Vísir - 06.08.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 06.08.1938, Blaðsíða 4
VISIR -íMe&su.r á mflrgun. t M ■domkirkjunni kl. n. Síra Fr. J3allgrímsson. í Laugarnesskóla kl. 2: Síra '"'fGaríSar Sv.avarsson. •jFeSrið I morgun. I Reykjavík 10 st., heitast í gær 56, kaldast í nótt 8 st. Úrkoma í gær og nótt 2.0 mm. Sólskin í gær ' to.8 st. Heitast á landinu í morgun 24 st., á Dalatanga og Fagradal (Vopnaf.), kaldast 9 st., í Vestm,- eyjum, Grímsey 0. v. -— Yfirlit: Grunn lægÖ milli VestfjarÖa og Grænlands á hreyfingu í norðaust- ■air. — Horfur: SuÖvesturland : SuÖ westan kaldi. Skúrir. Norðurland: Sunnan ec5a suðvestan gola. Skúr- ír vestan til. NorÖausturland : Hæg- GÖri. Úrkomulaust og léttskýjað. Skipafregnir. Gullfoss var á Olafsvík í morg- sin. Goðafoss fer í kvöld áleiðis til Leith og Hamborgar. Brúarfoss og 'Lagarfoss eru í Kaupmannahöfn. ■Detti foss er á leið til Vestmanna- eyja frá Hull. Selfoss er á leið Jbingað frá Englandi. Sfarþegar með Esju. ‘ú Meðal farþega á es. Esju héðan í gærkvöldi til Glasgow voru: JCristján Gíslason, Dagbjartur Sig- jurSsson, Bert Jack, knattspyrnu- kennari, C. J. Ovden. Ennfremur 54 útlendingar, sem flestir komu íneð skipinu að utan í siðustu ferð Jþess. Þá var með skipinu fjöldi s farþega til Vestmannaeyja. S’arþegar með Gullfossi. . i gærlcveldi: Lára Elíasdóttir, -Jona Friðriks, Elinborg Þórðar- dóttir, SigríðurEggertsdóttir, Krist- TÚn Jónsdóttir, María Ásgeirsdóttir, Ualldór Ásgeirsson, Þórður Run- ólfsson og frú, Lára Lárusdóttir, Guðjón Sigmundsson, Franklín Jónsson, Ólafur Pálsson og frú, Gunnar Jóhannesson, Axel Sveins- són, Snæbjörn Jónsson og frú, Odd- mr Ólafsson, Karl Þorfinnsson, 'Marfnó Kristjánsson, Sigurþór .Guðmundsson, Jón Guðjónsson og frú Kristján Sveinsson, læknir, og margir fleiri, Næturlæknir í nótt. ;' <Grímur Magnússon, Hringbraut 1202, ‘SÍmi 3974. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. Helgidagslæknir á morgun. Eyþör Gunnarsson, Laugaveg 98, síml 2111. iNæturlæknir aðra nótt. . Björgv. Finnsson, Vesturgötu 41, sínii 3940. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- ánni. Elliheimilisskemtunin. Biskupinn, dr. Jón Helgason, ílytur erindi á Elliheimilisskemtun- irnii kl. 2*4. Erindið heitir: „Reyk- gavíkurprestar að fornu og nýju“ og verður vafalaust fróðlegt og skemti- Jegt. íMálverkas'ýning .! Eggerts Guðmundsscmar er opin I dag og á morgun kl. 10—10. Sjómannákveðja. 'Erum á leið til Þýskalands. Vel- líðan. Kærar kveðjur. Skipvcrjar á Venusi. Adam Rutherford: 1 port in Iceland. (1938). Verð, 1 króna. Bók Rutherfords er saga sam- gangnanna hér á landi (þar með talin flugmálin og símamálin) og gagnger lýsing þeirra, eins og þau eru nú. Það er ótrúlega mikill fróðleikur, sem maður- inn hefir safnað sarnan og kom- ið þarna fyrir á 26 siðum, og það liygg eg, að torfundinn mnndi sá maður hér á landi, sem allan þann fróðleik hefði á talcteinum, en algerlega af og frá, að hann sé að finna erlend- is, að þeim undanteknum, sem að þessari hók liafa unnið. Gera má ráð fyrir, að alt sé hér svo traust og áreiðanlegt, sem kostur er á, því að á meðal þeirra, sem höfundurinn segir hafa aðstoðað sig, telur liann fyrstan og fremstan Þorslein Þorsteinsson hagstofustjóra, en einnig fleiri ágæta menn hér- lenda. Ilið sögulega er án efa að nokkru leyti runnið frá dr. Jóni Stefánssyni, sem verið hef- ir samverkamaður lians. Er þess fastlega að vænta, að allir þeir, sem mök liafa