Vísir - 13.08.1938, Page 3

Vísir - 13.08.1938, Page 3
VISÍR Utvarpsstjóramálið rætt „fyrir opnum tjöldum." Fopdæml, sem skapai? óvenjaleg og óeðlileg péttindi til iianda foFStjÓPum píkisstofnana. INNGANGUR. iÞegar umræðurnar um út- varpsstjóramálið höfust, gat Vísir þess, að frá því er Her- manni Jónassyni hefði verið falin stjórn dómsmálanna,hefði hann ekld misbeitt ákæruvald- inu sér lil ófrémdar, en slíkt hið sama væri ekki hægt að segja um þann mann, sem Framsókn liefði áður tylt í þann tignar- sess. I grein sinni í Nýja dag- blaðinu hinn 10. þ. m., er nefnd- ist „Endalausar sakamálsrann- sóknir“, viðurkennir ráðherr- ann, að ekki sé unt að bera á móti því, að Jónas Jónsson hafi misbeitt ókæruvaldinu á hinn svívh-ðilegasta hátt, en stærir sig hinsvegar af því, að hann liafi horfið frá fordæminu og beitt réttlæli i þessum efnum. f sjálfu sér er ekki ástæða til þess fyrir ráðherrann að stæra sig af því, að hafa ekki breytt gegn betri vitund, þótt slíkt ])e,ri að virða og meta eins og hverja aðra þá breytingu, sem er lil bóta mnan Fram- sóknarflokksins. Til þess er liins vegar engin ástæða, að láta menn úr livaða flokki sem þeir eru, njóta meh-a en sannmælis, enda væri það hið sama og slilc- ir menn væru yfir gagnrýni liafnir, og er þá hætt við að þeir fyltust sjálfsþólta og of- metnaði, sem yrði hvorki þeim né þjóðfélaginu til blessunar. Hér á landi eins og í öðrum menningarlöndum á gagnrýni heilbrigðrar blaðamensku i hin- um alvarlegustu málum að skapa hverjum einstaklingi það aðhald, að liann þori ekki í of- metnaði sínum að fótumtroða þær hugsjónir lýðræðis og jafn- rétlis, sem þjóðinni eru i blóð bornar,og skiftir þar engu máli, livort hlutaðeigandi skipar há- an sess eða lágan, að öðru leyti en því, að skyldurnar eru þeim mun þyngri, sem trúað er fyrir xneiru. Skyldur dómsmálaráðlierr- ans eru tvíþættar, eins og skyld- ur allra dauðlegra xnanna, ann- ai’s vegar að láta kyi-t liggja, en hins vegar að liafást að, og þött ráðherrann liafi uppfylt hinar fyrri skyldur, sannar það (ékki, að svo sé um þær síðari. Vísir hefir ásalcað ráðherr- ann fyx-ir það, að hann hefir ]>eitt valdi sínu til þess að halda 'hlífiskildi yfir brotlegum floldcsbi’óður, eða m. ö. o. látið og réttsýni, hvernig hann beitir þvi, — gagnvart flokksmönnum sem öðrum —, en lögin, eins og þaui' liggja fyrir, gera sér engan mannamun. Það lxefir forsætis- ráðlierrann hinsvegar gert í þessu máli á mjög leiðinlegan liátt. Annar aðili málsins, Jónas Þoi-bergsson, á langa sögu að baki og að vissu leyti elcki ó- merkilega. Ilann hefir um langt skeið af samherjum sínum ver- ið talinn einn af liðtælcustu flokksmönnum og jafnan stað- ið fremst i fylkingu vandlætar- anna og siðabótapostulanna upp á þeirra vísu. Ilann hefir verið ein af styrkustu stoðum flokksins á ritvellinum, reiðu- búinn til að leggja eða liöggva, og hefir lítt hirt um, þótt .eit- ur væri í eg'gjum bitjárnanna. Hann hefir verið settur í fram- boð lil Alþingis og fengið þar sæti, og fyrir alla þessa þjón- ustu í þág'u Framsóknarflo'kks- ins var honum trúað fyrir þvi vandastarfi, ati hafa á liendi yf- irstjórn útvarpsins, sem ætlast var til ,að