Vísir - 29.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 29.07.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Auglýsing Sænska ríkið Kefii» ákveðið að veiía einum íslenzkum stiídent stypk Ml náms við káskóla í Svíþjóð í 8 másmði á tímabilinu fpá 1. septem- ber tii 31. maí, í fyrsta sinni á þessu ári, Stypkurinn nemur s. kr. 1600,— yfip allt tímabilið og auk þess 250 ki*. í ferðakostnað. Þeir, sem óska að sækja um styrk þennan, sendi umsóknip sínar ásamt prófskíPteini og meðmælum til dóms- og kipkjumálapáðuneytis- Ius fypip 15. ágúst n. k. Ðims ogMfljraálaráðieeytiö 28. júlí 1888 AðalMor IPasteignalánafélags Islands vepðup baldinn í Kaupþings' salnum í Reykjavík þriðju- daginn 30. ágúst kl 4 e, b. etjórnin. daglega l'rá Reykjavík kl. IOV2, kl. IV2, kl. 4. frá Þingvöllum ld. IV2, kl. 0V2, kl. 8. Steindóra. Amatflrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — GóS vinna. ,AtSeins notaðar liinar þektu AGPA-vörur. F. A. Thiele B.f. Austurstræti 20. HRGINS'Sápaspænir eru framleiddir úr hreinni sápu. I þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins sápu- spæni, og sannfærist um gæðin. ábyggiiegBF maður, með verslunarþekkingu, sem getur lagt fram dálítið lán, get- ur fengið fasta atvinnu við verslun nú þegar. Lystliafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgr. Yísis fyrir mánaða- mót, merkt: „Þagmælska“. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Undirföt allskonar UNDIRKJÓLAR. BUXUR. SKYRTUR. NÁTTKJÓLAR o. fl. HárgreiðslusL Peria Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Notkunar> réttur fæst á tslanskum sinka- leyfum nr. 59,60 og 61 á Kælivél, Frosted Foods Company Inc., Dover, De- laware, U. S. A. Einnig fást einkaleyfin keypt. Lysthaf- endur snúi sér til Budde Schou & Co. Vestre Boulevard 4, Köbenhavn. UDS® PKOi ODS® iTÁPÁf FUNDIf)] SÁ, sem hefir fundið hrúnan karlmannsskó, sem tapaðist á laugardaginn, er beðinn að hringja í síma 5242. (516 TAPAÐ í miðbænum 27. júlí, svartur poki með snyrtivörum og hlár hanski með rauðum doppum. Finnandi vinsaml. beðinn að skila því á Spítala- stíg 4. (459 PENINGABUDDA hefir tap- ast. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila á NÖnnugötu 10. Þórður Þorsteinsson. (560 FUNDIST liefir pakki í Mið- hænum. Uppl. Skólavörðustíg 18, uppi. (573 HRINGIÐ 5292, ef þakið er ryðgað. Kíttum glugga. Vönduð vinna. (469 VANTAR kaupakonu. Má hafa stálpað harn. Uppl. Lauga- veg 74. (561 TELPA, eða ungjingsstúlka, ósfenst strax í sumarbústað. UppL Vitastíg 7, uppi. (564 STÚLKA, dugleg og þrifin, getur fengið atvinnu nú þegar í borðstofunni ú Álafossi. Gott kaup. Uppl. á afgr.Álafoss. (556 STULKA óskast. Mætti vera unglingur. Uppl. í shna 4746. (566 UNGLINGSSTÚLKA, 14^-16 ára, óskast. Uppl. Njálsgötu 65. (567 STÚLKA óskast í sumarbú- stað nú þegar. Uppl. á Flóka- götu 5. Sími 3043. (571 .KÁ8JPSKÁPU Fornsalan HafnaFBtræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og litið notaða karlmannafatnaði. FILMUR, 6X9 — fást í Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803 og Grundarstíg 12, sími 3247. (531 TIL SÖLU: Nýr upphlutur og tvísett vetrarsjal. Laugarnes- vegi 55. (552 GOTT píanó til sölu ódýrt, strax. — Uppl. Tryggvagötu 6, uppi. (553 TÓMATAR stórkostlega lækkaðir. Alt nestið verður best og ódýrast úr Stebbabúð. (554 SSS) '8I447 ÍUIÍS 'NOA NIŒíia -LOfM — 44 'oi -o gigoaingiu •npungaj i.Ti0[j i()j4[ ‘.inuipjBS ‘tSnragnBJ .mp[Áo.i ‘gga ‘anjUAij .ms ‘jm[sijg.iin[ ‘ijbjjbjj :yis)ou J MnflB] JÁU ‘JHJOjpig JBfÁU ‘ijBqjBqsj jáu ‘nSnfqcpurq -gq % B.IllB OS Up I[ BUI9 b iq|o[Bp[B -I°J q,B[[BS ‘)qfj[BgIlBS ‘)qf>[Bp[B -joj qiguBtf ‘jjnq i )qfqBpiB[oq :Btugpq uiii qpi HHgaaA 5 MANNA BÍLL til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 1430. (543 gHg?