Vísir - 13.08.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 13.08.1938, Blaðsíða 4
VISIR Dronniivg' Alexandrine fór frá Færeyjum kl. 8 í gær- fcveldi. Væntanleg til Vestmanna- «eyja snemma í fyrramálið og hing- ^o" á sunnudagskvöld. Wazþegar með Dettifossi í veslur og nor'ður í gær: Mr. IHellyer, Geir Zoéga, Rannveig Sig- sirðardóttir, Páll Einarsson, Mr. E. |Leonard, Jón Ólafsson, Jón Árna- ííon og frú, Magna Einarsdóttir, Steínunh Ólafsdóttir, Jóhann Ey- jfírSingur, Árni Helgason læknir, «Garðar Jóhannesson, Bragi Thor- óddsen, Margrét Gunnlaugsdóttir sn. 2 ungbörn, Elínrós Björnsdótt- Ir, Helga Kristjánsdóttir m. barn, 3>órey Böðvarsdóttif m. 3 börn, jMarta Guðjónsdóttir m. barn, •Síólmiríbur Árnadóttir, Dr. J. ^Heinke, Mr. Norgan, Mr. R. De- grell, Hervar ÞórÖarson, Jóhannes Æriðriksson, Gu'ðm. Ólafsson. TFarJiegar með Gullfossi tíl útlanda: Guðrún Sigurðar- tíóttir, Ragnar Kvaran, síra Bjarni Jonsson, Arent Claessen og frú, Melgi Tómassou og frú, Steindór duimarsson og frú, Gunnhildur Bjarnason, Inga Hallgrímsdóttir, «Ölöf Bjarnadóttir, frú Lára Boga- son, Þórbergur Þórðarson og frú, iSjörn Sigurðsson og frú, Páll Is- 'íplfsson og frú, Loftur Gurimunds- son og frú, Tryggvi Ólafsson og ifrú, Friðþjófur Pálsson og frú, ítunólfur SigurÖ'sson, Ólafur Prop- fpé, Jón Hermannsson og frú, Júlí- %js GuDmundsson, Egill Sandholt, JPáll Stephensen, Guðmundur Kjart ansson, Axel Ólafsson, Hjalti Gests- son, Magnús Kjartansson, Helgi Bergs, Sveinn Björnsson, Jóhann 3Lárus Jóhannesson, Úlfar Jacobsen, Haukur Jacobsen, RagnheiSur Jóns- <3óttír, Guðrún Tulinius, Sigríður JKJaran, Dagmar Dalmann, Elín Tomasdóttir, Elín Guðmundsdóttir, Þorbjörg Steindórsdóttir, Jóhanna Anderson Halldór Erlendsson, Ól- afur Jónsson. Áskorun. . Á bæjarráðsfundi á fimtudag var lögð fram áskorun frá búend- jum í Kringlumýri, að ekki verði leyft að setja upp refabú í hverf- inu við Seljalands- og Háaleitisveg i Grensási. .Knattspyrnumót \ "3.-álðursflokks drengja innan 16 ;ára hefst á gamla íþróttavellinum á :mor.gun, sunnudag, kl. 10 f. h. Þá Jceppa Fram og Valur, dómari Ól- afur Jónsson. Síðan keppa K. R. 'Og Víkingur, dómari: Jóhannes "Bergsteínsson. Áhorfendur eru íjbeðnir að trufla ekki drengina með því að standa „á Iínú" heldur utan við girðínguna, því aðgangur er ó- Jceypis. B. ííæturlækriir - aðra nótt: Halld. Stefánsson, Sánargótu 12, sími 2234. Nætur- •yörÍSur i Laugavegs apóteki og Ing- <ólfs apóteki. Helgidagslækiiir. Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sámi 4959. jSíæturiæknir 1 nótt: Eyþór Gunnarsson, 3Laugavegi 98, sími 2111. Nætur- ¦vörSnr í Reykjavíkur apóteki og L.yfjab'ú'ðinni IÍSunrii. \.ÍHvarpi3 í kvöld. Kl. 19.20 Hljómleikar:"Lög leik- ín á orgel. 20.15 Upplestur. 20.45 ;Hljómþlötur: Kórlög. 21.05 .Dísa- <dansinn", tónverk eftir Saint-Saéns. -21.30 Danslög. Hití og þetta> Franskur flugmaður, Bourret að nafni, sem var á beitiskipinu La Galissonniere, hefir verið á- sakaður um að nota flugvél sína til að smygla útlendum vind- lingum og tóbaki inn í Frakk- land. Kaupmenn í Toulon kvört- uðu mjög undan því, að verslun þeirra með tóbak og vindlinga færi stöðugt minkandi og toll- þjónar fengu skipun um að herða gæslu sína enn meir. Þá tóku þeir eftir því, að skipið, sem áður getur, sendi oft upp sióflugvél og hún snéri altaf við á sama stað. Tollþjónarnir