Vísir


Vísir - 13.08.1938, Qupperneq 2

Vísir - 13.08.1938, Qupperneq 2
VI SIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Kitstjóri: Hristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. ÍGengið inn frá Ingólfsstræti'). Símar: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Ver8 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Hitaveitan. T ímadagblaðinu virðist vera það ákaflega mikið áliuga- mál, að blaðaskrif hefjist á ný um lántökutilraunina erlendis. Dag eftir dag innir það nú eftir því, hver liafi orðið erindislok borgarstjórans í Svíþjóð og læt- ur svo sem það sé mjög undr- andi yfir því, að blöð sjálfstæð- ism. skuli ekld hafa skýrt frá þeim, nú eftir heimkomu hans. í dag er fimti dagurinn siðan borgarstjóri kom heim úr síð- ustu utanförinni og enn hefir engin frásögn af erindislokum hans verið birt í íhaldsblöðun- um“, segir blaðið í gær í fyrri forystugrein sinni. Og svo spyr það um, „hvað valdi þessari þögn“!, En það spyr eklci um þetta af því, að það viti ekki liver erind- islokin urðu, þvi að það er þeg- ar orðið alkunnugt fyrir all- löngu. Það veit líka, livers vegna erindislok borgarstjórans urðu á þann veg, sem kunnugt er orðið. Það tókst ekki að fá hitaveitulánið í London og það tókst heldur ekki að fá það í Sviþjóð að svo stöddu. Það tókst ekki að fá ríkislánið í Svíþjóð og það tókst lieldur ekki að fá það í London. Og það er það sama, sem veldur livoru- tveggja. Það veit Tímadagblað- ið svo framarlega sem það veit og skilur það, sem það sjálft segir frá, þvi að formaður Framsóknarflokksins hefir gert all-skilmerkilega grein fyrir þeim málavöxtum í dálkum þess. Og hvers vegna hefir blaðið sjálft ekki reynt að vera sér úti um skýrslu frá borgarstjóra, um erindislok hans, og látið það undir höfuð leggjast i finnn eða jafnvel sex daga, eftir heim- komu hans, að rjúfa „þessa þögn“, sem það undrast svo mjög? En væntanlega hefði það sagt frá því, ef það hefði reynt að fá slíka skýrslu, en því verið neitað um hana af borgarstjóra. Nú hefir borgarstjóri hinsveg- ar gefið út „tilkynningu“ um þessi „erindislok" sín. Hefir hann í því efni farið að dæmi ríkisstjórnarinnar, þegar hún gaf út tilkjmninguna um erind- islok sendimanna sinna, er ut- an fóru í svipuðum erindum og hann. Og tilkynning Iians er mjög á sömu lund og sú tilkynn- ing rikisstjórnarinnar, eða á þá leið, að ekki sé að svo stöddu tímabært „að bjóða út lán liing- að til Iands i Svíþjóð nú“. En i þvi felst ekkert annað en það, sem þegar var kunnugt orðið. I þessari tilkynningu borgar- stjóra er ennfremur sagt frá þvi, að skýrsla sænska verk- fræðingsins, Tom Nordensons, um tillögur þær og áætlanir, sem gerðar liafa verið um liita- veituna frá Reykjum, af verk- fræðingum bæjarins, hafi verið á þá leið, „að hitaveitan verði enn arðvænlegra fyrirtæki en í fyrstu var gert ráð fyrir. Af því er hinsvegar auðsætt, að þó að ekki hafi að svo stöddu verið talið „ráðlegt að bjóða út lán“ til hitaveitunnar, þá er það ekki af þeim sökum, að noklcuð hafi þótt skorta á það, að undirbún- ingur hennar væri i góðu lagi eða að það væri talið óráðlegt að ráðast í það fyrirtæki nú. Heldur þvert á móti: að þrátt fyrir það, að fyrirlækið virlist „alt liið glaésilegasta“, þá sé þess ekki að svo stöddu'að vænta, að lánsútboðið bæri tilætlaðan árangur. Hefir skýrsla verk- fræðingsins verið send blöðun- um og gefst þeim því kostur á, að ganga úr skugga um þetta og að leiða almenning „í allan sannleika“ um það. En ef stjórnarblöðin óska eftir frekari umræðum um það, af hverju slíkt „lánleysi“ geti þá stafað, þá er það að sjálf- sögðu á þeirra valdi, að fá þær ósldr sínar uppfyltar. Ifitt væri þó þarfara, að allir legðust nú á eitt um það, að vinna bug á erfiðleikunum og finna ráð til þess að koma hitaveitunni í framkvæmd. Og vonir munu um, að þess verði ekki Iangt að bíða, að það megi takast. Allar þrær fallar á Sigluflrði og togir skipa bíðalOnðonar. í viðtali, sem fréttaritari Vísis