*' Ódýrar handtöskur til söiu Ilallveigarstíg 6, niðri. (562 GULRÓFUR — GULRÆTURÍ BLÓMKÁL — TÓMATAR SÍTRÓNUR. Ódýrt í Þorsteins- húð, Ilringbraut 61, sími 2803 — Grundarstíg 12, sírni 3247. (565 NÝR BARNAVAGN (tvi- bura) er til sölu með sérstöku tækifærisverði. Sigurður Þórð- arson, Bankastræti 6. (569 B-EI£Á3 SÖLUBÚÐ á góðum stað tU leigu. Sími 4203 og 2420. (545 ■:íícjsnæ«i1 ÍBÚít óskast sem fyrst. Ábyggileg borgun. Tilboð, merkt: „Heppileg“, sendist Vísi. (548 1 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. september. Tvent í heim- ili. Tilboð, merkt: „75“, sendist Vísi nú þegar. (550 2 I4ERBERGI og eldhús til leigu. Öldugötu 26. (551 ÞÝSKUR maður óskar strax eftir herhergi með eldunar- jilássi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Öákveðinn tími“. (557 TVEGGJA lierbergja íbúð, með þægindum, óskast 1. okt. Má vera í kjallara í nýlegu liúsi. F yrirfram greiðsla. — Tilboð merkt: „68“, sendist afgr. fyr- ir 3. ágúst. ' (558 1— 2 herbergi og eldhús ósk- ast 15. sept. eða 1. okt. Ábyggi- Ieg borgun. Þrent fullorðið. Sími 4766. (559 TVÆR fámennar fjölskyld- ur óska eftir fjórum herbergj- um og eldliúsi, helst í Austur- hænum. Nýtísku þægindi. Til- boð merkt „Fastar stöður“ leggist inn á afgr. Vísis. (563 2— 3 HERBERGI og eldhús óskast strax. Sími 5037. (568 GÓÐ STOFA til leigu 1. ágúst á Sólvallagötu 20. (570 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. í síma 2027. (572 HRÓÍ HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 152. Eiríkur læst vera fangi. Z: ti Eiríkur er ennþá dálítiS eftir sig eftir höggið. — Hvað .... — Þú verður brátt jafngóður, Eiríkur. — Hvað hefi ég gert, sem rétt- — Eg skal segja þér, Eiríkur, aÖ — Setjist hjá vini yÖar. Þetta er lætir þaÖ, a'Ö þú sláir mig? •— Eg fjandmenn oklíax eru meÖ allskon- góÖ veiÖi, félagar, og ef mig grun- neyddist til þess, þú varst næstum ar ráðabrugg og ég vil ekld aÖ ar rétt, þá fáutn viÖ mildð lausn- því búinn að eyÖileggja alt. Ivan viti, aÖ þú ert vinur okkar. arfé. lÆYNDARMÁL 34 MERTOGAFRÚARINNAR skjalasafn við eftirgrenslanir mínar í safninu, í janúarlok 1914. Eg hafði þannig fyrir augum mér m. a. frumskjöl, varðandi yfirheyrslur yfir mngfrú von Knesebeck, sem var trúnaðarmaður 'Soþhie Dorotlieu og fjölda mörg gögn önnur, svo sem játningu von Platen greifafrúar. Hafði «g þvi alt, sem til þess þurfti, að fá satt og glögt yfirlit yfir Herrenhausen-harmleikinn. Skjölin voru sex í sex pökkum og eg fór með jiá í herbergi mitt og vann við atliuganir á þeim aið næturlagi, þegar allir aðrir voru i fasta svefni. íOg svo leið véturinn og það fór að hlýna í -veðri. Oft opnaði eg gluggann og lét svalann, ■sem harst lil mín frá hinum dökku trjám skóg- aríns, leika um mig, trjánum sem voru að vakna aftur til nýs lífs. Og stundum, vinur minn, atundum —■ undir áhrifum hinna gömlu sagna, sem greindu frá launráðum, hatri og mörgu