Vísir - 02.08.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 02.08.1938, Blaðsíða 4
VISIR hefir boSið nokkrum Færey- ingum til dvalar, sér að kostn- i aðarlausu, í norskum bænda- skólum. Á fundinum vox'u sam- jjyktar ávarpskveðjur til Noregs og Islands. Færeysk blöð fengu svohljóðandi kveðju frá noi'ska Jblaðaxxxannasamlxandinu: „ÍJaldið áfram þrotlausi’i bar- áttu fyj'ir færeysku máli og -sjáífstæði.“ Aðrir fundir, sem haldnir voru í Færeyjum /Ólafsdaginn, voru ópólitiskir. líánarfrcgnir. Sveinn Guðmundsson, fyrrum hreppstjorx á Akranesi, anda'Öist laugardaginn 30. f. m. Hann var 78 ára að aldri, fæddur 5. sept. 1859. Til Akraness fluttist hann ári'ð 1884. Gegndi hann þar hrepp- stjórastörfum í 12 ár, var lengst af í hreppsnefnd og mjög lengi odd- ýiti. Hann var verslunarstjóri fyrir Thonxsens-verslun á Akranesi í langa tí'S og rak siðan verslun fyr- ir eigin reikning i nxörg ár. Sveinn var heilsutæpur nú síðustu árin, en klæddist þó altaf, þar til tveim dög- um áður en hann dó. Banamein hans var hjartabilun. (FÚ.). Guðnxundur Guðfinnsson héraðs- læknir í Fáskrúðsfirði andaðist 30. f. m., 55 ára að aldri. Kom hann heim til Fáskrúðsfjarðar úr augn- lækningaferð á Lagarfossi 29. aö kveldi og var þá allhress, en veikt- ist snögglega urn hádegisbil 0g and- aðist fimm mínútum síðar. Bana- meinið var hjartaslag. (FÚ.) Nýja Bíó sýnir um þessar mundir Sígauna- prinsessuna. Myndin er tekin i eðli- legum litum og eru mörg atriðin sem sýna landlagsfegurS írlands, heillandi fögur. Auk þess syngur John McCormack í myndinni og þar sést einnig frægasti knapi 'héjmsins, Steve Donoghue. Aðal- hlutverkin leika hin undurfagra Annabella, Ffenry Fonda o. m. fl. Sjóhetjan heitir þýsk kvikmynd, ef Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinn og er hug- myndin að kvikmyndinni sótt til Ibsen í „Þorgeir í Vík“. — Kvik- •myndin gerist í Eystrasalti og lýs- xr baráttu Þorgeirs við Ægi, Mynd- 'm «*■ íéikin og komið á svið. Aðalhlutverkin leika Heinrich George, Erika Uelrnke, Hans Wie- sendorff, Franz Stein 0. fl. Höfnin. Esja kom í morgun frá Glasgow. Olíuskipið „British Tommy“ kom tim helgina til Oliuverslunar ís- lands. Skonnorta kom með sements- farm til H. Ben. & Co. M.s. Dronning Alexandrine fór áleiðis til Kaupmannah^fnar kl. ro í gærkveldi. Meðal farþega voru: Haraldur Árnason kaupmað- nr, Síra Jóhann Þorkelsson, Þurið- ur Jóhannsdóttir, Klerk bankastj. og frú, Jóhann Sæmundsson og frú, Halldór Eiríksson og frú, Þor- steinn Sveinbjörnsson og frú, Páll Hermannsson og frú, Jón Sigurðs- son og frú, Sveinn Ingvarsson, B cejav fréiíír Jóhanna Friðriksdóttir, O. Vil- hjálmsson, Soffía Hjaltested, Helga Sigurðsson, Ingvi Magnús- son, Petrína Jakobsson, Grimur Engilberts, Þórunn Claessen, Jóh. Þórðardóttir, Guðún Stefánsdóttir, Friða Ólafsdóttir, Ingibjörg Bjana- dótti, Á. Hallvarðsdtótir, Albert Guðmundsson, 14 íþróttamenn til Vestmanneyja, og fjöldi xitlend- inga. Björn Brynjúlfsson Björnssonar tannlæknis