Vísir - 12.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 12.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Kitsijórriarskrifsíofa: liverfisgötu 12. Afgreiosla: HVERFISGOTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 12. ágúst 1938. 187. tbl. Gamla Míé Atvinnuleysinginn. Afar skemtileg frönsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Jules Berry, Pierre Larquey, Micheline Cheirel. Aukamynd: HIMINHVOLFIÐ. Skemtileg UFA-fræðimynd. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Hólmfríðar Magnúsdöttur, fef fram að BreiðabólStað í Fljótshlíð mánudaginn 15. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju kl. 12 á heimili hinnar látnu. Börn og tengdabörn. Jarðarför móðursystur minnar, Guðrúnar Árnadóttur saumakonu, Smiðjustíg 4, sem andaðist 8- þ. m., fer fram á morgun (laugardag) 13. ágúst, kl. 3 er h. frá dómkirkjunni. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. • Sigurður Guðmundsson (Ingólfsstræti 8). Nopðlenzkt dilkakjöt jNautakjöt Nýr lax Gpænmeti allskonar Tómatar 0,70 pr. *|a kg. ökaupíélaqiá - Kjðtbúdiraar - Vestargötu 16. Skólavördustíg 12. Sími 4769. Sími 2108. Strandgötu 28, Hafnariirði. Kvenðjuathöfn yfir föður og tengdaföður okkar, Bjarna Þorsteinssyni, fyrv. pre^st á Siglufirði fer fram i dómkirkjunni næstk. mánudag 15. þ. m. og hefst kl. 4 e. h. i Líkið verður flutt til Siglufjarðar með m.s. Dronning Alexandrine kl. 6 e. h. sama dag. Athöfninni verður útvarpað. Emilía Bjarnadóttir. Steingr. Björnsson. pniiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiHiHimiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Kventöskiip nýjasta tíska, nýkomnap í ¦llllIIIIIEllEIllilllESllllSgieieiliaiHlIBiBIIlliaSlliaBBliBIIIISllBSeiBllEIfilIIIEllllll JMhithhm&OlsemC Eftir kröfu borgarstjórans í Reykjavík og iað undangengum úrskurði, verður lögtak Játið fram fara fyrir 1., 2. og 3. fimtung útsvarsins 1938 með gjalddögum 1. júní, 1. júlí og 1. ágúst s. 1., að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 11. ágúst 1938. Bjorn Þórdarsson. Aonast kanp og sölu Veddeildarbrófa og Kreppulánas j ódsbréfa Garðar Þorsteinsson.l Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Bráðskemtileg amerísk kvikmynd frá Columbia film. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT, IRENE DUNNE, RALPH BELLAMY ALEXANDER DÉ ARCY o. fl. Þetta er ein af allra fyndnustu og skemtilegustu myndum, sem gerðar hafa verið i Ameríku siðustu ár. Hún hefir hvarvetna hlotið mikið lof og veitt öllum áhorfendum hressandi hlátur. Síðasta sinn. M.s. Dronning Alexanðrine fer mánudaginn 15. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyr- ar. Þaðan sömu leið til baka Farþegar sæki farseðla f yrir hádegi á laugardag. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi á laugar- dag. SMpafgreiísla JESS ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. a® ^ ooa® iáLT sem kann hattasaum óskast. Hatta & skermaverslunin. Laugavegi 5. Kápubúðin Laugaveg 35. Ranailásar á kjóla, kápur og blússur ÍÖÓ cm., 35 cm., 20 cm., 14 cm., 22 cm. og 12 cm. áöskona Maður i ágætri stöðu i ná- grenni Reykjavikur óskar eftir ráðskonu frá 1. sept. Umsókn ásamt meðmælum ef til eru, eendist afgr. Vísis, auðkent: „X+Y" fyrir 15. þ. m- VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. AnstaF að Hveragerdi og Ölfusá til Stokkseyrai* og Eyrarbakka. Á morgun kl. 10y2 árdegis, 6 og 7i/2 siðdegis. Á sunnudag kl. 10y2 árdegis, 1%, 6 og 7y2 síðdegis. STEINDÓR Sími 1580. ------------------—— Landsins bestu bifreiðar. i------------------------ m®m®&m& MYSU05TUR RJÖMAÖ5TUB meðan verðið er lágt. Meira, betra, ódýrara GRÆNMETI með.hverjum deginum sem líður. — Blómkál, Tómatar, Gulrófur, Agúrkur, Toppkál, Laukur, Kart- öflur, Sítrónur, Gulrætur, Reyktur lax, Reyktur rauðmagi, Hóls- f jallahangikjöt nýkomið úr reyk, Saltfiskur, Harðfiskur, Lúðu- riklingur og nýtt Smjör, Egg, Ostar, Kex, Marmelaði, Hunang, Sultutau, Sandw. Spread, Pickles, Allskonar kjötmeti og Fisk- meti, Grænar baunir, Sýróp, Marmite, Jello, Aspas, Tomatpure í litlum dósum, Vanillestengur, Maggi, Knorr Vitamon sósur, Atamon hið nýja undraefni í Rabarbarann og aðra niðursuðu. Svona mætti lengi telja. Bara hringja, svo kemur það. Ódýr sultu- og niðursuðuglös.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.