Vísir - 28.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 28.07.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. RitHljórnarskrií'stofa: Hverfisgötu !2. ______________________________ Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 28. júlí 1938. 175. tbl. Álafoss-hlaupid 1938 fer fram n. k. laugardag 30. júlí og hefst á íþróttavellinum kl. 8 síðd. Kept verður um, Álafossbikarinn og aukaverðlaun. — Almenn skemtun verður á Álafossi í sambandi við hlaupið. — Sund. Söngur. Dans. Stór hljómsveit skemtir. — Best að skemta sér á ÁLAFOSSI n. k. laugardag. ÍÞRÓTTASKÓLINN Á ÁLAFOSSI Gamla Bíé f Spennandi og áhrifamikil kvikmynd eftir skáld- sögu Frank R. Adams. — Aðalhlutverkin leika: WARNER WILLIAMS — KAREN MORLEY — LEWIS STONE. AðaUindiir Fasteignalánafélags íslands verður haldinn í Kaupþings- salnum 1 Reykjavík þriöju- daginn 30. ágúst kl <5 e. h. Stjórnin. Tek ekki á móti sjúklingum næstu 4—5 vikur. Hr. Ólafur Helgason læknir gegnir læknisstörfum mínum. Sveinn Gunnarsson. Anaast kaup og sðln VeddeildaFhréfa eg KFeppnlánasj óðsbpófa Gardar Þorsteinssoii. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). PÍpllÉlðÍf daglega frá Reykjavík kl. 10i/2, kl. iy2, kl. 4. frá Þingvöllum kl. 1%, kl. 5%, kl. 8. Bifreiðastðð Steindórs. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert, Warren William, Aukamynd: Vepkfall stopkanna* Litskreytt teiknimynd. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. í fjirveru minii gegna þeir læknarnir Ólaf- ur Helgason og Friðrik Björnsson læknisstörfum mínum. Ólafur Þorsteinsson Skólabrú 2. Fálkinn sem kemur út í. fyrramálid flytur grein um KOMU KRÓN- PRINSRJÓNANNA með mörg- um gódum myndum. Sölubörn komlð í fyrramáliö Hárrötn og ilmvötn frd Áfengisverslun rikisins era mjóg kentugai* tæki- Nýskotmn Svartfugl fæst í öllum útsölam II NÝja Bió. I Heimsökn hammgjnnnar. Amerísk stórmynd ■ ■ ‘ TEOfANI Cicjarettur reyktar HVARVETNA Seljum ennþá Matarstell 6 m. "" 19.50 Kaffistell 6 m. 17.50 Matardiska dj. og gr. 0.5Q Desértdiská 0.35 Sykursett 1.50 Vínsett 6 m. 6.5Ó Ölsett 6 m. 8.50 Ávaxtasett 6 m. 4.50 Vínglös 0.50 Vatnsglös 0.45 Skeiðar og gafflar 0.75 Teskeiðar, 2ja turna, 0.75 Og mikið úrval af 2ja turna silf urpletti með gamla lága verðinu l fiifssi k irnsson, Bankastræti 11. 2 @ mií oos® iáLT Til feFðalaga TJÖLD, marg. stærðir SYEFNPOKAR SPORTBLÚSSUR SPORTBUXUR SPORTSOKKAR SPORTSKYRTUR SPORTHÚFUR STORMJÁKKAR ULLARTEPPI BÓMULLARTEPPI NÆRFATNAÐUR BAKPOKAR FERÐATÖSKUR LAX- OG SILUNGS- VEIÐITÆKI o. m. m. fl. Geysir ibyggUegar maðnr, með verslunarþekkingu, sem getur lagt fram dálítið lán, get- ur fengið fasta alvinnu við verslun nú þegar. Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgr. Vísis fyrir mánaða- mót, merkt: „Þagmælska“. Decimalvigt óskast. Upplýsingar í Dúsaverksmiðjunni. Dsglega ný EG6 vmn Laugavegi 1. títbú, Fjölnisvegi 2. K. F. U. M. V atnaskógup Laugardaginn 6. ágúst fer flokkur upp í Vatnaskóg til að dvelja þar i 8 daga. Þeir dreng- ir, sem ætla að verða í þessum flokki, gefi sig fram hið allra fyrsta við: Ara Gíslason, Óðins- götu 32, Árna Sigurjónsson, Þórsgötu 4, sími 3504, eða Hró- hjart Árnason, Laugavegi 96, sími 4157.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.