Vísir - 15.08.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 15.08.1938, Blaðsíða 4
VISIR ðíafur Guðffluadsson sefur a'gaett met í krlnglnkasti. Kept var í fimtarþraut í gær & innanfélagsmóti I- R. og varð jÖIafur Guðmundsson hlut- skarpastur af sjö keppendum. Hlaut hann 2616 stig og er hann |»ví mjög nærri metinu, sem er 2697 stig. Ólafur bætti kringlukastsmet- 1S ennþá einu sinni og kastaði jqú 43,46 m. Hefir hann bætt JþaS á þessu ári úr 41.09 m. Er iiiS nýja met Ólafs betra en Jaæðí danska og enska metið í jiessari íþrótt. Danska metið stóð árum saman í 42.97 m., en var lengt i sumar upp i 43.30 m. Afrek Ólafs og stig fara hér ;á eftír: Langsiökk: 5.05 m...........375 stig Spjótkast: 36.63 m..........360 — 200 m- hlaup: :25.0 sek........... 554 — Kringlukast: 43.46 m...........817 — 1500 m. hlaup: 4:448 ............ 510 — iÞaS má vafalaust búast við mikhi af £>lafi í fjölþrautum, þar sem það hefir komið í ljós, iaS hann nær ágætum tímum foæSi í 200 og 1500 m., enda þótt hann hafi enga æfingu í |jessum hlaupum. Ætti hann hæglega að geta bætt fimtarþrautarmetið all- verulega með þvi að æfa sig vel, einkanlega í langstökki og spjótkasti, en þar er hann veik- astur fyrir. SKRÍTLUR — Hvaða vatnsafl þekkja menn sterkast? — Tár konunnar. Reiður faðir: — Eg veit svei mér ekki hvernig eg á að fara aS þvi, að venja þig af að segja ósatt. Þegar eg var á þínum .aldri sagði eg aldrei ósatt Sonur: — Hvað varstu gam- all, þegar þú byrjaðir, pabbi? — Rösa, viltu giftast mér? — Nei, Mansi minn — en eg mun altaf dást að því, hvað þú Iiefir góðan smekk. Frægur flugvélasmiður kom eítt sinn i náttúrugripasafn og varS mjög starsýnt á úttroð- snn fugl, er hann sá þar. — Fínst yður fuglinn falleg- ur? spurði förunautur hans. ^— Ó-nei, svaraði flugvéla- smiSurinn, — en stélið á honum kemur i bága við eitt einkaleyf- ífS mitt Samkv. nýútkomnu bráða- birgðayfirliti frá Hagstofu Is- lands hefir innflutningur á fyrstu 6 mánuðum þessa árs numið kr. 26.624 þús. en á sama tíma í fyrra nam innflutningur- inn kr. 23.190 þús. Útflutningur hefir numið kr. 18.426 þús.' á sama tima nú í ár, en í fyrra nam hann kr. 15.946 þús. Samkvæmt þessu yfirliti hef- ir verðmæti útflutnings til júni- loka i ár numið kr. 2.5 millj. meira heldur en útflutningur- inn var á sama tíma i fyrra. Til júníloka í ár hefir út- flutningurinn verið 8.2 millj. kr. lægri heldur en innflutning- urinn, en á sama tíma í fyrra var útflutnmgurinn !7.2 millj. kr. lægri en innflutningurinn þá. — CJP íréWtr Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 12 st., heitast í gæi" 14, kaldast í nótt 9 st. Sólskin í gær 9.8 st. Heitast á landinu í morgun 12 st., hér og í Kvígindis- dal, kaldast 6 st., Horni, Kjörvogi, Siglunesi. — Yfirlit: Alldjúp lægð um 800 km. suðvestur af Reykja- nesi á hreyfingu í austur. — Horf- ur: Suðvesturland: Vaxandi aust- anátt, allhvass og rigning með kveldinu. Norðurland: Austan og norðaustan gola. Víðast úrkomu- laust. Vaxandi norðaustan átt á morgun. i Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss er væntanleg- ur kl. 7 í kvöld frá útlöndum. Detti- foss er á Akureyri. Lagarfoss er á leiðtil Leith. Selfoss er í Búðar- dal. Ms. Dronning Alexandrine kom frá útlöndum í gær. ¦—¦ Esja er á leið til landsins frá Glasgow. Súðin var á Blönduósi í gær. Saltsíld. • 1 júlí voru fluttar út 30.115 tn. saltsíldar fyrir 737.860 kr., en á tímanum jan.—júlí 50.034 tn., að verðmæti 1.319.630 kr. — Á sama tíma í fyrra 28.506 tn. fyrir 719.- 980 kr. Síldarolía. Útflutningur hennar nam í júlí 167.87 smál., að verðmæti 33.820 kr., á tímabilinu jan.—júlí 8741.38 smál., fyrir 2.185.760 kr. — Á sama tímabili í fyrra nam útflutningur- inn 2346.07 smál., fyrir 943.870 kr. Síldarmjöl. Útflutningur þess nam í júlí 1976.3 smál., að verðmæti 408020 kr.,'en á timabilinu jan.