Vísir - 10.08.1938, Page 4

Vísir - 10.08.1938, Page 4
VISIR itblaSíð hefði fremur kosið að Werja rúmi síuu undir annað <2fni betra, er slílvt framferði iforsœtisráðherrans, sem að íraraan er lýst, með öllu óþol- andi og óverjandi, en er hins- Tvegar góð augna])liksmj-nd af jréttarfarsmálunum í landinu- JAImennmgur getur eklci sætt sig T?ið slíka liegðun ráðherrans, og ■ef þessu heldur fram, ætti ráð- fieirann að taka að svipast urn eftir annari stöðu og honum Ihentari, og gæti liann þá lialdið í hjötidina á útvarpsstjóra, hér «ftir sem hingað til, og haldið sneð horium þá leið, sem liggur miður ef tir metorðastiganum, en Seggur léttari siðferðislegar skyldur á herðar þeim félögun- aim. — 'Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 13 st., héitast hér á gær 18, ' kaldast i nótt 12 st. Sól- •skin 1 gær 3.7 st. Heitast á landinu 5 iriorgun- 16 st., í Fagradal, kald- ast 10 .st., Kjörvogi, Skálum og Papey. — Yfirlit: Grunn lægð suð- vestur ai Reykjanesi á hægri hreyf- ingu í norðaustur. -— Horfur: Fasaflói:' Suðaustan kaldi. Þykt Hoft og dálítil rigning. Norðurland : Sutman ,og suðvestan gola. Víðast bjaftviðri. Skipafregnir. •Go'ðaf.o^s kemur til Leith í dag. Brúarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Dettifóss er í .Reykjavík, Lagar.foss er í Khöfn. SeKoss er væntanlegur til Reykja- víknr í dag. Súðin fór í strand- ierð í gærkvöldi. Esja er í Glas- gow. TíiEarit V.F.I. .Sú breyting var gerð nýlega á ritstjórn Tímarits V.F.f., að frarn- vegis vérður ritstjórniri skipuð fimm mörinum. Voru síðan þessir ane'nn kosnir í ritstjórnina: Ámi Páísson,. Finnbogi R. Þorvaldsson, Höirður Bjarnason, Steingrimur Jónsson og Trausti Ólafsson. Hin síðari ár hefir Árni Pálssori séð um ntstjórnina, en nú er hann fonnað- ur xitnefndar. Hörður Bjarnason er TÍtari. Hetr Reuthe-Fink, sendiherrann þýski, hafði boð Sntri 1 gærkveldi i Oddfellowhúsinu. yoru þangáð lx>ðnir yfirmenn og foringjaefni af þýska beitiskipinu, zríkjsstjófn og fleiri embættismenn. — Annð kveld kl. 5—7 hefir skip- Hietrann.á Emden, von Weber, boð ainfborð. fyrir Þjóðverja hér, félaga Ge,rmaníu o. fl. Seítiskipið Emden. Lúðrasveitin af Emden lék í gær- ,far?ldi kí. 6—7 fyrir framan Menta- ,-skolann.' Má vafalaust fullyrða, að sjaldari ' eða aldrei hafi rösklegri 'íhomaleikur heyrst hér i bæ. Hjuskapur. 1 dag verða gefin saman í hjóna- hand af síra Bjarna Jónssyni, ung- frú Helga Zoéga og Gústaf Valde- anarsson, rakari. Heimili þeirra tyerður á Laugavegi 65. Næturlæknir. Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951. — Næturvörður í Reykjavík- ur apóteki og Lyfjabúðinni iðunni. Verslunarjöfnuðurinn. Innflutningurinn í júlí nam kr. 4.289 þú.s. kr., en útflutningurinn 4.294 þús. Fyrstu sjö mánuði yfir- standandi árs hefir innflutningur- inn numið 30.913 þús. kr., en út- flutningurinn 22.720 þús. kr. Versl- unarjöfnuðurinn er því óhagstæð- ur um 8.204 þús. kr. — Saltfisks- aflinn nam 31. þ. m. 33.205 þús. smál., en var á sama tíma í fyrra 26.137 smál. Fiskbirgðir voru 15.682 þús. smál., en í fyrra um sama leyti 18.020 þús.