Vísir - 03.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 03.08.1938, Blaðsíða 1
Riístjóri: KRISTJAN G UÐLAUGSSON Sími: 4578. ftitstjórnarskrifstofa: Hverfisjfötu 12. 28. ár. Mgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 179. tbl. Gamla Bfd SJ óhetj an. Efnisrík og hrífandi sjómannamynd, að mestu leyti gerð eftir hinu alkunna kvæði ,Þorgeir í Vík‘. Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti þýski „karakter“- leikari Heinrich George. er á flmtudag. Bifi*eidastéd Steindóps. Tilbod óskast í alt að 250 sekki af kaffi. Upplýsingar á skrifstofu rnssonar eg mm hrm. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — —— Hvergi betra verð.------ Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar liúsin fara að eldast mun koma í Ijós, að það margborgar sig. — Timbupverslun Völundup ísl. f, REYKJAVÍK. )) fitefflNl i Olseini (( »» Betra seint en aldrei“ Það er enn ekkl of seint að fegra blett- inn ydar Sléid hann með SERVé handsláttuvél, og sjáiö árangurinn.-- Hoktrar vélor oseldar. Aaglýsingat* í Vísi lesa allr. Nýtísku íbiíO, 2—3 herbergi og eldhús vantar mig nú þegar eða 1. október. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Visis sem fyrst. Björn Br. Björnsson, tannlæknir. Nýja B16 Gullfoss fer á föstudagskveld (5. ágúst) kl. 10 til BreiÖafjarðar og Vest- fjarða. Farseðlar óskast sóttir á í'imtudag’. Skipið fer 12. ágúst til Leitn og Kaupmannahafnar. Godafoss fer á laugardagskvöld (6. ágúst) um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir á föstudag. Skemmti- til sölu nú þe|gar með tækifær- isverði. Uppl. í síma 4748 til kl. 7 í kvöld. 1 Austupferðip Reykjavík — Þrastalundur — Laugarvatn. Reykjavík — Þrastalundur til Geysis í Haukadal. BIFREIÐASTÖÐIN GEYSIR Sími: 1633. Skógarmenn Munið ágústfundinn í kveld, miðvikudag, kl. 8V2 e. h. í húsi K. F. U. M. Stjórnin. Smjðr altaf nýtt vmn Laugavegi 1. tftbú, Fjölnisvegi 2. S K U R sem flytja má á bíl og nota mætti til áhaldageymslu, óskast keyptur. Sími: 3026 frá kl. 7—9. pxcsrituf ■ 1 * ’l ' )œ#vmasik!! ■ Aðalumboö: m oKi Reykjavlk u u a eu Nxyvi mm s® er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. TEOFANI Ciaarettur Zigöjna - prinsessan. Heillandi, fögur og skemtileg ensk mynd, er gerist á írlandi árin 1889 og 1930. — öll myndin er tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: Stewart Rome, Leslie Banks Annabella, Henry Fonda, o. fl. — Alt það, sem ein mynd þarf að sýna til að geta kallast ágæt, má finna í þessari mynd Hér heyrir fólk einn af frægustu tenórsöngvurum, John McCor- mack, syngja þjóðlögin „Iíillar ney“ og „Believe me, if all those endearing young charms“, og hér sjást hinar heimsfrægu DERBY- veðreiðar með öllu því fjöri og spenning, sem þeim fylgir, á- samt frægasta knapa heimsinsj Steve Donoghue, á hestbaki. kvikmynd er besta skemtunin. Þessi er ein af þeim allra bestu. Góð fHE WORLÐ'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE GHRiSTiAN SCIENCE MONITOR An Internationul Daily Newspaper It records for you the world’s clean, constructive doings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for busy men and alí the family, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of 1 year $12.00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday issue, including Magazlne Section: 1 year $2.60, 6 issues 25o Name______________________________________________ Address------------ Sample Copy on Request Annast kanp og sfiln V@ðdeildapbpéfa ogj KFeppalánas) óðsbréfa Gardar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). REYKTAR HVARVETNA Seljom ennþá Matarstell 6 m. 19.50 Kaffistell 6 m. 17.50 Matardiska dj. og gr. 0.50 Desertdiska 0.35 Sykursett 1.50 Vínsett 6 m. 6.50 ölsett 6 m. 8.50 Ávaxtasett 6 m. 4.50 Vínglös 0.50 Vatnsglös 0.45 Skeiðar og gafflar 0.75 Teskeiðar, 2ja turna, 0.75 Og mikið úrval af 2ja turna silf- urpletti með gamla lága verðinu K. & Bankastræti 11. GRÁFÍKJUR BLÁBER (þurkuð) TOMATAR SÍTRÓNUR. (Ávalt lægsta verð). VERZLi Grettisg. 57. Njálsg. 14. — Njálsg. 106. HREINS SRPUSPÍENIR HREINS"Sápnspænir eru framleiddir úr lireinni sápu. í þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins sápu- spæni, og sannfærist um gæðin. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.