álti við blaðið í gærkveldi, skýrði hann svo frá, að allar þrær við verksmiðjurnar þar á staðnum væru fullar af sild, en tuttugu skip biðu þar eftir lönd- un. Taldi fréttaritarinn að þessu væri þannig hátlað með allar verksmiðjur norðanlands, þann- ig að þýðingarlaust væri að senda skipin þaðan til annara stöðva. Flugvélin flaug yfir veiði- svæðið í gær og sá óhernju stór- ar og þéltar sildartorfur við Karlshamar á Húnaflóa, Skaga- firði, Þistilfirði, SkjáKanda og við Tj’örnes, enda teíja sjómenn að síldarmergðin sé óvenju mikil, og likindi til að veiðin haldist óbreytt fyrst um sinn. Reknetabátar,sem stundað hafa veiði út af Siglufirði, hafa feng- ið á annað hundrað tunnur á degi, og er það talin ágæt veiði. Unnið er nú stöðugt að söltun á Siglufii’ði og fer sildin batn- andi livað fitumagn snertir og matjes-söltun fer þar af Ieið- andi vaxandi. Veður hefir verið ágætt fyrir Norðurlandi, stillur og bjartviðri og von manna að það haldist- Frá Djúpavík var símað í morgun, að Baldur hefði kom- ið af veiðum í morgnn með 1700—1800 mál. L.v. Málmey kom í morgun með 600 mál. — Þoka og dumbungsveður var á Djúpavík í morgun. lOstiga hiti. Síldin, sem berst til Djúpavík- ur, virðist aðallega við Vatnsnes og Skaga. Til Hesteyrar hafa komið Þór- ólfur með 2242 . mál, EgiII Skallagrímsson með 1457 og Snorri goði með 2300 mál. aðefns Loftur. EINKASKEYTI TIL YÍSIS. London, í morgun. ÞRÁTT fyrir útvarpsræðu Malcolms MacDonalds nýlendumálaráðherra, um Palestinuför sína, en í ræðunni bar hann friðarorð milli Araba og Gyðinga, halda óeirðir og hermdarverk áfram í land- inu og hafa nú færst í aukana að miklum mun. Fimm óeirðaseggir voru drepnir í bardaga við lög- regluna í gær, fyrir utan Nablus, en matvörukaupmað- ur nokkur, á leið til markaðstorgsins í gamla borgar- hlutanum í Jerusalem, varð fyrir skotárás og beið bana samstundis. í fyrsta skifti í heilan mánuð gerðu Arab- ar stórfelda hópárás í Gyðingahverfinu í Tel Aviv. Bar- ist var í heila klukkustund, áður en unt var að koma kyrð á aftur. Ræningjaflokkur í Sharas kveikti í vöruskemmu og brann hún til ösku. Annar flokkur ræningja kveiktu í járnbrautarstöðinni Jebneth og brunnu öll stöðvar- húsin. Því næst réðust þeir á stöðvarstjórann á annari stöð, eyðilögðu. bækur hans og mölvuðu talsímaáhald- ið. Á járnbrautarstöðinni Bittir, milli Jerusalem og Lydda, var um svipaðar aðfarir að ræða. Þykir það bera vitni um hið óslökkvandi hatur, sem ríkjandi er í Palestina, að óeirðir skuli magnast og hermdarverk aukast að mun, þegar sjálfur nýlendu- málaráðherra Bretlands hefir gert sér ferð á hendur til Palestina, í von um að förin hefði sefandi áhrif. Og um útvarpsræðu hans, en í henni forðaðist hann allar ávítur, en reyndi að greiða braut að sáttum milli Gyðinga og Araba — er það Ijóst, að hún hefir ekki haft þau áhrif í Palestina, sem búist var við, þar sem óeirðirnar magnast undir eins og ráðherrann sleppir orðinu. United Press. London 12. ág. FÚ. Malcolm MacDonald, ný- lendumálaráðherra Breía, flulti ræðu í gærkveldi um flugferð sína til Palestínu. Kvað bann bresku stjórnina líta á það sem lielga skyldu, að koma á friði í landinu. Drap hann á tillögur nefndar þeirrar, sem liafði með höndum athuganir á hvernig þetta vandamál yrði Ieyst svo að bæði Arabar og Gyðingar mættu yel við una, en nefndin hefði, eins og kunnugt værí, lagt til að landinu yrði skift i tvö riki, Arabaríki og Gyðinga- ríki með lilutlausu svæði á milli. Þessar tillögur hefði breska stjórnin fallist á. Nefnd sérfræðinga hefði nú með hönd- um að vinna úr gögnum þeim, sem nefndm kom með heim frá Palestina og yrði það nokkurra vikna verk, en að því loknu yrði fullnaðarákvörðun tekin. Mal- colm MacDonald sagðist liafa rætt ítarlega við breska land- stjórann og breska yfirhers- höfðingjann í Palestina um á- stand og horfur, og sagði hann um störf þeirra, að engir hresk- ir embættismenn hefðu haft erfiðara og vandsamara starf með höndum en þeir, frá þvi er