og frú hans voru meSal farþega á Gullfossi í gær. Setjast þau hjónin að hér í bæn- urn. Færeyjaför K.R. I. fl. K.R., sem nú er i Færeyj- um, kepti fyrst leik sinn á sunnu- dag í Thorshavn. Sigraði K.R. nxeð 3: 1. K. R. lék að þessu sinni við Havnar Boltfelag. Jón Guðbrandsson forstjóri Eimskipafélagsí íslands í Kaupmannahöfn var meðal far- þega á Gullfossi í gær. Mun hann dvelja hér um mánaðar tíma. Utanfararstyrkir. Á fundi sínum á föstudag sam- þykti bæjarráð að veita þrenx lög- regluþjónum utanfararstyrk, sem hér segir: Erlingi Pálssyni kr. 500.00, Karli Guðmundssyni kr. 1000.00 og Þorkeli Steinssyni kr. 500.00. Skipafregnir. Gullfoss kom í gærkvöldi kl. 10 frá útlöndum. Goðafoss var í Hrís- ey í mórgun. Brúarfoss.er á leið til Grimsby frá Norðfirði. Detti- foss fer frá Hamborg í dag. Lag- arfoss er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Austfjörðum. Skátar! Ernir! Væringjar! Fundur í Varðarhúsinu á þriðju- dagskvöld 2. ágúst kl. 8. Mjög á- ríðandi að allir skátar mæti, E.s. Esja kom frá Glasgow i rnorgun nxeð 53 farþega. Útvarpið í kveld: 19.20 Hljómplötur: Sönglög úr tónfilmum. 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Um náttúrufriðun (Steindór Steindórsson náttúrufræðingur). 20.40 Hljómplötur: a) Cello-kon- sert, eftir Lalo. b) Symfónía í d- moll, eftir Schumann. c) Lög úr óperurn. Næturlæknir: Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sínxi 4959. NætUrvörður í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apótekí. Farþegar Gullfossi frá útlöndum: Frk El- ín Ólafsson, Jón Oddgeir Jónsson og frú, frú Ólafsson, Sigurður Ein- arssön dósent. Guðm. Pétursson símritari, Finnbogi Kjartansson, Páll Stefánsson og frú, Helgi Ei- ríkson verkfræðingur og frú, Guð- ný Þorvaldsdóttir, frú Olsen ræð- ismannsfrú, Stefán Rafnar, Krist- ján Berndsen, Ernil Jónsson vita- málastjóri og frú, Ester Steinsson, Sigríður Gísladóttir, Jóhanna Sig- urjónsdóttir, Guðný Jaköbsdóttir Karlsson, frú Sandholt, Anna Jónsdóttir, Jón Emil Guðjónsson, Guðni Guðjónsson, Tage Möller og frú, Gunnar Hoffmann, Gisli Þorkelsson, Ólafur Bjarnason, Þórður Jónsson, Gunnar S. Gunn- arsson og fjöldi útlendinga. Alls 102 farþegar. Bálfaparþ ing í OxfoFd. Breksa Bálararfélagið hefir á- kveðið að efna til árlegra funda, til útbreiðslu stai'fsenxi sinni, og var sá fyrsti í Oxford í þessuxn niánuði. Fundarmönnum • var fenginn bústaður í Balliol Coll- ege, sem er eitt af þeim elstu og víðfrægustu stofnunum í sinni röð. Það er langt komið byggingu bálstofu í Oxfoi'd, og þótti þvi vel við eiga að velja þar fundarstað, enda laðar sú xnerkilega háskólaborg fólk að sér fyrir margi'a hluta saldr. Erindi voru flutt um nýtísku fyrirkomulag á bálstofum, uxn rafmagnsbrensluofna, um út- breiðslustarfsemi o. fl. Einn merkasti fyrirlesarinn var bisk- upinn i Norwich, lxerra Bertram Pollock, er flutti erindi um bál- farir frá sjónarmiði kii'kjunn- ar. Biskupinn er rnjög fylgjándi því, að bálfarir verði alment