Vísir - 06.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 06.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Rilstjórnarskrifslofa: Hverfisgötú 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 6. ágúst 1938. 182. tbl. Adeins 3 söludagar eftip i 6. flokki. Happdvættid. Gamla JESíé England á stríds- og fi*idai»tíma Stórmerkileg og skemtileg kvikmynd er sýnir alla helstu viðburði úr sögu Englands síðustu 40 ár. — Áhorfendum gefst hér í fyrsta sinn tækifæri að sjá margar myndir frá heimsstyrjöldinni, t. d. einu kvikmyndimar, er teknar voru af sjóorustunni við Jótland. Nautgpipapænisigap. Afar spennandi mynd um skærur milli hinnar ríð- andi lögreglu i Arizona og nautgripaþjófa. Aðalhlutverkin leika: Buster Crabbe og Katharine De Mille. Maðurinn minn og faðir okkar, Jón Sturlaugsson, andaðist að heimili sínu á Stokkseyri 5. þ. m. Vilborg Hannesdóttir og börn. Nassta hraðferð tii og trá Aknreyri e? á mánudag, Bifpeidastdð SteindóFS. Unter dem XShrenvorsitz des J)eutschen CS-esanten und Frau von I&enthe - Fink veranstalten der Deutsche Konsul und die Deutsche Kolonie in Reykjavík gemeinsam mit der Gesellschaft „Germania" anláss- lich des Besuchs des Kreuzers „Emden", am Mittwoch, 10. August 1938, abends 9 Uhr im Oddfellowhaus ein geselliges Beisammensein mit Tanz. Die Mitglieder der Deutschen Kolonie und der Gesellschaft „Germania" mit ihren Angehörigen werden hierzu herzlich «ingeladen. Eintrittskarten vom Preise von 3 Kr. sind fúr die Mitglieder der „Germania" bei dem Vorsitzenden Herrn Knútur Arngrims- son, Ránargötu 9, fiir die Deutsche Kolonie bei Herrn Heinrich Dúrr, i. Fa. Bræðurnir Ormsson, abzuliolen. ))M^lTIHl^iOLSEINl(( íí Betra seint en aldrei íí Það er enn ekki of seint ad fegra blett- inn yðar Sláið hann með S Sm Æfó ¥ll handsláttuvél, og sjáiö árangurinn. ___________ Frá Steindópi Austar að Eyrapbakka Stokkseyri Ölfusá Hveragerdi í dag og á morgun kl. 10 Y2 árd. KI. 6ogkl.7«/2 síðd. Til Þingvalla margar ferðir daglega. Til Akureypar hraðferðir um Akranes á mánudag. Akið í Steindórs ágætu bif reiðum. Kominn lielm, Jens Ág. Jóhannesson læknir. Skem t i i er d um Grafning að Gullfossi og Geysi á morgun (sunnudag) kl. 9 árdegis frá STEINDÓRI Mjög ódýp og góð ekemtiferð. Kaupið farmiða í dag. lokkrar vélar óselíar. Vísis kaffið gei*ir alla glaða. SOí^iX^OOC^OOOOOíiOÖOOOöGöattOOOOOOOttí^ÍOÖOOOOíÍC«ÍOOOOOOÍ Að Ferstiklu Á unginennafélagsskemtunina verður bílferð næstk. sunnudag frá bifreiðastöðinni H E K L A. Sími: 1515. Pantið sæti sem fyrst. Skfiftarssámskeið hentugt fyrir skólafólk, byrjar eins og undanfarin ár, eftir miðjan ágúst----Þó er eg reiðu- búin til að taka til kenslu skóla- fólk eða aðra nemendur, sem þess óska, nú þegar. GuMn Geirsdottir, Sími 3680. Motaðar hreinar Nýkomifl! Bö^gglasmjör. Reyktur rauðmagi. Nýorpin egg- 1. fl. Harðfiskur. Tómatar. Cítrónur. Grettisg. 57. "stoiiAAöS. Sími 2285. 4 iiertogja íMð með öllum þægindum vantar mann í tryggri stöðu frá 1. október. Til- boð, merkt: „365", sendist blaðinu fyrir 15. ágúst. — s® MM OÖS® mmm B Nýja Bíó. ¦ Zigöjna— ppinsessan. Heillandi f ögur og skemti- leg ensk kvikmynd, tekin í eðlilegum litum. kjOtunniir kútar og bálftunnur keyptar á beykisvinnustofunni Vesturgötu 6. Simi 2447. DUGLEG STÚLKA, sem er vön öllum heimilisstörf- um, vill taka að, sér lítið heim- ili í vetur gegn góðu herbergi, ásamt aðgangi að eldhúsi. Hver sem viil sinna þessu, sendi til- boð á afgr. blaðsins merkt „500", fyrir 15. ágúst. Aðalhlutverkin leika: ANNABELLA, HENRY FONDA o. fl. Sídasta sinn Austiarferdii? Reykjavík — Þrastalundur — Laugarvatn. Reykjavík — Þrastalundur til Geysis í Haukadal. BIFREIÐASTÖÐIN GEYSIR Sími: 1633. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. IlLIlllinill&lilllIlllIlllllliIlllllBlllllllilllllIlllllfllUlliIlllIllllllIIlIllllllJII ' MAUSER samlagningarvélarnar eru eins og aðrar ! » S vörur frá þessum heimsfrægu verksmiðjum framúr- ; l"' skarandi i hvívetna. ! Stafaborðið er nákvæmlega rétt bygt fyrir hendina ¦ ~ svo þér getið skrifað blindandi á vélina. Millibilið milli S ; _ stafanna á borðinu er alveg mátulegt, hvorki of litið ]¦ né of mikið. Það er lauflétt að skrifa á vélina og fljót- 55 legt, því stafirnir ganga ekki of langt niður, eða um % | cm. skemra en á mörgum öðrum svipuðum reikni- Ending er afar mikil, því efni er valið og bygging j§| js og fyrirkomulag rétt. Vél til sýnis á skrifstofu okkar. | Jóh. ölafsson & Co Reykjavfk, | umboðsmenn. ~ Mauser-Werke A.—G., Oberndorf. imnmniniiiiHHiiniHHiiHiuiHuiiiiuiHiHHHiiiHmnmnnnnmi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.