Vísir - 09.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 09.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. "28. ar. Reykjavík, þriðjudaginn 9. ágúst 1938. 184. tbl. í dag er síðasti sfiiudagm í 6. ilokki. - SleymiO ekki mlðom yflar, Happda»ættid. wmimiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíJiiiaiiiiiiimiiBitiiiiiiiMiiiiiikiiiiiiiiimiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiim ii hiiiiesi sannleikur. Bráðskemtileg amerísk kvikmynd frá Columbia film. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT, IRENE DUNNE, RALPH BELLAMY ALEXANDER DÉ ARCY o. fl. Þetta er ein af allra fyndnustu og skemtilegustu myndum, sem gerðar hafa verið i Ameríku siðustu ár. Hún hefir hvarvetna hlotið mikið lof og veitt öllum áhorfendum hressandi hlátur. Gamla Bió Káti gullgerðarmadurinn. Bráðfjörugur og smellinn franskur gamanleikur. „L'Or dans la Rue". Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: DANIELLE DARRIEUX og ALBERT PREJEAN. Eitt af áhugamálum Þingeyringa er sam- komuhúsbyggingin á Þingeyri, sem nú stend- ur yfir: — 011 félög staðarins starfa að þessu menningarmáli og eru brautryðjendur þess. Þessu máli til stuðnings hefir verið ákveðið, að haldin verði hlutavelta á Þingeyri, i sept- embermánuði næstkomandi og skora því hér- með öll félög staðarins á alla gamla og góða félaga, að leggja þessu máli lið, með gjöfum til þessarar fyrirhuguðu hlutaveltu. Munirn- ir þurfa að afhendast fyrir 1. sept. og mun þeim verða veitt móttaka á afgreiðslu dagbl. „Vísir". N E F N D IN. Gos við Geysi og sól við Gullfoss. Margmenni verður við Geysi á morgun, þar á með- al verða Þjóðverjar af þýska herskipinu „Emden" Ferð frá Steindóri kl. 9 árd. Sætið á 10 krónur fram og aftur. Wotiö þessa ágætu skemtiferd. Hrísgrjón GoldL Medal í S kg. og 63 kg. sekkjum ))teimiMiQLSElM(GÍ »» Betra seint en aldrei" Þad er enn ekki of seint áö fegra blett- inn yðar Sláid hann med S 93 Jb& ^T Æk handsláttuvél, og sjáid árangurinn. ------------------------ Mæstn hriðíerðir til og trá Akoreyri e*u n.k:. fimtudag og mánud. Bifpeidastdð Steiradóps. Sími 1580. . HtfS**1 ^ V& efU fttft** &W ææææææææææææææææææææææææææ Kvensokkar Silkisokfcar, margir litir, frá 1.95 parið. Svartir silkisokkar frá 2.25. Stoppugarn i öllum ht- um, frá 10 aur. hnotan. z VERZLff Grettisg. 57. Sími 2285. B.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 11- þ. m. kl. 7 e. h. um Vestmannaeyjar og Þórshöfn til Bergen. Tekið á móti flutningi til há- degis á fimtudag. Pantaðir farseðlar sækist fyr- ir hádegi á morgun, annars seld- ir öðrum. P. Smith & Co. Lítið hús óskast. Upplýsingar með verði og skilmálum sendist í Box 206. Skemtiferí Fáks. Þeir sem hafa hugsað sér að vera með í skemtiför Fiáks sunnudaginn 14. ágúst og óska eftir að fá keyptan mat, gefi sig fram við Þorgrim Guðmundsson, Hverfisgötu 82 fyrir föstudag. STJÓRNIN. G0S! G0S! Fyrirsjáanlega fallegt við Geysi á morgun. — Munið áœtlunarferðirnar frá Bifreidastdðin GEYSIR Símar: 1633 og 1216. I adeins Loftur, I «& HREÍNS SRPUSPFENIR & TEOfANI Ciaarettur % REYKTAR HVARVETNA n a® oos® KDÉÍAIT HREINS'Sápuspæmr eru framleiddir úr hreinni sápu. í þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins sápu- spæni, og sannfærist um gæðin. RAFTÆKiIA VIDGERDIR VANÐADAR-ÓDÝRAR . SÆKJUM & SENDUM .". í IfeUGAVEG 2i 1 J1MÍ7503 ISignin nr. 12 við Sellandsstíg er til sölu. — Uppl. á staðnum. iBHBBnBaiIBIBBHBBIBD HBBHBHHBBBBBBBEBHHBi ölááVS SISJA gerir alla glaða. BHHHBHHHHBBBBHBHBHH ligiBBBBBBBBaBBBIfllB Sondheftur altaf í miklu úrvah frá 90 aur- um stykkið. Hárgreiðslnstofan Perla Bergsstaðastræti 1. Sími: 3895.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.