tóku að gefa þessu gætur og sáu þá, að pinkli var varpað úr f lugvél- inni, en menn, er biðu i bifreið l>ar, tóku pinkilinn og óku á brott. SKRÍTLUR — Hversvegna eru Skotar svo góðir i golfleik? — Þeir gera sér það ljóst, að þvi sjaldnar, sem þeir þurfa að slá knöttinn, þvi lengur endist hann • Piparsveinn: — Það er sagt, að dökkhærðar konur sé geð- betri en þær ljóshærðu. Eiginmaður: — Mín hefir verið hvorttveggja og eg hefi satt að segja ekki fundið neinn mun. K» r# %)• JVL Almenn samkoma annað kvöld kl. Sy2. Magnús Runólfs- son talar. Allir velkonmir. Laxveiði í Grímsá. Nokkrir dagar óleigðir. Eiríkur Albertsson Hesti. Mýkomíd: Bögglasmjör. Reyktur rauðmagi. Nýorpin egg. 1. fl. harðfiskur, Tómatar. Cítrónur. VERZL Sími 2285. Grettisgötu 57. ^FUNDÍrVmrTÍlK/NNINGBK ÞINGSTtKAN. Fundur sunnu- dagskvöld kl. 8V2- Opinn á fyrsta stigi eftir kl. 9y2. (245 Aðalumbod: Dðriur Sveíissii Co. Reykjavík AustuFferðip Reykjavík — Þrastalundur — Laugarvatn. Reykjavík — Þrastalundur til Geysis í Haukadal. BIFREIÐASTÖÐIN GEYSIR Sími: 1633. Eggert Eiiessei hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. VonarsfraRti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Prentmyn da sto fa h býr ítl í flokks prent- itnýttdir, fyrir lægsta ý,erð, Hafn. 17» Sími 5379. HtBNÆtl. 2 HERBERGI og eldlms ósk- ast með nútíma þægindum í góðu húsi 1. okt. Uppl. i síma 2834 og 2888. (240 2 SÓLRÍK herbergi til leigu frá 1. okt. eða fyr. Laufásvegi 2. (228 2—3 HERBERGI og eldhús óskast strax. Uppl. i síma 3657. (229 2—3 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum vantar mig frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 3195 frá 11—1 og 6—8. (232 2—3 HERBERGI og eldhús með rafsuðuvél óskast 1. októ- ber. Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt „Sól" sendist Vísi fyrir 17. þ. m. (234 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast í Skerjafirði í september, Sími 5201. (236 HJÖN með 1 barn óska eftir 2 berbergjum og eldhúsi frá 1. október í góðu húsi í austur- bænum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Þrír". (237 2 STOFUR og eldhús með þægindum óskast frá 1. okt. Nokkurra mánaða fyrn'fram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt „1950" sendist afgr. Vís- is fyrir 20. ágúst. (239 TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús 1. okt. fyrir barnlaust fólk, Þórsgötu 2.___________(242 STÚLKA i f astri atvinnu ósk- ar eftir herbergi 1. október. — Tilboð í síma 3547 kl. 5—7. — ________________________ (243 EITT herbergi og eldhús til leigu. A. v. á. (252 2 HERBERGI og eldhus með nútímaþægindum óskast í aust- urbænum. Tilboð merkt „100" leggist inn á afgreiðslu dag- blaðsins Visis. (249 3 FORSTOFUHERBERGI til leigu í nýju húsi nálægt mið- bænum. Uppl. í sima 4228, eftir kl. 7 síðdegis. (251 2 HERBERGI og eldhús, má vera í góðum kjallara, óskast sem fyrst. Tilboð merkt „205" sendist Vísi. (254 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. i austurbænum. — Þrent í heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „50" sendist Visi straks. (256 iTAPAt fUNDID] KARLMANNS-rykfrakki hef- ir fundist við pylsuvagnana- — Uppl. í síma 2282. (230 TÓBAKS-silfurdósir töpuðust aðfaranótt miðvikudagsins 10. ágúst. Dósirnar eru merktar F. W. en á milli stafanna er grafið skjaldarmerki. Finnandi vinsamlegast beðinn að gera