brenni- vínið liafi efalaust stytt marga mannsæfina, þá var þó gleðin sem það gaf sá vonarneisti, sem hélt lifinu í mörgum karl- inum gegn um strit, — látlaust strit, kulda og myrkur — og oft hungur. — En eftir að sigurinn var unn- inn, hinn stóri og lífsnauðsyn- legi sigur, að losna undan valdi erlendrar þjóðar, var okkur alveg lífsskilyrði að losa okk- ur einnig við skýjahorgirnar og ofmatið á okkar eigin verð- leikum, á gæðum og auðæfum lands vors og á okkar eigin hæfileikum. — Um leið og við fengum sjálfstæði vort, átt- um við að rífa af okkur hina gullnu tötra og horfast í augu við veruleikann, fátækir og°fá- ir menn í köldu og óblíðu landi, þar sem allt var í rúst- um eftir margra alda illa og óvingjarnlega stjórn. — Okkur átti, þegar i stað, að skiljast það, að land okkar er síður en svo að vera noklcurt gæðaland, liér stöndum við á ystu takmörkum þess svæðis jarðarinnar, sem veðráttu vegna, er hugsanlegt að bygt sé menningarþjóð. Hér er vetur í átta mánuði ársins og nær þvi ekkert sumar, ef borið er sam- an við nyrstu löndin á megin- landi Evrópu, vestanverðri. — Hér vaxa engir skógar og rækt- að land kelur, meira og minna á hverju ári. Kartöflurækt er hér hæpin, nema þá lielst á laugasvæðum. Voðaleg liarð- indi korna liér ár eftir ár og siglingar teppast mestan hluta árs, vegna haffiss. Nú er svo langt síðan ís hefir komið, að ráði, að skamt mun þess að biða, að ísa-ár, mörg i röð, nálg- ist. Það væri óðs manns æði, að gera ráð fyrir öðru. Sú kyn- ... <i i ii 'i iiTi iii ii i ii — slóð, sem nú er á unglingsárum, mun fá þelta sannað, ef það þá ekki verður fyr. — En i stað þess, að vilja horfast í augu við veruleikann og leggja liendur á plóginn þegar í stað, félck þjóðarrembingurinn þá fyrst verulegan byr undir vængi, er Island varð sjálfstætt ríki fvrir 20 árum siðan. Alt átti okkur að vera fært í þessu af- burða góða og auðuga landi. Þjóðin var sögð afskaplega gáf- uð og dugleg, sparsöm og nægjusöm, mentuð og siðprúð! Það var svo sem ekki hætta á, að þessi framúrskarandi þjóð, i þessu kostalandi, mundi ekki, á augabragði geta náð öðrum lélegri þjóðum, svo sem Skandi- növum i þeim „teknisku“ fram- förum, sem alt vantaði hér. Það vantaði hara peninga „í svip- inn“, og þá var að taka lán! Lán! Mjög mikil aflaár komu og menn urðu enn þá montn- ari. Öllu var eytt og lán tekin. En náttúran lætur ekki að sér hæða. Aflabrestur kom, auðvit- að, þvi svo er það altaf, tíðin versnaði nokkuð, þótt enn hafi björninn hvíti norðan ur höf- um ekki lagt hramma sína yfir landið. Við réttarhöldin vegna bif- reiðarslyssins við Haffjarðará kom það í Ijós, að bifreiðar- stjórinn, Þorsteinn Guðmunds- son, hafði verið ölvaður við stjórn bifreiðarinnar. Játaði hann að liafa neytt vins hjá 4 mönnum á skemtistaðnum og verið nokkuð ölvaður, er slysið vildi til. — Hafði liarin ekið hratt alla leið, en var nýfarinn af stað eftir viðdvöl á vegin- um, er bifreiðin fór útaf. Var því lítill hraði á bifreiðinni og meiðsli farþeganna eftir atvik- rnn litil. — Alt fólkið hafði fóta- vist í gærkvöldi, nema Ársæll Jónsson úr Ilafnarfirði, sem er í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi. Líðan hans i dag er þó heldur betri en i gær. — Þorsteinn bif- reiðarstjóri viðurkendi í réttar- prófunum, að einn þeirra manna að minsta kosti, er veitti Og hvar stöndum við nú? Fjárhagslega ósjálfstæð þjóð, sem með skammsýni og heimskulegri „rómantik“ hefir alið upp heimtufrekan og eyðslusaman æskulýð. Nú er lánstraustið þrotið, pest drep- ur fé bænda og veiði bregst á miðunum. Slikt liefir oft komið fyrir áður, en þá liafði fólkið verið alið upp í hinum dapra sannleika, að slikt væri náttúr- unnar lögmál á þessu landi. Sökin hvílir öll á þeim mönn- um, sem stjórnað hafa landinu á siðari árum. — Jón Þorláks- son byrjaði rétta stefnu, þá við- reisnarstefnu, sem hefði mátt lialda til sigurs, þrátt fyrir fá- tækt Iands vors og barnslega ó- þroskað stjórnmálalegt hugar- far þjóðarinnar.