Vísir - 09.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 09.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritst jórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. A UGLÝSIN G ASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 9. ágúst 1938. 184. tbl. í dag er síflasti sittadagur i 6. flokki. - Gleymið ekki miðam yðar. Happds*ættid. IBIIIIIllllllHlllllllllillllllllllllllllllllllllllllllÍIIIIIIIHHIIiHIIIIIIIIIIIIIIIII —Gamla Bf6 Káti gullgerðamaðurinn. Bráðf jörugur og smellinn franskur gamanleikur. „L’Or dans la Rue“. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: DANIELLE DARRIEUX og ALBERT PREJEAN. DýrfirOingar Eitt af áhugamálum Þingeyringa er sam- komuhúsbyggingin á Þingeyri, sem nú stend- ur yfir. — Öll félög staðarins starfa að þessu menningarmáli og eru brautrvðjendur þess. Þessu máli til stuðnings hefir verið ákveðið, að haldin verði hlutavelta á Þingeyri, í sept- embermánuði næstkomandi og skora því hér- með öll félög staðarins á alla gamla og góða félaga, að leggja þessu máli lið, með gjöfum til þessarar fyrirhuguðu hlutaveltu. Munim- ir þurfa að afhendast fyrir 1. sept. og mun þeim verða veitt móttaka á afgreiðslu dagbl. Vísir“ N E F N D IN. Hrísgrjón Gold Medal í 5 kg. og 63 kg. sekkjum r\ KJ » Betra seint en aldrei“ Það er enn ekki of seint áð fegra blett- inn yðar Sláid hann með SERVA handsláttuvél, og sjáið árangurinn.-- IlllllllllllllllSmilISÍI8lllBlillimia!lSlIi9Sl!Illl!iBIllimillISIIIIIIIIIllUllllllll|jlllllll8ílilÍllÍi81íiaflll!lllIIlÍiiÍlBSIÍIBilllBIIS5BIIISIIIIHSI!IIIS!ISm!llllIlKUI! Gos við Geysi og sól við Gullfoss. Margmenni verður við Geysi á morgun, þar á með- al verða Þjóðverjar af þýska herskipinu „Emden“ Ferð frá Steindóri kl. 9 árd. Sætið á 10 krónur fram og aftur. Motið þessa ágætu skemtiferð. Næsta hraðferðir til og trá Ákareyr! efu n.k. ItmtiidLag og mánud. Hifi»eidast5ð Steindóirs. Sími 1580. . Kveusokkar SilkisoMcar, margir litir, frá 1.95 parið. Svartir silkisokkar frá 2.25. Stoppugarn í öllum lit- um, frá 10 aur. hnotan. z VEHZLC? Grettisg. 57. Sími 2285. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 11- þ. m. kl. 7 e. h. um Vestmannaeyjar og Þórshöfn til Bergen. Tekið á móti flutningi til há- degis á fimtudag. Pantaðir farseðlar sækist fyr- ir hádegi á morgun, annars seld- ir öðrum. P. Sfflíth & Co. Lítið hús óskast. Upplýsingar með verði og skilmálum sendist í Box 206. Bráðskemtileg amerísk kvikmynd frá Columbia film. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT, IRENE DUNNE, RALPH BELLAMY ALEXANDER DÉ ARCY o. fl. Þetta er ein af allra fyndnustu og skemtilegustu myndum, sem gerðar liafa verið í Ameríku siðustu ár. Hún hefir hvarvetna hlotið mikið lof og veitt öllum áhorfendum liressandi hlátur. Skemtlierð Fáks. Þeir sem hafa liugsað sér að vera með í skemtiför Fiáks sunnudaginn 14. ágúst og óska eftir að fá keyptan mat, gefi sig fram við Þorgrím Guðmundsson, Hverfisgötu 82 fyrir föstudag. STJÓRNIN. G0S! GOS! Fyrirsjáanlega fallegt við Geysi á morgun. — Munið áætlunarferðirnar frá Bifpelðastöðin GEYSIR Símar: 1633 og 1216. HREINS SRPUSPfENIR aðeins Loftur. TEOFANI CiaareLtur 1 REYKTAR HVARVETNA lí| rl 3® m D D S® IALT HRGINS-sápaspænir eru framleiddir úr hreinni sápu. í þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fulllcomlega örugt að þvo úr þeim liin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins siápu- spæni, og sannfærist um gæðin. Eigxtin. nr. 12 við Sellandsstíg er til sölu. — Uppl. á staðnum. ■ BBSBHBBHBiHtSÍSHBBBHHi GlátfVH SISJA gerir alla glaða. ■■■■■■■■■■■■■■■■■BS iBBIBBBBHBBBBiafilllBI Sandhettor altaf í miklu úrvali frá 90 aur- um stykkið. Bárgreiðslastofan Perla Bergsstaðastræti 1. Sími: 3895.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.