yrði menningartæki alþjóðai’, og alt valt á að yrði falið samvisuksömum manni. Þegar i upphafi var mjög um það deilt, livort valið hefði ver- ið heppilegt, en Fi’amsókn myndaði skjaldborg um út- varpsstjórann, sem eklci varð rofin, þar til örlögin tóku í taumaná og nirfilsháttur mannsins og smásálarskapur varð honum að falli. Það upp- lýstist, að útvarpsstjórinn var óþarflega ör á að „láta slcrifa hjá útvarpinu” eigin þarfir sín- ar, og virlist liann gera á því lítinn greiriarmun, hvað væri hans og livað útvarpsins. „Út- varpið, — það er eg“ sagði liann á sinn máta eins og Lúðvig XIV. Þá lcomu upp raddir um það, að útvarpsstjórinn væri ekki stöðu sinni vaxinn, með því að mjög skorti hann siðmenningu og ytri fágun til þess að gegna slíku embætti. Þessu til afsönn- unar liefir hann þrávegis verið sendur utan á maimamót, en þær utanfarir hafa af ýmsum verið talclar til lítils sóma, og mun yfirboðurum hans hafa borist það til eyrna, en alt kom fyrir ekki. SÖIÍN NÝJA DAGBLAÐSINS. Það er sagt, að það rnegi lagalegar og siðferðilegar skyld- ur víkja urn set fyrir fIokksJ^ekkja einn mann altaf en alla hagsnnmum. Slíkt framferðinienn etctít nema einu sinni, og verður eldci réttlætt að al-lirátt ***** skjaldborg Fram- sólcnar um útvarpsstjórann, mannadómí, og ef það nær fram að ganga, skapar það virð- ingarleysi fyrír lögum og rétti i landinu, en öryggisleysi, vantrú og andúð gegn valdhöfunum. FORSAGA JÖNASAR ÞORBERGSSONAR. Það er venja dómara, að vikja sæti í málum, sem nánír vinir þeirra eru við riðnir, en ef nákomnir ættingjar eða vensla- nienn eiga í hlut, ákveða Iögin að þeirn beri að gera það. Eng- ar slíkar reglur gela gilt um dómsmálaráðherrann, sem hef-. ir ákæruvaldið i höndum, og alt fer það eftir samvislcusemi hans hefir ahncnningur smáin sam- an séð grilla i vankantana, og verður elcki blektur lengur. Alþýðublaðið ljóstaði því ó- vart upp, að kærumál liefði bor- ist forsætisráðherra á hendur útvarpsstjóranum, en ráðheri’- ann myndi þagga þau niður. — Vísir hélt málinu við, en Nýja dagbíaðið, — málgagn forsæt- jsráðlierrans, — ærðist, og hóf grínima sólcn á hendur Vísi fyr- ir þá ósvífni, að bera forsætis- ráðherranum það á brýn, að liann léti réttlætið ekki njóta sín til fulls. Var sólcn blaðsins svo álcöf, að ýmsir voru þeirr- ar skoðunar, að Alþýðublaðið hefði hlaupið með ósanna fregn um inálið, þar til er blað ráð- herrans viðurlcendi, að lcæran liafði horist ráðherranum, þótt það neitaði með öllu að ræða nánar innihald lcærunnar. Taldi blaðið að hér væri um þýðingarlítið atriði að ræða,sem vel sæmdi mönnum í æðstu stöðum. VÖRN NÝJA DAGBLAÐSINS. Þegar hér var komið málum birti blaðið, í sigurvímu sinni, að útvarpsstjórinn hefði ákveðið málshöfðun gegn ritstjóra þessa blaðs og stúllcu þeirri, sem, leit- að hafði á náðir ráðherrans, til að fá hlut sinn réttan. Sama dag birtist kæran á hendur útvarps- stjóra, og var hún svo alvarlegs efnis, að engir gátu slcilið af- stöðu Nýja dagblaðsins og ráð- lierrans á annan veg en þann, að um lireina neyðarvörn hefði verið að ræða frá upphafi, enda skýrði blaðið nú frá því, að ráð- herrann hefði átt smn þátt i þessum málshöfðunum