------ Umfram alt: Sleppum nú allri „rómantík“, öllu sjálfshóli, öllum heimskulegum hugarór- um um það, að hér á íslandi sé hægt að lifa og eyða á sama hátt og í hinum góðu ,sumarlöndum‘ sunnar. Kennum æskulýðnum að þekkja sannleikann, en hann er sá, að við erumi „fáir, fátæk- ir og smáir“ og búum í köldu, lirjóstrugu og afskektu en fögru og tignarlegu landi, sem við elskum. Þ. J. honum vín, hefði að sinu áliti verið með heimabruggað á- fengi. Var það einn farþeginn í bílnum, Árni Þórðarson frá Krossholti i Kolbeinsstaða- hreppi. Leiddi þessi viðurkenn- ing til þess, að Jón Hallvarðs- son, sýslumaður, fór þegar frá réttarhöldunum í nótt að Kross- holti, og játaði Árni Þórðarson að hafa fengist við bruggun á liðnu hausti og hafa haft með sér heimabruggað áfengi á tveimur Whisky-pelum í þessa ferð. Vísaði hann siðan á brugg- unartækin i hraungjótu, skamt frá bænum Brúarhrauni i Kol- beinsstaðalireppi. Tólc sýslu- maður þar að tilvísun hans eim- pípu og tvo glerbrúsa, sem Iiöfðu að geyma einn lítra af áfengi. Önnur tæki sagði Árni að liefðu vcrið eyðilögð. — I íeit {æssari voru með sýslu- Bifreiöastjórinn var ölvaður. Bruggari tekinn. Iþróttasýmng fer fram á sunnndag’ixm í viður- vist krónprmshjónanna. Á sunnudaginn kemur lialda i- þróttafélögin fimleikasýningar á iþróttavellinum og lief jast þær kl. 5 síðd. íþróttamennirnir munu safn- ast saman í fimleikahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu og ganga þaðan í skrúðgöngu undir félagsfánum og íslenska fánanum suður á íþróttavöll. Krónprinshjónin verða víð- stödd sýninguna ásamt fylgdar- liði sínu, og koma þau suður á völlinn kl. 5, en þar tekur for- seti I.S.Í. á móti þeim og fylgir þeim til sætis í konungsstúk- unni. íþrótlamennirnir ganga þvi næst í skrúðgöngu um völl- inn og forseti I.S.Í. býður hina ir Kaupmannhöfn, 26. júlí. FÚ. Fullnaðarákvörðun hefir nú I verið tekin um það, að sýning- ar Norðmanna á heimssýning- unni í New York verður opnuð þ. 1. maí 1939, í viðurvist Ólafs rkiserfingja og Mörthu krón- prinsessu. Kostnaður við að koma upp sýningarhöll Norð- manna er áætlaður hálf miljón króna. Þegar norska sýningin hefir verið opnuð fara þau Ólafur konungsefni og Martlia lcrón- prinsessa í ferðalag um Banda- ríkin og fara alt vestur til Kyrraliafs. Þau munu heim- sækja lielstu Norðmannabygð- ir i Bandaríkjunum og verða 6 vikur á ferðalaginu. Norskt skólaskip verður sent til New York meðan heims- sýningin stendur yfir. Nokkrir norskir bæir liafa ákveðið að hafa sýningardeildir upp á eigin spýtur á heimssýningunni, en fullnaðarákvarðanir um tilhög- un liafa enn ekki verið teknar. manni hreppstjórinn i Kolbeins- staðalireppi, Gísli Þórðax-son, Mýrdal, og formaður áfengis- varnanefndai', Sveinbjörn Jóns- son, Snorrastöðum. — Málið bíður frekai-i í'annsókna og dóms. — Þetla er birt sarnkv. réttarhöldum þeim, er franx hafa farið í rnálinu. FÚ. tigriu gesti velkomna með fáum orðum. Þá liefst íþróttasýningin og verður fyrsti liður lxennar að kvennaflokkur Ármanns, — Noregsfai’arnir — sýna leikfimi undir stjórn Jóns Þoi’steinsson- ar íþróttakennara. Að þeirri sýningu lokinni munu 8—10 menn úr Ármanni sýna fegui'ð- arglímu, en glímustjóri verður Þorsteinn Kristjánsson. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir glím- una. Þá sýnir kvennaflokkur úr Iv. R. leikfimi, undir stjóm Benedikts Jakobssonar fim- leikakennara, en siðasti þáttur sýningarinnar verður leikfimi úrvalsflokks karla úr Ármanni, undir stjórn Jóns Þorsteinsson- ar. —• Gert er ráð fyrir að sýningar þessar standi í eina klukkust. Þar sem krónprinshjónin verða viðstödd sýninguna, gefst mönnum ágætt færi á að sjá þau, en þess er vænst, að fólk korni tímanlega, þannig að þrengsli verði ekki við dyr í- þróttavallarins er krónprins- hjónin og fylgdarlið þeirra kemur á völlinn. m I 11 í 11 Glln SiguriSardóttir skáldkona. I í sem nðði heiln fyiki nr höná- nm Japasa. || aily Express skýrir frá því u fyrir nokkurum dÖgum, að leifar kínverska hersins, sem tók Tairchwang og stöðvaði fram- sókn Japana, þar til Suchow féll þeim í hendur, hafi!nú náð næstum öllu Shantungfylki aft- ur úr höndum Japana, nema hafnarborgunum Chefoo og Wei-hai-wei. Leifar þessa hers eru oft kallaðar„draugaherinn“, því að hann hefir Iagt mikla stund á næturleiðangra, og far- ið í smáflokkum. — Foringi draugahersins er Chang Wei- pang, fyrverandi lögreglustjóri í Wei-hai-wei. Hefir her hans tek- ið á ný hverja borgina á fætur annari, Weihsien, Pingtu og Laichow norðarlega í fylkinu og Kiaochew í austurhluta þess. — Nú sitja hersveitir Weipangs um tvær hafnarborgir í fylkinu, Chefoo og Wei-hai-wei. „Draugahernum“ vildi það „Standið fjarri, alt er orðið hljótU eilíft, lieilagt, fast og kyrt og rólt.“ Fögui’ sál er gengin til guðs. Hún þekti lrina dýpstu sorg og sárustu þjáning. Henni vom léðir hinir margþættustu hæfi- leikar, og sterk þrá til að njótai þeirra. Alt þetta varð að von- brigðum. Að eins skuggi þess sem liefði getað orðið, auðnað- ist henni að verða. Þannig var hið ytra lilutskifti Elínar Sigurðardóttur. En dýrð mannssálar verður oft hvað mest í sorg og kvöl. Það er hhm mikli leyndardómur lífsins. Elin hlaut það sjaldgæfa lilutverk.að vera hinn sanni vinur vina sinna. Yinir hemiar voru margir. En samúð og kær- leikur Elínar voru svo rík, að lienni auðnaðist að skilja hínar ólíkustu skapgerðir, og það á þann hátt, að vér sem áttum vináttu hennar, erum þess full- viss að nú syrgjum vér seinfylt skarð. Áratugum saman lágu björg harma og vanheilsu á brjósti Elinar Sigurðardóttur. En andi liennar bugaðist aldrei. Hún var skáld, sem kvað sig frá sorgar- æfi sinni inn i heim hinuar göf- ugustu listar. Skáldskapur og góðir menn. Þetta voru aðal- umræðuefni Elínar. En yfír öllu tali hennar og skrlfum sveif andi sterkrar trúar á al- góðan guð og miskunnsamaix endurlausnara, sem léti „bölið sem aldreí fekk uppreísn á jörð Verða áuðlegð á vöxtúnaj ií guð- anna ríki“. Þetta er bjartsýni liins sannkrístna manns sem enginn getur frá honum tekið. Vér vinir Elinar vitum, að viðkvnningin við Iiana var fá- gælt lán sem ætið mun verða minst með þakklæti. Sárglöð fögnum vér lausn hennar úr- líkamsviðjum. Elín Sigurðardóttir! Altaf kemur mér lnin í Img er eg heyri góðs manns getið; svo reyndi eg hana að öllúm hlut- um.“ Álabörg 15. júlí 1938'.. Sigurveig Guðmundsdóttlr. happ til fyrir nokkuru, að náj hergagnajárnbrautarlest, senx Japanir áttu, á sitt vald. Fengtt Kínverjar þar mikið af her- gögnum. Yarðmennina á lesfc- inni drápu þeir, en sprengdiE. hana svo í loft upp. Amerísk herskip eru nó f Chefoo og’ bresk í Wei-hai-wei. R%ða frói Olxiaxíg Kai Sliek; Kristniboðid í Kína. íiðurl. Eg gæti haldið áfram og nefnt mörg fleiri dæmi um óeigin- girni og líknarlund kristniboð- anna. Það þarf eklci að minna á það hér, hverju þeir hafa þegar komið til leiðar í fræðslumál- um, heílbrigðismálum, iðnaði og landbúnaði, til hjálpar þjóð- ínni í þessu landi. Þér þekkið þær staðreyndir, engu síður en eg. IJinsvegar vil eg ekki láta þess ógetið, að þegar yfirhers- höfðinginn og eg fórum olckar fyrstu ferð um landið í þágu liinnar nýju