—júli 2961.3 smál., að verðmæti 610.360 kr. — Á sama tíma (jan.—júlí) í fyrra, nam síldarmj öls-útf lutningurinn 4240 smál., að verðmæti 887.250 kr. Lax og silungur. Útflutningur á þeirri vöru nam 8430 kg. í júlímánuði, að verðmæti 21.320 kr. Frá jan.—jútvi hefir út- flutningsmagnið verið 15.712 kg. fyrir kr. 32.390. — Á sama tíma j fyrra voru flutt út 19.110 kg. fyrir 38.400 kr. Dregið var í Happdrætti sjúklinga að Vífilsstöðum 12. þ. m. Þessi nr. tæki, 9999 málverk, 3060 10 úrvals- hlutu vinninga: Nr. 9887 útvarps- bækur, 6165 farmiði til Akureyrar, 6671 tvær ljósmyndir, 1609 ljósa- króna, 7446 taska og hanskar, 995 bílferð fram og'aftur milli Rvíkur og Víkur, 392 aðgöngumiðar í Nýja Bíó, 6173 tveir %-miðar árlangt í Happdr. Hásk. IsL, 1626 rafmagns- ofn, 9327 ljósmynd, 4595 40 kr. í peningum, 8759 25 kr. í peningum, 5819 25 kr. í peningum. Haustmót 3. flokks. hófst í gærmorgun. Leikar fóru þannig, að Valur vann Fram með 2: o og K.R. Víking með 3 : 2. Mót- ið heldur áfram á miðvikudag. Þá keppa K.R. og Fram kl. 6y2, og síðan Valur og Víkingur. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. Af ufsaflökum voru í júlímán. fluttar út 15 smáll og var andvirðið 4700 kr. Það, sem af er árinu, hafa verið fluttar út 78.7 smál. fyrir kr. 24.010. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ............. — 4.55% 100 ríkismörk....... — 182.44 — fr. frankar...... — 12.51 — belgur.......... — 76.59 — sv. frankar...... — 104.32 — finsk mörk...... — 9-93 — gyllini.......... — 248.30 — tékkósl. krónur .. — 15-9^ — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Sveinn Jónsson , frá Vopnafirði, Freyjugötu 25 B, verður 65 ára á morgun. Hvöt fer í berjaför næstkomandi mið- vikudag. Sjá augl. Saltfiskur. 1 síðastl. mánuði var verkaður saltfiskur að magni 2946.6 smál. fluttur út, og var verðmætið 1.564.- 910 kr. Af óverkuðum saltfiski voru fluttar út 449.120 kg. fyrir 122.- 260 kr. Útvarpið í kvöld. 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifélags 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifé- lagsins. Hljómplötur: Göngulög. 20.15 Sumarþættir. 20.40 Hljóm- plötur: Danskir söngvarar. 21.05 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðu- lög. 21.30 Hljómplötur: Kvartett, Op. 18, nr. 5, eftir Beethoven. ifoatg ¦ BHHBEBRHHBBBBiaiiBBB' Amatðrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiSsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hínar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20. IMÍSNÆf)!! 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast með nútíma þægindum í góðu húsi 1. okt. Uppl. í síma 2834 og 2888. (240 3 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir einlileypa i nýju húsi nálægt miðbænum. Uppl. i síma 4228, eftir kl. 7 síðdegis. (251 2—3 HERBERGJA íhúð með öllum þægindum vantar mig frá 1. okt. nálægt miðbænum eða í vesturbænum. — Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 3195 frá 11—1 og 6—8. _________(232 VÉLSTJÓRI í fastri atvinnu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum (helst í vesturbænum). Tilboð merkt „Vélstjóri" sendist dagbl. Visi. (260 2 HERBERGI og eldhús, sér- baÖ, tíl leigu við Laufásveginn 1. október. Uppl. i síma 5464. (266 STÓRT járnvarið hús á mel- unum, hentugt fyrir bíla- geymslu og margra hluta ann- ara, til sölu nú þegar. Sigbjörn Ármann. Sími 2400 og 3244. ___________________________(267 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir einni stofu og eldhúsi í kyrlátu húsi í vesturbænum. Þrent í heimili. Skilvís greiðsla. Uppl- í síma 1419 frá kl. 3—6V2 eftir hádegi. (270 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. hjá Jóni Simon- arsyni, Bræðraborgarsrtig 