við erlenda menn eða stofnanir, hendi viðskifta- mönnum sínum á þessa ódýru hók, því svona mikil fræðsla um samgöngumál olclcar má verða landinu að hinu mesta gagni fyrir skilningsauka þann, er liún gefur, enda fylgir óbeinlín- is með lienni fræðsla um margt annað. Uppdráttur af íslandi, harla fróðlegur, er framan við hana. Hann er annars meira en lit- ið merkilegur maður þessi Ad- am Rutherford, og tími til kóm- inn að íslendingar fari alvarlega að veita honum athygli. Það getur varla verið að þess verði langt að bíða, að ríkisstjórnin (og ef til vill líka Eimskipafé- lagið) sjái ástæðu til að sýna á einn eða annan liátt að hún liafi vitt honum eftirtekt. Við heyrð- um hér fvrst um liann sem höf- und bókarinnar Iceland’s Great Inheritance, þar sam hann held- ur þvi fram (ekki ólíkt dr. Helga Péturs) að íslendingar séu með nokkruni liætti guðs útvalin þjóð, sem éigi að leysa áf hendi mikilvægt lilutverk i þágu alls mannkynsins. Það er nú í sjálfu sér ekkert ótrúlegt við það, að forsjónin útvelji þjóðir og einstaklinga til þess að inna af höndum sérleg hlut- verk, enda liefir það á öllum tímum verið trvi margra hinna mestu djúphyggjumanna. En liitt vona eg að fyrirgefist efa- gjörnum sálum, mér og mín- Eggert Glaessen hæs taréttarmálaf lutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. um líkum, þó að við sjáum i hili litil merki þess, að íslenska þjóðin sé sérstaklega að vinna að framkvæmd guðlegs á- forms, eða að búa sig undir slíkt. En það er þá líka skylt að geta þess, að til þess að þetta megi verða krefjast þeir þess báðir, dr. Ilelgi og Mr. Ruther- ford, að liún vakni og gæti sins vitjunartíma. Hvað sem allri trú líður, þá er þelta holl bending, og elckert nema gott eitt getur af því leitt, að leitast við að hlýða lienni. Og þó að alveg sé gengið framhjá þessum boð- skap Rutherfords, þá gefur hin fyrsta bók lians um Island til- efni til margvíslegra hugleið- inga, enda mundi sira Runólfur Marteinsson ekki liafa skrifað svo langt mál um hana sem hann gerði (i sameiningunni). Svo er lielst að sjá, sein Mr. Rutherford verji nú nálega öll- um sínum tíma til þess að auka þekkingu á Islandi meðal Breta. Ilann liefir verið að vinna að fleiri ritum en þvi, sem hér er frá sagt, og frá því á síðastliðnu hausti hefir hann mánaðarlega haft inni boð fyrir Islendinga í Lundúnum, á ekki slorlegri stað en Oak Room í Kingsway Hall. Þangað eru allir þeir íslending- ar, sem þá finnast í höfuðborg heimsins, boðnir hjartanlega velkomnir fjn-sta laugardag í liverjum mánuði, kl. 3,15 síð- degis. En liver verðnr svo reynsla lians sjálfs af íslenskri gestrisni, ef hann kemur hingað á áliðnu þessu sumri, eins og fullyrt er að liann liafi i hyggju að gera? Sn. J. TEOFANI Ci iqare °l tbu REYKTAR HVARVETNA aðeins Loftup, Kvinná’ HRINGIÐ 5292, ef þakið er ryðgað' Kíttum glugga. Yöllduð vinna, (469 Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Vöggu- vísur. 20.15 Upplestur: Saga (Ól- afúr Jóh. Sigurðsson rithöf.). 20.40 Hljómplötur: a) 1 persneskum garði, tónverk eftir Liza Lehmann. b) (21.20) Tataralög. 