Vísir - 09.08.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 09.08.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Síldveiðín í lok seinustu viku. Samtals Bræðslusíld tunnur liekto. Vestfirðir og Strandir........................ 13744 111301 Siglufj., Skagastr. Sauðárkr.................. 65735 310163 Eyjafj., Húsavík, Raufarhöfn.................. 10715 299105 Austfirðir................................. 10944 Samtals 6. júlí 1938 ......................... 90194 731513 Samtals 7. júlí 1937 ......................... 99844 1390803 Samtals 8. ágúst 1936 ....................... 143420 978428 Síldveiði í bræðslu 6. ágúst 1938. Verksmiðjur. Hektol. Hesteyrarverksmiðjan............................... 26485 Djúpuvíkurverksmiðjan ............................ 84816 Ríkisverksmiðjurnar, Sigtufirði .................. 264874 Rauðka .......................................... 35181 Grána ............................................ 10108 Hjalteyrarverksmiðjan .......................... 174219 Dagverðareyrarverksmiðjan ......................... 45077 Krossanesverksmiðjan .............................. 58222 Húsavíkurverksmiðjan .............................. 4124 Raufarhafnarverksmiðjan .......................... 17463 Seyðisfjarðai'verksmiðjan .......................... 6419 Norðf j arðarverksmið j an ......................... 4525 Samtals...... 731513 Botnvörpuskip: Arinbjörn hersir 7185, Bald- ur (317) 3625, Belgaum 5430, Bragi 4895, Brimir 4362, Egill Skallagrimsson 2364, Garðar 6775, Gullfoss 3322, Gulltoppur 5873, Gyllir 3619, Hannes ráð- herra 4879, Haukanes 3435, Hilmir (231) 5325, Júní 5526, Kári 3056, Karlsefni (331) 3430, Olafur (165) 5013, Rán (392) 5484, Skallagrínmr 4783, Snorri goði 5827, Surprise (73) 4496, Tryggvi gamli 7553, Þor- finnur 4505, Þórólfur 7771, Línugufuskip: Alden 3154, Andey (906) 5945, Armann (270) 1769, Bjarki (500) 3599, Bjarnarey (716) 4237, Björn austræni (1027) 3523. Fjölnir (877) 5344, Freyja (1039) 5479, Fróði (457) 5232, Iiringur (933) 3414, Huginn (166) 3615, Hvassafell (859) 5266, Jarlinn 4655, Jökull 8672, Málmey (998) 1235, Olaf (928) 2812, plafur Bjarnason 4146, Pétursey (496) 1762, Rifsnes (58) 4146,‘Sigríð- ur (297) 7377, Skagfirðingur (616) 2848, Súlan (173) 2121, Svanur (298) 2385,Sverrir (356) 4671, Sæborg (1113) 3898, Sæ- fari (455) 2508, Venus (540) 3827, M.s. Eldborg (227) 6540. Mótorskip: Agústa (366) 1547, Arni Arna- son (1091) 2441, Arthur & Fanney (35) 1709, Asbjörn (1028) 2776, Auðhjörn (515) ■2409, Bára (643) 1598, Birkir (1358) 1547, Björn (633) 2299, Bris (233) 4059, Dagnv (136) 4640, Drífa (481) 1777, Erna (329) 3558, Freyja (501) 1863, Frigg (741) 1081, Fylkir (1422) 2545, Garðar (816) 4856, Geir '(347) 882, Geir goði (998) 3806, Hotta (1105) 904, Grótta (514) *NMI Gjmnbjörn (792) 3936, Harald- ur (998) 2513, Harpa (1486) 1237, Helga (859) 2146,Hermóð- ur (305) 2265, Hrefna (558) 510, Ilrönn (966) 2240, Huginn 1. (735) 4804, Huginn II. (891) 4997, Huginn III. (243) 5412, Ilöfrungur (944) 2371, Hösk- uldur (669) 2475, Hvítingur (93) 1073, Ishjörn (310) 3344, Jón Þorláksson (1027) 3860, Kári (1131) 4308, Keilir (169) 1583, Kolbrún (793) 2765, Kristján (436) 5802, Leo 2730, Liv (175) 2489, Már (782) 3275, Mars (1525) 2584, Minnie (743) 5156, Nanna (1358) 2593, Njáll (634) 706, Olivette (283) 1995, Pilot (1329) 1872, Síldin (832) 3669, Sjöstjarnan (201) 4678, Skúli fógeti (703) 1313, Sleipn- ir (300) 2790, Snorri (739) 1986, Stella (600) 6490, Sæ- björn (98) 4291, Sæhrímnir (409) 5894, Valbjörn (498) 1884, Valur (254) 692, Vébjörn (129) 3134, Veslri (503) 1882, Víðir (486) 1308, Þingev (746) 1532, Þorgeir goði (849) 909, Þórir (1491) 597, Þorsteinn (1861) 2299, Björgvin (671) 728, Hilmir (1003) 1001, Hjalt- cjtí (977) 1753, Soli deo Gloria (734) 3530, Sjöfn (1685) 2357, Sæfinnur (285) 3918, Unnur (706) 2375. Mótorbátar 2 um nót: Anna/Einar Þveræingur (1054) 1636, Eggert/Ingólfur (539) 2350, Erlingur I /Erling- ur II. (577) 2253, Fylkir/Gyllir (1064) 1181, Gulltoppur/Haf- alda (749) 2390, Hannes lóðs/ Herjólfur (1087) 983, Jón Stef- ánson/Vonin (1094) 2970, Lag- arfoss/Frigg (1062) 1442, Oðinn /Of'eigur (1485) 1823, Víðir/ Villi (835) 1725, Þór/Christiane (825) 1725, Ægir/Muninn (553) 2091. Færeysk skip: Atlantsfarið 2954, Cementa (158) 1797, Ekliptika 2122, Gu- ide me (646) 934, Industri (486) 825, Kristiana (201) 1429, Krosstindur 785, Kyriasteinur 3928, Signhild (128) 2065. Hitt og þettsu I4VERS VEGNA ERU FÁIR GYÐINGAR Á ITALÍU? Mussolini lét ítalska herinn fyrir skemstu taka upp nýlt göngulag, þegar liðssveitirnar eru á hersýningu og nefndi það „passo Romano“. Nú hefir hann látið háskóla- kennara taka saman „kyn- flokkskenningu“ og heitir í lienni, að Gyðingar tilheyri ekki hinum ítalska kynstofni. Síðan liafa Gyðingaofsóknir orðið nokkrar á Italíu, en ekki kveðið eins mikið að þeim og á Þýskalandi. Áróðurs gegn Gyðingum varð fyrst vart á ítaliu árið 1936, þegar blaðið Regima Fas- jdista isagði: „GvðingaT verða fyrst að sanna, að þeir sé fas- cistar, síðan að þeir sé Gyð- ingar.“ I febrúar síðastliðnum voru svo bækur eftir erlenda Gyð- inga bannaðar, leikrit eftir alla Gyðinga, Gyðinga-prófessor- um sagl upp stöðum sínum o. þ. h. Á Ítalíu eru aðeins um 50 þús. yfirlýstra Gyðinga, en all- ur fólksfjöldinn er 44 miljón- ir, og auk þess er áæltað, að í landinu sé 200 þúsundir óyfir- lýstra Gyðinga. Þar við bætist að aðeins kynflokkasérfræð- | ingar geta greint hreina Itali | frá þeim, sem eittlivað af Gyð- ingablóði rennur í æðum. En livers vegna eru svona fáir Gyðingar á Italíu? Getur það komið af því, að landið er svo fátækt, að erfitt er að safna þar auði? Til Hallgrímskirkju í Rvík. io kr. frá prestsekkju á Norður- landi, afh. síra Bjarna Jónssyni. Meðal farþega á Lyru hingað i gær, var Skúli Skúlason, ritstjóri. — Þá komu einnig Færeyja-farar K. R. og pilt- arnir, sem keptu fyrir Reykjavík á bæjarkepninni í Vestmannaeyj- j um. I j Pétur Halldórsson, borgarstjóri, var meðal farþega á es. Lyru frá ! Bergen í gær. | 70 ára er í cfag María Arnfjörð, Bol- ungarvík. Ólafur ólafsson, trúboði, og fjölskylda hans, var meÖal farþega á Lyru í gær. Skátar. Munið glímuæfinguna í K. R.- húsinu kl. 8 i kvöld. Takið með ykkur belti. Næturlæknir. Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. — Næturvörður í Lauga- vegs apóteki og Lyfjabúðinni 18- unni. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Létt lög. 20.15 Erindi: Forn ljó8rænn skáld- skapur (Jón Gíslason dr. phil.). 20.40 Symfóniu-tónleikar (plötur) : a) Symfónía nr. 40, g-moll, eftir Mozart. b) Píanó-konsert nr. 4, G-dúr, eftir Beethoven. c) Lög úr óperum. ITILK/NNINCÁKJ Bllfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Sldrteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. KHCISNÆf)ll ÍBÚÐ óskast 1. okt., ein til tvær stofur og eldhús, með þæg- indum. Greiðsla eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist Vísi merkt „M. E.“ (139 BARNLAUS lijón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum 1. okt. næstk. 