umbótastefnu, þá reyndust kristniboðarnir hvar- vetna hinir hjálpfúsustu. Þeir fundu það og sáu, að liin nýja hreyfing hafði í sér fólgna mikla og margvislega mögu- leika til aðhefjaþjóðina á liærra slig, bæði andlega og efnalega. Þess vegna hafa þeir lika veitt stefnunní óskorað fylgi hvar- vetna í landinu. Eg hefi verið beðin að segja lil um það, hvernig þér getið best hjálpað oss á þessum neyð- artímum þjóðarinnar. Eg get að eins sagt þetta: Haldið áfram starfi yðar, á sama hátt og hing- að til. Úr ólíklegustu áttum hefi eg heyrt aðdáun á þvi starfi, sem þér liafið Ieyst og leysið af liendi. Einn ráðherranna — sem ekki er kristinn — gat þess einu sinni, að liann læsi Bibli- una. Þegar hann var spurður um það, livort liann væri krist- inn, svaraði hann: „Nei, en eg liefi tekið eftir þvi, að hinir krislnu i landinu eru ósérplægn- ari og fórnfúsari en aðrir, og' þess vegna álít eg, að það sé kristindóminum að þakka.“ — Annar háttsettur embæltismað- ur í stjórninni, sem ekki er lield- ur kristinn maður,talar um það, að fórnfýsin og fúsleikinn til varnar föðurlandinu, sem nú gagntekur þjóðina, sé engu lík- ara en hinni göfugu fórnarlund, sem knúði Jesúm Krist til að ganga út í Getsemane og fórna lífi sínu á krossinum. Þér munið það víst, að fyrir nokkrum árum sætli la-istni- boðsstarfið allmiklum aðfinsl- um hér meðal Kínverja. Nú eru þær aðfinsluraddir alveg þagn- aðar, og það er þekkingin á starfi yðar, sem hefir þaggað þær niður. Það er sannmæli, að verkin tala liærra en nokkur orð, og þessir reynslu- og þján- ingartímar hafa staðfest þá grundvallarsetningu. — — Þessu næst talaði frúin um bann það, er stjórnin hafði á sínum tima gefið út gegn því, að kristindómsfræðsla væri gerð að skyldunámsgrein í einkaskólum (skólum kristni- boðsins). Þessu banni liefðu lcristnihoðarnir verið mjög mót- fallnir, sem eðlilegt var, talið það ranglátt og gagnstætt meg- instefnu kristniboðsins. Margir kristniboðarnir liefðu skrifað lienni og beðið hana að beita á- hrifum sínum til að fá bannið afnumið. Hún liefði haft samúð með þeim og gjarnan viljað verða við óskum þeirra. Hins- vegar hefði ekki verið talið ráð- legt að breyta lögunum, fyrr en andi kristindómsins væri bú- inn að milda jarðveginn, þann- ig að þjóðinni yrði ljúft að h.Iýða liinum nýju lögum. „Nú veitist mér sú mikla gleði, að geta tilkynt yður það, að starf yðar og sá andi, sem liggur því til grundvallar, liefir opinberað kjarna kristindóms- ins. Árangurinn af starfi yðar er svo mikils metinn af þjóð- inni, að yfirhershöfðinginn hef- ir séð sér fært að breyta lögun- um, sem bönnuðu trúarbrögðin sem skyldunámsgrein í kristn- um skólum. Hér eftir má lcenna trúarbrögð í skrásettum skól- um. I þessari stjórnarráðstöfun er fólgin hin ákveðnasta viður- kenning, sem fram hefir komið i sögu Kinaveldis, fyrir þeim niiklu verðmætum, andlegum og efnalegum, sem þjóðinni hafa hlotnast í og með kristin- dóminum. Það gleður mig einnig, að geta lýst því yfir, að það er að lang- mestu leyti yður að þakka, að auðið var að koma þessari skip— un í framkvæmd, með því að þér liafið fært oss raunhæfaix kristindom í víðtækasta skiln— ingi.“ Sem nærri má geta taks kristniboðar og kristnboðsvinir um allan lieim þessari breyt- ingu með miklum fögnuði. _______ Einn kristniboðinn skrifar m. a„ á þessa leið: „Vér, sem liöfum mætur & kristniboðinu, tökum allir þess- ari ákvörðun (breyting skóla- laganna) með miklum fögnuðL Því að liún veitir ótakmarkaða möguleika til að flytja börnum og' æskulýð Kínaveldis fagnað- arerindi Krists og þar með aS. leggja grundvöll undir framtíð- arvelferð kínversku þjóðarinn- ar.“ — Á. Jóh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.