Vísir - 15.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 15.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sírni: 4578. Ritsljórriarsknfstofa: Hveii'isgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLtSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 15. ágúst 1938. 189. tbl. Gamla JBfö Scipio Africanus. - —~ ------------, Hin heimsfræga ítalska sögu- lega kvikmynd um 2. púnverska stríðið, er Rómverjar, undir stjórn SCIPIO, háðu gegn Karþagóborgarmönnum og her foringja þeirra, HANNIBAL. Aðalhlutverkin Ieika ítalskir úr yalsleikarar. Myndin er gerð af „Ente Nazionale Industrie Cine matografhie", Róm, undir stjórn CARMINE GALLONE, en ALBERTO RIGGI, ofursti, leiðbeindi 12000 manna fót- gönguliði, 4000 manna riddaraliði, er, ásamt 58 fílum, aðstoð- uðu við töku hinnar stórfenglegu sýningar af orustunni við Zama, er Scipio gjörsigraði Hannibal, og yfirstígur þetta alt, er áður hefir sést á kvikmynd, enda eru erlend blöð sammála um, að þetta sé STÓRKOSTLEGASTA KVIKMYND HEIMSINS. — Börn fá ekki aðgang. Ad kaupa föt sf n f Álafoss ep að spapa erlend an gjaldeyri og fá sér göð og falleg föt Vepslið við ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Saltkjöt af veturgömlu fé. Nokkrap Vt; og lU tunnup seljast nœstu daga, Kjötið hefir verið geymt í kæliriimi og er eins gott og á verður kosið. Sambanð is). samvinnnfélaga. Sími 1080. 'toMHTMSNgQLSEMl HV0T fer í berjaför að Sogsfossum miðvikudag 17. ágúst kl. 8 árd. Lagt af stað frá Bifreiðastöðinni Geysi. — Bílfarið kr, 7 fram og aftur. — Má hafa gesti. — Hafið nesti með. — SKEMMTINEFNDIN. hefiF nú lækkað mjösr mikið i verði. Notið tækitærið til þess að gera hag- kvæm kaup. HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: ^^r' Nýtt bindi er komið. Bop|fÍii*ðiiiga sögur Fæst hjá bóksölum. | •, BúkaversL Sigf. Eymnndssonar og B.B.A., Laugavegi 34. Næsta hraðferðir til og frá Akureyri eiu á morgun og fimtudag. Bifreidastöd Steindóps. Sími 1580. Vísis kaffið gerir alla glaða. Hrísgrjón Gold Medal í 5 kg. og 63 kg. sekkjum N£ja Bío Þrælaskipið. Amerísk stórmynd frá 20th Century-Fox, er byggist á ýms- um sögulegum viðburðum er gerðust á síðustu árum þræla- flutninganna frá Afríku til Ameríku. Aðalhlutverkin leika: WARNER BAXTER, WALLACE BEERY, ELISABETH ALLAN og hinn 14 ára gamli afburðaleikari MICKEY ROONEY. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Börn fá ekki aSgang. Annast kanp og sölu VeðdeildaFbi*éfa og Kpeppulánas j éðsbréfa CrHFdar I»opsteinssoii.| Vonarstræti 10. Síroi 4400, (Heima 3442^ — 5 stykki þrísettir gluggar, 4 stykki tví- settir með gleri til sölu með tækifæris- verði á Laugavegi 19. »»• Bílar frá............ 0.75 Skip frá.......... .. 0.75 Sparibyssur frá........ 0.50 Berjafötur frá......... 0.60 Smíðatól frá.......... 0.50 Dúkkuvagnar frá...... 2.00 Bréfsefnakassar á .. .. .. 1.00 Lúdó á.............. 2.00 Ferðaspil íslands á .... 2.75 Golfspil á.......... 2.75 Perlukassar á........ 0.75 Dátamót frá.......... 2.25 Hárbönd frá.......... 0.90 Töskur frá.......... 1.00 Nælur f rá............ 0.30 K. EinarssoD & BjQmsson, Bankastræti 11. Rsyktnr Lax til sölu á SUÐURGÖTU 13. Sími 3916. iiiieiiiiiiiiiiiiiBBiiiiiiiiiiiiiiiiiniii HREINS^sápnspænir eru f ramleiddir úr hreinni sápu. í þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins siápu- spæni, og sannfærist um gæðin. 1IIIIIIII11IIIIIIIII1III1IIIIIIIII1IH11I1 Duglegur SENDISVEINN getur fengið atvinnu í einn til tvo mánuði. Fyrirspurnum hér að lútandi ekki svarað í síma. EGGERT KRISTJÁNSSON&Co. Knattspyrnumót ftey k j avíkiir betst I ííöld kl. 73« FRAM -VAL Spennandi leilcurl Hvop vinnur?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.