Vísir - 17.08.1938, Side 2

Vísir - 17.08.1938, Side 2
VISIR VfSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Kitstjóri: Kristján Guðlaugsson. Bkrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti'). Bfaar: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Sér grefur... Alþýðublaðið hefir dregið sig mjög i hlé í útvarpsstjóramál- inu síðustu daga. Er jafnvel far- ið að leika orð á því, að svo kunni að fara, að það taki full- um sinnaskiftum í málinu. En þau eru talin tildrög til þessa, að blaðið hafi fengið „bend- ingu“ um það frá „æðri stöð- um“, að það mætti eiga von á því, ef farið yrði að „hreinsa til“ í útvarpinu á anriað borð, að þá kynnu að finnast þar fleiri starfsmenn en sjálfur forstjór- inn, sem „mættu missa sig“ það- an. Þetta var nokkuð tvírætt gefið í skyn í Nýja dagblaðinu s.l. fimtudag, um „útvarpsmál- ið“, sem blaðið nefndi þá í fyrsta sinn „Jórunnarmálið“. En það er mál manna, að sú nafnbreyting á hneykslismáli útvarpsstjórans muni af því sprottin, að ekki þyki fyrir það synjandi, að fleiri slík mál kunni að vekjast upp og muni þá betur henta til aðgreiningar, að kenna þau við kærendurna. í þessari grein Nýja dagblaðs- ins var vikið að því, að Alþýðu- blaðið hefði látið orð falla um það, að „rekstri og fjárreiðum útvarpsins“ mundi „ekki sem best fyrir komið“ og um „tíðar siglingar“ útvarpsstjórans. En um „siglingarnar“ sagði N.dbl. að fleiri væru sekir en útvarps- stjórinn, því að Sigurður Ein- arsson hefði „siglt svo að segja árlega, jafnvel með fullu kaupi, jafnvel einu sinni í fjóra mán- uði“, og virtist enginn hafa saknað hans frá útvarpinu, meðan á ferðalaginu stóð! En við þetta bætir blaðið svo því, að ákveðið hafi verið að „taka liú þegar til ítarlegrar rannsókn- ar“ allan rekstur útvarpsins, í því skyni, að gera hann „bæði hagkvæmari og ódýrari“. Og þarf ekki mikla greind til þess að fara nærri um það, að blaðið muni telja að sparnaður nokkur hlyti að verða að því, ef menn, eins og Sigurður Einarsson, sem bæði væri „óþarfir“ og „enginn saknaði", væri látnir hverfa þaðan. En svo segist blaðinu frá, að Haraldur Guð- mundsson hafi í raðherratíð sinni reynt mjög að koma þang- að „óþörfum“ mönnum, ekki siður en „þörfum“, og kunna þeir þvi að vera fleiri, sem það telur að mættu missa sig þaðan, en Sigurður, og Alþýðublaðið kysi þó heldur að væri látnir þar óáreittir. Þessar „vinsamlegu“ bending- ar“ Nýja dagblaðsins virðist Al- þýðublaðið hafa látið sér að kenningu verða, svo að það hefir ekki minst á útvarpið síð- an, hvorki á „formgalla“ á framkomu útvarpsstjórans gagnvart kvenfólkinu né á fjár- reiður útvarpsins. Og það hefir ekki látið þar við sitja, heldur hefir það af öllum mælli reynt að draga athygli almennings að öðrum efnum. Það liefir í þvi skyni t. d. gerst svo óðamála um hitaveitumálið, að í þeim blekkingavaðli þess rekur eitt sig á annars liorn, svo að enginn boln verður í honum fundinn. T. d. segir það i öðru orðinu, að nú verði ríkisstjórnin að bregða við og taka i sínar liendur láns- útvegunina til þessa „glæsilega fyrirtækis“, svo að því verði þegar í stað komið í fram- kvæmd, en í liinu, að óhugsandi sé, að nokkurt lán fáist til þess, af því, hve illa málið sé undir- búið og live gifurlegur munur sé á áætlunum bæjarverkfræð- inganna og sænska verkfræð- ingsins. Og í annan stað segir blaðið að málinu sé „fullkom- lega“ siglt í strand og bæjar- stjórnin verði „þvi“ að reyna að koma því í framkvæmd hið fyrsta!! — Itrekaðar tilraunir gerir það líka til þess, að vekja upp hið andvana fædda „Knúts- mál“, sem Nýja dagblaðið hefir verið að reyna að tefla fram gegn útvarpshneykslinu, en enginn lætur sig nokkuru skifta og enginn veit í rauninni hvað er. — En af þessu öllu er Ijóst, hví- líkur ótti og skelfing hefir grip- ið blaðið, þegar samherjarnir í framsóknarherbúðunum tóku að sveifla öxinni yfir bitlinga- liði þess og sýna því í „tvo heim- ana“. Og væntanlega gætir blaðið sín belur í framtíðinni um það, að grafa ekki of djúpt í sorphauga náunga síns, svo að því verði ekki gerð sömu skil. Síldveiðin« Frá Djúpavík var símað í morgun, að |ÓIafur hefði komið með 1200 mál og Huginn I. með 75 tn. Til Hjalteyrar liafa komið Vonin með 237 mál, Kyriastein- ur með 1352, Belgaum með 2292, Fróði með 627, Gullfoss með 807, Þorfinnur með 1128. Huginn og Gulltoppur eru að landa, Þórólfur, Brimir og tvö önnur skip eru komin. ÚR BORGARFJARÐAR- HÉRAÐI. Gróðurhúsafélag Reykdæla í Borgarfirði reisti í vor fjögur gróðurhús í grend við hverinn Dynk i Reykholti- Gróðurhúsin eru hituð með vatni úr hvern- um. Hvert húsanna er 25 sinn- um 6 metrar að stærð. Ungfrú Anna Gunnarsdóttir hefir á liendi allan rekstur gróðurhús- anna. Er hún búfræðingur frá Hvanneyri og víst eini kvenbú- fræðingurinn hér á landi. Hefir liún dvalið erlendis undanfarin úr og aflað sér lærdóms um ýmislegt það, er lýtur að rækt nytjajurta i gróðurhúsum. — Þurkar hafa verið slæmir í upp- sveitum Borgarfjarðar í sumar, að því er fréttaritari útvarpsins þar hermir. Þó hafa verið góðir þurkar undanfarna daga, og liafa bændur hirt öll hey sín. Töður urðu víðast linþurkaðar. Grasspretta var einnig mjög lé- leg i sláttarbyrjun, en hefir sið- an batnað til muna. (FÚ). YFIR AX ARFJ ARÐARHEIÐI í BÍL- Vörubifreið fór, sem áður getur, yfir Axarfjarðarheiði síð- astliðinn föstudag. Næsta dag ók Árni Ámason á Kópaskeri fólksbifreið yfir heiðina frá Efri-Hólum til Þórshafnar. Ferðin tók 10 klst., en gekk annars vel. (FÚ). ðf vegna ágreinings innan stjórnarinnar. r London í morgun. regnir voru víða biríar í gærkveidi þess efnis, að spænska stjórnin liefði beðist lausnar vegna al- varlegs ágreinings, sem upp hefði komið. Fregn frá Barcelona í morgun hermir, að það sé ekki rétt, að öll stjórnin hafi beðist lausnar, en hinsvegar hafi tveir ráðherranna farið frá, vegna ágreinings með- al ráðherra Kataloniumanna og Baska annarsvegar og allra hinna ráðherranna hinsvegar. Ágreiningurinn var um frekari ráðstafanir um endurskipulagningu iðnað- arins með styrjaldarþarfir fyrir augum, svo og ráðstaf- anir hernaðarlegs eðlis viðvíkjandi hafnarborgunum. Það var verklýðsmálaráðherrann, Jamie Aiguade, sem er í Katalonska flokknum og Manuel Inujo, úr þjóðernissinna flokki Baska, sem báðust Iausnar. Manuel Inujo er ráðherra án umráða yfir sérstakri stjórnardeild. í þeirra stað hafa verið teknir í stjórnina Jose Moix Regas, úr Sameinaða jafnaðarmannaflokkinum í Kata- loniu, og Tomas Bilbao, úr þjóðernissinnaflokki Baska. United Press. 