Vísir - 10.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 10.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN * GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 10. ágúst 1938. 185. tbl. Gamla Míé gullgerðapmaðupinn. Bráðf jörugur og smellinn franskur gamanleikur. „L'Or dans la Rue". Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: DANIELLE DARRIEUX og ALBERT PREJEAN. I 10°L afsláti gefum við af öllum vörum sem unnar eru úr ísl. efni. Vöruval aldrei meira en nú. Sérstaklega f allegar telpu- og drengja-peysur bæði köflóttar og einlitar. Skólarnir byrja í næsta mánuði. Grípið tækifærið, kaupið skóla- peysurnar þar sem þær eru ódýrastar og fallegastar. Prjónastofan Hlín Laugavegi 10. Sími 2779. Næsta hraöíerðir til os frá Áknreyri epa n.k. fímtu&ag o® mánnd, Bifreidastéð gtei»&ói»s. Sími 1580. HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Borgfirðinga sögur Fæst hjá bóksölum. Bðkaversl. Sigf. Eymandssonar og B.B.A., Laugavegi 34. ))teTMHiQLSENl(( Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að kona mín og dóttir, Þóra Joehumsdöttir, lést á Landakotsspítalanum í morgun. Reykjavík, 10. ágúst 1938. Sigvaldi Stefánsson. Diljá Tómasdóttir. H Jarðarför Brynjólfs Þópðarsonar, listmálara, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 11. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. — Jarðað verður i Fossvogskirkju- garði. Aðstandendur. Óiaíi Óiatssyoi, kristoiboða og f jölskyldn hans verður hialdið samsæti að tilhlutun stjórnar S. I. K., í húsi K. F. U. M. og K., laugardaginn 13. ágúst kl. 6 e. h. Þeir, sem vilja taka þátt i þessu sam- sæti geta fengið aðgöngumiða keypta í verslun Guðm. Ásbjörnssonar, Laugavegi 1, og bókabúðinni á Þórs- götu 4. Aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 6 á föstudag. — Öllum heimil þátttaka á meðan rúm leyfir. MjPUKöRösru MYSU05TUR MMllÍTOÍ Annast kaup BEti :ola ^T@ðcleilti.ai»bj*é:fa o< Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). SRPUSPfENIR HREINS-sápuspænir eru framleiddir úr hreinni sápu. í þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Ilreins sápu- spæni, og sannfærist um gæðin. Ansts&Ffei»ðii? Reykjavík — Þrastalundur — Laugarvatn. Reykjavík — Þrastalundur til Geysis í Haukadal. BIFREIÐASTÖÐIN GEYSIR Sími: 1633. Aðalumbod: pírðir Sveinsson Eo. Reylcjavík; IIai*ðfisk:ui* Riklingui* w I #IR Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. N^ja B16 æiegi sa Bráðskemtileg amerísk kvikmynd frá Columbia film. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT, IRENE DUNNE, RALPH BELLAMY ALEXANDER DÉ ARCY o. fl. Þetta er ein af allra fyndnustu og skemtilegustu myndum, sem gerðar hafa verið í Ameríku siðustu ár. Hún hefir hvarvetna hlotið mikið lof og veitt öllum áhorfendum hressandi hlátur. Hrísgrjón Gold Medal i 5 kg. ©g 63 kg. sekkjum M n líl n^ C\ w ^HÍÖOOí^XSOíœOöOOÖÖ£^ÖÍ»{KXK^OÖÖ«SU!OÍKSÍOOOi>C«^5raWí<X THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRSSTIAN SCIENCE MONiTOR An International Daily Newsþaper It records for you the world's clean, constructlve dcings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for busy men and ali the family, including the Weelily Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts PJease enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of 1 year $12.00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25c Name__ Address - Sample Copy on Request XKXXsöOöÆaööooööOttooöttóööoaöraöobbáöööö^ XSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOW50000Í Saumadii* dömukjólar og blússup einn- ig telpukjólar. Úðinsgata 26, niðri PENINGAR! Söludrengir! Ef þið viljið vinna ykkur inn peninga, þá komið í Hafnarstræti 16 i fyrramálið til að selja 5. hefti af „Austur- stræti", Umhverfis bifreiða- stöðvarnar" o. fl. Ákaflega spennandi efni svo ritið verður mikið keypt. — Hækkandi sölu- laun og verðlaun. leyktarLax í dag og á morgun verða nokkur stk. reyktur lax til sölu með tækifærisverði á Suðurgötu 13, neðstu hæð. sími 3916, Notið tækifærið og fáið yður ódýran lax. SHQMDOO Hreinsar hárið fljótt og vel og gef ur því fallegan blæ. Amanti Shampoo er algerlega óskaðlegt hárinu og hársverðinum. Selt í pökkum, fyrir ljóst og dökt hár. — Fæst víða. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.