- -smál. Ms. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn kl. 10 i morgun. Ferðafélag íslands fer skemtiför um næstu helgi inn að Hvítárvatni og í Kerlingarfjöll. Lagt af stað kl. 3 á laugardag og komið heim aftur á sunnudagskvökh Á laugardagskvöldið verður farið í Kerlingarfjöllin og gist' þar i sælu- húsinu. Á sunnudagsmorgun gengið á fjöllin og slcoðaðir Hveradalirn- ir. — Iverlingarfjöllin eru einhver fegurstu og sérkennilegustu fjöll landsins. 1 góðu skygni sést af þeim bæði norður og suður yfir landið. Þá er viðurkent, hve fagurt er við Hvitárvatn. Áskriftarlisti er , á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5, og séu farmiðar teknir fyr- ir kl. 7 næstk. íöstudagskvöld. útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Spænsk tónlist. 19,50 Fréttir. 20.15 Út- varpsságan („Októberdagur“, eftir Sigurd Hoel). 20.45 Einsöngur: Suðræn lög (ungfrú Irma Weile- Barkany). 21,15 Hljómplötur: a) Celló-sónata i a-moll, eftir Grieg. b) Lög leikin á ýms hljóðfæri. FYRIRSPURN. Hr. ritstjóri Vísis. í Vísi i gær segir (i greininni: Eini stríðsfanginn, sem fékk að bera vopn í fangabúðúm) a'ð Þjóðverjar liafi sjálfir sökt Emden II í Scapa Flow, eins og ýmsum öðrum herskipum sín- um. í Morgunbl. segir hinsveg- ar, að þetta hafi verið gert sain- kvæmt ákvæði í friðáfsamning- unum. Hvorl er rétt? T. A. Svar: Friðarsamningarnir í Versöl- um voru ekki undirritaðir fyrri en viku eftir að þýska flotanum hafði verið sökt í Scapa Flow. Undirskriftin fór fram 28. júni 1919. — Þjóðverjar vildu liinsvegar ekki að herskipin kæmi Bandamönnum að notum og sldpsliafnirnar söktu þeim því að kveldi þess 21- júní 1919. aðeias Loftup. Queen Mary setur nýtt met. Oslo 8. ágúst. Queen Mary liefir sett nýtt met á leiðinni vestur yfir At- lantshaf. Samkvæmt tilkynn- ingu skipaútgerðarfélagsins er tíminn 3 dagar 23 klst. 2 mínút- ur. — Met Normandie austuryf- ir Atlantsliaf er 4 dagar 22 ldst. 7 mínútnr. NRP—FB. Oslo, 9. ágúst. Skipstjórinn á Queen Mary seg'ir, að Cunard Wdiite Star línan muni ekki — þrátt fyrir það að Queen Mary liafi siglt á slcemri tíma frá Bretlandi til Bandaríkjanna en nokkurt skip annað — gera tilkall til „bláa bandsins“ fyrr en fullsannað sé, að Queen Mary sé liraðskreið- asta farþegaskip í förum á Atlantshafi. NRP. — FB. Reliance gereyðilagt. Oslo 8. ágúst. Talið er, að skipið Reliance, sem kviknaði í á höfninni í Hamborg í gær, slcömmu áður en það átti að leggja af stað í skemtiferð til íslands og Nor- egs, sé gereyðilagt. NRP—FB. MERKILEGT LJÖSMYNDUNARSTARF. Oslo, 9. ágúst. Erfiðu og merkilegu starfi er lokið með Ijósmyndum Joste- | dalsbræen úr lofti. Myndirnar varð að taka í 5000 metra hæð í alheiðskíru veðri. Verkið var unnið í fimm flugferðum og var flugtíminn alls 40 ldst. Gerð verða ný kort samkvæmt ljós- mjmdunum af sérfræðingum