Vísir - 03.08.1938, Side 3

Vísir - 03.08.1938, Side 3
VlSIR Mæöiveikin. Furdulegar Svo mun nú taliö nokkuð al- ment, að mæðiveikin, liinn háskalegi vágestur landbúnað- arins, hafi farið öllu liægara yfir siðastliðinn vetur og vor, en verið hefir undanfarin miss- eri. Þykir sumum bændum því ekki vonlaust, að pestin sé nú í nokkurri rénan og hráðasta hættan í þann veginn að vera um garð gengin. En valt mun að treysta því, að svo reynist, ef sýkin herst í sveitir og liéruð, sem liún hef- ir ekki lierjað áður. Þar gæti hún ef til vill hlossað upp með svipuðu afli og afleiðingum, sem í Borgarfirði og Húna- vatnssýslu. Stöku hæir á pestarsvæðun- um hafa sloppið að þessu, livað sem veldur og liversu sem sið- ar kann að fara. Fé frá þessum hæjum imm þó liafa haft samgang við fé af sýktum heimilum, jafnt í afrétti sem lieimahögum. Iiinsvegar liefir hrunið og tjónið orðið ægilegt á nálega hverjum bæ í sumum sveitum. Og all-mörg heimili víðs vegar um pestarsvæðin, munu nú gersamlega sauðlaus. Þar hefir öllu fé verið lógað, af ótta við algert hrun. Sum- staðar hefir pestin drepið fé árum saman, án þess að grip- ið hafi verið til niðurskurðar á heilhrigðu fé, og virðist nú tekin að hægja á sér. Þegar þannig hagar, getur mönnum virst svo í fljótu bragði, sem pestin sé í greinilegri rénan. En vitcinlega þarf slílc rénan ekki að merlcja annað en það, að sá hluti fjárins, sem eftir lifir, sé lítt næmur eða ónæm- ur fgrir sóttinni. Sumir bændur munu þeirr- ar skoðunar, að fé þeirra hafi að vísu sýkst meira og minna, en staðist sjúkdóminn og batn- að smám saman flestu eða öllu. Margir bændur segjast Iiafa veitt þvi eftirtekt, að hrein- ræktað fé verjist pestinni bet- ur og sé ónæmara en hitt, sem blandað er aðfengnum sauð- fjár-kynjum. Sú skoðun er að minsta kosti all-rík í Húna- vatnssýslu, einkum vestan- verðri, að fé, sem blandað er þingeysku kyni, sé mjög sótt- næmt og að öllu veikfeldara en hinn forni og harðgerði kynstofn lieima fyrir. Vestur- Húnvetningar munu liafa gert talsvert að því, að hæta fjár- stofn sinn með kynblöndun, og hafa keypt þingeyska hrúta í því skyni. Hefir sú hlöndun leitt til þess, að féð liefir orð- ið fríðara og 'vænna en áður gerðist, en nú 'liefir það orðið pestinni mjög að bráð og veitt mildu minna viðnám en hrein- ræktaði stofninn. Lét bóndi einn hiinvetnskur svo um mælt fyrir skömmu, að í sinni hjörð hefði nú nálega lwer einasta lcind af þingeyska lcyni orðið pestinni að bráð, en fátt eitt af hreinræktaða stofninum, enn sem komið væri. — í hin- um ágætu fjársveitum Húna- vatnssýslu vestan Blöndu, mun nú víða svo komið, að hænd- ur liafi mist um helming fjár sins, en sumir miklu meira. Nokkur von þólti um það fyrst í stað, svo sem líldegt má þylcja, að takast mætti að varna því, að mæðiveikin hær- ist austur fyrir Blöndu. Jökul- vötn eru vissulega mikill stuðn- ráðstafanip. ingur við vörsluna, en þó hef- ir fé islöppið yfir þau, þrátt fyrir all-þéttskipaðan vörð frá jöklum til hafs. — Verður það naumast talinn góður árangur. Mæðivcikin liefir gert vart við sig á all-mörgum bæjum í Vindhælishreppi, svo sem Vindhæli, Hafursstöðum, Kambalcoti, Ytri-Ey, Syðri-Ey, Njálsstöðum og Kirkjubæ. — Og vel má vera, að bæirnir sé fleiri, þó að eg hafi