að- vart á afgr. Visis.. (233 -KVENARMBANDSUR hefir tapast. Skilist gegn fundarlaun- um á Laugaveg 140. (244 BLÁTT rykfrakkabelti tapað- ist i gær á Skólavörðuholtinu. Vinsamlega gerið aðvart í síma 3729. , (247 VINNA STÚLKA óskast slrax i vist lil Siglufjarðar. Hátt kaup. — Uppl. Smáragötu 12- Sími 3984. V£______________ _________(248 KAUPAKONA óskast um mánaðar tíma. UppL Kirkju- torgi 6, eftir 8 i kveld. (255 [TILK/KNINtAU BETANIA. Samkoma á morg- im, sunnudag, kl. 8% siðdegis. Markús Sigurðsson talar. Allir velkomnir. (235 * HEIMATRUBOÐ LEIK- MANNA, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma á morgun kl. 8 e. h. — Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma á morgun kl. 4 e. h. Allir velkomnir. (241 FILADELFlA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. Ef gott verður veður, verður samkoma á Óðinstorgi kl. 4 e. h. Kristin Sæmunds og Eric Ericson. Allir velkomnir. ::;•':•' __________________(246 HJÁLPRÆÐISHERINN. Suimudag kl. 11 og 8V2 sam- komur. Kl. 4 útisamkoma. Vel- komin! (253 FornsalaÐ Hafnapstpæti 18* selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. LEICA VEFNAÐARVÖRUBÚÐ, á- samt saumastofu, til leigu. Til- boð, merkt: „Saumastofa", sendist Vísi fýrir 15. þ. m. (204 IKAUBKAPIJ KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, Whisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl- unin Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.). Simi 5333._________(231 VIL KAUPA gott hús innan- bæjar, 2 íbúðir. Talsverð út- borgun. Sanngjarnt verð. Selj- andi sendi uppl. til Vísis fyrir miðvikudag, merktar „Hus- kaup". (238 BARNAVAGN til sölu Skóla- vörðustíg 13 A, uppi. Sími 2508. (250 GÓBUR barnavagn óskast. — Uppl. i síma 2748._________(257 ^(ggg- ÁNAMADKAR, stórir og feitir, til sölu. Uppl. í síma 3892. (257 BARNAVAGN, lítið notaður, óskast; staðgreiðsla. Uppl. i síma 2552. (224 IHRÖI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 164. Sir IVAN ER FALSKUR. — Hefir þú sagt við nokkurn — Þetta eru sorgarfregnir, herra J — Eiríkur myrtur, nel, það er Ivan læst vera æfur af reiÖi. — mann, að þetta hafi verið að skip- minn. Eiríkur var tekinn til fangaj ómögulegt. Segi þér að Eiríkur hafi Þú ert auðvitað einn af morðingj- un minni. — Nei, en eg vil fá laun- og drepinn af Hróa hetti. mverið drepinn af m'ónnum Hróa unum, þorparinn þinn! in míri'. |1 hattar? ÍÆYNDARMÁL HERTOGAFRIJARINNAR 46 TJm þetta leyti varð eg ákaflega þunglynd 'og það varð eg við að lesa bækur Lermontoffs, ¦ sem er miklu meira skáld en Vigny eða jafnvel iByron. Eg var orðin föl og veikluleg og rauðir ááílar í andliti mínu. Læknir var sóttur til Ahst- a-akan. Eg mútaði honum til.þess að ráðleggja anér að fara til Piatigorsk, en þangað vildi eg fara, af því að þar var Lermontoff drepinn í <einvigi. í Pitiagorsk eru böð — það er að segja foss- ar, hver fyrir ofan annan, og er talið heilsusam- legt að baða sig þar, en eg hafði ekki verið þar siema viku þegar eg var orðin dauðleið á að vera þar. En pabbi hafði ákveðið að eg skyldi wera þar í viku mér til hressingar. Og eg held, að eg hefði aldrei haldið út að vera þar, ef eg hefði ekki komist í kynni við gámlan Frakka i Piatigorsk, sem hafði ofan af ffyrir sér með þvi að fylgja ferðamönnum upp tíl f jallanna. Eg held að þessi Frakki hafi verið pólitiskur afbrotamaður. Eg held, að hann