við tekniska háskólann í Hann- skakkir í ýmsum atriðum. — over. Ljósmyndirnar hafa leitt i ljós, að eldri uppdrættir eru skakkir í ýmsum atriðum. — NRP. — FB. Dettifoss fer á föstudagskvöld 12. ágúst vestur og norður. — Aukahafnir: Önundarfjörður í suðurleið, Húsavík og Þórs- höfn. — Farseðlar óskast sóttir á morgun. — Gullfoss fer á föstudagskvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun, verða annars seldir öðrum. KliClSNÆtiJÍ BARNLAUS lijón óska eftir 2 herbergjum og eldliúsi með 1 öllum þægindum 1. október næslk- Ábyggileg greiðsla. Fyr- irframgreiðsla til áramóta möguleg.Tillioð merkt „Ábyggi- legur“ lcggist inn á afgreiðslu Vísis. (125 3 HERBERGI og eldhús til leigu við miðbæinn. Öll þæg- indi. Sérmiðstöð- Að eins fyrir harnlaust fólk. Tilboð merkt „125“ sendist afgr. Vísis. (146 BARNLAUS lijón óska eftir tveggja herbergja nýtísku íbúð 1. okt. Tilboð sendist Vísi merkt „S. G.“______________ (1£ TVÖ herhergi og eldhús ósk- ast 1. október. Uppl -í síma 2509 kl. 7—9 e. h. _______(148 MAÐUR í fastri atvinnu óslc- ar eftir 2 herhergjum og eld- liúsi 1. okt„ lielst með laugahita. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 3814. (159 STOFA í miðbænum til leigu strax um óákveðinn tíma. Hús- gögn geta fylgt. A. v. á. (157 5 HERBERGJA íhúð með öll- um nýtísku þægindum til leigu 1. okt. Tilboð merkt „98“ send- ist afgr. Vísis. (164 BARNLAUS HJÓN, maðurinn í fastri stöðu, óska eftir tveggja herbergja íbúð með eldhúsi og nútímaþægindum 1. október n. k. Tilboð merkt: „1. október“ leggist inn á afgreiðslu Vísis hið allra fyrsta. (162 1 HÆÐ eða 2—3 lierbergi og eldliús með öllum nýtisku þæg- indum óskast í austurbænum 1. október- 5 fullorðið í lieimili. Uppl. í síma 5135 frá 10—12 f. h. (158 VANTAR íhúð. Uppl. á Vatns- stíg 16, niðri, sem fyrst. (155 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. október. Uppl. í síma 5318 (153 2—3 HERBERGJA íbúð með þægindum óskast 1*. okt- eða fyr. Uppl. í Nora Magasin. (149 2 GÓÐAR stofur og eldhús eða 3 minni óskast 1. okt. í vest- urbænum. Tilhoð merkt „S. S.“ leggist sem fvrst inn á afgr. hlaðsins. (150 hnrrVNDÍK^TÍLWiUIWW. •> -n.y -r •“ St. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kveld kl. 8%. Dagskrá: l. úpptaka nýrra félagá. 2. Árs- fjórðungsskýrslur embættis- manna og fastra nefnda. 3. Vígsla emhættismann. 4. Nefnd- arskipanir. 5. Skýrt frá slcemti- förinni að Tröllafossi s.l. sunnu- dag. 6. Hagnefndaratriði. 7. Önnur mál. — Félagar, ,!fjöl- mennið og mætið annað kveld kl. 8 y2 s tundvíslega. (165 HícénslaI VÉLRITUNARKENSLA. — Cecelie Helgason. Sími 3165. — (161 llKVINNÁ* j STÚLKA óskast um óákveð- ' inn tíma, sem kann að sníða að sauma lianska. Uppl. eftir kl. 1 8. Skólavörðustíg 17 A. (145 j TELPA eða drengur óskast lil snúninga á gott heimili í ! sveit. Uppl. í síma 5463. (151 i _ IOMFFunHI 1 j I TUNGU er hestur i óskilum, rauður að lit með hvitan vinstri j afturhóf og klauf í vinstri