ekki lieyrt þess getið. Fyrir rúmum hálfum mán- uði (14. eða 15. júlí) varð pest- arinnar vart á Njálsstöðum — insta bæ á Skagaströnd — með þeim atvikum, að þar fanst dauð eða dauðvona kind í haga Var talið víst, að mæðiveikin mundi liafa orðið henni að fjörtjóni. Mun stjórnarvöldunum liafa verið tilkynt þetta þegar í stað eða þeim mönnum, sem vfir pestarmálin eru settir. Og nú var ekki haldið að sér höndum eða sofið á verðinum, heldur brugðið við og gefnar út fyrirskipanir, sem mörgum munu þykja Inokkuð? úrleiðis frá vegum lieilbrigðrar skyn- semi. Það var upphaf liinna miklu fyrirmæla, að. hefja skyldi taf- arlaust smalamensku á fé bóndans. En þar næst skyldi koma innrekstur, brottflutn- ingur og sala fjárins. Rílcis- sjóður ætlaði að lcaupa altan hópinn! Þess þarf naumast að geta, að fé Njálsstaða-bóndans var komið um allar jarðir — nú í miðjum júlímánuði —- og hafði vitanlega liaft meiri og minni samg'ang við fé næstu granna og margra annara í alt vor og sumar. I liinni fyrirskipuðu smala- mensku eða skyndi-göngum, var að sögn kunnugra manna farið víða um fjöll og dali og sópað á einn stað öllu því fé, sem fyrir varð. Þvi næst var safninu kássað saman í hús eða rétt til sundur-dráttar. Vitanlega eru heldur litlar líkur til þess, ;að alt Njálsstaða- féð hafi komið fram eða fund- ist í smalamenskunni og auð- vitað liafa sjúkar kindur eða sýktar gelað leynst, engu síð- ur en heilbiágðar. Má því fast- lega gera ráð fyrir, að smöl- unin hafi ekki náð tilgangi sin- um að þessn leyti. Hún hefir ekki orðið annað en kák og vandræða-fáhn. Hitt er elcki allskostar ósennilegt, að sam- anrekstur fjárins og óh já- kvæmilegur troðningur í rétt eða húsi, lmfi getað valdið smitun, ef sjúkar kindur eða sýktar liafa verið í safninu. Þessu næst var fé Njálsstaða- bóndans djregið :úý hjö’rðinni og- sent á bifreiðnm eittlivað vestur í sýslu — jafnvel alla leið vestur á Vatnsnes. — Hafa kunnugir menn giskað á, að flutningskostnaður á hverja lcind fullorðna muni eklci hafa orðið undir 4 krónum. Þess er áður getið, að ríkis- sjóður hafi keypt fé það, sem hér um ræðir. Munu kaupín hafa gerst lieima á Njálsstöð- um og flutningskostnaðurinn lagst á rikissjóð. Um verð fjár- ins cr það að segja, að fullyrt var nyrðra, að ær lwer með einu lambi hefði verið greidd ineð ðO krónum. Um hitt voru menn ekki á einu máli, hvað verðið hefði verið fyrir ær með tveimur lömbum (tvílembur). Þóttust sumir vita með vissu, að það hefði verið 60 lcrónur, en aðrir hugðu það nolckuru lægra. En um það virtust allir eins liugar, að ráðstafanirnar á Njálsstaða-fénu væri hinn furðulegasti barnaskapur og gætu ekki orðið að neinu gagni. Kostnaður ríkissjóðs af vörn- um gegn útbreiðslu mæðiveik- innar er orðinn geysimikill, en árangurinn miklu minni en vonir manna stóðu til. Þykir mörgum hændum illa og ó- giftusamlega liafa verið á lialdið af liálfu stjórnarvald- anna. Þau hafi sofið von úr víiti, er háskinn var skollinn yfir, og með þvi framferði sínu veitt pestinni .riflegan ! út- hreiðslufrest, einstökum mönn- iim og alþjóð til skapraunar og tjóns. Hitt annað, að livorlci girðingar né varsla hafi lcom- ið að fullum notum, þrátt fyr- ir all-mikinn mannafla og geysilegan fjáraustur. — I fyrra sumar slapp fé gegn um flestar eða allar varðlínur og yfir hvert vatnsfall, sem vörðum var ætlað að gæta. Vonandi tekst varslan eitthvað betur í sumar, og virðast þó margir liafa heldur litla trú á því, að svo muni reynast. P. S. Sildveiðarnar istl al 08 besta veiliueður, sem kom- ið fioíir ð sumrinu. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. Siglufirði í morgun. I gær og nótt lögðu þessi skip síld í bræðslu: Njáll 100 mál, Mars 470, Gulltoppur 400, Gull- toppur/Hafaldan 600, Sjöfn250, Oliwette 450, Munhm 250, Már 100, Fylkir 100, Jón Þorláksson 300, Lagarfoss 100, (Óðinn/Ó- feigur 400, Snorri 400, Venus 700, Drifa 400, Grótta 300, Is- björn 650, Síldin 1000, Vísir250, Frigg 300, Haraldur 400, Bragi 100, Fylkir 550, Skúli fógeti/ Bragi 250, Sigriður 1300, Sæ- björn 600, Eggert 250, Vébjörn 60Ó, Freyja 400, Erlingur 1200, Ásbjörn 650, Bjarnarey 750, Vesh'i 450, Arthur/Fanney 300, Þór 150, Þorgeir goði 450, Ágústa 400, Þorsteinn500, Skúli fógeti 400, Unnur 300, Hafald- an 250, Sæborg 250, Harpa 350, Einar Þveræingur 150, Kári 500, Erna 220, Höskuldur 550, Þór/ Iirisey 150. — Ennfremur hafa mörg skip lagt upp í salt. — Óliemju mikil síld veiddist við Flatey í gær og komu flest skip- in þaðan. Einnig hefir fengist mikil síkl út af Siglufirði. Þráitin. Svartur sjór af síld var fyrir cllu Norðurlandi í gær og mok- afli. 1 gær var besta veður, sent komið hafði á sumrinu á Norð- urlandi og óð síldin um allan sjó. í gærkveldi og nótt kom fjöldi skipa af veiðunt til Siglu- fjarðar. Ríkisverksmiðjunum einum bárust í nótt um 20.000 mál. Skipin, sem komu með síld, voru svo rnörg, að þau Icomust ekki öll að til þess að losa, og biðu í morgun 10—20 skip eftir losun á Siglufirði. Síra Bjarni Þorsteinsson frá1 Siglufirði andaðist í gær hér í bænunt, í Landakotssjúkrahúsi, en þar hafði hann legið rúmfastur frá þvi í byrjun maímánaðar. Síra Bjarni var 76 ára og var, frá þvi i fyrrahaust, til heimil- is liér í hænunt lijá dóttur sinni og tengdasyni, Steingrími Björnssyni. Síra Bjarni liafði átt við æðakölkun að striða unt nokkurt slceið og var Itrumur orðinn. Æviatriða þessa merka manns verður síðar getið hér í hlaðihu. Maðup bíðup bana af slys— föpum. EINKASKEYTI TIL VlSIS. Akureyri í gær. I dag kl. 11,30 var vörubif- reið að flytja fallhamarsbúkka frá Oddeyrarlanga að Tuliníus- arbryggju. Garnall ntaður, Jón Jóhannesson, Lækjargötu 9, sat á pallinum. 1 Skipagötu rakst búkkinn í streng, er lá milli símastaurs og rafstaurs yfir göt- una í þriggja rnetra ltæð. Sóp- aðist búldcinn og maðurinn aft- ur af bílnum. Maðurinn rotað- ist, en var fluttur á sjúkrahús- ið og andaðist þar um ltádeg- isbilið. Jón lieitinn var ntágur Magn- úsar heitins Kristjánssonai* óg var vel metinn og gantall borg- ari i Akureyrarkaupstað. Fréttaritari. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara hringferð um Borgarfjörð 'unt næstu helgi. Lagt á stað á laligardagseftirmiÖdag kl. 3/á og ekið unt Þingvöll, Kaldadal, Húsafell og til Reykholts og gist þar. — Á sunnudagsmorgun farið frá Reykholti upp í Norðurárdal að Hreðavatni, Hreðavatnsskála, geng- ið að fossinum Glanna og komið við hjá hinum fagra fossi Laxfossi. Verði bjart veður og gott skygni, verður ef til vill gengið á Baulu. Heimleiðis verður ekið um Hvítár- brú fyrir framan Hafnaríjall um Hvalfjörð og til Reykjavikur. í þessari stuttu ferð sér iólk afar- mikið af fjölbreyttri náttúrufeg- urð, att frá hæstu jökúltindum nið- ur í fjarðarbotna. — Komið heim aftur á sunnudagskvöld. Farmiðar seldir hjá gjaldkera félagsins, Kr. Ó. Slcagfjörð, Túngötu 5, til kl. 7 á föstudagskvöld. I nótt komu til Djúpavíkur: Kári með 673 mál, Pilot nteð 227 og 184 tn. i salt, Ólafur með 1200 mál og 165 tn. í salt, Máliney 270 tn. í salt, Tryggvi gamli 1400 mál, Bragi 1100 mál. Aflinn fékst við Vatnsnes og Skaga. Sómenn segja, að fyrst nú sé síldin farin að vaða eðlilega, . . 15 stiga hiti var á Djúpavík í morgun. Norðan andvari, þykt loft og síld um allan sjó. Til Hjalleyrar komu í gær: Gloria með 302 mál, Fjöhiir með 887, Jökull með 1200 og Mímir nteð 751. Línuveiðararn- ir Garðar og Huginn komu i morgun, báðir með fullfermi. Til Hjalteyrar hafa nú borist 78.000 mál síldar, en á santa tíma í fyrra höfðu verið sett þar á land 96.000 mál. Það tilkynnist að faðir okkar, Bjarni Þorsteinsson, fyrv. prestur í Siglufirði andaðist á Landakotsspítala í gær.j Börn hins látna. Barónsstig 19, var bormn til moldar 24. júní(dáinn 12. júní). Haraldur var fæddur 1873, 2. mars, á Læknisstöðum á Langanesi. Þaðan fluttist liann með foreldruni sínum, 5 ára, að Skála i sömu sveit og ólst þar upp. Árið 1897 kvæntist hann Ólöfu Helgu Baldvinsdótt- ur frá Gunnólfsvík á Langanes- strönd. Reistu þau bú þar. Þau eignuðust 2 dætur. Eftir fárra ára sambúð misti hann konu sina og aðra dótturina. Hin lifir og er húselt á Vopna- firði. Árið 1910 kvæntist Haraldur öðru sinni, Þuriði Hannesdótt- ur, sem þá var ekkja og bjuggu þau á Gunnólfsvík til 1917, en fluttust þá til Vestmannaeyja. Þaðan fluttust þau 1921 til Reykjavíkur og bjuggú þar síð- an. Þuriður er eftirlifandi og ekkja í annað sinn. Býr hún á Barónsstíg 19. Hún á 2 dætur á lífi af fyrra lijónabandi. En þeim Haraldi varð eigi barna auðið. Þessar stjúpdætur Haraldar sál. minnast föðurlegrar vernd- ar hans og aðstoðar með þakk- læti og söknuði. Samskonar huga renna frændfólk og vinir yfír moldir hans, þakkliátum liuga með saknaðartílfihningu. Þetta er sagan, sem altaf er að gerast. Sá sem skrifar þessi orð kvnt- ist Haraldi Magnússyni fyrst fyrir 6 árum og hefir æ síðan verið það mikils virði. En eg vildi nú óska þess, þótt um seinan sé, að eg liefði kynst honum fyrir sex sinnum sex ár- um. Svo heilsteyptur var liann og mikilsverður samferðamað- ur öllum sem unna dáð og drenglund, Irygð og trúmensku í orði og verki — öllum sem þarfnast meiri mannkosta, meiri skapfestu, að það var eft- irsóknarvert að lcynnast lion- um. Ef til hans var leitað, þá hjálpaði hann hiklaust og af- dráttarlaust, eins og hugprúður sjósóknari hjálpar skipbrots- manni í hæstu nauð. Hann var líka talínn hugdjörf hetja i hömrum og á sjó, á þroska og manndómsskeiði. Og þá kosti bar hann með sér og sýndi að lokum þá er mest á reyndi, i langri og þungri banalegu. Haraldur Magnússon mintist sveitunga sinna, talaði vel um þá og bar þeim vel sögu. Eg býst við að margir þeirra mundu fúsir á að hæta góðum orðum við þessi minningarorð. En það er þá betra að segja heldur of fátt, en of margt um Iátinn vin. Auk