Vísir - 08.08.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 08.08.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR r Á laugardaginn var birti Al- þýðublaSið kæru þá, sem það liafði áður dylgjað um, að for- sætisráðherra hefði borist á hendur útvarpsstjóra frá einni af starfsstúlkum útvarpsins, og er kæra þessi að mörgu leyti merkilegt plagg, einkum þegar þess er gætt, að hér á i lilut einn af fyrirmyndar embættismönn- um Framsóknarflokksins, sem flokkurinn liefir til þessa reynt að bera blak af eftir fremsta megni og talið einn sinna nýt- ustu manna. Virðist svo að hér muni sannast á Framsóknar- flokknum, að lítil þúfa geti velt stóru lilassi, svo og liitt, að ekki sé unt að blekkja almenning án þess að það hefni sín. KÆRAN Á HENDUR ÚTVARPSSTJÓRA. Stúlka sú, sem hér um ræðir, Jórunn Jónsdóttir að nafni, skýrir svo frá ráðningu sinni til útvarpsins og starfi þar, að í fyrrasumar liafi hún verið á skemtiferð á Austurlandi ásamt fleira ungu fólki úr sinni sveit- í Egilsstaðaskógi kom hún á útiskemtun og hitti útvarps- stjórann Jónas Þorbergsson, fyrir tilhlutan dóttur hans, og innti hún hann eftir hvort staða myndi fáanleg hjá útvarpinu, en útvarpsstjórinn lofaði að liugsa málið nánar og tók þessu ekki fjarri. Nokkru síðar tilkynti útvarps- stjóri henni í síma, að hann myndi ráða hana að útvarpinu, en hún yrði að koma strax suð- ur og byrja á starfinu. Stúlkan brá þegar við og hélt til Akur- eyi’ar, en þar liitti hún útvarps- stjórann og konu hans og varð þeim samferða suður. í Reykja- vik skildu leiðir og féklc stúlkan gistingu hjá frænku sinni, og átti að hef ja störf tveimur dög- um siðar. Morguninn eftir var henni sagt að þar hefði Jónas Þor- Jjergsson komið og viljað fá að 'fara inn til hennar, þótt hann vissi að hún væri ekki komin á fætur, en honum var meinað það. Daginn eftir lcom liann einnig snemma og vildi fá að fara inn í svefnherbergi stúllc- unnar, en gerði sér þó að góðu að bíða í stofunni, þar til er hún hafði ldæðst. Er stúlkan kom á fund hans var erindið að tilkynna henni, að liún ætti að koma til vinn- unnar, sem liún kvaðst mundu gcra, en „sagði hann þá, að eg þyrfti að vera dugleg í starfinu, klappáði mér og hafði við mig blíðmæli og lét það óspart í Ijós, að eg þyrfti einnig að vera góð og þæg stúlka, til þess að geta fengið slarf hjá sér“. Var fram- koma útvarpsstjóra þannig, að stúlkuna tók að gruna margt. Eftir nokkurn tima hafði út- varpsstjórinn orð á því, að liann ætlaði stúlkunni annað starf, en FoFsætisráðherrsim hiýtui? fiilla vansæmd af máiiiiu, enda bei? honum lagaleg og sidfesrdileg skylda til ad taka málið föstum tökum9 án tillits til að flokksmað- uf á 1 hlutt að vera einkaritari sinn, en þá átti hún að talca við fréttaritara- stöðu lijá útvarpinu. Talaði hann þrávegis um þetta á skrif- stofu sinni, og lagði út af þvi, að þetta starf væri miklu betra og henni hentara, en auk þess hóf hann nú að nýju morgun- heimsóknir, til þcss að segja henni að liún ætti að vera „góð slúlka“. Þegai’ þetta gerðist mun slúlkan hafa verið 16 ára, encla virðist svo á bréfi, sem Jónas Þorbergsson skrifaði föður hennar, að hann telji hana vera að lcomast af barnsaldrinum, og gefur hann henni bestu með- mæli fyrir unnin störf, en koss vildi hann fá fyrir meðmælin, þótt sá koss væri ekki i té lát- inn. Þá lcom að því, að