upp teknar, í stað greftrana. — Þá ávarpaði og forseti breska bálfararsambandsins, Horder lávarður, fundarmenn. Það hefii’ löngum verið erfitt og kostnaðarsamt, að viðhalda grafreitum í liinuin manmnörgu borgum Bretlands, enda vand- fundin kii'kjugai’ðsstæði allvíða. Þrengslin í grafreitunum sum- staðar svo mikil, að hver kistan er niður yfir aði’a („pit buri- als“). Bálförum vex því mikið fylgi. — í Bx-etlandi er nú 41 bálstofa, en margar ráðgerðar í viðbót, eða í byggingu. (Tilk. frá Bálfarai'félagi Islands. -— FB.). iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiHif FreymóðurÞorsteinsson og Kristján Guðlaugsson málf lutningsskrif stof a, Hverfisgötu 12. Sími 4578. Yiðtalstími kl. 1—6 síðd. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiEiimti SKEMTIFERÐALÖG 1 NOREGI. Osló, 1. ágúst. Samkvæmt nýbirtum skýrsl- um komu 17.328 skemtiferða- menn til Svíþjóðar í Júní, þar af yfir 10.000 Svíar. - NRP.-FB. GOLFSTRAUMURINN. Osló, 1. ágúst. Norskum og þýskum liaf- rannsóknamönnum, sem unnið liafa að hafrannsóknum í sumar fyrir norðan Azoreyjar, ber saman um það, að litlar breyt- ingar liafi orðið á Golfsti'aumn- um í sumar. - NRP.-FB. í BULGARÍA og balkan- SKAGA SAMBANDIÐ. Osló, 1. ágúst. í gær var undirskrifaður nýr sáttmáli í Saloniki inilli Búlgara og hinna Balkanríkjanna, Með þessum sáttmála fá Búlgarar fullan rétt til vígbúnaðar þrátt fvrir ákvæði ófi'iðai'samning- anna. Sáttnxálagerð þessi er tal- in marka tímamót í sögu Balk- anríkjanna. - NRP.-FB, FÁIR ÚTLENDINGAR í HER FRANCO. Osló, 1. ágúst. Ónafngreindur maður, sem talinn er standa nærri Franco, lxefir látið í Ijós þær upplýsing- ar, að Fi'anco hafi nú 800.000 manna lier, en þar af sé að eins 2.600 Þjóðverjar og 23.000 ítal- ir. Heimflutningur ei'lendi'a sjálfboðaliða geti þvi engin áhrif haft á úrslit styrjaldar- innar. - NRP-FB. * SMIPAUTCERÐ SkaítfelliDgor lileður á morgun vörur til Vík- ur í Mýrdal. Flutningur óskast tílkyntur sem fyi'st. K. F. U. M. Vatnaskógur. Nokkurir drengir geta enn komist í ágúst-flokldnn sem fer upp í Vatnaskóg á laugardaginn kemur, ef þeir láta vita um þátttöku sína í síðasta lagi á föstudaginn, i K. F. U. M. eða hjá Hróbjarti Árnasyni, Lauga- vegi 96. Sími 4157. [TILK/NNINCAKI Bálfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. NDifrm/riixyNmGM Stúkan MÍNERVA nr. 172 fer skemtiför í Þjórsárdal sunnu- daginn 7. ágúst. Farmiðar verða aflientir í Templara- húsinu i dag og á morgun kl. 5JÚ—8 síðd. — Eftir þann tíma verða engir miðar seld- ir. — Sumarferðanefndin. Stúkan SÓLEY nr. 242. Fundur miðvikudag kl. 8J4 e. h. á Baugsveg 7. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Nefndarskýrslur. 3. Kosning emhættismanna. 4. Imisetn- ing embættismanna. 5. Skip- un fastra nefnda. 6. Hag- nefndaratriði. Félagar, fjöl- mennið! Æt. ■VINNA TELPA, eða unglingsstúlka, óskast strax í sumarbústað. Uppl. Vitastíg 7, uppi. (? UNGLINGSSTÚLKU vantar liálfan eða allan daginn. Uppl. Spitalastig 10, miðhæð. (10 HRINGIÐ 5292, ef þakið er ryðgað. Kittum glugga. Vönduð vinna. (469 KliCfSNÆtll KONA, i fastri stöðu, óskar eftir einni sólarstofu og eldhúsi 1. oklóber. Mætti vera í góðum kjallara. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Vísis, merkt: „Sólríkt", fyrir föstudag. (4 TIL LEIGU: 2 samliggjandi loftherbergi. Verð 25 kr. Berg- slaðastr. 29. (7 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast frá 1. október. Tilboð merkt: „Sx“, senclist afgr. Vísis strax. ‘(S LÍTIÐ forstofulierbergi til leigu. Sími 4738. (13 3ja HERERGJA íbúð, sem næst miðbænum, óskast frá 1, október. Uppl. í síma 4951. (579 ilAi,i)SKAI)Di?! KAUPUM flöskur, glös og bóndósir. Bergstaðastræti 10 (búðin), opið kl. 1—6. — Simi 5395. Sækjum. ýl GÓÐUR barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 2978. (5 NÝR „Ottoman", dívanteppi, „pulla“, veggteppi og lítið eik- ar-stofuborð til sölu. Uppl. í síma 1588. (547 HÚS ásamt erfðafestulandi til sölu. Eignaskifti möguleg. —■ A. v. á. (12 FULLVISSIÐ yður um að það sé „FREIA“ fiskfars, sem þér kaupið. UN GLINGSSTÚLKA óskast til Sigurgeirs Sigurjónssonar, Tjarnargötu 10. (3 DUGLEGUR siáttumaður ósk- ast strax. Uppl. í síma 5186. (6 VÖN kaupakona óskast strax. Uppl. á Eirilcsgötu 37. Lárus Lárusson. (9 KOPAR lceyptur í Lands- smiðjunní. (S Fornsalan Hafnarstpæti i 8 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 154. SKÓGARMENN REIÐIR MMllP Heyröum við rétt? Vilji'S þér kaupa yöur frelsi, en láta piltinn vera eftir í fangelsi og jafnvel greiða fyrir þaS ? — Þorpari,!— svikari,, — nú skaltu fá að kenna á hundasvip- unni —! Tuck, Litli-Jóix, látiö hann lausan. — Menn mínir hiröa ekki um annaS en a'ð fá penlnga. Þér verö- ið aS borga. — Eg hefi ekkert gull nieð mér. — Það er nægilegt að þér greið- ið lausnargjaldið þegar þér eruð orðinn laus. Eg held piltinum þangað til þér borgið. LEYNDARMÁL 36 JHERTOGAFRÚARINNAR alt af litið þannig til mín, að fleslir mundu í mínum sporum liafa miklast af, en hún var farin til Lautenburg, svo að eg fól það rússnesk- um þernu-bjálfa, sem var ein af þernum stór- liertogafrúarinnar. Hin aldna þerna tók hréfið — grunaði auðsýnilega sitt af hverju, en fór jneð það, unxlandi eittlivað í hálfum hljóðum. Eg fór aftur til herbergis míns og brátt hjaðn- aði æsing mín. Eg fór að hugleiða hvað gerast jnundi — hvernig eg væri undir það búinn'að lialda láfram því, senx eg hafði byrjað á. Og eg hafði sannast að segja nokkurar áhyggjur af þvi, liverjar afleiðingarnar mundi verða, og eg jóskaði þess, að rússneska kerlingin væri enn heimskari en hún virtist, og að liún týndi hréfi mínu. En nú lieyrði eg fólatak úti í göngunum og svo var barið að dyrum á íbúð minni. Ludwig kom inn. „Afsakið mig, herra prófessor. Það hefir ver- fð gert boð eftir yður.