og hefði þannig þvegið hendur sínar og trygt hinn fylsta rétt. Þetta blað vakti þá athygli á því, að með einkamálshöfðun- inni liefði ráðherrann tekið af- stöðu útvarpsstjóra til varnar, með því meðal annars að út- varpsstjórinn legði grundvöll málsins og vitni, sem væru í þjónustu útvarpsins gætu slcotið sér undan að svara spurningum, en af því leiddi að með dómi i meiðyrðamáli væri elckert sagt um sýlcnu eða sekt útvarps- stjórans. Þeíía hefir Nýja dag- blaðið ekki treyst sér til að hrekja, og' ekki heldur liitt, að með lögregluréttarrannsókn einni er hægl að upplýsa, — ekki einungis þetta mál, — heldur einnig hitt, hvort út- varpsstjórinn hefir misbeitt að- stöðu sinni gagnvart fleirum. Nýja dagblaðið reynir að gera stúllcu þá, sem kærði yfir fram- ferði útvarpsstjórans, tortryggi- lega í augum almennings, með því að spyrja hvernig á þvi standi, að hún liafi ekki kært fyr yfir framferði hans. Hér er um gersamlega ósæmilegan málflutning að ræða, með því að brot útvarpsstjórans liggur aðallega í því, að hann býður stúlkunni stöð.u gegn því, að hún gangi að vissum skilyrðum, en þegar hann fær ekki þessum vilja sínum framgengt, þá kem- ur staðan ekki til greina. Á þess- ari meðferð vill stúlkan fá leið- réttingu hjá ráðherra, og gefur skýrslu um málið samkvæmt hvatningu hans, en þg gerir hann það, sem í hans valdi stendur til bjargar máli útvarps- stjórans, en ber hlut stúlkunnar fyrir borð. Alþýðublaðið liefir lítið eitt veist að útvarpsstjóra vegna framferðis hans, en ákúrum hlaðsins er svarað með hótun um að reka Sigurð Einarsson frá útvarpinu, eða m. ö. o. það á að hengja bakara fyrir smið. Langdvalir Sigurðar erlenclis virðast elcki koma þessu máli við, nema því að eins að hann sé kostaður af útvarpinu í slík einkaerindi. GJAFSÓKNIN. Þá er komið að athyglisverð- um þætti þessa máls, sem sýnir smásálarskap og ágengni út- varpsstjórans, sem og liitt, að liann blandar með öllu saman einkamálum sínum og útvarps- ins. í bréfi sínu til ráðherrans get- ur útvarpsstjórinn þess, i sam- bandi við lcærumál stúlkunnar, „að hann telji sig aldrei hafa sætt jafn tilefnislausri árás“, og virðist því liafa gefið tilefni lil annara árása honum á liend- ur. Þrátt fyrir það, aðhannþyk- ist vera með öllu saldausafárás- um þessum, og ætti því að eiga sigur vísan í málunum og fá þar af leiðandi fullan máls- lcostnað tildæmdan, sækir hann um gjafsókn, þ. e. að ríkið greiði málskostnaðinn hans vegna. Ef útvarpsstjórinn er eins saklaus og hann vill vera láta, — hvað á hann þá að gera við, gjafsókn? Þessi umsókn hans verður ekki skilin á annan veg en þann, að hér sé um öryggis- ráðstöfun að ræða, ef svo skyldi til takast, að hann tapaði mál- unum, eða þá hitt, að hann hliðrar sér við að leggja út nokkrar krónurj um stundarsak- ir, til þess að heinsa mannorð sitt. Samkvæmt núgjldandi lögum er ráðherra aðeins heimilt að veita opinberum stofnunum eða blásnauðum mönnum gjafsókn. Útvarpið, sem er opinber stofn- un, — á hér eklci hlut að máli, lieldur útvarpsstjórinn — Jónas Þorbergsson sjálfur, — og elcki mun hann geta talist blásnauð- ur maður, miðað við þær tekj- ur, sem hann liefir haft, — viss- ar