útvarps- stjórinn fór utan, til þess að láta Karlakór Reylcjavílcur syngja á plötur í Kaupmannahöfn, en áð- ur en hann lagði i ferðina lét liann stúlkuna skrifa fyrir sig nokkur bréf. Þaut liann siðan að henni og kysti hana „rembings- lcoss, sem átti að vera í kveðju- skyni“. Er útvarpsstjórinn kom úr ulanför sinni lcom hann að máli við stúlkuna og spurði liana að, hvort hún væri eklci reiðubúin til utanfarar, til þess að búa sig undir störf fréttaritara, en hún vildi ekki fara í óvissu. Nokkrxun dögum síðar kom útvarpsstjóri enn i morgun- heimsólcn til stúlkunnar og tókst nú það betur en endranær, að hann komst inn í lierbergi hennar. Lentu þau þá í orða- sennu, sen endaði með að út- varpsstjóri raulc á dyr. Noklcru siðar kom hann enn i þeim er- indum að sættast við hana, en fann hana þá ekki að máli. Þá lcom að því, að hin fyrir- heitna staða losnaði.Komþáupp kvittur upp um það, að stað- an væri öðrum ætluð en ung- frúnni, og staðfesti útvarps- stjórinn það í viðtali við hana. Nolckru seinna boðaði liann stúllcuna lieim til sín, og er hann Iiafði boðið hana þangað vel- komna, bauð liann lienni þá það tvent, að lialda áfram þvi starfi, er hún þá liafði, eða að liún tæki að sér dyravörslu á lcvöld- in. Því næst kemur svohljóð- andi lýsing: „Síðan fór hann að tala um það við mig, hvað eg væri sæf og yndisleg lítil stúlka og gaman væri fyrir sig að hafa mig í stofnuninni. Brosti hann mjög blítt og sagðist vona að við ju’ðum altaf góðir vinir, ef eg yrði góð stúlka fengi eg ef til vill starfið einhverntíma". Stúllcan lcunni þessari lcjass- mælgi illa og fór á braut, en útvarpsstjórinn horfði á eftir henni méð klöklcva. í lolc kærunnar segir svo: „Að endingu vil eg geta þess, að margnefnt svefnlierbergi Iiefi eg með systur minni. Erum við að jafnaði báðar heima á kvöldin og altaf um nætm’. Hinsvegar fer systir mín út á morgnana á tíunda tímanum og siðan til vinnu. Einu tælcifærin til þess að ná mér einni í rúminu eru því þegar systir mín er farin og á þeim tima hefir útvarpssljór- inn ávalt lcomið., Erindin, sem samlcvæmt framansögðu hafa verið liöfð að yfirskyni eru þau ein, sem embættismanni virðu- legrar stofnunar bæri tvimæla- laust að reka á skrifstofu sinni, en' elclci í svefnherberginu, og elclci þarf hann heldur að gegna neinurn sendisveinsstörfmn. Einna vei’star tel eg þó morgun- heimsólcnir þær, senx lxann gerir mér uixx það leyti, senr hann er að hrekja mig frá starfi, þvi að þá mátti ætla að eg væri veik- ust fyrir og kynni að fást til fylgilags við hann, til þess að bjarga stöðxi nxinni. Tel eg allan táldrátt og svik útvarpsstjói’ans gersamlega ósæmandi íxiaxxni, senx slcipar slilca stöðu, en þess- ar síðastnefxxdu ixxorgunheinx- sólcnir hans siðlausastar og niesla misbeitingu á .emlxætti — þar sem lcornung stúllca á í hlut.“ EÐLI MÁLSINS. Þannig liljóðar þá þessi nxei'lcilega kæra í meginatrið- unx, og kemst Alþýðublaðið að þeirri niðurstöðlu, „að full á- stæða virðist lil þess að láta lög- reglui’annsókn“ fara fram í málinu, og Breyti það engu, þótt útvarpsstjói’hin hafi tilkynt að hann nxuni fara í einkamál við stúlkuna. Sú slcoðun Al- þýðublaðsins virðist hafa við rök að styðjast, þótt hæpið sé að liegðan útvarpsstjórans geti fallið undir ákvæði hegningar- laganna, nema þvi að eins, að unl misbeiting embættisaðstöðu sé að ræða, og það brot