Vísir - 02.08.1938, Side 1

Vísir - 02.08.1938, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritsíjérnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. A U GLÝSIN G AST J ÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 2. ágúst 1938. 178. tbl. Gamla Bíó SJ óhetj an. Efnisrík og hrífandi sjómannamynd, að mestu leyti gerð eftir hinu alkunna kvæði ,Þorgeir í Vík‘. Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti þýski „karakter“- leikari Heinrich Georgé. Jarðarför Þórðar Guðmundssonar, frá Þorkelshóli fer fram miðvikudaginn 3. ágúst frá fri- kirkjunni og liefst með bæn að Garði í Skerjafirði kl. 1 e. li. Aðstandendur. Það tilkynnist ættingjum og vinum, að móðir okkar og tengdamóðir, Hólmfríður Magnúsdóttír, andaðist að heimili sínu, Hemlu í Rangárvallasýslu 31. síðastl. Jarðai'förin auglýst síðar. Börn og tengdabörn. Atvinnuleysis- skýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna — og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Templ- ararsund 3., 4. og 5. ágúst n. k. kl. 10—8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársf jórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjú- skaparstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verkalýðs- félagi menn séu. Loks verður spurt um tekj- ur manna af eignum mánaðarlega og um tekj- ur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 2. ágúst 1938. Tómas Jónsson, e. u. Annast kanp og sðln Veöd-eildaiFbFófa og Gardar ÞoFsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Vegna jarðarfarar verdnF veff®lun mín loknð allan daginn á limtud. 4. ágúst. Símon Jónsson, Laugaveg 33. Vísis kafflð gerir alla glaða. Amatflrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Snndhettnr altaf í miklu úi-vali frá 90 aur- urn stykkið. Hárgreiðslnstofan Ferla Bergsstaðastræti 1. Sími: 3895. HREiNS SRPJLISPfENIR HREINS'Sápnspænir eru framleiddir úr hreinni sápu. í þeim ei' enginn sódi. Þeir leysast auðvekllega upp, og það er fullkoxxilega örugt að þvo úr þeinx hin viðkvæmustu efxxi og fatnað. Reynið Hreins siápu- spæni, og sannfærist um gæðin. oa® n ÉiálT Kominn heim. Kristinn Bjðrnsson, læknip. Ciaarebtur iC] Seljnm eonþá Matarstell 6 m. 19.50 Kaffistell 6 m. 17.50 Matardiska dj. og gr. 0.50 Desertdiska 0.35 Sykursett 1.50 Yínsett 6 m. 6.50 ölsett 6 m. 8.50 Ávaxtasett 6 m. 4.50 Vínglös 0.50 Vatnsglös 0.45 Skeiðar og gafflar 0.75 Teskeiðar, 2ja turna, 0.75 Og mikið úrval af 2ja turna silf- urpletti með gamla lága verðinu K. Einarsssn k irm, Bankastræti 11. MJrjaa Bíó Zigðjna - prinsessan. Heillandi, fögur og skemtileg ensk mynd, er gerist á Irlandi árin 1889 og 1936. — Öll myndin er tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: Ánnabella, Henry Fonda, Stewart Rome, Leslie Banks o. fl. — Alt það, sem ein mynd þarf að sýna til að geta kallast ágæt, má finna í þessari mynd Ilér heyrir fólk einn af frægustu tenórsöngvurum, John McCor mack, syngja þjóðlögin „Iíillar ney“ og „Believe me, if all those endearing young charms“, og hér sjást hinar heimsfrægu ÐERBY- veðreiðar með öllu því fjöri og spenning, sem þeim fylgir, á- samt frægasta knapa heimsins, Steve Donoghue, á hestbaki. Góð kvikmynd er besta skemtunin. Þessi er ein af þeim allra bestu. er á fimíudag. Rifæeiðastðð Steindéi*s* Ágætt saltkjöt af veturgömlu fé fæst næsto daga í hálf og kvarttunnnm. Samband í sl« samvinimfélaga Simi 1080. Hrísgrjón Gold Medal i 5 kg. og 63 kg. sekkjum REYKTAR HVARVETNA 0 r\ &

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.