Vísir - 17.08.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 17.08.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Málflutningiir. d»mir sig sjáiinr ISTýja dagblaðið reynir að gera íít- varpsstjóra ad pfslarvotti og ber stiilk:ti þá, sem Irærði útvarpsstjóra að boði rádlxerra, ósæmilegum söknm Nýja dagblaðið kemst að þeirri niðurstöðu í dag, að rit- stjóri þessa blaðs hafi ekki fylgst með lagasetningu svo sem skyldi, með því að i grein- um sínum um útvarpsstjóra- málið hafi hann ekki tekið tillit til hinnar nýju einkamálalög- gjafar og þá einkum 114. gr. laganna, sem fjallar um aðila- skýrslur og rétt dómara til að spyrja aðila um öll þau atriði, sem hann telur máli skifta. I grein Vísis 10- þ. m. var þess getið að þegar í upphafi máls mætti taka aðilaskýrslu, og myndi því útvarpsstjórinn sjálf- ur verða að leysa frá skjóðúnni, ef hann vildi bjarga máli sínu, en hinsvegar lægju eklci annað en sektir við, ef hann neitaði að svara spurningum eða mætti ekki til aðj gefa aðilaskýrslu, en þær sektir hefðu í sjálfu sér til- tölulega litla þýðingu. í einkamáli getur útvarps- stjórinn skotið sér undan að svara nærgöngulum spurning- um, en það getur hann ekki fyr- ir lögreghirétti, og mergurinn málsins er einnig hinn, að vitni geta færst undan að svara slík- um spurningum, ef þau eru út- varpsstjóranum háð, eða spurn- ingarnar geta valdið þeim beinu eða óbeinu tjóni. Nýja dagblaðið þarf ekki að ætla sér þá dul, að það geti talið almenningi trú um að andstæð- ingarnir fylgist ekki með al- mennri lagasetningu, og Vísir vill aðeins hugga blaðið með því, að ef svo skyldi fara að út- varpsstjórinn stefhdi blaðinu, þá mun ritstjóri blaðsins mæta sjálfur og hlutast til um að tek- in verði nákvæm aðilaskýrsla af útvarpsstjóra, og ekki ein- ungis það, heldur munu þau vitni verða leidd, sem út- varpsstjóra eru háð á einn og annan veg og úrskurðir látnir ganga um vitnaskyldu þeirra. Nýja dagblaðið má vera þess f ullvíst, að alt verður gert sem unt er til þess að upplýsa á- kæruatriði málsins i einkamáli þvi, sem útvarpsstjórinn ætlar að höfða, og almenningi verður gefinn kostur á, að fylgjast með framburði hvers vitnis og hverjum úrskurði, sem feldur er i málinu. Útvai'psstjóramálið er orðið almenningi það kunnugt, að ekki er ástæða til að bæta þar miklu við, að öðru leyti en því, sem tilefni gefst til er meiðyrða- málin fá byr undir báða vængi, en hjá útvarpsstjóra virðist hafa verið gæftaleysi til þessa, með þvi að engar stefnur hafa borist, þótt endanlega sé ákveð- ið að gjafsókn er ekki fáanleg í málinu, og þvi ekki ef tir neinu sérstöku að bíða. Á suimudaginn er var birti Nýja dagblaðið, málgagn dóms- málaráðherrans, athyglisverða grein um málið, sem að vísu var tileinkuð ritstjóra blaðsins, en þó ekki grunlaust um að andi dómsmálaráðherrans hafi sveimað þar yfir vötnunum. Hvað, sem því líður var grein þessi þannig rituð, að óviðun- andi er með öllu, einkum þegar þess er gætt að hér á málgagn dómsmálaráðherra í lilut, sem ætti að marka stefnu hans til málsins, samkvæmt eðlilegum lögmálum, enda verða blaðinu gerð skil sem slíku, með því að ritstjórinn hefir ekki eftir öðru að fara i málinu en siðalærdómi kristindómsfræðslunnar, sem virðist þó hafa raskast i minn- inu, en hefir persónulega engin skilyrðí til að ræða lögf ræðilega hlið málsins. RÓGUR UNDIR ROS. Það er ekki úr vegi að! minn- ast lítið eitt á afstöðu Nýja dag- blaðsins til þessa máls, áður en vikið er sérstaklega að suimu- dagshugleiðingum blaðsins. 