nxegi því heimfæra undir 13. lcap. laganna. Hitt verður að teljast sanni nær, að hér sé xuxx hreint „ad- minstrativt“ atriði að ræða, senx beinlínis fellur undir vei’lcsvið forsætisráðheri’a, sem æðsta yf- irboðax-a útvarpsins, en auk þess æðsta vöi’ð laga og réttar í land- inu. Hvei’nig sem á xnál þetta er litið, vh’ðist sú skylda hvíla á herðum forsætisráðhen’a, að leysa nxálið. Annað viðhorfið er það, að hér á í hlut embættis- eða sýslunarmaður, senx lýtur hans valdi í starfi sínu, og.hitt er, að live rniklu leyti liann hef- ir farið xit fyrir starfssvið sitt, þannig að það megi heimfæra undir ákvæði lxegningarlaganna. Þessu verður forsætsráðhefrann að gera sér fulla grein fyrir, og hann getur á engaii hátt slcotið sér undan því, að taka afstöðu til málsins með því að fullyrða, að málið hcyri undir dómstól- ana. Annaðhvort er það lög- reglui’éttux’inn eða forsætisráð- lxerrann, senx yfirboðari xit- varpsins, senx unx nxálið eiga að fjalla, en livort sem heldur er, hvílir sanxa skylda á ráðhei’r- anum: að láta málið ganga sinn eðlilega gang.Einlcamálfi’áhendi útvarpsstjórans er engin lausn, og síst lausn, sem alnxenningur getur sælt sig við, enda er liér unx ólilca aðstöðu að ræða, þar senx annars vegar á í hlut um- lconxulaus og fátælc stúlka, senx hefir verið svift atvinnu í við- bót, en liinsvegar einn af gæð- ingum Framsóknarfloklcsins, og hér yrði að eins um meiðyrða- mál að ræða og óliægt að lcoma fullunx sönnununx við án und- angenginnar lögreglurét tarrann- sóknar. ÞÁTTUR FORSÆTISRÁÐHERRA. Hinsvegar nxá það furðulegt Iieita, að forsætisi’áðherra skuli elckert hafa aðhafst í máli þessu, þar senx kæran ber það nxeð sér, að hún hefir legið í fórum hans frá þvi 5. nxaí sl. Svo virðist, sem forsætisráð- herrann hafi að lokum tekið þá álcvörðun, til þess að slcjóta málinu frá sér, að láta útvarps- stjórann höfða mál á hendur stúllcunni, senx og ritstjóra þessa blaðs, senx haldið hefir nxálinu vakandi, frá er Alþýðublaðið tók að dylgja unx kæruna. Vísir liefir átt þess kost, að sjá ýnxs bréf varðandi mál þetta, nxeðal annars bréf skrif- að af kæranda til forsætisráð- hei’rans, en bréf þetta er dag- sett 30. júní s.l. og er upphaf þess svohljóðandi: „Með því að eg hefi auk þeii’r- ar skýrslu og bréfa, er eg sendi hinu háa ráðuneyti um viðslcifti okkar útvarpsstjóra, átt við yð- ur, hæstvirtur forsætisráðhen’a, nolckur einkasamtöl þessu við- víkjandi, þá leyfi eg nxér virð- ingarfyllst, að taka fi-anx í einkabréfi til yðar nokkur at- riði máli.mínu til skýringar. — Þegar eg átti tal við yður í síð- asta sinn, áður en eg sendi hinu háa ráðuneyti skýrslu mína, gáfuð þér mér leyfi til að leita til yðar, svo framarlega, senx eg yrði einhverjum nxisrétti Ixeitt sem starfsmaður stofnun- arimxar eða vikið frá störfum. — Tólc eg það þá þannig, að mér væri óhætt að skjalfesta undandráttarlaust alla meðferð út vai’psstjóra á mér, án þess að eg þyrfti að bíða frekari skaða en orðinn var og gerði eg þá skýrslu þá, sem yður er kunn. Nú hefir eg fyrir þessa skýrslu verið rekin úr stöðu meðillmæl- unx og hótunum og er nú hlut- skifti mitt orðið svo ilt, sem orðið gelur: Eg svikin um stöðu i útvarpinu, fyrir að vera Jón- asi Þorbergssyni elcki „þæg og góð“, og rekin frá öðru starfi í sömu stofnun fyx-ir að leita ásjár hins háa ráðuneytis. 