Vísir - 17.08.1938, Page 4

Vísir - 17.08.1938, Page 4
VISIR jHermanns: Gisla stud. polyt. og yigdísi. Það var ánægjulegt a'ð koma aÖ Hvammi og Stafholti til hinna ágælu prestshjóna og' Ibarna Jjeirra. Alúðin var svo anikil og fölskvalaus. Öll fjöl- ' jskyklan tók manni opnum örm- aim og með þeim hætti, að því >rar líkast, sem gestlcoman væri mikill greiði við lieimilið. Eg hefi hvergi kynst hinni rómuðu jgestrisni þjóðarinnar í fegurri jmynd eða fullkomnari, en á lieimili þeirra frú Vigdísar og sira Gísla. i Þegar liugurinn hvarflar að Hvammi og Stafholti, koma j mér í liug liin fögru orð sira Mattliíasar um viðtökur og gest- j risni á öðru prestslieimili. Hann segir að svo áslúðlega liafi ver- ið móti sér og sínum teldð, að eigi mundi faðir geta „betur bú- ið barni sínu“. Og bætir svo við: Salur sýndist mér silfri sleginn, en innan lirjósts alt úr gulli. Frú Vigdis andaðist sumarið ' 1932 og liafði átt við megna | vanlieilsu að stríða síðustu árin. | Eftir það bjó sha Gísli með | dætrum sínum, Eufemíu og ■ Kristhui. Mun þeim öllum hafa j þótt lífið gerast óyndislegra og snauðara, er hin mæta kona og móðir var moldu liul- in. Tók nú lieilsu sira Gísla . Faxaflói: Sunnan og suðaustan gola. Rigning með kveldinu. Norð- urland: Hæg austan og síðan sunn- anátt. Léttir til. Slökkviliðið . var í nótt kvatt að verksmiðju- húsi Smjörlíkisgerðarinnar Smára. Hafði vegfarandi séð reyk í húsinu og gert aðvart. Eldur var enginn, heldur hafði soðið upp úr sápupotti og myndaðist reykurinn við það. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Leith. Goðafoss er í Llamborg. Brúarfoss er i Reykja- vík. Dettifoss var á Siglufirði í morgun. Lagarfoss er i Leith. 87 ára er í dag Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu 3. Esja kom frá Glasgow í gærmorgun. Voru 58 erlendir farþegar með skipinu og voru allir, nema einn, frá Englandi og Skotlandi. Þessi eini var frá Sydney í Ástraliu. Gengið í dag. Sterlingspund ........kr. 22.15 Dollar .............. — 4-55Y* 100 ríkismörk........... — 182.39 — fr. frankar....... — 12.51 — belgur............ l— 76.64 — sv. frankar....... — 104.32 — finsk mörk........ — ' 9.93 — gyllini ............. — 248.35 — tékkósl. krónur .. — 16.03 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Hróa Hattar-bækur eru komnar og fást á afgr. Vísis. Rjúpur. hrátt að linigna, endá var liaim þá orðinn aldraður maður- Samt hélt liann emliætti enn um sinn. Hann var lítt fyrir Jireyt- ingar gefinn og mun liafa kvið- íð þvi, að verða að fara frá Stafliolti. Þar hafði liann unað sér hið besla og þar liafði liag- ur þehra hjóna rýmkast og greiðst á ýmsa vegu. Fyrir þrem áiTim lét liann af embætti, en .dváldifít iþó enn um Iiríð í Staf- lioltl Siðasta árið var liann jheimilisfastur í Borgarnesi. Sha Gísli var ekki meðal þeirra, sem mest kveður að. Hann var einn hinna kyrlátu manna í lífi smu og slarfi, vin- sæll og skyklurækinn, vildi æ láta gott af sér standa. — Góður drengur og góður íslendingur. Páll Steingrímsson- 3446 rjúpur voru fluttar út á tímabilinu jan.—júlí, fyrir kr. 2080. Á sama tíma í fyrra nam útflutn- ingurinn 11.252 rjúpum, fyrir kr. 5350 kr. Ullarútflutningurinn nam í júlí 64.100 kg., fyrir kr. 138.35°, en jan.—júlí nam hann 99.520 kg., fyrir 204.420 kr. — Jan. —júlí í fyrra nam útflutningurinn 126.620 kg., fyrir .468.560 kr. Hrogn. í síðasta mán. voru fluttar út 1538 tunnur af söltuðum hrognum, fyrir 60.700 kr., en jan.