kynna minna af Haraldi, þessi fiáu ár, er mér annars vegna máskylt að minn- ast Iians, þar sem hann var förunautur systur minnar sið- ustu 28 ár æfi sinnar. Að leiðar- lokum minnist hún og manns síns, sem sannrar hetju, dugn- aðarmanns, atorkumanns, ágæt- ismanns, skyldum og vanda- lausum. Flokksmaður í stjórnmálum var Haraldur Magnússon ákveð- inn, eiiibeittur og trúr og var ekki á mínu færi né annara að ]>oka honum hársbreidd frá ör- llSgu fylgi. Á sama hátt var liann og einlægur og trúr vin- ur vina sinna, áreiðanlegur og* hreinskiftinn svo af har. Haraldur sál. átti jafnan af- komu sina að sækja undir högg áreynslunnar og lilífði sér þan ekki. Hann fór heldur ekki var- hluta af andstreymi í lífincu Með það á vitorði, ásamt því a'tS hann varð hálfsjötugur, þa verður eigi sagt að dauða hans hafi borið mjög óvart að. — Og Þegar lögð er önd að hjarta liart við lokið dauðastríð, þá er engin þörf að kvarta, þá er komin vorleg tíð. Þegar samtíðarmaður er far- inn, þá skýrast kostir hans, svo að hann lifir í minnum. Enginií veit livað ált hefir fyr en misft liefir. Þessi fáu orð eru þá líka vottur þess, ófullkomin ininn- ingarorð um svo mætan mann. En það eru lika hjartans orð, hjartans þakkir, sameinaaðar lijartans þakkir. Litla-Hvammi, 21. júlí 193&. Stefán Hannesson- Veðrið í morgurf. 1 Reykjavík 13 st., heitast í gær 15, kaldast í nótt 12 st. Úrkoma í gær 1.0 mm. Sólskin í gær 3.8 st. Heitast á lændinu í morgun 16 st., Bolungarvík og Raufarhöfn, kald- ast 9 st., á Papey. — Yfirlit: Lægð- in er nú um 500 km. suðvestur af Reykjanesi og hreyfist í norðaust- ur. — Horfur: Suðvesturtand: Stinningskaldi á suðaustan eða sunnan. Rigning öðru hverju. Norð- urland, norðausturland: Sunnan kaldi eða gola. Sumstaðar dálítil rigning. Skip Eimskipafélagsins'. Gullfoss er í Reykj'avík.. Goðá- foss kom til Isafjarðar kL II i morgun. Brúarfoss er i Grimsby. Detjtifoss ier á leið til /HuII frá Hamborg. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Austfjörð- um. Selfoss er i London. E.s. Súðin var í Stykkishólmi í gær.. Höfnín. Geir kom í: gær/ og fö’r á veiðár ; í morgurr. Júpiter konr til að taka. ís í gær og fór síðan aftur á veið- 1 ar- Olíuskipið British Tommy fór ; í gær. Ægir, júli-heftið, er nýkomið úr. Flyt- | ur það rrreðal annars greinar urn: Hafrannsóknaskipið Dana, Snæ- björn í Hergilsey, Hugleiðingar ura niðursuðuverksmiðju S.I.F., fisk- neyslu Egypta, hvalveiðasýninguna í Osló, yfírEtsfréttir um aflabrögð, síldveiðina 1938, fiskveiðar Afríku- manna, sölu sjávarafurða og mark- aðshorfur, fréttir úr verstöðvunum, fiskaflann á landihu,, útflutníng sjávarafurða o. ff. Hjónaband. 1 dag verða geíin saman í hjónar- hand í Kaupmannahöfn ungfní Svava Halldórsdóttir frá Hvann- eyri, dóttir Halldórs heitins skóla- stjóra, og Gunnar Bjarnason, Bene- diktssonar frá Húsavík. Heimili þeirra verður í Vencfersgade 2y. Kaupmannahöfn. Iljúskapur. Y ígslubiskup Friðrik Rafnar gifti í gær ungfrú Guðrúnu Ragn- ars og Geir Borg í Akureyrarkirkjo, Ný bók. Um miðjan næsta mánuð kemur út hók, er heitir: ,.A vcgum and~ • a»s", eftir Grétar Fells. Bókin er nærri 10 arkir að stærð og er gef— in út af Gúðspekiíélagi íslands.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.