öðru, sem ilt var — en einnig ástum og dreng- gkap — komst eg í sama skap og riddararnir, sem hætta á alt. Knúður áfram af meðvitund- mni um það, sem forlögin mundu brátt opin- hera, opnaði eg dyrnar á herbergi mínu. Hjart- að barðist um í brjósti mínu. í göngunum var kolamyrkur. Það brakaði í timburgólfinu gamla, er eg lagði leið mína eftir göngunum. Oft — í forsalnum mikla, sá eg gamla nætur- vörðinn, þar sem hann svaf í sæti sínu, en ljós- lcer hans var á gólfinu. Hvað mundi eg liafa tekið til bragðs, ef komist liefði upp um nætur- ferðalög mín. Eg laumaðist stundum út -— lagði leið mína út í garðinn, og gætti þess að ganga þar, sem skugga bar á. Eg sá ljós loga í herbergjum stór- hertogans. Friðrik Augustus stórlíertogi virtist vinna fram á nótt oft og tíðum. I vinstri álm- unni logaði livergi ljós, en þegar að fjarlægari enda hennar vissi eg, að einliver vakti fram eftir nóttu. Vorið var komið í almætti sínu, en maður liafði á tilfinningunni, að næturgalarnir myndu hrátt hefja söng sinn. Og stundum sá eg ljós- glætu, ljósrák, milli hinna þykku gluggatjalda. .... Næturgalinn söng ekki enn í franska garð- inum, sem gróðursettur liafði verið þarna inni í Þýskalandi, sem forlögin höfðu leitt mig, en frá hinni dularfullu höll bárust hljómar, sem fundu hergmál í lijarta mínu, því að ungfrú von Graffenfried lék veikt liin fegurstu lög Scliu- manns fyrir stórhertogafrúna á fiðlu sína. V. Eitt þeirra landfræðilegn verka, sem eg studdist við, er eg bjó mig undir kenslu- stundirnar, var Mittheilungen eftir Perman. Og þegar ég taldi rétt vera að fræða Joa- cliim um mál, sem þá voru mikið rædd, mál þau sem varðaði Kamerun og Kongo og To- goland í Afríku, aflaði ég mér aukinnar þ.ekk- ingarí framannefndu verki. Mér fanst sjálf- sagt, að verja nokkurum tíma til fræðslu um þessi lönd, sem keisari Þýskalands hafði gert kröfur til. Eg gleymi aldrei mánudeginum 2. mars — en nú eru nærri átta mánuðir síðan er þetta var. Eg leilaði í registrinu að þeim sex grein- um, sem fjölluðu um Kamerun og Kongo. Eg tók bindið og lagði á eitt bókasafnsborðið og fór að skrifa upp úr því. Þegar ég fletti blöðunum, fann ég samanbrotið, gulnað blað. Á það var skrifað með frjálslegi, styrkri hönd, og allir drættir gildir. Það var skifað á þýsku með latneskum bókstöfum. Engin undirskrift. En þótt ekki liefði verið um þessa ritliönd að ræða, liefði mér þegar flogið í hug hvert eínið var og liver liöfundurinn. Það innihélt fullkomna áætlun um ferða- lag í fjarlægustu héruðum Kongo, meðfram hinni frægu — eða réttara sagt illræmdu á Sangha. Allar leiðir voru vandlega dregnar samkvæmt upplýsingum i grein Heidschutz prófes.sors, en hann hafði manna best kynni af þessum slóðum. Alt, sem máli skifti, varð- andi vegum og vöðum á ánni, var tekið fram, alt frá því hann fór frá Lebreville og kom aftur. Hver viðkomustaður var merktur, hvað langt væri milli viðkomustaða o. s. frv. Eg var fagnandi yfir þessu. Forlögin höfðu rétt upp í liendur mér áætlun Rudolfs stór- hertoga sjálfs, um hinn vísindalega leiðangur lians, sem hann beið bana í. En það, sem náði tölcum á mér, var ekki fögnuður sögu- ritarans, yfir að hafa fundið merkilegt plagg, sem varpaði ljósi á áform Þjóðverja í IÁongo, sönnunargagn, sem var ákaflega merkilegt,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.