Vísir - 20.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 20.08.1938, Blaðsíða 1
28. ár. Reykjavík, laugardaginn 20. ágúst 1938. 194. tbl. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Drengjafataeini er nú komiS verulega sterkt í skólaföt. Hvergibetra að kaupa föt eða fataefni en í Álafossi. Verslið við ÁLAFOSS þingiioltsstræti 2. Gamla Bí6 Balldog Drommond skerst í leikinn. Afar spennandi amerísk talmynd, gerð eftir einni af hinum frægu sakamálasögum H. C. Mc Neile (,,Sapper“). — Aðalhlutverldn leika: Ray Milland — Ileather Angel — Sir Guy Standing. AUKAMYND: TALMYNDAFRÉTTIR. Maðurinn minn, Jón Einarsson vitavörður á Reykjanesi, er andaðist á Landspítalanuni 11. þ. m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudag- inn 22. þ. m. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Kristín Guðmundsdóttir. Konan mín og móðir okkar, Anna Georgsson, andaðist á heimil sínu í Keflavík 19. þ. m. Georg Georgsson, Georg Gunnarsson, Gunnar Gunnarsson. Fundur verður haldinn í þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Oddfellowhúsinu. D A G S K R Á: 1. Sumarbústaðir fyrir starfsmenn bæjarins, frsm. L. Sigurbjörnsson. 2. Húsbyggingamál starfsmanna Reykjavíkurbæjar, frsm. Á. Ámason. 3. Skýrt frá gangi launamálsins. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. KAPPLEIKUR II, flokkup Vestmanieyingar - Valnr í kvöld 1*1. 6. Allir út á völll Hvop viirnup? Mætid astuudvíslega. AUSTUR að Hveragerði og Ölvesá til Stokkseyrar og Eyrarbakka í dag kl. 10(4» kl. 6, kl. 7(4 síðd. Á morgun, sunnudag, kl. 10(4 kl. 1(4, kl. 6, kl. 71/2. SUÐUR til Keflavíkur og Sandgerðis kl. 1 á hád. og 7 fsd. Til Grindavíkur kl. 7(4 síðd. NORÐUR til og frá AKUREYRI. falla mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga. Til Þingvalla alla daga oft á dag. Slmi 1580. STEINDÓR. Allir vilja aka í Steindórs fögru og traustu bifreiðum. í þrotabúi Cæsars Mar, eiganda verslunarinnar Raróns- búð, verður haldinn i bæjarþingstofunni mánud. 22. þ. mán. kl. 10 f. hád., til þess að taka ákvörðun um með- ferð eigna búsins. Lögmaðurinn i Reykjavík, 19. ágúst Í938. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Gullíoss og Geysir Hin dásamlega og vel þekta skemtiferð um Grafning til Gullfoss og Geysis verður farin næstkomandi sunnudag kl. 9 árd. Fargjöld ótrúlega lág. Sími 1580. SteindÓF. K. F. U. M. Almenn samkoma lcl. 8V2 ann- að kvöld. Séra Friðrik Friðriks- son talar. Allir velkomnir. - Eggsrt Giaessea hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Mýjs Bíó Drnkkmn við stýrið. Amerísk kvikmynd frá Columbia film, er vakið hefir heimsatliygli fyrir hina miklu þýðingu, sem hún hefir fyrir umferðarmál allra þjóða. Efni myndarinnar er spennandi og áhrifamikil saga, er gerist í Bandaríkjunum. — Áðalhlutverkin leika: RICHARD DIX, JOAN PERRY, TONY STEVENS og fleiri. Þessa stórmerkilegu kvikmynd ættu allir, sem stjórna bílum — og ferðast með bílum, ekki að láta óséða. — Síðasta sinn. Gagnfræflaskóli Reykvíkinga. Næsta skólaár hefst hinn 20. september. Skólinn mun starfa í 2 deildum, gagnfræðadeild (1. og 2. bekkur) og framhaldsdeild (3. og 4. hekkur). Gagnfræðadeild (1. og 2. bekkur) undirhýr nemendur eins og liingað til undir framhaldsnám við mentaskólana sem og við framhaldsdeild skólans sjálfs og við aðra æðri skóla. Við framlialdsdeild skólans (i 3. og 4. bekk) geta nemendur valið um, livort þeir æskja þar undirbúnings undir frekara skólanám (með latínu að kjörfagi) eða þeir óska hinnar al- mennu fræðslu deildarinnar (með hókfærslu, hréfritun og vél- ritun og kjörfögum). Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, próf. Ág. H. Bjarna- son, Hellusundi 3 (sími 3029). Umsókn um skólavist sé komin í hendur skólastjóra fyrir 31. þ. m. Skólastjórnin. Nýjosto DanslOgin á nótum og plötum, grammófónnálar, mjög takmarkaðar birgðir. 1 leðurvörudeildinni: NÝTÍSKU KVENTÖSKUR. Htjdðfærahúsið Bankastr. 7. Sími 3656. Frímepki Notuð og ónotuð landslags-, liá- tíðar- og flugfrímerki, gömul frímerki og ný frímerki eru keypt hæsta verði. Sendið fri- merkin og peningarnir verða sendir um iiæl. WENDELL TYNES, Bluff Creek, Louisiana, U. S. A. A morgun kl. 5 e. h. keppa -VALUR leHiMFÍ Hvop vinnup? Er ekki hægt að hita hús-j in með rafmagni? ^,RAFBYLGJUOFNINN“! 1 svarar spurningunni. Sími 2760. *4R£r-. - r\r r?~n Úð austur um land miðvikudag 24. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti flutningi á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir degi fyrir burtferð. ájttH Pl4% FJELAGSPRENTShlGJUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.