hafi srerið vinur Vaillantss. En hvað sem því liður hafði hann verið útlægur geri Frakklandi á íima Carnot's, og eins og allir aðrir hafði hann leitað hælis í Rússlandi. . Hann var maður gamall og lærður, en hann hafði ýmsar furðulegar hugmyndir. Mér geðj- aðist prýðilega að honum, ekki sist vegna þess, að í hvert skifti, sem hann talaði um fólk, sem eg hafði ekki heyrt getið um fyr fórnaði Mlle Jauffre höndum til himins og sagði: „Hvað ætli hans Hátign segði, ef hann vissi þetta — og hafði eg skemtun af þessu. Hann talaði um Saint-Simon, Enfantin, Bazard, Karl Marx, Lassalle og fleira og fleira. Eg hafði aldrei lesið héitt eftir Tolstoy. Hann lánaði mér „Upp- risuna". Eg hafði aldrei vitað að slíkur heimur væri til. Og eg talaði við hann um Tolstoy og lét hann skýra fyrir mér skoðanir hans, til þess að stríða Mlle Jauffre. Árangurinn varð sá, að þegar eg fór frá Piat- jgorsk tók eg gamla Barbessoul með mér, en það var nafn hans. Pabbi var mjög undrandi, er hann þá þennan spámannlega mann, en sagði ekkert, því að hann var vanur kenjum mínum. Og hvað haldið þér nú, að pabbi hafi gert? Hann gaf mér eyju nokkura í Volgu skamt frá, og þar með yfirráð yfir íbúunum, um 50 manns. Þar, undir stjórn gamla mannsins, var nú gerð tilraun til þess.að koma á socialistisku fyrirkomulagi Og í fyrstu gekk alt vel. Alt var sameign, allir ja'fnir. Og alt gekk vel — í fyrstu. Eg var fjórar stundir dag hvern í þess- ari socialistisku paradís. Barbessoul gamli hrós- aði sigri. Það var hann, sem hafði skipulagt alt saman. En pabbi bélt, að eg væri brjáluð, Þér verðið fráleitt neitt hissa á því að heyra, að eg varð brátt leið á þessu, ef ekki af öðru þá af þvi, að alt fór brátt að ganga ærið skrikkj- ótt til. Eyjarskeggjar þóttust öruggir undir minni vernd og tóku nú upp á því að róa í bát- um sínum að næturþeli til lands ogi ræna eggj- um og kjúklingum á búgörðum bændanna. Eyjarskeggjar höfðu verið leystir? undan því að greiða skatt og ekki þurftu þeir heldur að inna neina skylduvinnu af hendi. Þeir hættu að vinna og voru sídrukknir. Barbessoul var sá eini, sem ekld f ann vinlyktina af þeim. Konurn- ar voru engu betri. Eftir einn mánuð hafði einn eyjarskeggja eignast öll landbúnaðarverk- færi, sem til voru á eyjunni. Eyjarskeggjar gátu nú ekki unnið neitt fyrir sjálfa sig og slæptust allan daginn, en voru í ránsferðum á nóttunni. Eina nótt var orusta háð og tveir eyjarskeggj- ar biðu bana. Pabbi varð æfur af reiði og kall- aði mig erkibjálfa og fleiri nöfnum og ætlaði að láta bengja Barbessoul gamla, en fyrir beiðni mína slapp karlinn. En,sömu lög og áður höfðu gilt gengu nú í gildi á eyjunni. Þetta var ein- asta og seinasta tilraun mín til þess að koma á socialistisku fyrirkomulagi og ef Kósakkar pabba hefði ekld komið til sögunnar, hefði eyj- arskeggjar haldið áfram að slæpast og drekka og berjast, þar til enginn hefði verið eftir. Dag nokkurn i febrúarmánuði 1909, þegar eg var nýlega orðin tvítug, var eg i bát minum úti á Volgu að skjóta endur. Sá eg þá uppá- halds Kósakka föður mins standa á árbakkan- um og veifa til mín. Hafði hann sett húfu sína á sverðsoddinn og veifaði þannig. Hann æpti eitthvað án afláts en eg gat ekki heyrt hvað hann sagði, og þótt eg logaði af forvitni, þótt- ist eg ekkert taka eftir honum og réri ekki að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.