1 fyrstu þóttist blaðið ekki vita til þess að kærur hefðu borist á hendur útvarpsstjóra, en lét svo sem Alþýðublaðið bæri alla forstjóra ríkisfyrirtækjanna sökum, með því að tilgreina enganl sérstakan í sambandi við dylgjur þess um misbeiting em- bættisaðstöðu. Þegar Alþýðublaðið birti kær- una var svo að heyra á Nýja dagblaðinu, sem því væri eklri allskostar ljóst hvaða afstöðu það ætti að taka til málsins, enda tvísteig það á málinu langa hrið, þar til sunnudagshugleið- ingar þess leiddu hið rétta eðli i ljós, sem Visir var búinn að skýra öllum almenningi frá fyrirfram, þannig að það kom engum á óvart að blaðið hall- aði réttu máli. I sunnudagshugleiðingum sín- um kemst Nýja dagblaðið að þeirri niðurstöðu, að framkoma útvarpsstjórans sé samboðin mönnum í hinum æðstu stöð- um, að öðru leyti en þvi, að nokkrir formgallar hafi verið á „tækni" hans, sem séu þó af- sakanlegir. Virðist svo sem blaðið telji engin takmörk fyrir manngæsku útvarpsstjórans, enda telur það að á bak við kærumálin standi vondir menn, sem blaðið vill þó ekki nafn- greina, er hafi átt frumkvæðið að því að kæran kom fram- Þetta blað hefir hinsvegar birt bréf frá stúlku þeirri, sem hér á hlut að máli, til ráðherr- ans, þar sem það er beint fram tekið, að kæran sé send, sam- kvæmt hvatningu ráðherrans og með tilti-ti til þess, að hann hafi lofað að rétta hlut hennar yrði hún misrétti beitt. Blaðið talar um að þetta muni nanar skýrast i málarekstrin- um, en hvernig dettur jafnvel ritstjóranum i liug slík fáviska, að slíkt muni upplýsast i einka- máli. Þótt svo væri, að einhverj- ir aðrir en ráðherrann sjálfur hefðu hlutast til um að stúlkan kærði undan, framferði útvarps- stjórans, upplýsist slíkt aldrei í einkamáli, með því að stúlk- unni ber ekki skylda til að svara spurningum i þá átt, þótt þær væru fyrir hana lagðar. Slíkar fullyrðingar sem þessar frá hendi blaðsins stafa því ann- aðhvort af eindæma fáfræði eða bá af hinu, að blaðið leitast við að gera stúlkuna tortryggilega í augum almennings, með því að telja mönnum trú um að kæran sé eklri á rökum reist, heldur a illvilja andstæðinga út- varpsstjórans, en um leið kem- ur blaðið með hinar alvarleg- Ustu ásakanir á hendur stúlk- unni, sem sist virðist ástæða til miðað við það sem upplýst hef- ir í málinu og almenningi er kunnugt. Þá segir blaðið að stúlkan hafi i kæru sinni krafist, að við hana verði haldin loforð um gefið starf, að hún hafi beðið um álit ráðuneytisins um starfs- svið sitt og skyldur gagnvart útvarpsstjóra, og i þriðja lagi óskað eftir lögreglurannsókn „ef hið háa ráðuneyti sjái sér ekki fært að rétta hlut hennar í þessu máli, en greinilegar verði það ekki sagt, að stúlkan ætli að láta alt falla i ljúfa löð — allar morgunheimsóknir og blíðuatlot skuli gleymast, ef hún fái umrætt starf". Öllu rætnari málflutning frá hendi blaðsins er vart hægt að hugsa sér. Stúlkan leitar til ráðuneytisins, af þeim sökum, að útvarpsstjóri setur viss skil- yrði, sem hún vill ekki hlita, fyrir þvi