16. ___________________________(269 NÝTÍSKU ibúð í austurbæn- um til leigu, 4 herbergi. Uppl. í sima 2706._______________(272 2—3 HERBERGI og eldhús með öllum þægmdum óskast 1. sept. eða okt., helst í Norður- mýrinni. Tilboð merkt „Bíl- stjóri" sendist Visi. (273 VANTAR 2 herbergi og eld- hús 1. október. Uppl. í síma 2832. ____________(275 BARNLAUS hjón, sem bæði vinna úti, óslca eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð með nú- tíma þægindum frá 1. október. Uppl. i síma 5208 eftir kl. 6- (276 ÓSKA eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi í vesturbænum. Til- boð merkt „60" sendist afgr. blaðsins strax. (278 ^FUHDI^WTILK/HSINQ&fi ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur í kvöld. Inntaka nýrra félaga. Erindi, upplestur o. fl. Fjölmennið stundvíslega- Æ.t. ___________________________(265 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur i kvöld kl. 8V2. Inn^ taka. Húsmálið. (277 VINNA VÉLRITUNARKENSLÁ. — Cecilie Helgason. Sími 3165. — (161 SAUMAÐIR dömukjólai- og blússur. Einnig telpukjólar. — Óðinsgötu 26, niðri. (205 iTILr/NNINUíJ SÁ, sem tekið hefir hjól i misgripum iim við Sundlaug- arnar fimtudaginn 11. þ. m. er vinsamlega beðinn að skif ta við réttan eiganda. Sara Guðmunds- dóttir, Bergstaðastræti 65.' (271 HRÓI HÖTTUR og menn hans. Sögur í myndum fyrir börn. KARLMANNSBUXUR,. ljós- gráar, töpuðust 5- þ. m. í mið- bænum. Finnandi vinsamlegast beðinn að gera aðvart i síma 2838. (258 LÍTIL BUDDA með tveimur lyklum, tapaðist niður Spitala- stíg að Þingholtsstræti 28. Vin- samlegast skilist Þingholtsstræti 28, uppi. :_________________(261 TAPAST hefir peningabudda- Skilist gegn fimdarlaunum á Lögreglustöðina eða Raftækja- verksmiðjuna Hafnarfirði. (274 IKAUPSKAPUR] KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrítfuðu loki, Wliisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl- unin Hafnarstræti 23 (áður B. S. I.). Sími 5333. (231 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Simi 2342. Sækjum heim. (142 KOPAR keyptur i Lands- smiðjunni. (8 TIL SÖLU tveir armstólar, fjórir vanlegir stólar og borð, alt i sama lit, hentugt i sumar- bústað. Uppl. i sima 4927. (259 ÚRVAL af finum silkinær- fatnaði kvenna, verð frá 9,85 settið. Verslun Kristinar Sigurð- ardóttur. (262 KVENPEYSUR, unglingá-' peysur og barnapeysur, afar lágt verð. Einnig háleistar. Drengjasokkar mjög vandaðir o. fl. Verslun Kristínar Sigurð- ardóttur. (263 FEGURSTA úrval af sumar- frökkum og sumarkápum kvenna. Ágætt snið- Verslun Kristínar Sigurðardóttur. (264 VIL SELJA tvihleypta fugla- byssu cal. 12 í leðurhylki (sure- killer). Sigbjöm Ármann. Sími 2400 og 3244. (268 164. Sir IVAN ER FALSKUR En Rauðstakkur stekkur fram og — Hvers vegna skiftir þú þér — Afsakið, herra minn, eg varð Rauðstakkur lætur svo sem hann dregur úr höggi því, er sir Ivan af þessu. — Veri þér rólegur, sir svo æstur og reiður, er eg heyrði vilji ganga í þjónustu sir Ivans, en veitir flakkaranum. Ivan, eg veit hvernig í öllu liggur. um dauða Eiríks.'Afsakið! hann lofar góðri borgun. UEYNDARMÁL HERTOGAFRÚARINNAH *7 liakkanum fyrr en að klukkustund liðinni. Þá ¦var aumingja maðurinn nærri orðinn örmagna óg svo hás, að hann gat varla mælt. Hann sagði mér að faðir minn hiði min í Jesstofu sinni. Eg ]jjóst við að hann mundi ætla að lesa yfir mér fyrir eitt eða annað og flýtti inér ekkert á fund hans. En það var öðru nær en pabbi væri reiður. Hann var himinlifandi yfir einhverju. Hann hafði fengið bréf frá Rússakeisara og í þvi sítóð, að Vilhjálmur Þýskalandskeisari ætlaði að koma til Pétursborgar í maí og þá yrði mik- íð um að vera, og mundi hátíðahöldunum ljúka sneð hersýningu í Tsarskoie Selo. Óskaði Rússa- keisari því, að Ashtrakan og Aral-Kósakkarnir yrðj