og óvissar. Lögum samkvæmt hefir ráð- herrann, því enga lieimild til að veita slíka gjafsólcn, enda hef- ir liann, að þvi er Nýja dag- blaðið fullyrðir, synjað beiðn- inni. Að undangenginni reynslu virðist því elcki vera um aðra leið fyrir útvarpsstjórann að ræða, en að láta skrifa máls- kostnaðinn hjá útvarpinu. FORDÆMIÐ. Af því, sem að framan liefh- verið sagt, er auðsætt, að fram- koma forsætisráðherra í máli þessu er öll á aiman veg en liún ætti að vera, nema því að eins, að hann líti svo á, að forstöðu- menn ríkisstofnana eigi að hafa þau hlunnindi hjástarfsstúlkun- um, sem útvarpsstjórinn hefir farið fram á við stúlku þá, sem kærði til ráðlierrans undan á- leitninni, og liér sé verið að skapa fordæmi, sem eigi að vera í fullu gildi meðan núverandi forsætisráðlierra fer með yfh’- stjórn stofnanamia. Beri svo að líta á afstöðu ráð- herrans, slcýrist hún til muna og almenningur ætti þvi að íylgjast vel með.máli þessu, og þá elclci sist aðstandendur stúllaia þeirra, sem i stofnunum þessmn vinna. Trygging. 1 dag tekur til starfa miðlunar- skrifstofa, er heitir Trygging, og tekur hún a'ð sér ýmiskonar störf fyrir þá, sem þess þarfnast. Hún útvegar t. d. leigjendur fyrir þá, sem hafa húsnæði til leigu, og hús- næ'ði þeim, sem það vantar. Þá sér hún um verðbréfaviðskifti tttanna og ýms önnur kaup og sölur, ann- ast sendiferðir, innkaup, fjölritun, vélritun og þess háttar. Mi'ðlunar- skrifstofan Trygging hefir aðsetur sitt í Þingholtsstræti 15 og hefir síma 5314. Áttræð er á mörgun ekkjan Guðbjörg Torfadóttir, Flókagötu 3. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Brynjólfs Þórðarsonar listmálara. Aðstandendur. Innilegar þalclcir fyrir auðsýnda samúð og hluttekníngu við andlát og jarðarför sonar mins og bróður okkar„ Sigurðar Guðmundssonar Dagbjört Brandsdóttir og systkiní. Minningarorð um Ásdfsi Geirlangn Þörðarðdttnr. Þann 4. þ. 111. andaðist Ásdís Geirlaug Þórðardóttir að lieim- ili sínu, Þórsgötu 26. Var liún fædd 22. ágúst 1877. í Ivolviðarnesi í Eyjahrepþí. Ættfeður hennar voru snæ- fellskir í marga liði frarn. Faðir hennar var Þórður Jóhann, er lengi bjó á Höfða í Eyjahreppi, en bann var sonur Þórðar al- þingismanns á Rauðkollsstöð- um, Þórðarsonar Jónssonar frá Dagverðará undir Jölcli. Móðir Ásdísar var Kristín (cldri) dótt- ir hins þjóðkunna læknis, Þor- leifs í Bjarnarhöfn. Úr báðum ætlum runnu Ás- dísi sterk áhrif, enda duldist það fæstum, er gerst þekktu liana, hve skaphöfn hennar var traust og heilsteypt. Tvítug að aldri giftist hún Alexander Valentínussyni smið, og settust þau að í Ólafsvílc og bjuggu þar í 28 ár samfleytt. Þrjú börn eignuðust þau, sem öll eru búsett hér í bæ: Jón, forstjóri fyrir viðgerðarstofu Ríkisútvarpsins, Kristþór, mál- arameistari, og Aldis, gift Þor- steini Hannessyni, málarameist- ara. Á heimili þeirra lijóna ríkti geðblær, sem andaði kvrð og innileik í vitund þeirra sem að garði báru. Saga þessa lieimilis varð eklci viðburðarikari en almennt gerist, en hún var eigi að síður merkileg fyrir þá ein- lægni og þann hlýleika, sem lagt var í livert starf, er þar var unn- ið. Háttprýðin þar var fágæt og kemur glögt fram í