að hún fái þá stöðu, sem hann hafði lofað henni. Þurfi hún eklci að ganga að skil- yrðum útvarpsstjóra, en fái stöðuna fyrir tilhlutan ráðu- neytisins er hennar hag borgið, og hún heldur sjálfstæði sínu gagnvart útvarpsstjóra, en treystist ráðuneytið ekki til að rétta hlut hennar biður hún um lögreglurannsókn i málinu. Ráðuneytið hefir í báðum til- fellunum ráð útvarpsstjóra i bendi sinni, hvort sem það læt- ur lögregluréttarrannsókn fram fara eða ekki, og hvort sem það réttir hlut stúlkunnar eða ber hann fyrir borð, en stúlkan hef- ir undir öllum kringumstæðum gert sitt til að gera ráðuneytinu hegðun útvarpsstjórans kunna, og meira er ekki af henni að vænta, en að hehnta lögreghi- rannsókn, en þá er ráðuneytis- ins að hefjast handa. ÁSTLEITNI ÚTVARPSSTJÓRA. Allar sakir, sem Nýja dag- blaðið hefir á hendur útvarps- stjóra eru þær: 1) Að útvarpsstjóri hafi nokkrum simium komið heim til stúlkunnar að morgni dags til að segja henni fyrir verkum. 2) Að hann hafi kyst hana er hann f ór til útlanda og beð- ið guð að blessa hana. 3) Að hann hafi ritað föður hennar lofsamleg ummæli og sagt að hún ætti að kyssa hann fyrir. 4) Að hann hafi beðið hana að vera þæga og góða stúlku, og sé þá bersýnilega alt tal- ið- Fleiri eru nú syndirnar ekki hjá Nýja dagblaðinu og það gleymir alveg 5. liðnum, sem ætti að hljóða svo: Að útvarpsstjóri setti ósið- leg skilyrði fyrir stöðuveit- . ingu innan útvarpsins, og með því að stúlkan gekk ekki inn á þau skilyrði fékk hún ekki stöðuna. Hvað segir almenningur um slíkan málflutning og slikt sið- gæði, og er það viðunandi að blað rikisstjórnarinnar taki slíka afstöðu til jafn alvarlegra mála. EINKAMÁL. Það hefir verið drepið á það hér að framan, að í almennu einkamáli er ekki unt að upp- lýsa hvort þær þungu ákærur, sem Nýja dagblaðið ber fram á hendur stúlku þeirri, sem hér á hlut að máli, hafa við rök að styðjast, en slíkar ákærur verða að teljast i fylsta máta ó- sæmilegar, einkum þegar þess er gætt að hér á unglingur i hlut, sem dómsmálaráðherrann hefir sjálfur hvatt til að skýra frá vandræðum sínum. Ráð- herrann hefir gersamléga brugðist því trausti, sem stúlk- an sýndi honum, til hvött af honum sjálfum, en auk þess hefir ráðherrann brotið mjög i bága við réttarmeðvitund al- mennings. í einkamáli er aldrei hægt að upplýsa málið til fulls, hvorki gagnvart stúlku þeirri, sem hér á í hlut, né heldur hitt, hvort útvarpsstjóri hafi reynt að mis- beita aðstöðu sinni viðar. Það er i frásögur fært, að sýslumaður einn hélt próf í barneignamáli, og er stúlkan gaf upp barnsföðurinn, brást hann hvatlega við og sagði: „Hafið þér votta?" Réttarvotturinn annar greip þá fram i og sagði: „Við erum nú ekld vanir þvi i þessu héraði, herra sýslumað- ur, að hafa votta við slík tæki- færi". „Já, það er alveg satt. Þvi var eg alveg búinn að gleyma", sagði sýslumaður. Þótt liér sé um gamla gam- ansögu að ræða, sem sennilega befir enga stoð í veruleikanum, hefir dómsmálaráðherra farist nákvæmlega eins ólíklega og þessum sýslumanni. Ráðherr- ann ætlast til að stúlka sú, sem kærði útvarpsstjórann, sanni það að hann hafi beitt hana frekri ástleitni, en menn skyldu nú ætla það, að ráðherr- ann væri kominn það til vits og ára, að honum væri kunn- ugt um að viðast