Vísir - 13.08.1938, Page 1

Vísir - 13.08.1938, Page 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. R itst jórnarskrifstofa: liveríiagöíu 12. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 13. ágúst 1938.' Af greiösla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 188. tbl. Gamla Bí, Afar skemtileg frönsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Jules Berry, Pierre Larquey, Micheline Cheirel. Aukamynd: HIMINHVOLFIÐ. Skemtileg UFA-fræðimynd. Gnllíoss og Geysir Hin dásamlega og velþekta skemtiferð um Graí'ning tií Guíi- foss og Geysis verður farin næstkomandi sunnudag kl. 9 árd. Bifreidastdð Steindófs* Sími 1580. í K. R.-húsinu. 2 Aðgöngumiðar !o*>. éSlmOO Glymjandi harmoniku Músík. Allir i K. R.-húsið í kvðid. Eldri og nýju dansarnir. A5 lcaiipa föt sín í Áiafoss er að spara erlend an gjaldeyri og fá sér góð og falleg föt Verslid VÍ5 Alafoss Þinglioltsstræti 2. Utflytjendur eru hjermeð ámintir um að leyfi Fiskimálanefndar parf til ad mega bjóða til sölu, selja eöa flytja út eftirtaldar sjávarafurðir: Skreið, Allan fisk, ísvarinn og frystam, Lax, isvarinn og frystan. Hrogn, isvarin, fryst, krydduð og söltuð. TJTtflytjendur eru sérstaklega varaðir við aö taka ákvarðanir um umboðssölu án sam- þykkis Fiskimálanefndar. Fiskimálanefnd. Takid eftir Þér sem viljið fá góðan leigutaka, atliugið ókeypis hjá MIÐLUNARSKRIFSTOFUNNI TRYGGING livaða menn vantar húsnæði. Þér sem ætlið að velja yður hentugt húsnæði, minn- ist þess, að MIÐLUNARSKRIFSTOFAN TRYGG- ING hefir besta aðstöðu til að gera yður ánægða. Þér sem vil.jið græða á verðbréfaverslun, hagnist ef til vill á því að tala við MIÐLUNARSKRIFSTOF- UNA TRYGGING, því hún hefir viðtæk sambönd og áskilur þagmælsku í viðskiftum. Þér sem þurfið að selja eitthvað, t. d. bíl, hús eða út- varp, munið að það kostar ekkert að hafa útfylta framboðslýsingu af þvi hjá MIÐLUNARSKRIF- STOFUNNI TRYGGING, Þér sem vil jið komast að góðum kjörum og vanhagaf um eitthvað, vitið hvort MIÐLUNARSKRIF- STÖFAN TRYGGING getur ekki^liðsint yður. Þér sem hafið ekki aðsiöðú til að annast sendiferðir, innkaup, fjölritun, vélritun, hókaútgáfu, inn- heimtu á húsaleigu eða annað, þá hafið það hug- fast, að MIÐLUNARSKRIFSTOFAN TRYGGING mun rétta yður h.jálparhönd, eins og henni verð- ur unt í einu og öllu. Virðingarfylst MIÐ JLUM AHS KRIFSTO FAN TRYGGING Þingholtsstræti 15, sími 5314. NR. Klippið auglýsinguna úr. Símanúmerið er ekki í skránni. Varalitur gerir varirnar fallegar og eðli- Iega rauðar. Hann helst lengi a, er mjúkur og þurkar ekki varirn- aren heldur þeim silkimjúkum. Njrja B16 Þræia skipiO. Amerísk stórmynd frá 20th Century-Fox, er byggist á ýms- mn sögulegum viðburðum er gerðust á síðustu árum þræla- flutninganna frá Afriku til Ameríku. Aðallilutverkin leika: WARNER BAXTER, WALLACE BEERY, ELISABETH ALLAN og binn 14 ára gamli afburðaleikari MICKEY ROONEY. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Börn fá ekki aðgang’. Austur að Hveragerði og Ölvesá til Stokkseyrar og Eyrarbakka í dag kl. 10%, kl. 6 og kl. 7% sd. Á morgun sunnudag kl. 10%, kl. 1%, kl. 6 og kl. 7% síðd. Til Þinfjva Alla daga oft á dag. Norður. Næstu ferðir til og frá Akureyri eru næst- komandi mánudag og þrið.judag. Dásamlegir smá-bílar altaf til taks. INDÓR SÍMI 1 5 8 0. Allir vilja aka í Steindórs fögru og traustu bifreiðum. Saltkjöt af veturgömlu fé. Nokkrar Va og % tunnur seljast nœstu daga, Kjötið íiefir veriö geymt í kælirúmi og er eins gott og á verður kosid. Sambaad isl. samviDnafélsga. Sími 1080. Seislcin m kaupip hæsta veiði, M eil d ve r sl u n Carðars Gtslasonai. TILKYNNIMG. Járniðnaðarpróf verður baldið bér í Reykjavík september— oklóber. Prófið fer fram í eftirtöldum iðngreinum: Eirsmíði, járnsmíði, ketilsmiði, málmsteypu, rafsuðu, rennismíði og vél- virkjun. Meistarar þeirra nemenda, sem lokið bafa námstíma sín- um og æskja að ganga undir próf í einbverri ofannefndri iðn- grein, sendi umsóknir fyrir nemendur sína með tilskildum vott- orðum og prófgjaldi, kr. 61,20 fyrir livern nemanda, fyrir 1. sept. n. k., tiJ forstjóra Landssmiðjunnar, Ásgeirs Sigurðssonar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.