“ JEinkennisklæddur þjónn kom inn og mér lá við yfirliði er eg sá, að hann var i einkennis- búningi klæddur hláum og gullnum borðum. Hann var nefnilega einn af þjónum stórher- togafrúarinnar. „Vill herra prófessoriiin svo vel gera, að koma með mér,“ sagði maðurinn. Eg var mjög viðutan og vissi ekki livað eg átt að liugsa. En eg fór með honum og fór ber- liöfðaður. Eg liafði enga liugsun á að muna eftir smámunum. .Við gengum yfir garðinn. Hvert a’tlaði hann með mig? Við fórum út í enska garðinn og niður garðbrekkurnar. Brátt kom- um við að Melnu, sem var rauðgullin á lit í skini kvöldsólarinnar. Skot kvað við inni i þykninu og eg heyrði skrjáfa i liminu, eins og fugl liefði dottið niður i það. „Gerið svo vel að fylgja mér eftir hér,“ sagði þjónhinn. Eg gekk á eftir honum inn í runnarjóður. Þar stóð stórhertogafrúin og rauk enn úi ldaupinu á byssu liennar. „Afsakið mig, herra,“ sagði hún. „Eg var að skjóta fugla mér til dægraslyttingar.“ ----o----- Eg var einn með dís drauma minna. Eg liafði þóst vita, að þessi stund mundi renna upp fyrr eða síðar, en að við myndum verða ein saman í fvrsta skifti i laufskála slíkurn sem þessum hafði mig aldrei dreymt um. Hér hafði eg geng- ið fram lijá marg'siimis og mig hafði aklrei grunað að þessi fagri laufskáli væri til. Nokkurar sekúndur starði liún á mig án þess að mæla orð frá vörum. Eg var svo viðulan og vandræðalegur, að þvi verður vart með orðum Iýst. Seinna — löngu seinna varð mér ljóst, að það liafði komið mér að gagni. Loks tók liún til miáls — svo mjúkum rómi, að eg þekti vart rödd hennar: „Eg er yður þakklát, herra Vignerte,“ sagði hún, „fyrir orðsendingu yðar. Þér gátuð rélt til, að alt, sem varðar minningu Rudolfs stórher- toga léti eg mig miklu skifta.“ Eftir stutta þögn hætti hún við: „Viljið þér skýra mér frá þvi hvernig það har til, að þér komust yfir plagg þetta.“ Eg sagði henni alla söguna um hvernig eg fann skjalið. Eg hlýt að liafa talað um þetta af hita, tilfinningu, því að eg sá að liún komst við. „Herra minn,“ sagði hún, ákaflega mildum rómi, „ef við — eins og eg vona, eigum eftir að kynnast betur, munuð þér ekki erfa það við mig að eg kom þannig fram við yður, að þér kunnið að hafa litið svo á, að það væri liin megíiasta ókurteisi. Nei, mótmælið ekki. Eg kom þannig franx af ásettu ráði. Þegar konur láta sem sig varði engu um eittlivað — er það oft í blekk- ingar skyni. Þér verðið að gera yður gi-ein fyriiy að til þess að skilja mig rétt þurfið þér að kynn- ast nokkurum staðreyndum, sem þér hafið enga hugmynd um.“ Hvar voru öll hin fögru orð, sem eg hafði búið mig undir að iáta streyma af vörum mér við þetta tækifæri? Hefði eg ekki búið mig undir það, sem hún ætlaði að segja til afsökunar framkomu sinni? En eg gat ekk- ert sagt, nema stamað upp, vandræðalegur: „Frú mín!“ „0, hafið engar áhyggjur af því, að eg ætli að lirifsa yður algerlega frá hinum liáborna lærisveini yðar, en ég lilýt að minnast þess, að þegar stórhertoginn réð yður hingað var það meðfram af þvi, að liann ól þá góðu liugs- un, að þér gætuð stytt mér stundirnar endr- um og eins. Og nú furðar mig á þvi, að eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.