hafa menn ekki votta við slík tækifæri, en því virðist hann „alveg hafa verið búinn að gleyma". Einkamál getur aldrei hreins- að útvarpsstjórann af þeim á- sökunum, sem á hann eru born- ar, og sú leið sem ráðherrann hefir valið er valin með vilja, lil þess eins að bera rétt stúlk- unnar fyrir borð, en draga fram hlut flokksbróður, sem liggur undir meintu broti, eða svo virðist það vera i augum al- mennings. Þótt þetta mál sé alvarlegs eðlis, en kunni að verða þýðing- arlítið vegna þeirrar einstöku meðferðar, sem það sætir frá hendi ráðherrans, er það hróp- andi sönnun þess, að allur al- menningur er réttlaus i landinu, gegn hinni nýsköpuðu yfirstétt framsóknarmanna, sem helst uppi fult siðleysi hver sem á í hlut, — jafnvel þó það séu ung- lingar, sem nýkomnir eru úr foreldrahúsum, og þar af leið- andi óreyndir í lífsbaráttunni. Hin eina ráðstöfun frá hendi ráðherra, sem fullnægt getur réttarmeðvitund almennin^gs, er að lögreglurannsókn verði látin fram fara, með því að þar er hægt að upplýsa málið til fulls, en með engu móti öðru, og þar standa báðir málsaðilar jafnt að vígi, en hið fylsta réttlæti er trygt. Sannist það, að útvarps- stjórinn sé saklaus af ákærun- um fær hann fulla uppreist bæði fyrir dómstólum og í augum al- mennings, en uppreist fær hann heldur ekki svo fullnægjandi sé á annan hátt. Síra Gísli Einarsson prófastur. Hann andaðist að heimili sinu í Borgarnesi 10. þ. m., tæpum sjö mánuðum betur en áttræð- ur. — Sira Gísli var fæddur í Krossanesi i Vallhólmi 20. janú- ar 1858. Voru foreldrar hans Einar (d. 1868) Magnússon, bóndi á Húsabakka og síðar í Krossanesi, og kona hans Eu- femía (d. 1881) Gísladóttir sagnfræðings Konráðssonar (d. 1877). Bræður hennar voru þeir dr. Konráð, háskólakennari i Kaupmannahöfn (d. 1891) og Indriði, bóndi að Hvoli í Saurbæ og alþm. (d. 1898). Kona Gísla sagnfræðings var Eufemía (d- 1846) Benediktsdóttir í Rauð- húsum Ólafssonar. Einar bóndi í Krossanesi var sonur sira Magnúsar Magnús- sonar, er prestur var í Hvammi í Laxárdal og síðar að Glaum- bæ. Sira Magnús var kynjaður úr Þingvallasveit — frá Stíflis- dal. Kona hans var Sigríður frá Reynistað Halldórsdóttir klaust- urhaldara, alsystir Reynistaðar- bræðra, er úti urðu i Kjalhrauni haustið 1780. —- Halldór, faðir Sigríðar, var sonur Bjarna sýslumanns Halldórssonar á Þingeyrum og konu hans Hólm- friðar Pálsdóttur lögmanns Vídalíns^ meðal annars getið, hversii rösklega hann hefði að þvi gengið, á fyrstu árum shium í Hvammi, að koma þar upp vönduðu ibúðarhúsi. ÞaS hús stendur enn í dag, eftir nálega hálfa öld, breytt að vísu og bætt á ýmsa lund. En svo vel var til þess vandað i upphaf i að viSum og öðru, að það mun enn getæ staðið um langan aldur. -— Þá var örðugt um flutninga í Borg- arfirði, er béraðið var veglaust að kalla. En allan efnivið varS aS sækja í Borgarnes og flytjat á hestum mestan hlut IeiSarimi- ar. Þótti mönnum í mikiS ráð* ist, er prestur hóf bygginguna» Töldu sumir líklegra, aS hanii fengi ekki undir kostnaSinum risiS og væri þá ver farið eis heima setiS. En alt fór vel og varS hinum fátæka presti tíl sóma. aðeins Lcftui», Hjónin i Krossanesi eignuðust 16 börn, en ekki komust nema 6 þeiiTa til fullorðinsára. Á þeirri tíð hrundi ungviðið niður, er sóttir