viðstaddir og bað þvi Tumene-prinsinn að Icoma og hafa Kósakka-herfylki með sér. „Zar- inan", sagði keisarinn, „hlakkar til að fá tæki- ffæri til þess að kynnast litlu frændkonu sinni". Vitanlega var eg frændkona hennar, þar sem pahbi hafði kvongast stórhertogafrú af Hesse- Dannstadt. Eg verð að kannast við, að mér hefir aldrei leiðst heima — en hvernig sem á því stóð, greip mig ákafur fögnuður yfir að fá tækifæri til þess að fara með pabba til Pét- ursborgar. Eg ætlaði mér að gera zarinn, keís- arafrúna og Þýskalandskeisara og allan heim- inn undrandi yfir fegurð minni og framkomu, og eg leit á sjálfa mig í speglinum, og eg var ekki óánægð yfir þvi, sem eg sá þar. Fram að þessu hafði eg látið sauma mér fatnaði hjá Menjuzan Sæurs í Ahstrakan, ágæt- um frönskum klæðskerum, sem fóru til Paris- ar árlega og fylgdust vel með tiskunni, enda skifti alt heldra fólk meðal Cirkassiumanna við þá. Pabbi setti engin takmörk fyrir því, hvað miklu fé eg mætti verja til þess að sauma mér það, sem eg óskaði eftir að fá, og eg lagði af stað tveimur dögum síðar með Mlle Jauffre. En eg verð að játa, að eg var að brugga dáltiið með sjálfri mér. Og þegar eg kom aftur frá Ashtrakan sagði eg viðj pabba, að eg hefði ekki getað fengið neitt þar, sem mér líkaði. Eg ætl- aði nefnilega að skapa mér tækifæri til þess að koma til Parísar. Eg varð að leggja tals- vert að pabba, eu eg komst brátt að þvi, að það mundi ekki hryggja hann beinlínis að hitta þar gamla vini á ný. Við lögðum af stað snemma i mars. Það eina, sem eg óttaðist, var það, að eg mundi ekki geta dulið undrun mína yfir mddlfengleik Parísarborgar. Þegar þangað kom komst pabbi fljótt að þvi, að hann hafði svo mörgu að sinna, að hann hafði vart tima til þess aðkoma til alLra mál- tíða í Ritz, þar sem við bjuggum. „Hann vildi að eg gerði innkaup min í Red- fern, en eg valdi Doucet. Hefi eg aldrei séð neif t skoplegra en Mlle. Jauffre innan um allar liinar fögru stúlkur, sem lineigðii sig fyrir mér og leið- beindu mér um val á hinu og þessu. „Hvað þóknast yðar hátign?" spurðu þær. Og eg var ekki lengi að ákveða mig. Eg pant- aði sex samkvæmiskjóla, tólf fatnaði til dag- legrar notkunar, tvenn'reiðföt og alt eftir þessu. Ekkert fanst mér nógu vandað og skrautlegt. Mlle. var orðin gulgræn í framan. Og yfirsölu- konan áræddi að gefa mér bendingu um að ef iil vill væri ógætilegt af mér, svo ungri konu, a'ð velja þannig. En eg sagði henni að hugsa um það eitt að afgreiða pantanir mínar. Eitt sinn kom pabbi með mér og félst á alt, sem eg hafði gert. Hann horfði á mig og var stoltur á svip og það þótti mér vænt um, þvi að hann var smekk- vis i besta lagi. Þetta kvöld virtist hann hafa dálítið sam- viskubit af því hve lítið hann hafði skift sér af mér, því að hann sagði mér að við skyldum borða kveldverð saman. Skipaði hann Mlle. Jauffre að koma með mér í Laurentis við Avenue Gabriel klukkan átta. Eg kom þangað stundvíslega, en enginn var kominn. Til þess að eyða tímanum tók eg rýting, sem eg bar í hylki i belti minu, og skar upphafsstafina mina i bak- ið á stólnum, sém eg sat á. Eg býst við, að þeir séu enn sjáanlegir í stólbakinu, ef hann er þar enn þá. Þegar klukkan var orðin tiu minútur yfir átta sá eg gamlan mann vera að vappa kringum okkur. Eg sagði Mlle. Jauffre að fara í söluturninn hinum megin við götuna og kaupa mér öskju af konfekti. Hún maldaði í móinn en fór samt. Þá kom gamli maðurinn og fór að tala við mig. Hann sagðist hafa dálitla íbúð í húsi við Rue d'Offemont og lýsti henni nákvæmlega. Eg snéri mér undan til þess að leyna þvi hvað mér var skemt og sá þá pabba, sem leit þannig á öldunginn, að hann hafði sig á brott sem hrað- ast. Hann umlaði eitthvað um, að hann hefði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.