21.40 Dans- lög. Útvarpið á morgun. Kl. 11.00: Messa í dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson. — 12.15: Hádegisútvarp. — 17.40: Útvarp til útlanda (24.52111). — — 19.20: Hljómplötur: Smálög fyrir píanó og fiðlu. — 20.15: Er- indi: Á reiðhjóli um Noreg (Geir- mundur Árnason, stud. mag.). — 20.40: Hljómplötur: a) Söngvas úr óperum. b) Klassiskir dansar. — 21.30: Danslög. Scotsman í Edinhorg flytur grein um fuglalíf við Mývatn (Myvatn- Bird life 011 Iceland’s Midge Lake). Greinarhöfundur er Se- ton Gordon, sem hefir skrifað margar ágætar greinar frá Is- landi i bresk blöð. (FB.) STÚLKA eða eldri kona ósk- ast Holtsgötu 17. Barnavagn til sölu á sama stað. (102 iMiraíNin FUNDIST hefir brún kven- handtaska. Vitjist á Bókhlöðu- stig 8, uppi, gegn greiðslu aug- lýsingarinnar. 91 PENINGABUDDA með 40 kr. tapaðist í gær. Skilist Bregagötu 26 A. (88 ■leicaH GÓÐUR fólksbill óskast til leigu 3—4 mánuði. Tilboð sendist Vísi með upplýsingum hvaða tegund og leigu á mán- uði, merkt „Strax“. (101 TÍLKYNmGSR, . .Stúkan FRÓN nr. 227 fer i skemtiferð að Tröllafossi 7. þ. 111. Lagt verður af stað frá Góð- templarahúsinu ld. 10 f. h. — Farmiðar kosta 3 kr. (78 mmmm FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. Ef það verður gott veður, verður útisamkoma á Óðins- torgi kl. 4 e. h- Eric Ericson og Kristín Sæmunds. Allir vel- konmir! (100 HJÁLPRÆÐISHERINN. — Sunnudag kl. 11, 4 og 8V2 sam- komur. Adj. Svava Gísladóttir o. fl. Velkomin! (104 BETANÍA. Samkoma á morg- un, sunnudag, kl. 8 V2 síðd. — Steinn Sigurðsson talar. Allir velkomnir. (103 KtlCISNÆElfl NÝTÍSKU stofa og eldhús lil leigu óákveðinn tima. Simi2346- _____________________(92 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð merkt „X“ sendist afgr. Vísis. (93 3—4 HERBERGJA ihúð, með öllum þægindum, óskast 1. okt- i miðbænum. Uppl. i sima 2896 (97 5—6 HERBERGJA íhúð á góðum stað fæst til leigu frá 1. okt. n. k. Uppl. í síma 3276, eft- ir kl. 12. (98 MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir tveggja herbergja íbúð. — Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl- i síma 1047. (68 3ja—4ja HERBERGJA íbúð óskast 1. október. Uppl. i síma 4419. (89 GÓÐ 3ja—4ja herbergja íhúð óskast i vesturbænum, helst vestarlega á Sólvallagötu eða þar í grend. Uppl. i síma 4260. (95 IKAUPSKAFURÉ LÍTIÐ verslunarhús til sölu. Eignaskifti. Tilboð sendist Vísi merkt „Verslunarhús“ fvrir 10. þ. m. ' (76 Fornsaian Hafnapstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- - verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. NOTAÐ tjald óskast til kaups. Uppl. i síma 3001. (94 HÆNSNASKÚR eða liús ósk- ast til kaups. Uppl. í sima 1619. (99 LÍTIÐ BÝLI óskast í skiftum fyrir einlyft hús- Þeir, sem vilja sinan þessu, leggi nöfn sín, sölu- verð og stærð landsins á afgr. Vísis fyrir 9. ágúst, merkt „Býli 1938“. (90 GRASBÝLI til sölu innan við bæinn. A. v. á. (87 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 158. Sir IVAN AFHJÚPAÐUR Flakkarinn hefur hnífinn á loft og ætlar a'S keyra hann í bak Ei- ríki, þar sem hann sefur. En þá heyrist kallað utanhúss: — Grípið lmnn! Hann gekk í gildr- una, eins og til var ætlast! VarÖmennirnir komu auga á hann, þótt honum væri þa'ð ókunn- ugt. Þú lágst hreyfingarlaus, Eirík- ur. Þú ert hugrakkur. Hrói, Tuck og fleiri byrja nú a'Ö yfirheyra flakkarann: — Hver réð þig til jiessa verks? — Það gcrðt hann Sir lvan. JLEYNDARMÁL -50 ®á þar, í skjóli trjánna, skugga mannkrýlis nokkurs og var ekki í vafa um, að þar fald- íst litli lautinantinn — von Hagen — sem njósnaði um ferðir mínar. 