Vísir - 05.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 05.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. ílitstjórnarskrifstófa: Hverfisgötu 12. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 5. ágúst 1938. 181. tbl. Gamla Bíé Sj olietj an. Efnisrík og hrífandi sjómannamynd, aÖ mestu leyti gerð eftir hinu alkunna kvæÖi ,Þorgeir í Vík'. Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti þýski „karakter"- leikari Heinrich George. ,.»-;i»'i;,í'>- ¦¦^»(W«JJ Skemtiterd að Gullfossi og ©eysi nœstk. sannadag frá BTBINDÓRI (Ódýp og góð skemtiferð.) UTSALA Allir stráhattar sem eftir eru verða seldir fyrir 7 og 10 kr. næstu daga. Hattastofa Svönu og liápettu Hagan menn. 1 byr jun næsta mánaðar verður hin nýja fískimjöls- verksmiðja min á Bildudal fullreist, og tekur þá strax til starfa^ Frá þeim tíma er eg kaupandi að alt að 50 tonnum á dag af allskonar hráefni, svo sem hausum, iiryggjum, steinbít, karfa og allskonar síld, hvert held- ur er frá bátum, línuveiðurum eða botnvörpungum. Kaupi einnig allan annan fisk og þorskalifur. Á Bíldudal eru ágæt skilyrði fyrir útgerð t. d. ný haf- ;skipabryggja, ný öflug vatnsleiðsla og hraðfrystihús. Sel kol, salt og olíur mjög vægu verði. Þeir sem hafa í hyggju að gera viðskifti við mig á -komandi haustvertíð, tali við mig sem fyrst. Gfsli Jónsson Símar: 2684 og 4084. wmm 3 »» Betra seint en aldrei" Það er enn ekki of seint ad fegra blett- inn yðar Sláið hann med S E I& 1P Æ handsláttuvél, og sjáið árangurinn. _________________ HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. a sö Fæst hjá bóksölum. Bokaversl Sigf. EymsndssoDar og B.B.A., Laugavegi 34. ur Kaiipmenn i IJtgerdai»meiiii! Pantið reknetaslöngurnar fyrir Faxasíldina i tíma. Heildverslun Gaæða^s G-islasonax*. Kanpið i maiinn bjá KRQN Wkaupíélacjiá KJÖTBÚÐIRNAf*. Vesturgötu 16, Skólavördustig 12, Strandgötu 28, Hafnarfiröi. Síldarveiðimeim. Duglegir og vanir síldarveiðimenn, sem vildu veiða f jarðarsíld fyrir Vestf jörðum á næstkomandi hausti, tali við mig sem fyrst. Gfslt Jónsson. Símar: 2684 og 4084. Best ad auglýsa í VISI. Hrísgrjón Gold Medal i 5 kg. og 63 kg. sekkjum n i r^ r\ \J Amatðrar PRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiösla. — GóS vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20. Niðursuðuglös og sultutaus- glös, margar stærðir og gerðir. Verðið mjög lágt. Versl. B. H. Bjarnason Nýja Bíó. ¦ na- pvinsessani Heillandi fögur og skemti- leg ensk kvikmynd, tekin í eðlilegum Htum. Aðalhlutverkin leika: ANNABELLA, HENRY FONDA o. fl. • Konan mín elskuleg og móðir okkar, tengdamóðir og amma, Ásdís Geirlaug l»örðardóttir, andaðist að heimili sínu, Þórsgötu 26, Reykjavík, kl. 7 að 'morgni 4. ágúst. Alexander Valentínusson, börn og tengdabörn. mast kanp og söli 99 Kreppulánas j éðshpéfa sson, Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Amatðrar Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappír. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. Ljósmyndaverkstæðið Laugaveg 16, Bílstjórar Athugið nýkomnu vörurnar hjá okkur, svo sem: Platínur, Straumþétti, Kveikjuhamra, Straumskiftilok, Cutout, Há- spennukefli, Neistaswitsa. Geymirskapla. margar tegundir, Ampermælar, Olíumælar, Hitamælar, Bensínmælar, Mæli- isborð, Flautur, margar tegund- ir, Pumpur, margar tegundir, Afturlugtir, Speglar, Bensínlok, læst og ólæst, Vatnskassalok og Hjólkoppar, Miðstöðvar, Lyftur (Glussi), Fjaðrir í flesta bíla, Hljóðdunka, Spindilbolta, Fjaðrahengsli, Fjaðrabolta, Bendexa og Gorma, Kúplings- diska, Bensínpumpur, Sog- dunka, Afturöxulslagerar (Chev) og margt fleira. Haraldur SYeinnJarnarson Hafnarstræti 15. Sími: 1909. Undirföt allskonar UNDIRKJÓLAR. BUXUR. SKYRTUR. NÁTTKJÓLAR o. fl. Hárgreiðslust.Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. fer vestur og norður þriðjudag- inn 9. ágúst, kl. 9 siðd. Flutningi veitt móttaka eftir þvi sem rúm leyfir fyrir helgina og til kl. 11 f. h. á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ír í dag fyrir hurtferð. Riklingui* ViSUl Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisyegi 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.