1 STOFA, lítið herbergi og eldhús, með þægindum, óskast 1. október. Tvent i heimili. Sldl- vis greiðsla. Tilboð merkt „1. iokt.“ sendist Vísi fyrir 12. ágúst (140 GÓÐ 3ja—4ja herbergja íbúð óskast i vesturbænum, helst vestarlega á Sólvallagötu eða þar í grend. Uppl. í síma 4260. (95 GÓÐ 3—4 HERBERGJA íhúð óskast í vesturbænum, lielst vestarlega á Sólvallagötu eða þar í grend. Uppl. í síma 4260. __________ (95 HJÓN með ungbarn vantar i- húð 1. okt. n. k„ helst á hæð. — Uppl. í síma 3762. (127 HERBERGI óskast 1. októ- her. Simi 2498. (126 TIL LEIGU sólrík 3ja her- bergja íbúð 1. október. Tilboð merkt „Laufásvegur“ sendist blaðinu fyrir 11. þ. m. (137 ÁBYGGILEG GREIÐSLA. Fyr- irframgreiðsla til áramóta möguleg-Tilboð merkti „Abyggi- legur“ leggist á afgr. Vísis. (125 3 HERBERGI og eldhús til leigu i miðbænum 1. okt. Verð kr. 120.00. Tilboð ínerkt: „Sól“ sendist Vísi fyrir 12. þ. m. (124 TIL LEIGU 2 samliggjandi herbergi með eldhúsaðgangi, — og einhleypingslierbergi. Uppl. Hverfisgötu 16 A. (121 EITT herhergi og eldliús eða eldunarpláss óskast nú eða 1- október. Uppl. í síma 3554. (120 EINHLEYPAN vantar 1. okt. slóra( og minni stofu, lielst sam- liggjandi, í nýtisku húsi, með öllum þægindum. Uppl. i sima 2901 eða 2890. (129 ÍBÚÐ, 4 lierbergi og eldhús, með þægindum, á þriðju liæð á Grettisgötu 2 A, til leigu 1- okt. Ennfremur loftliæð, 3 herhergi og eldhús í santa húsi. Uppl. í síma 2670 frá kl. 4—6. (130 SUMARBÚSTAÐUR í grend við Reykjavík óskast til leigu frá 15, þ. m. Uppl. i sima 4821. (131 2 MÆÐGUR óska eftir 1 stofu og eldliúsi eða eldliúsaðgangi 1- okt., helst í laugarvatnshita. — Skilvís greiðsla. Uppl. i síma 5413, eftir kl. 7. (132 4 HERBERGI og eldhús með öllum nýtísku þægindum óskast 1. októher. Uppl. í síma 4049, milil 7—9. (138 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast í austurbænum, tvent í heim- ili. Tilboð merkt „66“ leggist inn á afgr. blaðsins. (143 KlÁPÁf) fUNI)ID] ARMBANDSÚR hefir tapast- .Skilvís finnandi geri svo vel og geri aðvart á afgreiðslu Álafoss, Þingholtsstræti 2. * 1 (144 TAPAST liafa 3 kápur um borð í Gullfossi. Finnandi vin- samlega beðinn að gera aðvart Lindargötu 9B. (134 KkaupskapueI FATASKÁPUR til sölu. Uppl. Njálsgötu 78 kl. 6—8. (128 PRJÓNA sokka, barnanær- fatnað og fleira- pdýr og góð vinna. Eiríksgötu 17. (123 HÚSEIGN á Lambastaðatúni til sölu nú þegar, mjög hag- kvæmh’ skilmálar. Uppl. í sima 2926.__________________ (122 TILBÚNAR .SÆNGUR og koddar. Vörubúðin, Laugavegi 53.___________________(136 Fornsalan Hafnarstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. GÓEUR harnavagn óskast. — Uppl. i síma 9227. (133 BL Á T T fiðurhelt léreft. — Vörubúðin Laugavegi 53. (135 VÖRUBÍLL i notliæfu standi óskast til kaups. Tilhoð merkt „Keyrsla“ sendist afgr. Vísis.— (141 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim. (142 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 160. DÓMURINN. — Hrói, vi8 ver8um a8 hra8a okk- — Nei, viS verSum fyrst að ur til Wynn-kastalans. Vi8 ver8um ganga alveg úr skugga um það, a8 refsa Ivan fyrir svikin. hverjir eru meS honum i þessum gvívirðilegu ráðagerSum, og þá. . ., Flakkarinn er leiddur fyrir dómstól Hróa og manna hans, og er dauðhræddur um líf sitt. — Vinir mínir, þessi maður reyndi að drepa Eirík, félaga okkar, Hvaða refsingu á hann að hljóta? — Dauðann! LEYNDARMÁL -52 ækki nógu vel til þess að láta skýrt í ljós óskir Tm, að þér styttuð henni stundirnar, til þess að vekja áhuga hennar og hafa þau áhrif á hana, að meira jafnvægi kæmist á huga liennar, en hana bagar oft þunglyndi sem aftur hefir slæm lálirif á likamlega heilbrigði hennar. Yður hef- ar skilist þetta og yður hefir gengið að óskum belur en eg hafði gert mér vonir um. Nú mun yður skiljast enn hetur hversu eg er yður skuldhundinn.