skaphöfn barna þeirra. Á slíku heimili gerðist sagan liennar Ásdísar, þar var liún drottning og því vann hún alt. Heiniili þeirra hjóna liélst í sama horfi, eftir að þau fluttust hingað suður. Snæfellingar voru þar tíðii’ gestir og fundu glögt að hvorugu hafði lcopað trygð- inni eða lilýleikanum. Átthagatrygð þeirra hjóna var einstæð, og hin siðari ár munu þau oft hafa sest við arin minninganna, enda var þar elclci að litlu eða fánýtu að hverfa. Með Asdisi er horfin slík lcona Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. 11, síra FritS- rik Hallgrímsson. 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 5, síra GarÖar Þorsteinsson. I Bessastaðakirkju kL 2, síra Garðar Þorsteinsson. 1 Viðeyjarkirkju kl. 2, candL theol. P. Ingjaldsson. Veðrið í morgun. í Reykjavík 10 st., heitast í gær 16, kaldast í nótt 9 st. Mestur hití á landinu 12 stig, í Fagradal og Vopnafirði, minstur 6 st., á HomL Úrkoma hér síðasta sólarhring 0.4. mm. Sólskin 3.2 st. — Yfirlit: Grunn lægð fyrir norðan og nortS- austan ísland á hreyfingu norð'aust- ur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, BreiSafjör'ður. Vestan og norSvestan gola. SumstaSar smá- skúrir, en bjart á millL Skipafregnir. Gullfoss var í VestmannaeyjunB í morgun á útlei'S. GoSafoss kouií til Hamborgar í nótt. Brúarfoss er á leiS til Vestmannaejja frá Leith. Dettifoss var á PatreksfirSi í morg- un. Lagarfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag. Selfoss er í Reykjavífc. Skemtun að Eiði. Skemtun verS’ur haldin að Eiði’ á morgun, ef veSur leyfir. Ver'Sa þar til skemtunar ræSuhöld, dans á palll og frjálsar skemtanir. Bíl- ferSir eru frá öllum stö'Svunum og bátaferSir frá höfninni. Er búi'ð aS gera bryggju aS EiSi, svo aS land- ganga er auSveld. Knattspyrna. KI. 5^2 í gær keptu starfsmenrs FélagsprentsmiSjunnar viS starfs- menn IsafoldarprensmiSju. Sigruðu hinir fyrnefndu me'S 2:1. — Rétt á eftir keptu starfsmenn Strætis- vagna við starfsmenn Útvarpsins,. og sigruðu Strætisvagnamenn með 3:0. Sendiherraskrifstofa Dana hefir beðið blaðið aS geta þess> aS hútt' muni veita allar nánari upp- lýsingar um tónlistarkepni þá, seiE’, getiS er í blaðinu í dag, og „Def: kgl. Kapel“ í Höfn stendur fyrnrv Öll NorSurlánda-tónskáld .geta tek— iS þátt í kepninni. Skemtisnekkjan 'Warrior fór í morgun um níuleytiíL Kolaskipið Great Hope kom i gær meS farns.. til Kol & Salt. Nýja Bíó sýnir í fyrsta simr í kveld ame- rísku stórmyndina „ÞrælaskipíS" og eins og nafniS hendir til, gerist húre á dögum þrælahaldsins fyr á tím- um. Hún lýsir þrælaflutningum frás Afríku til Ameríku á mjög álirifa- rikan hátt. Leikararnir eru ölíurna kvikamyndahúsgestum gamallcunn- ir, og eru nöfn þeirra Warner Bax- ter og Wallace Beery trygging fyrir því, að vandað hafi veriS til mynd- arinnar og aS vel sé leiki'S. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá SigurSíi GuSmundssyni, 2 kr. frá F. S„. (gamalt áheit), 5 kr. frá ferða- manni, 12 kr. frá N. O. V. og iCf kr. frá N. N„ afhentar af sr. B jr Jonssyni. og heimilismóðir, sem þvi mið- iir átti eklci jafningja á hverjia strái. L. K-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.