—júlí voru fluttar út 17.696 tn., fyrir 669.210 kr. — Á sama tima í fyrra voru fluttar úr 19.411 tn., að verðmæti 764.150 kr. Póstferðir á morgun. Frá Reykj avík: M os f ellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Ölfuss-, Flóa-, Reykjaness-, Hafnarfjarðar-, Sel- tjarnarness-, Þrastalunds-, Ljósa- foss-, Laugarvatns-, Þykkvabæjar- póstar. Fagranes til Akraness. Lax- foss til Borgarness. Þingvellir. — Til Reykjavíkur: Allir sömu póst- ar og að ofan getur, og auk þess bílpóstur að norðan, Breiðaf jarðar-, Dala-, austan-, Barðastrandar-póst- ar og Dettifoss frá Akureyri. Veðrið í morgun. í Rvík 11 st., heitast í gær 14, kaldast 5 nótt 7. Heitast á landinu í morgun 12 st., Sandi, Fagurhóls- inýri, Hóluni í Hornafirði, kaldast 6 st., á Horni. — Yfirlit: Grunn lægð vestur af Reykjanesi á hægri 'hreyfingu í norðaustur. — Horfur: Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Hawaii- lgg. 20.15 tJtvarpssagan • („Októ- berdagur", eftir Sigurd Hoel). 20.45 Hljómplötur: a) Konzert fyrir harpsichord, eftir Mozart. b) Fiðlukonsert, eftir Spohr. c) 21.25) Islensk lög. d) Lög leikin á bíó- Hitt og þetta. —O— Fræðslumálastjórinn í Cali- i'orníu, Pansy Abbott, hefir ný- lega gefið út þá tilskipun, að allir veðreiðaknapar, sem ekki sé eldri en 18 ára, verði að ganga á skóla. Þykir honum mentun þeirra allábótavant. Flugnafræðingur einn í Cali- forníu hefir nýlega reiknað það út, að þar i fyllcinu sé 7(4 sinn- um fleiri bíflugur en mann- fjöldi er í heiminum. Reiknaðist honum að til sé 15000 milj. bi- flugna þar í fylkinu. ar. — Bandaríkjamenn munu, borða einna flest egg allra þjóða. Árið 1937 komu 236 egg á hvert mannsbarn í landinu. Englend- ingar koma næsth með 158 á hvern íbúa, þá Þjóðverjar með 144 og Danir með 116 egg. Þó eru Kanadamenn þarna fremst- ir. Þar koma 260 egg á hvert mannsbarn á ári. SKRlTLUR Undir morgun kom gesturinn til hótelstjórans og sagði: — Fái eg elcki annað herhergi, með betra rúmi, þá flyt eg strax liéðan. — Það eru samskonar rúm í öllum herbergjum gistihússins, svaraði liótelstjórinn. Gesturinn brosti háðslega: — |Úr því að svo er, þá hafið þér víst ekkert á móti því, að eg fái herbergið á vinstri hönd mínu? — Það er upptekið. — Það veit eg — en eg heyrði hroturnar í gestinum í alla nótt. Iíans rúm lilýtur að vera betra en mitt, annars gæti hann ekki sleinsofið svona lengi. — Rúmin eru öll eins, svar- aði hótelstjórinn aftur, — en gesturinn, sem þér eigið við, liefir verið liérna áður, og liann sefur altaf á gólfinu- Ferðamaður: — Til hvers er- uð þið að hafa ferðaáætlun, úr þvi að lestirnar eru altaf of seinar ? Járnbrautarstarfsmaður: — Til livers væri biðstofurnar, ef lestirnar væri altaf á réttum tíma ? Amerískur stjórnmálamaður kom einu sinni inn i veitinga- hús til að borða. Hann var dauð- þreyttur og afhenti þvi þjónin- um matseðilinn án þess að líta á hann og sagði: — Gefið mér bara góða máltíð. Hann fékk ágætan mat og gaf þjóninum mikla drykkj upen- inga. Þetta endurtók sig nokkr- um sinnurn, en þá ætlaði stjórn- málamaðurinn að fara í sumar- fri og sagði það við þjóninn, sem oftast hafði afgreitt liann. Þá liallaði þjónnin sér að lion- um og livislaði; — Ef þér eigið vini, sem ekki kunna að lesa fremur en þér, þá sendið þá bara til mín! Gestur: -— Má eg fá að sjá matseðlana fyrir undanfarna viku. Mig langar til að fá að vita, hvernig þessi „kássa“ er samsett. SHI'JSNÆDll VÉLSTJÓRI í fastri atvinnu óskar eftir 2 lierbergjum og eldhúsi með öllum þægindum (lielst í vesturbænum). Tilboð merkt „Vélstjóri“ sendist dagbl. Visi. (260 2 LÍTIL herbergi og eldhús óskast strax eða 1. sept. Tilboð, merkt: „Járnsniiður“ sendist Visi fyrir föstudag. (313 2—3 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum vantar mig frá 1. okt. nálægt miðbænum eða í vesturbænum. — Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 3195 frá 11—1 og 6—8.