heimsstyrjöldinni Iauk, og nytu þeir fylsta trausts bresku stjórnarinnar. Deílur Araba og Gyðinga, sagði MacDonald, verður að leiða til lykta á grijndvelli rétt- lætis og þótt vafasamt sé, að takast muni að friða landið áð- ur en fullnaðarákvörðun verður tekin um framtið þess, verður alt gert sem unt er í því skyni. Lauk hann máli sinu með ósk um að með Guðs hjálp mætti auðnast að koma á friði í Land- inu helga. Tilkyniiing frá borg-arstjóranum í Reykjavik. Nokkru eftir að lir. Tom Nordenson verkfræðingur frá Stokkhólmi, sem hér1 var stadd- ur síðastliðið vor til þess að at- huga áætlanir og tillögur um hitaveitu til Reykjavíkur frá Reykjum í Mosfellssveit, liafði lokið starfi sínu hér og snúið heimleiðis, fór eg utan í þeim erindum að rannsaka nánar möguleika fyrir láni í Svíþjóð til framkvæmdanna, en í utan- för minni síðastliðinn vetur liafði eg fengið vilyrði fyrir slíku láni þar. Verkfræðingurinn hefir gert grein fyrir athugunum sínum i skýrslu, sem hann hefir gefið, og felst liann á tillögur verk- fræðinga bæjarins og áætlanir. Tekur hann upp þá breytingu, sem ráðagerðir liafa verið um, að lieila vatnið, sem nú má ná á Reykjum, verði notað lil liita- veitu um allan bæinn, enda verði hygð hitunarstöð, þar sein skerpa má á vatninu þegar frost er meira en -f- 8° G og við þá breytingu má vænta þess, að hitaveitan verði enn arðvæn- legra fyrirtæki. í stuttu máli má segja, að verkfræðingnum hafi litist fyr- irtækið alt liið glæsilegasta. Þrált fyrir hina hagstæðu skýrslu verkfræðingsins sann- færðist eg um það, að eins og sakir standa er ekki ráðlegt að bjóða út lán liingað til Iands í Svíþjóð nú. Hinsvegar mun verða fylgst vel með því, hvenær vænta megi fullnægjandi árangurs af lánsumleitunum erlendis til liitaveitunnar. Samningar Rnssa og Japana. London í morgun. Frá Tokio er símað, að her- málaráðuneytið hafi tilkynt, að frekari viðræðufundir milli jap- anskra og rússneskra hershöfð- ingja verði haldnir nálægtChan- kufeng. Frekara samkomulag hefir orðið milli þeirra, um að hvort liðið um sig hörfi til baka 800 metra frá jaðri Changku- feng-hæðar. United Press. Etyrjðldin * á Spáni. London, 13. ág. FÚ. Á Spáni telja uppreistar- nifinn sig hafa sótt fram á Estramadura-vígstöðvunum. iStjórnarherinn neitar þvi hins- vegar að liafa hörfað á þessli svæði, og telur uppreistarmenn liafa beðið rnikið mamitjón þar. Það sem uppreistarmenn einlc- um leggja kapp á að ná á þessu Stðrorosta við Han- kow jflrvotaodi. Lndon, 13. ág. FÚ. Japanir herða nú sóknina til Hankow, / aðsetursborgar Chi- angs-kai-sheks og stjórnar hans. Chiang-kai-shek skipaði svo fyr- ir nýlega, að flytja skyldi mik- inn hluta íbúanna á, brott úr borginni- Yar skipað sérstakt ráð til þess, að sjá um flutning- ana. Nú hefir verið ákveðið, að flytja alla íbúa borgarinnar á brott. Þykir þessi ákvörðun benda til, að stórorusta um yfir- ráðin yfir borginni sé í aðsigi. United Press. svæði, eru hinar auðugu kvika- silfursnámur í Almadeen. Þá er sagt að mjög sé nú barist fyrir sunnan Elbró og telja uppreist- armenn sig liafa tekið hæðir sem miklu skifta á þeim slóð- um. , Hróa Hattar-bækurnar eru komnar aftur og fást á af- greiðslunni. Kornforðabúr í ) Þýskalandi 'i London, 13. ág. FÚ. | | Göring hefir nú gert nýjar ráðstafanir til þess að safna korni í Þýskalandi. Segir í fyrir- mælum 'um þetta atriði, að taka megi hverja þá byggingu, sem : nothæf sé til jiess að geyma í korn fyrir liið opinhera, og ef að eigendurnir hafi á móti því, muni lögreglan skerast í leikinn. Allir malarar og kornkaupmenn verða að gefa stjórninni skýrslu um, hve mikið korngeymslu- rúin þeir hafi, og ef þess er krafist að þeir auki við kom- skemmur sínar, verða þeir að gera það. AÐVÖRUN UM LOFTÁRÁSIR! Myndin er tekin í spænskri borg, er aðvörun hefir verið gefin um, að flugvélar uppreislar- manan nálgist. Hleypur hver sem fætur toga í hin skotheldu neðanjarðarliyrgi. * /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.