1 viðtölum við yður skildist mér, að þér véfengduð ekki skýrslu mína og að Jónas Þor- bergsson hefði hagað sér á ó- sæmilegan hátt gagnvart mér, — ef skýrsla mín reyndist sönn. Eigi að síður hafði eg það á til- finningunni, — eftir að þér síð- ast veittuð mér álxeyrn, — að Iiugsast gæti, að alt ju-ði látið sitja við það, senx oi’ðið er. Myndi þá mega líta svo á, að ráðuneytið teldi Jónas Þorbei’gs- son liafa breytt rétt og liann þá telja sig hafa sænxd af úiálinu, að nxinsta kosti um stundarsalc- Segir síðar í bréfinu, að ráð- herrann hafi bent Icæi’anda á, að hér væri unx dómstólamál að ræða, en kærandi leitar enn á- sjái- ráðhei’rans og biður hann fulltingis, en svo virðist senx ráðherrarin Iiafi daufheyrst við þeim bænum, en Kva'tt Jónas Þoi-bergsson til þess að fara í meiðyrðaxnál við stúlkuna. Með slcírskotun til ofanritaðs bi’éfs virðist svo sem þáttur foi’- sætisráðlierrans i nxáli þessu sé engu ómerkari en þáttur út- varpsstjóra. Ráðherrann livetur stúllcuna til þesS að Ieita til sín, verði hún nxisrétti beitt af út- varpsstjóra, og í tx-austi þess, að lxún megi vænta stuðnings af ráðherra, gefur hún honunx skýi-slu unx nxálið, en í stað þess að bregðast djax’fmannlega við lælux’ forsætisráðherrann svín- beygjast af floklcssofstækinu, og riddaranienslca hans druknar í þvi með öllu. Hefir foi’sætis- ráðherx’ann gersanxlega bi’ugðist því trausti, sem stúlkan sýndi honum, senx æðsta nxanni laga og réttar i íandhiu, og auk þess yfirboðara útvarpsins, og um leið brugðist þeim skyldum, senx á lionuni hvila, þótt hann hefði engin lofoi’ð gefið um að rétta við hag lcærandans- Úr þvi senx komið var bar forsætisráðlierra að hefjast lianda og lcynna sér livað hæft væri í ákærunx stúlk- unnar, t. d. nxeð því að fyrir- slcipa lögreglurannsókn, en i stað þess þvær hann hendur sín- ar Pílatusarþvotti, skýtur mál- inu til liliðar og lilýtur van- sænxd af. Ilefir forsætisráðhei’r- ann því mjög brugðist vonum nxanna i þessu efni, jafnt and- stæðinga hans senx floldcs- manna, sem nokkura sanngirni og réttlætistilfinningu eiga til að bera. DEILUMÁLIN í FYRRA. í þessu sambandi er það at- liyglisvert, að liörð deilumál lconxu upp innan útvarpsins í fyrra, og átti þar i hlut útvarps- stjórinn annai*s vegar, en lcona ein og starfsmmxnafélag út- varpsins hinsvegar. Ætlaði út- varpsstjóri að hrekja liana á sanxa liátt og Jórunni Jónsdóttur nú úr stofnuninni, en starfsmannafélagið leitaði á- sjár ráðlierra og samþylcti harð- ort vantraust á liendur útvarps- stjóra og var samþykt þessi send útvarpsstjóra til umsagn- ar, en hann svai’aði því til, að lconan væri illa lxæf til að vinna i opinben’i stofnun, vegná skap- fars síns og ihlutunarsemi, en sömu ástæðu virðist hann einn- ig færa fyrir sig að þessu sinni, Haraldur Guðmundsson, sen3 þá var ráðheri’a, ramisakaði xnálið, lcomst að þeirri rxiðarv* stöðu, að lconan lxefði ekki unn.