'Sköt reið af. Þar næst annað eftir stutta •stund. Við hlustuðum — ekkert lieyrðist jfrekara. Vignerte ypti öxlum. „Taugar einhvers varðnfannsins i ólagi,“ sagði hann. Hann tók tvö bréf upp úr vasa sínum og sýndi mér. Annað var til Auroru stórherloga- frúar af Lautenburg frá Rudolf slórlierloga. Hitt var bréfið eða skjalið, sem von Boose iiafði gengið frá, skjal það, sem eg átti hylli stórhertogafrúarinnar að þakka. „Það er best að þú sannfærist um það af éigin reynd,“ sagði hann, að það, sem eg er að segja þér frá eru ekki draumórar. Þarna gefst þér tældfæri til þess að kynna þér veru- leikann sjálfur.“ , .Eg leit yfir bréfið og skjalið af áhuga. Rit- liönd von Boose var sterkleg og bar áhuga og föstum vilja vitni, en rithönd stórliertog- ans var öll fíngerðari og kvenlegri. Virtist mér hún bera því vitni, að hann liefði verið maður íhugull, en ekki framkvæmdamaður að sama skapi. Eg varð íneslum hrærður, er eg las þetta hréf liins þýska stórherloga, sem nú hvildi i leirnum i Ivongo. Og við að lesa hréfið fanst mér eg sjá stórhertogafrúna skýrt fyrir hugskotsaugum mínum. Mér fanst, að eg liefði þekt hana lcngi. Þegar eg hafði lesið yfir hréfin fljótlega slökti Vignerte á vasaljósinu og stakk bréf- unum á sig. Og hann hélt áfram frásögn sinni. Morguninn eftir afhenti hún mér bækurn- ar, sem eg liafði lánað lienni. „Eg hefi lesið þær allar,“ sagði hún. „En val yðar var ekki að mínum smekk. — Eg sé, að þér hafið mætur á ljóðum.“ . Nokkurar bækur lágu á legubeklc mínum. Hún tók upp eina þeirra og rétti mér. „Þetta er Caucausian Review, sem er gefið út í Tiflis. Útgáfan er ekki smekkleg, en það liefir meiri fegurð að geyma — til dæmis í ferðasögunni um hin unaðslegu Austurlönd, svo blátt áfram og aðlaðandi — en i öllum nútímaljóðabókum, sem út eru gefnar. Þarna eru brunnar, sem skáld framtíðarinnar gæti ausið af.“ „Shakespeare hefir veið dauður og grafinn í þrjár aldir og skógar Macbeths í eyði lagðir, en verksmiðjur eru þar upp risnar. Don Quixote Spánar er löngu liðinn og um Spán fara hjarðir hreskra farandsala. Og um hin rómantísku lönd eins og Svissland fara ferða- menn í stríðum straumum.“ Og þannig liélt liún áfram um liríð og hætti svo við: „Madame de Noailles er án efa mesta ljóð- skáld vkkar. En livers vegna haldið þið því til streitu að kalla hana gríska. Alt hið besta í fari sínu á liún Armeníu og Persíu að þakka — löndum okkar. Við snæddum eilt sinn liá- degisverð saman i Evian. Ilún er yndisleg — en dálílið illgjörn — og grísk er hún ekki. Noailles er eins, og dúfur Tataralandsins — hún minnir el<ki á feitu, lötu, grísku dúfurnar.“ „En livað segið þér um þetta,“ spurði eg og tók upp Ijóðabók Reneé Viyian. Hún kysti bókina. „Eg á engin orð til þess að lýsa aðdáun minni“, sagði hún. „Eg er stórhrifin af Renée Vivian“. Eg þarf ekki að lýsa fyrir þér hversu stór- kostleg var gleði min yfir, að konan sem eg dáði framar öllu öðru í heiminum, skyldi tala svo um kærasla ljóðskáld mitt. Og eg lét þetla í ljós af eins mikilli einlægni og látleysipg mér var unt. Eg lield, að liún hafi orðið hrærð, því að liún lagði hönd sína á öxl mina og sagði: „Þú ert góðviljaður, félagi mmn, og eg her hinn hlýjasta liug til þín“. Hún snéri sér að Melusine og endurtók það, sem hún hafði sagt kveldinu áður, að eg mundi elcki geta orðið henni til aðstoðar við að fá inn- göngu í Kirchliaus. En svo liéll hún áfram i glaðlegri tón: „Mér mun liafa orðið það á, að þúa yður áð- an, vinur minn. Þér misvirðið það ekki, þvi að í minu landi þuum við alla — jafnyel zarinn sjálfan.“ Nokkura stund datt samræðan niður. En Melusine liélt áfram að leika á gítar sinn, veikt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.