Vísir - 02.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 02.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifsíofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðala: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 2. ágúst 1938. 178. tbl. Gamla Bíé Sjóhetjan. Efnisrík og hrífandi sjómannamynd, að mestu leyti gerð eftir hinu alkunna kvæði ,Þorgeir í Vík'. Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti þýski „karakter"- leikari Heinrich Georgé. Jarðarför Þórðar Guðmundssonap, frá Þorkelshóli fer fram miðvikudagjnn 3. lágúst frá fri- kirkjunni og hefst með bæn að Garði í Skerjafirði kl. 1 e. h. Aðstandendur. Það tilkynnist ættingjum og vinum, að móðir okkar og tengdamóðir, Hólmfríöur Magnúsdóttir, andaðist að heimili sínu, Hemlu i Rangárvallasýslu 31. siðastl. Jarðarförin auglýst síðar. Börn og tengdabörn. AtvinnuleysiS' skýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna — og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Templ- ararsund 3., 4. og 5. ágúst n. k. kl. 10—8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, : atvinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársf jórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjú- skaparstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verkalýðs- félagi menn séu. Loks verður spurt um tekj- ur manna af eignum mánaðarlega og um tekj- ur kohu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 2. ágúst 1938. Tómas cFónssoin, e. u. BSt KSll IB SOI Gardar ÞoFsteinssoii. Vonarstræti 10. Simi 4400. (Heima 3442). Vegna jarðarfarar verduF ve?slun mín lokuð allan daginn á fimtad. 4. ágiist. Símon Jónsson, Laugaveg 33. Vísis kaffid gepip alla glada. Amatðrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. Tliiele H.f. Austurstræti 20. er miöstöð verðbréfaviðskift- anna. Sundhettar altaf i miklu úrvali frá 90 aur- um stykkið. Hárgreiðslnstofan Perla Bergsstaðastræti 1. Sími: 3895. HREINS^sápaspænir eru framleiddir úr hreinni sápu. í þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins siápu- spæni, og sannfærist um gæðin. H r s® s® ¦ÉÍálT Kominn heim. Kristinn Bjðrnsson, læknip. Seljum ennþá Matarstell 6 m. 19.50 Kaffistell 6 m. 17.50 Matardiska dj. og gr. 0.50 Desertdiska 0.35 Sykursett • 1.50 Vínsett 6 m. 6.50 ölsett 6 m. 8.50 Ávaxtasett 6 m. 4.50 Vínglös " 0.50 Vatnsglös 0.45 Skeiðar og gafflar 0.75 Teskeiðar, 2ja turna, 0.75 Og mikið úrval af 2ja turna silf- urpletti með gamla lága verðinu l [ÍUI8H Bankastræti 11. Giqaretbur 1 N^ja EU.Ö Zigöjna-prinsessan. Heillandi, fögur og skemtileg ensk mynd, er gerist á írlandi árin 1889 og 1936. — öll myndin er tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: Annabella, Henry Fonda, Stewart Ronte, Leslie Banks o. fl. — Alt það, sem ein mynd þarf að sýna til að geta kallast ágæt, má finna í þessari mynd. Hér heyrir fólk einn af frægustu tenórsöngvurum, John McCor mack, syngja þjóðlögin „Killar- ney" og „Believe me, if all those endearing young charms", og hér sjást hinar heimsfrægu DERBY veðreiðar með öllu þvi fjöri og spenning, sem þeim fylgir, á samt frægasta knapa heimsins, Steve Donoghue, á hestbaki. Góð kvikmynd er besta skemtunin. Þessi er ein af þeim allra bestu. næsta hraflferD lil Hkureyrar er á fimtudag, Bifpeiðastöd SteindóFS. Agæft saltkjttt af veturgömlu fé fæst naesta daga í hálf og kvarttaflnnm. Samband ísl. samvinnufélaga Sími 1080. Hrísgrjón Gold Medal í S kg. og 63 kg. sekkjum REYKTAR HVARVETNA IUI il i r\ &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.