-* ið sér til ólielgis, setti hana ims í stöðu sina að nýju, og veittS flestu stai’fsfólkinu skipimar-* bréf fyrir stöðunum, til þess af| gera það óliáðara útvarpsstjóp* anum. Ilaraldur Guðmundsson tólá nxálið föstunx tökunx og liíauS sæmd af málinu, en forsætisjráð- herrann vii’ðist fá fulla van- sæmd af sínum afsldftum a? þessu nxáli, sem einkum vii’ðast falin i því, að skjóta sér Iij;i siðferðislegri og lagalegri slcyldu, til þess eins að láta út- varpsstjóra leilca lausmn Ixala og leyfa honunx að níðast áj þeinx mimxinxáttar, sem leitaS hefir fulltingis ráðherrans og borið til hans traust. VIÐHORF VÍSIS. Vísir hefir frá upphafi ekka vænst mildls af útvarpsstjörau- unx sjálfum, en unx ráðherranra hefir verið alt öðru máli að gegna. Virtist það í fylsta máist ósennilegt, að foi’sætisráðherr- ann, — að atliuguðu máli — þætti sæmd sinni borgið með því, að liann tylti sér á sama beklc og útvai’psstjói’inn, en sv© virðist, senx hann uni sér í þvi sálufélagi liið besta, en sjálf-!- skaparvítin eru verst, og Iilýtur ráðherrann að almanna dóma litla sæmd af máli þessu; Eins og almenningi er kumx- ugt, liefir útvai'psstjóri,. — aS undirlagi ráðherrans, — álcveð- ið að lxöfða mál á liendur iit- stjói’a þesa blaðs, vegna afskifta lians af máli þessu- Engin stefnsi lxefir borist ermþá og er þaS dregið fyllílega i efa, að ut- varpsstjóx’inn þori að leggja út i málaferlin, en almenningi verður gefinn kostur að fylgjast nxeð þeim frá uppliafi. En IxvaS sem öllunx málaferlum líður, er ritstjóri Vísis ánægður meS sitt hlutslcifti i nxáli þessu. BlaðiS hefir leitast við að tala máli manmiðar og réttlætis, þótt þa'S tvent virðist eiga erfitt upp^ dráttar nú á tinxum, og' almenn- ingur stendur með Vísi i máli þessu, og sættir sig ekki við hálfvelgju og Pilatusai’þvott forsætisráðherrans. Löndun á Siglufirði gengur betur en undanfarin ár. |Út af fregnum, senx birtar Iiafa verið frá Siglufirði um ó- venjulegt ólag á löndun síldar við síldarverksmiðjur rílcisins á Siglufirði, snéri Vísir sér til ;Sveins Benediktssonar, sem á sæti í stjórn verksmiðjamia, og spui’ðist fyrir um, hvað hæft væri í þessunx fi'egnum og slcýrði hann svo frá: Látlaus löndun hefir verið Jijá verksmiðjunum síðan afla- lu’otan hófst í byrjun síðustu vilcu. Hafa verið lönduð upp í rúm 19 þúsund mál á sólai’- hring og löndunin yfix'leitt geng- ið greiðai’, en nokkurntíma áður lijá verlcsnxiðjúnum. Ennþá lxef- ir eklcert skip orðið að bíða lengur en rxuxxan sólarhring eftir losun. Undanfarin ár lxef- ir það iðulega komið fyrir í á- lílca aflahx’otum, að skipin liafa orðið að bíða eftir löndun í 5— 7 daga, en vegna þess, live af- köst í'ikisverksmiðjanna áSiglu- firði jukust við stækkun á SRN- verksmiðjunni síðastliðið vor, vinna verksmiðjurnar fljótar úr þrónum og' það tekur lengri | tíriia að fylla þær en áður, þrátt ! fjTÍr ]það, þó;tt lósunln gangl ; greiðar. Á laugardagsnxorgun var þróarpláss fyrir um 34.000 . nxál, en skip með um 13.000 J mála afla voru að landa eða biðu eftir löndun. Afgreiðslu þessara skipa var lokíð' aðfara- nótt sunnudags. j Það hefir verið fundið að því, að ríkisverksmiðjumar á Siglú- j firði hefðu ekki sjálfvirk íosuh- artæki, en þar er þvi til að svaræ, að núverandi verksnxiðjustjórn hafði samþykt að kaupa slík tælci og láta setja þau upp ái , sunxum bryggjum vericsmiðj- j anna, en vax- synjað unx gjald- | eyrisleyfi til þeirra Icaupa. Rnn I senx kornið er hefh- þetta þó | ekkl komið að verulegri sökr, svo framt að veiði haldi áfx-am,, þvi hefðu tælcin verið keypt nxundu þi’ær verksmiðjannaí i lxafa fylst þeim nxun fljótar og I skipin síðar orðið fyrir þeins mun meiri töf, senx timaspam- aðinunx af liinni In’áðvirkxa löndun nanx. Hitt er annað mál, að í stuttum aflahrolumeru slíísc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.