fram- i hóf. Marlc óglögt, jaðrað aftan, , fjöður framan liægra og fjöður ; framail vinstra. (160 2 HESTAR í óskilum Helga- felli í Mosfellssveit, móbrúnn . marklaus og jarpskjóttur, mark ! fjöður aftan hægra- (154 j HVÍTUR poki með hreinu , taui tapaðist um liádegi i gær af 1 strætisvagni leiðma Njálsgata j -—Barónsstígur að Hólatorgi. — ' Finnandi vinsamlega liringi j 2944. (152 ; ÍKAIPSKAHJRÍ | PRJÓNA sokka, harnanær- fatnað og fleira- ,Ódýr og góð vinna. Eirílcsgötu 17. (123 VÖRUBÍLL í notliæfu standi óskast til kaups. Tilhoð merkt „Keyrsla“ sendist afgr, Vísis. — ! (141 | --rr--=----------------- j VÖRUBILL í nothæfu standi óskast til kaups. Tilhoð merlct „Keyrsla“ sendist afgr. Vísis. — j “ (141 j PRJÓNA sokka, barnanær- fatnað og fleira. Ódýr og góð j vinna. Eiríksgötu 17. (123 j ÁTHUGIÐ. Karlmannahattar og húfur, Alpaliúfur, kvenbohr, buxur og sokkar, tvinni, tölur, teygjnbíind, krókapör, nálar, smellur, karlmannaföt, skyrtur, j treflar, slifsi o. fl. Hafnarstræti ' 18. Á sama stað liandunnar j liattaviðgerðir. — Karlmanna- hattabúðin. (163 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. Eiríkur biður flakkaranum griða: — Eg er að hugsa um, að senda — Þyrmdu lífi hans, Hrói höttur. hann á fund sir Ivans og láta hann Það er sir Ivan, sem er sökudólg- segja honum, að hann hafi drepið urinn. Eirík. 161. REFSINGIN. — Unglingurinn, sem þú ætlað- Menn Hróa mynda tvær raðir, ir að drepa, biður þér griða. Þú hver maður með rótartág í hendinni munt ekki deyja, en þér verður og flengja manninn, er hann hleyp- refsað. ur milli raðanna. 'Cf; . . IÆYNDARMÁL HÉRTOG AFRÚ ARINN AR 'P'L ’ . . liaíið hún yfirforingjum úr herdeild sinni ú Tefkveiðar -— en liennar mesta yndi var að fara á veiðar ein síns liðs — einkanlega þegar i’ign- ing var, stormur og hráslagalegt veður. Hún liafði að eins hest og liund fyrir félaga. Oftlega Siafði eg séð hana húa sig i slíka veiðiferð — líika lil skotin í hyssu sína og ganga frá þeim. Magen var þá altaf viðstaddur. Melusine von Gráffenfried sem var ekki hneigð fyrir að leggja á sig meira en góðu liófi gegndi Iét fara vel um sig á ábreiðum sínum meðan stórliertogafrúin var í veiðiferðum sínum. Stundum fórum við imeð sjórheftogafrúnn i von Hagen, Marcais sendilierra og eg. Verð eg að kannast við að fiann var skemtilegur í slíkum ferðum, glað- Syndur og ræðinn. Við lögðum vanalega af stað Sclukkan um tvö og liéldum til Herrenwald. Sendiherrann liefði helst viljað vera að veiðum S skóginum við ána, þar sem liann gat liaft að- stoðarmenn til þess að lilaða fyrir sig byssuna &g benda sér á fugla eða annað til þess að slcjóta án En slíkt var ekki stórhertogafrúnni að skapi. Hún vildi lielst fara lengra, þar sem trén urðu æ strjálli, en mýrar tóku við og heiðar, vötn og lækir, þar sem gnægð var villianda. Fitt sinn fórum við ríðandi til veiðikofa á heiðmni. Tveir þjónar, karlmannlegir menn, tóku við liestum okkar. Marcais sendiherra hafði hund með sér — Auvergne-hund, en stór- liertogafrúin hafði flekkótlan veiðihund, ljótan — sem minti mig einhvern veginn á Taras- Bulba. Eg man liversu glöð Aurora var. Ilún slöklc af hestinum sínum og greip byssuna sína og. tók þegar til. Eg hafði oft skotið cndur við lík skilyrði og var sæmileg skytta. Og eg þelcti alla fugla, sem velja sér mýrlendið fyrir verustað, eins og Volga-prinsessan. Og eg hafði eins mikla ánægju af að vera þarna að veiðum eins og liún. Aldrei liafði mér fundist liún fegurri — vissulega var hún fegurri, en þegar liún bjó sig sínu besta skarti. Marcais var góð og örugg skytta. En von Hagen lileypti nsestum þvi altaf af of fljótt. Eg var betri skytta en þeir Marcais og von Hagen, en stóðst engan samanburð við hertogafrúna. Og þegar skyggja tók var sem áliugi hennar yxi með hverri mínútu. Hún skaut hvern fuglinn á fætur öðrum — og altaf var liundurinn hennar á ferðinni Og þegar liann greip seinasta fuglinn, sem Aurora skaut í þessari veiðiferð, milli tannanna, og færði henni, tók hún fuglinn, enn votan og volgan, bar höfuðið að vörum sér og kysti það. VI. Það var laugardagskvöldið 16. mai 1914, sem stórhertogafrúm af Lautenburg gerði mér þann heiður, að segja mér ævisögu sína. Nú ætla eg að segja þér þá sögu, ekki að eins vegna þess, að nauðsynlegt cr að fá kynni af nokkurum at- vikum úr lífi stórhertogafrúarinnar, til þess að skilja til hlítar þann liarmleik, sem eg mun frá segja, en líka vegna þess, að það veitir mér hina mestu ánægju að opna þetta gimsteinaskrin, ef eg svo má orða það, til þess að liandleika alla Inna fögru, en ófægðu steina, sem í þvi eru — gimsteinana, sem munu varpa birtu á braut mína til liinstu stundar. Hagen liafði neyðst til þess að fara í miðdeg- isveislu sjöundu riddaraliðssveitarinnar. En það veitti mér hina mestu ánægju, að hún var ávalt opinskárri við mig, er hann var hvergi nærri, enda þótt liún sýnilega liti ávalt smáum augum þennan dutlungafulla, en þnáa aðdáanda sinn. Hún hvíldi á hinu hvita bjarndýrsskinni á leguhekk sínum. Hún hafði kvöld þetta klæðst viðum kjól, úr gulu, tyrkneslcu silki, silfur- bryddum. Melusine sat á áhreiðunni og var með slegið liár. Hvíldi liún höfuð sitt við hina nöktu mjall- hvítu fætur húsmóður sinnar. Við og við greip stórhertogafnúin rósahlöð úr skálinni og handlék þau. Sterkur rósaiímur var í herberginu, en glugginn var opinn og með blænúih harst skógarilmurinn utan úr Herren- wald. Stórhertogafrúin mælti ýmist á frakk- neslcu, þýsku eða rússneslui. „Eg hýst við því,“ sagði liún, „að vður sé ljóst, að ekki verði sagt að eg hafi tekið upp fyrir mig, er eg giftist. Eg var prinsessa, en er nú að eins stórhertogafrú, og þótt eg sé skvld Hohenzollern-ættimii, er ætt stórliertogans ekki nærri eins gömul og ætt mín. Eg er Tumene-prinsessa. Eg veit að í sagn- fræðibókum ykkar liér í vesturhluta álfunnar er ekkert um okkur sagt. En ef þér færið til

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.