1 breska vikuritinu Time and Tide 13. ágúst, er svo að orði komist, að erfitt sé að meta ár- angurinn af bardögunum á Spáni að undanförnun. Það sé þó ljóst, að hin stórfelda tilraun stjórnarhersveitanna, að kom- ast suður yfir Ebrofljót, hafi mishepnast. En sú staðreynd, að stjórnarherinn hefir gert tilraun til mikillar sóknar — og sótt allmikið fram í fyrstu — sýni ljóslega, að baráttuþrek hans sé óbilað, en Francoherinn, sem hafi miklu meira af flugvélum, ætti í rauninni að standa mun betur að vígi til sóknar. Það er í rauninni kraftaverk, segir vikuritið, að stjórnarherinn skuli standa sig svona vel. Horf- ir nú svo, að styrjöldin muni standa fram á vetur eða lengur. Frakknesku landamærin eru nú lokuð fyrir hergagnaflutninga, svo að það er miklu minna, sem stjórnarhernum bers t nú er- lendis frá af hergögnum. Það kann svo að fara, að ítalir herði á afskiftum sínum af Spánar- styrjöldinni, í von um að binda enda á styrjöldina sem fljótast, en ef þeir gera það, eru líkur til, að Frakkar leyfi hergagnaflutn- inga yfir Pyrenea-landamærin til Spánar. Sú aðferð, sem ítal- ir og Þjóðverjar beita til að hafa áhrif á gang styrjaldarinnar mun tæplega ráða úrslitum. En munu ítalir opinberlega ganga í lið með Franco? Þjóðverjar gera það vitanlega ekki. Og ítal- ir gera það að eins með því, að nota flota sinn til þess að loka höfnunum á Austur-Spáni. En ef ítalir gera það, hætta þeir á mikið. Manchester Guardian bendir á, að styrkleikamunur hers Franco og hers Barcelonastjórn- arinnar fari minkandi. Her stjórnarinnar er vaxandi, betur æfður og betur búinn að vopn- um en áður. Og baráttuþrek hans er óbilað. En Franco þarf meira og meira á utanaðkom- andi stuðningi að halda, til þess að vinna sigur á landi. Hann verður auk þess að hindra flutn- inga til stjórnarinnar á sjó og landi — til þess að sigra. Hann verður að lcoma í veg fyrir, að landamæri Fi’akkl. verði opn- uð aftur, en þau munu verða opnuð aftur, þegar viss tími er Iiðinn, nái tillögurnar um brott- flutning sjálfboðaliða ekki fram að ganga. yíkur blaðið Ioks að drætti þeim, sem orðið hefir á því, að Franco svaraði tillögun- um. En samkvæmt FÚ-skeyti í morgun hefir stjórn hans nú af- hent Sir Robert Hodgson svar sitt við tillögum Breta um brott- flutninginn, en eins og menn muna, varð samkomulag um þær í hlutleysisnefndinni, og hefir spænska stjórnin fallist á þær. FRANCO SLÆR EIGN SINNI Á E.S. SKULDA. Oslo 16. ágúst. Fz-anco-stjórnin mun eldd skila aftur eimskipinu Skulda, sem var hertekið af vopnuðum Franco-togara og farminum, ís- lenskum saltfiski, sem seldur var til Marseille, rænt. Skips- höfnin verður send lieim á kostnað Franco. Þetta er annað norska skipið sem Franco- stjórnin hefir tekeið án, þess að skila aflur, en hitt var skipið Alix. NRP—FB. Verðhrnn á hlntahréfnm hfskra iðnfyrirtæhja. London 17. ágút. FÚ. Byrðar þær, sem hinar miklu víggirðingahyggingar Þj óðverj a log haust-heræfingarnar leggja á iðnað og atvinnulíf í landinu, hafa valdið nýju verðliruni á þýskum verðbréfum og nemur verðfallið í sumum tilfellum 5%. Þýskaland hefir nú óhag- stæðan verslunarjöfnuð í fyrsta sinn síðan 1934j og útflutningur þess var 30 miljónum marka hærri en síðastliðið ár. Búist er við að skortur verði á bensíni þegar í næstu viku- Reykjavíkurmótid. liionr slirar 0.3:2 Yeður var hið sama og á Yals-Fram leiknum kvöldinu áður; háði sólsldnið leiknum nokkuð i fyrra liálfleik. Áliorf- endur voru álíka rnargir og á fyrri leiknum og þó rnikils til of fáir. Stafar það sennilega af því, hvað leikirnir hyrja snemma, en við þvi verður varla