Vísir - 13.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 13.08.1938, Blaðsíða 1
r Ritstjóri: KRIST.JÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. ííiísíjörnarskrifsíofa: Hverfisgötu 12. Afgrciðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 13. ágúst 1938. v 188. tbl. Gamla JSíó Atvinnuleysinglnn. Afar skemtileg frönsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Jules Berry, Pierre Larquey, Micheline Cheirel. Aukamynd: HIMINHVOLFIÐ. Skemtileg UFA-fræðimynd. Gullfoss og Geysir Hin dásamlega og velþekta skemtii'erð um Öraí'ning til GuÍI- foss og Geysis verður farin næstkomandi sunnudag kl. 9 árd. Bifreidastðð Steindóps. Sími 1580. Eldrí dansa klúbburinn. Dansleikur I K. R.-húsinu. 2 Aðgöngumiðap .HfcjPé Æm%%j%j Glymjandi harmoniku Músík. ASSir í K. R.-húsið í kvöld. Eldfi og nyju dansarnip. Að kaupa föt sin í Áiafoss er að spara erlend an gjaldeyri og fá sér göð og falleg föt Verslid við ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Mjlllll II ÉÉÍIjÉSf. Utflytjendur eru hjermeð ámintir um að leyfi Fiskimálanefndar barf til ad mega bjóða til sölu, selja eöa flytja út eftiptaldar sjávarafupðir: Skreiö, Allan iisk, ísvarinn og frystan. Lax, ísvarinn og frystan. Hrogn, isvarin, fryst, krydduð og söltuð. Utflytjendur eru sérstaklega varaðir við að taka ákvarðanir um umboðssölu án sam- þykkis Fiskimálanefndar. FisMimáianefnd. Takið eftir Þér sem viljið fá góðan leigutaka, athugið ókeypis hjá MIÐLUNARSKRIFSTOFUNNI TRYGGING hvaða menn vantar húsnæði. Þér sem ætlið að velja yður hentugt húsnæði, minn- ist pess, að MIÐLUNARSKRIFSTOFAN TRYGG- ING.hefir besta aðstöðu til að gera yður ánægða. Þér sem viljið græða á verðbréfaverslun, hagnist ef til vill á' hvi að tala við MIÐLUNARSKRIFSTOF- UNA TRYGGING, því hún hefir víðtæk sambönd og áskilur bagmæláku í viðskiftum. Þér sem þurfið að selja eitthvað, t. d. bíl, hús eða út- varp, munið að það kostar ekkert að hafa útfylta framboðslýsingu af því hjá MIÐLUNARSKRIF- STOFUNNI TRYGGING, Þér sem viljið komast að góðum k]örum og vanhagai um eitthvað, vitið hvort MIÐLUNARSKRIF- STOFAN TRYGGING getur ekki^liðsint yður. Þér sem hafið ekki aðstöðtl til að annast sendiferðir, innkaup, fjölritun, vélritun, bókaútgáfu, inn- heimtu á húsaléigu eða annað, þá hafið það hug- fast, að MIÐLUNARSKRIFSTOFAN TRYGGING mun rétta yður hjálparhönd, eins og henni verð- ur unt í einu og öllu. Virðingarfylst HIÐLUN ARSKRIFSTO FAN TRYGGIMG Þingholtsstræti 15, sími 5314. NB. Klippið auglýsinguna úr. Símanúmerið er ekki í skránni. Varalitur gerír varirnar fallegar og eðli- Íega rauðar. Hann helst Íengi á, er mjúkur og þurkar ekkivarirn- ar, en heldur þeim silkimjúkum. Nýja Bfó Þrælaskipið. Amerísk stórmynd frá 20th Century-Fox, er byggist á ýms- um sögulegum viðburðum er gerðust á siðustu árum þræla- flutninganna frá Afriku til Ameriku. Aðalhlutverkin leika: WARNER BAXTER, WALLACE BEERY, ELISABETH ALLAN og hinn 14 ára gamli afburðaleikari MICKEY ROONEY. ! Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR Börn fá ekki aðgang. Austup að Hveragerði og Ölvesá til Stokkseyrar og Eyrarbakka í dag kl. 10%, kl. 6 og kl. ?y2 sd. Á morgun sunnudag kl. 10%; kl. 1%, kl. 6 og kl. 7y2 siðd. ingvalla Alla daga oft á dag. NOFðUP. Næstu ferðir til og frá Akureyri eru næst- komandi mánudag og þriðjudag. Dásamlegir smá-bílar altaf til taks. NDOR SÍMI 1580. Allir vilja aka í Steindórs fögru og traustu bifreiðum. ¦ iriiwn——«¦!¦¦¦¦¦¦........¦¦¦imm»M^—^——m^——a Saltkjöt af veturgömlu fé. Nokkrar V2 og V.t tunnur seljast nœstu daga, Kjötið hefir verið geymt í kælirúmi og er eins gott og á verður kosið. Sambafld ísl. samviÐnafélaga. Simi 1080. eislcin kaupiF liæsta ves>di, Heildverslun BarOars Gislasonar. TILKYNNING. Járniðnaðarpróf verður haldið hér í Reykjavík september— október. Prófið fer fram i eftirtöldum iðngreinum: Eirsmíði, járnsmíði, ketilsmíði, málmsteypu, rafsuðu, rennismiði og vél- virkjun. Meistarar þeirra nemenda, sem lokið hafa námstíma sin- um og seskja að ganga undir próf i einhverri ofannefndri iðn- grein, sendi umsóknir fyrir nemendur sina með tilskildum vott- orðum og prófgjaldi, kr. 61,20 fyrir hvern nemanda, fyrir 1. sept. n. k., tiJ forstjóra Landssmiðjunnar, Ásgeirs Sigurðssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.