___________(232 ÞRIGGJA herbergja íbúð með öllum þægindum óskast 1. október í austurbænum. Tvent í heiinili. Sími 2982. (308 1 EÐA 2 HERBERGI og eld- liús óskasL í norð-austurbænum. Tilboð, merkt: „Einlileypur“, sendist Vísi. (311 BÚÐ með lierbergi, lientugu fyrir saumastofu, óskast til leigu. Tilboð merkt „Búð“ send- ist fyrir fimtudagskvöld. (316 NÝTÍSKU ibúð, 3—4 herbergi til leigu 1. okt- Uppl. i síma 2657. (317 MAÐUR í fastri stöðu óskar tveggja lierbergja og eldhúss í Vesturbænum. Fullorðið. Simi 4292.__________________ (319 EITT herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Sími 2455- (320 HERBERGI með öllum þæg- indum og aðgangi að síma til leigu. A. v. á- (323 MAÐUR, sem rekur iðnfyrir- tæki, óskar eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi, helst í nýju húsi. 2 i lieimili. Sldlvís greiðsla. Til- boð sendist Visi merkt „1. októ- ber 1938“. (326 2JA HERBERGJA íbúð ósk- ast 1. okt. eða fyr. Uppl. í síma 2144, eftir kl. 6. (327 ELDRI hjón vantar litla ibúð, 1 til 2 herbergi og eidíiús með tilheyrandi, strax eða 1. októ- ber. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt „Norðlensk“. (327 TVEIR ungir reglusamir menn óska eftir tveimur sam- liggjandi herbergjum með að- gangi að nútíma þægindum. Ábyggileg gi-eiðsla. Tilboð merkt „S & T“ sendist Visi strax. (328 BARNLAUS hjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi, 1. okt- Maðurinn i fastri stöðu. Tilboð merkt „Þægindi“ sendist Vísi strax. (329 4 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. sept. Tilboð merkt „1. sept.“ leggist imi á afgr. Vísis fyrir 20. þ- 111. (330 WrvlHHAW SAUMAÐIR dömukjólar og blússur. Einnig telpukjólar. — Óðinsgötu 26, niðri. (205 DUGLEG stúlka óskast í vist um óákveðinn tima. Matsalan Amlmannsstíg 4. (318 íwaFHinMI BLÁ SILKISLÆÐA gleymd- ist i Klepps-strætisvagni i gær. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Ásvallag. 1, gegn fundarlaunum. TAPAST liafa gleraugu í járnhulstri, líklega á Baróns- stíg. Skilist Urðarstig 19. Fund- arlaun. (312 PENINGABUDDA liefir tap- ast. Finnandi er beðinn að skila lienni í Húsgagnaverslun Iirist- jáns Siggeirssonar. (315 15. Þ. M. TAPAÐIST ábyrjuð bakkaservietta við Ilverfisgötu 39. Skilist i Verslun Ámunda Árnasonar. (324 IHijFsicmlS LÉTTUR liandvagn til sölu. Uppl. á Skói&vörðustíg 38- (332 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, Wliisky-pela og' bóndósir. Sækjum heim. Versl- unin Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.). Simi 5333._______(231 TAÐA og útlley til sölu. Uppl. síma 1993 og 4366. (310 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim. (142 NÝ SKEKTA til sölu og vand- að orgel Bakkastig 9 (smiða- liúsið).________________ (322 HEY til sölu. Uppl. í síma 5386. (321 TIL SÖLU notaðar eldavélar og ofnar af ýmsum stærðum. Bankastræti 14 B. (325 BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu ódýrt Laugavegi 68. (331 — Þú segir, að Hrói höttur hafi orði'Ö Eiríki að bana? — Nei, þa'ð var boðberinn, sem sagði það. — Eg trúi því ekki, að Hrói hafi drepið eða látið drepa Eirík. — Orð þin munu gleðja Hróa. — Vesalings maður, segið mér: Drap Hrói höttur Eirik? — Rauð- stakkur veit allan sannleikmn um það. En rétt í þessu kemur sir Ivan inn í herbergið, og þá þagnar mað- urinn undir eins. HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 167. SPURNINGAR. -LEYNDARMÁL *8 HERTOGAFRÚARINNAR Reikningurinn frá Doucet hljóðaði upp á 38.600 fraiika, en pabbi kvartaði ekki. Og mér flaug í hug, að Iiann liefði haft rniklu meiri út- ;gjöld en þetla vegna annara kvenna en dóttur sinnar — og mér fanst það viðbjóðslegt um að liugsa. Þegar við komum aftur til Rússlands lá heima annað bréf frá Rússakeisara. í því stóð, að keis- arinn væri vænlanlegur til St. Pétursborgar þ. 15. maí, — og var í því lagt fyrir okkur aðhef ja aindirhúning að för okkar þangað tafarlaust. Eg get ekki gefið yður