geisuðu. Þá var fátt um lækna, engin sjúkrahús, eng- ar sóttvarnir. Áttu þá margir' foreldrar um sárt að binda, er börn þeirra sáluðust hvert af öðru, enda mátti svo heita, að hvergi væri hjálpar að vænta. Trúin var eina huggunin og vonin eða vissan um það, að börnunum vegnaði hvergi betur en i almáttugri hendi f öður síns á himnum. Sira Gísli var 10 vetra, er fað- ir hans andaðist. Og nokkurum árum síðar fluttist hann með móSur sinni vestur aS Hvoli i 'Saurbæ. Þar bjó þá og lengi síð- an Indriði bróðir hennar. Sira Gisli var orðinn fulltíða mað- ur, er hann hóf skólanám. Hann varð stúdent 27 ára gam- all, vorið 1885, og lauk embætt- isprófi i guðfræðí tveim árum síðar. Hann fékk veitingu fyrir Hvamms-prestakalli i Norður- árdal 1888 og fluttist þangað þá um vorið, þrítugur að aldri. Aðkoman að Hvammi mun hafa verið heldur óhæg eigna- lausum presti. Brauðið var eitt hinna rýrari og tekjur litlar. Jörðin svo illa hýst, að bæjar- húsin þóttu líkari moldar- dyngju en mannabústað. Eg sltrifaði fáeinar linur um sira Gísla á áttræðisafmæli hans síðastliðinn vetur og lét þess þá Sira Gísli þjónaði Hvamms-* prestakalli einu saman til vor-» daga 1911, en fluttist þá aS Stafholti, er brauðin voru sam- einuð. Eftn- það þjónaði hana hinu viðlenda Stafholtspresta- kalli, uns hann lét af embætö vorið 1935. Hafði hann þá veriS þjónandi prestur í 47 ár og prd* fastur Mýraprófastsdæmis síð- ustu árin. Um kennimannlega starf> semi hans get eg ekki boriS af eigin reynd, þvi að eg hlustaSI aldrei á hann í kirkju. Hítf veiíi eg, að hann hvarflaði lítt frá' fornum lærdómum kirkjunnat; og lét sér hinar nýju trúmála- stefnur að mestu óviðkomandL En heyrt hefi eg til þess tekiðs, hversu vel og virðulega honum hafi farið sum prestsverk úr hendi og liversu einlægur og prúður hann bafi verið í allri sinni þjónustu. í- Hann var kyrlátur maður og áburðarlitill, hægur í viðmótL hjálpsamur og góðviliaSui*. Gamansamur var hann að eðlis^ fari og smá-kíminn, góSur heim að sækja, hverjum manni gest- risnari, veitull um efni frarnu. Sira Gísli Einarsson kvong- aðist.12. júh 1884 ungfrú Vig- disi Pálsdóttur, er þá dvaldist í Fagradal með fóstru sinni, frfi Ragnheiði Jónsdóttur (Thorarr- | ensen), ekkju sira Jóns SígurSs- sonar á Breiðabólsstað í Vestur- hópi- Frú Vigdis var dóttir Páls alþm. Pálssonar í Dæli i Víði* dal. Henni var flest vel gefiíSt Hún var stórvitur kona og höfS^ ingi í lund, frábær eiginkona;. móðir og húsmóðir, fróS um margt og skemtin í viSræSum, nærgætin og brjóstgóð, vinföst og trygg, mikil búsýslukona;. Þeim varð sjö barna auðið og: eru þau öll á Iífi. Þau eru þessir RagnheiSur, gíff Hérmaimi kennara Þórðarsyni fi'á Glýs- stöðum i Norðurárdal, Sverrirs, bóndi í Hvammi, kvæntur Síg- urlaugu Guðmundsdóttur frá Lundum, Eufemia og Kristínv báðar ógiftar, Sigurlaug, gift Þorsteini Snorrasyni, bónda á Hvassafelli i Norðurárdal, Vig- dis kenslukona, ekkja Jón heit- ins Blöndals héraðslæknís, og Björn bóndi i Stóru-Gröf í Staf- Iioltstungum, kvæntur Andrínu Kristleifsdóttur frá Stóra- Kroppi. Auk þess ólu þau upp þrjú fósturbörn: Jón SigurSs- son verslunarmann i Borgai> nesi, bróðurson frú Vigdísar, og tvö börn þeirra Ragnheiðar og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.