gert vegna birtu. f í FyiTÍ hálfleikur. Leikurinn var daufur í upp- liafi, en bæði liðin náðu upp- hlaupum. Var samleikur Vík- inganna betri en K.R-ingarnir voru sterkari einstaklega. Voru upphlaup Víkings á vinsti'a „kanti“, Ing. Isebarn og Þorst. ÓL, allliættuleg. Þegar 21 mín. voru af leik, miðjaði Ingólfur og miðfrli. Einar Pálsson skor- ar skarplega. Lifnar leikurinn nú nokkuð og hefir K.R. yfir- höndina, en þeim ferst heldur óhönduglega við markið. Þegar 34 mín. eru af leik gerir Vílc- ingur hendi fyrir marki og dómari flautar vítaspyrnu, en augnahlild siðar liggur knött- urinn í marki. Óli B. Jónss. spyrnir en Hákon fleygir sér og grípur knöttinn á lofti- En ekk- ert stoðar. Mínútu síðar skox-ar K. R. (Guðm. Jónss.). Lýkur hálflciknum með 1:1. Síðari hálfleikur. Þessi hálfleikur er jafnari en sá fyrri, framan af. Víkingar ná þó ekki eins góðurn upp- hlaupum og fyrr, því ekki er eins mikið „spilað á“ Ingólf og skyldi. Er 6 mín- eru af leik liefir Gísli Guðm. knöttinn vinstra megin fyrir utan vítateig Vík- ings og spyrnir laglega lausu skoti við stöngina í meters hæð. Hákon fleygir sér, kemur fingr- um í knöttinn, en það nægir ekki- K. R. hefir eitt yfir! Dofna nú Víkingar nokkuð um stund en sækja síðan aftur og er leilc- urinn jafn. Er 22 mín. eru af leik hefur Víkingur sókn. K.R.- ingur fellur á knöttinn og legg- ur liendur á liann, vitasxxyma. Þorst. Ól. skorar óverjandi- Ilalda Víkingar sókninni og er 33 mín. eru af leik skorar Þorst. Ól. utan við vítateig með mjög fastri spyrnu upp undir stöng- ina. Fallegasta mark sumarsins! 3:2!! Hafa K. R.-ingar nú yfir- höndina, en það kemur ekki að haldi- Bi’andur Brynj. miðfrv- Víkings stendur fyrir öllu og leiknum lýkur með sigri Vík- ings, 3:2. Leikurinn var pi’úður svo að til fyri rmyndar er. Besti maður á vellinum Brandur Bynjólfs- son miðfr.v. Víkings. Bjöx-gvin iSchram var góður en getur ver- ið miklu beti’i. Annars má segja alment að samleikur Vikings var betri og er það kannske eðlilegt, þar eð framlína Ií. R. er nýskipuð. K.R.-ingar ein- staklega voru flestir fult svo ör- uggh’ í lcnattmeðferð. Má segja um K.R. eins og Fram kvöldinu áður að þeir voru í öllu falli ekki hepnir, en þegar liðin era svona jöfn þarf hepni til að vinna. D. Foringi Slovenska þjóð- flokksins látion. London í moi’gun. Frá Prag er símað að faðir Hlinka, leiðtogi slóvneska þjóðflokksins hafi látist í gær- kveldi ’í Ruzomberok í Tékko- slovakíu, 74 ára að aldri. Hann átti mikinn þátt í því, hversu góð samvinna hefir verið milli Tékka og Slóvaka. United Press. Reykjavlk: Vestmannneyjar. I kveld kl. 7(4 liefst önnur bæjakepnin milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja og keppa eingöngu pillar innan 20 ára aldurs. Tólf Vestmannaeyingar komu með Drotningunni á sunnu- dagskvöldið, en i fyrra voru það Reykvíkingai’, senx fóru til Vestmannaeyja. Ui’ðu Eyja- skeggjar þá hlutskarx>ari. Með- al reykvísku keppendanna að þessu sinni ex*u Sigurður Fhms- son og Anton B. Björnsson, en eins og lesendur Vísis xnuna, sköruðu þeir mjög fram úr á drengjamótinu á dögunum. I kveld verður kept i 80 og 1500 m. hlaupum, 1000 m- hoð- hlaupi, hástöklci og kringlu- kasti. ÍIERÆFINGAR I ÞÝSKALANDI. Myrid þessi var tekin í fyrraliaust, og sést Hitler vera að skoða æfingar biflijóladeildar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.