nándar nærri nógti skýra hugmynd um hversu stórmannlega hann bjó Kósakka sína úr garði. Astrakan-Kósakk- íarnir hera svarta liúfu á liöfði, Armeníu-húfur, sem eru svipaðar sykurtoppi í Íaginu. Jakkar Kósakkanna voru úr rauðu skarlati, lagðir loð- skinnsborðum, axlafetlarnir voru gulir. Jakkar Aral-Kósakkanna eru liinsvegar himinbláir á lit, «Dg liafa Kallmuck-liúfur gerðar úr loðskinnum, en þær eru gríðar stórar, tvö fet í þvermál, enda eru Kósakkarnir uppnefndir „stórhausac“. Þeir bera bogin sverð, og þar seni Aral-Kósakkarnir eru Mohameðstrúarmenn, grafa þeir greinar úr kóraninum á sverð sín. En þessi sverð eru ekki einu vopn þeirra. Þeir liafa svipur með blý- kúlum á ólarendanum, og spjót. Pabbi hafði látið gull- og' silfurborðaleggja alla einkennisbúninga þeirra. Og dag nokkurn seint í april fór liðskönnun fram. Vorið var að byrja og krókusarnir farnir- að teygja upp kollinn — þeir, sem fyrstir urðu til, Það var nægilega bjart af sólu til þess að maður gæti gert sér i hugarlund hvernig þessir vösku, skartbúnu riddarar mundu sóma sér i Tsarkoie Selo, er niaísól sldni í lieiði. Það lá við að illa færi daginn, sem lagt var af slað til Pétursborgar. Þér verðið að minnast þcss, að þetta eru menn sem eru mentunarlitlir og einfaldir, þótt snarráðir sé og liraustir og óttist livorki aðra menn eða ofviðri steppulands- ins — en þeir óttast eimreiðina, sem æðir yfir steppuna, spúandi reyk og gneistum úr livofti sínum. Og hestarnir þeirra eru eins og þeir, sem á þeim sitja. Um helmingur Kósakka var kominn á vettvang og beið á sléttunni, þegar lestin kom. Enginn þeirrar liefði hreyft sig til þess að fara inn í lestina, ef prestur þeirra hefði ekki komið og blessað þessa furðuskepnu — eimreiðina. Tólf lestir þurfti lil jiess að flytja Kósakkana og liesta þeirra og ferðin yfir Rússland tók tólf daga. Við fórum í hraðlest svo að við þurftum ekki að leggja af stað fyrr en viku á eftir Ivó- sökkunum. Herdeildarforingjunum tveimur og sex niaj- órum Kósakkalierdeildanna buðum við með okkur. Presturinn var með Mlle. Jauffre og Kunin, uppáhalds Kósakka föður míns. Eg hafði falið þeim að gæta flutnings míns. Pétursborg er niilcil og fögur borg. Þar eru hcrmannaskálar og kirkjur og fallegir garðar. Það var auðséð, að maðurinn, sem Iét reisa borg þarrna, vissi hvað hann var að gerra. Okkur var stórmánnlega tekið sem auðvitað er og bjuggum við i Vetrarhöllinni. Og zarinn tók á móti okluir í einkaáheyrn kvöldið, sem við komum. „Halló“, sagði liann vingjarnlega, „svo að þetta er hún litla frænka okkar“. Og eg þóttist verða þess vör, að honum leist vel á mig. Keisarafrúin kysti mig og kallaði á dætur sínar, sem allar höfðu stórliertogafrúar- titla, til þess að kynna okkur. Eg gaf Olgu liáls- men lagt rúbinsteinum frá Kákasus og Tatiönu samskonar grip, en litlu prinsessunum gaf eg liálsmen með bleikum perlum. Pabbi hafði komið með sylgju, sem búin var til úr einum demanti, handa „zarevitcli“, syni keisarahjón- anna, til þess að liafa i loðhúfu sinni, og litið Iíósakkasverð og voru lijöltin lögð gimsteinum. Tveimur dögum síðar var hringt öllum kirkjuklukkum borgarinnar til þess að tilkynna koniu Þýskalandskeisara til Rússlands. Zarinn, zarevitch, og allir stórhertogarnir fóru til Kronstadt til þess að taka á móti lionum. Frá því er þetta var liefi eg verið viðstödd svo margar komur þjóðhöfðingja til stórborga, að ýmislegt i sambandi við komu Þýskalandskeis- ara til Pétursborgar er farið að gleymast. En það skiftir engu máli. Það nægir að taka fram, að viðtökurnar voru stórkostlegar. Eg stóð á svölum hallarinnar, er keisarinn kom. Stórhertogarnir og hvíta riddarasveitin riðu upp að liallarliliðinu. Preobrajensky-her-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.