“ Hann mælti svo alvarlega og virðulega, næst- um sorgbitnum rómi, að eg varð enn lirærðari: „Herra minn, eg heiti því, að . .. .“ Hann rétti mér hendina. „Eg ætlast ekki til, að þér gefið nein loforð, Iierra minn. Eg þekki yður nú og veit, að þér munuð gera alt, sem í yðar valdi stendur til J>ess að lijálpa stórliertogafrúnni. Illutverk yðar verður ekki alt auðvelt. Konur einkanlega þeg- ar þær húa yfir sorgum vegna missi ástvina — eiga ekki það jafnlyndi, sem vér karl- menn erum stollir af. Gerið það, sem þér getið herra miim.“ Aftur þagnaði hann snöggvast. „Eg mundi bæta við fleiri þakkarorðum, ef þess væri þörf. Eg vil að eins því við bæta, að eg mun sýna þakklæti mitt í verki með því, að hækka laun yðar upp í 15.000 ríkismörk.“ Hann vildi ekki lieyra þakkarorð min. „Vitleysa,“ sagði hann. „Yður mun ekki veita af dálítilli launahækkun, ef þér spilið bridge við stórliertogafrúna á hverju kvöldi.“ -----o---- Eg kom fremur seint til hádegisverðar og þegar eg kom voru þeir í harðri deilu Cyrus Beck prófessor og Kessel. Hinn síðarnefndi hafði sýnilega gaman af að erla liinn gamla mentamann, sem kunni ekki að taka græsku- lausu gamni og fann alt of mikið til sín. Eg var að hugsa um það, sem stórhertoginn hafði við mig sagt, og veitti því enga athygli, sem þeir voru að ræða um. En óljóst þóttist eg vita, að Cyrus Beck liéldi ])ví fram, að efnafræðilegar upþgötvanir mundu hafa meiri áhrif í næsta stríði en nokkurar uppgötvanir aðrar. Og enn- fremur, að Cyrus Beck, að sjálfs lians áliti, væri að fullkomna upgötvun, sem af mundi leiða að hægt væri að strádrepa lieilar herdeild- ir á skamri stundu. Og hann var Kessel ákaflega gramur vegna gletni lians. Beck klykli út með því að gera tilraun til þess að leiða mig sem vitni sér til stuðnings og bað mig um að liafa yfir eitthvað, sem Renan hafði sagt, og átti það víst að styðja málstað prófessorsins. En af því að eg hafði lilla athygli veitt viðræðu þeirra, reyndi eg að beina um- ræðunni í aðra átt og sagði: „Leyfið mér heldur, herra prófessor, að spyrja yður spurningar,“ „Gerið þér svo vel.“ „Getið þér ekki sagt mér hverskonar liús Kirchhaus er?“ Gamli maðurinn reis á fætur. Hann horfði á mig með æði í augum og raulc út og skelti hurð- inni á eftir sér. Eg vissi ekki livaðan á mig stóð veðrið og starði undrandi og spyrjandi augum á Kessel, sem veltist um af lilátri. „Hvað er að?“ spurði eg. „Og livað er svona hlægilegt ?“ „Þér liafið sannarlega .... “ gat liann loks sagt. „Sáuð þér hvað karlinn var æfur? Og hann, sem liafði lialdið, að þér munduð veita honum lið.“ „En af hverju varð hann svona reiður?“ spurði eg undrandi þvi að eg botnaði ekki neitt í neinu. Nú var það Ivessel, sem varð undrandi á svip. „Þér spurðuð liann hverskonar liús Kirch- haus er — í ákveðnum tilgangi. „Jú — en því skyldi liann reiðast þess vegna?“ „Ætlið þér að telja mér trú um, að þér vitið ekki hvað Kirclihaus er?“ ,Eg spurði vegna þess, að eg veit það ekki - - og vil fá að vita það“ En Kessel hló enn meira en áður. „Þetta er það furðulegasta, sem eg liefi upp- lifað“, sagði liann. „Og ])ér vitið ekki hverskon- ar stofnun Lautenburg Kirchhaus er?“ „Nei.“ „Jæja þá — það er geðveikraliælið!“ -----o----- Stórhertogafrúin var veiðikona mikil og fór á dýraveiðar á öllum tímum árs. Við og við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.