Vísir - 20.08.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 20.08.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR 8 cB)ar fréiíír Sttessur á morgun. 1 I dömkirkjunni kl. n, síra FriÖ- 'nik Hallgiúmsson. I fríkirkjunni kl. 2, síra Ár'ni i SigurÖsson. I Laugarnesskóla kl. 5, síra Ein- ar Thorlacius. I fríkirkjunni í HafnarfirÖi kl. 2, síra Jón AuÖuns. 'Veðriö í morgun. 1 Reykjavik 7 st., heitast í gær ,12, kaldast í nótt 7 st. Sólskin i gaer 5.8 st. Heitast á landinu í morgun 11 st., Fagurhólsmýri, kald- ast 2 st., Kjörvogi. — Yfirlit: Víð- áttumikil lægÖ fyrir austan land. Önnur við SuÖur- og Vestur-Græn- 3and á hreyfingu í norÖaustur. — Horfnr: Faxaflói: NorÖanátt, sum- staÖar allhvast í dag, en lægir í nótt. BjartviSri. Nor'ðurland: NorÖan- lcáldi í dag, en iægir og léttir til í nótt. NorÖausturland: Stinnings- kaldi á norÖan. Dálítil rigning. Skípafregnir. 'Gullfoss er í Kaupmannahöfn. GoÖafoss kom til Hull um hádegi í dag. Brúarfoss var á Tálknafirði ;í morgun. Dettifoss fer til útlanda 1 kveld kl. 11. Lagarfoss er á leið Æíl Austfjarða frá Leith. Selfoss «r á leið til Austfjarða frá Dalvík. jEsja iör til Glasgow í gærkvöldi með fjölda farþega. JEs. Súðin -er væntanleg úr strandferð í kvöld. Fór frá Vestmannaeyjum kl. iíOj/2 árdegis. Eldur í bíl. Siðdegis í gær var slökkviliðið lívatt til þess að slökkva eld, sem 'kviknað hafði í bíl, neðst við Lauga- ■veginn. Var eldurinn slöktur á svip- stundu. Sveinbjörn Egilsson, iitstjöri Ægis, verður 75 ára á morgun. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjóna- band í Holmens Kirke í Kaupm,- faöfn, ungfrú Sigríður Einarsdóttir fráMiðdal í Mosfellssveit og Guðni Jónsson magister. Heimili brúð- tijónanna er í Nörre Sögade 23, Kaupmannahöfn. — FÚ. MæÖrastyrksnefndin Ebiður konur þær, sem sótt hafa tim dvöl á Laugarvatni, á hennar vegum, að koma í Þingholtsstr. 18, mámidaginn 21. þ. m. kl. 4—6 eða §>y2—10 e. m. Sakir þess, hve marg- ar umsóknir hafa borist, sér nefnd- :ín sér ekki fært að taka konur þær, isem áður hafa verið þar á vegum -liennar. yerðafélag íslands biður þess getið, að Reykjanes- íörin verði ekki farin á morgun. 31- flokks mótið átti að hefjast á morgun, en fyrsta léiknum verður frestað, þangað til á fhntudag. Jiætnrlæknir í nótt. Axél Blöndal, Mánagötu 1, simi 3951. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Nætnrlæknir aðra nótt. Páll Slgurðsson, Hávallagötu 15, stmi 4939- — Næturvörður í Reykjavikur apóteki og Lyfjabúð- anni Iðunni. Helgidag-slæknir. Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 395 !• Farþegar á Brúarfossi vestur og norður: Guðrún Finnsdóttir, Frú Fossberg, Finnbogi Þorvaldsson, Einar Guð- mundsson, Zophonías Baldvinsson og frú, Kjartan Hjaltested og frú, Jóhannes Jónsson og frú, Ásm. Jó- hannesson, Egill Jónsson, Steindór Sigurðsson, Þorgerður Bogadóttir, Pálína Þorkelsdóttir, Ólina Jóns- dóttir, Haukur Björnsson, Gunnar Guðjónsson, Rannveig Guðmunds- dóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Guð- rún Jónsdóttir, Hólmfríður Odds- dóttir, Flelga Guðmundsdóttir, Halldóra Finnbjörnsdóttir, Erna Sigurleifsdóttir, Jóhannes Ivrist- jánsson, Páll Kolbeins, Ólafur Björnsson, Kristinn Vilhjálmsson, Kristján Jóhannesson, Haraldur Eggertsson, Hallur Jónsson, Karen Jóhanns, Lína Guðmundsdóttir. — Tímarit iðnaðarmanna, þriðja hefti þessa árs, er nýlega útkomið, og eru í því m. a. þess- ar greinar: Ivarlakór iðnaðar- manna í Reykjavík (Ólafur Páls- son), Björn H. Jónsson, skólastjóri (Bárður G. Tómasson), Andinn til iðnaðarins, Skrifstofa Landssam- liands iðnaðarmanna, Fyrsta flug- tækið, sem smíðað er á íslandi .(Sveinbjörn Jónsson), Bárujárns- þök (S.), Iðnaðarmannafélag stofn- að i Stykkisrhólmi, Raftækjaverk- smiðjan í Hafnarfirði o. m. fl. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 HJjómplötur: Tatara- lög. 20.15 Upplestur: Úr ritum Guttorms skálds Guttormssonar (Sigfús Halldórsson frá Höfnum). 20.45 Hljómplötur: a) Píanókon- sert í Es-dúr, eftir Liszt. b) (21.20) Frægir söngvarar. 21.40 Danslög. Útvarpið á morgun. Kl. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni: SíraÁrni Sig- urðsson). 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m.). 19.20 Hljómplötur: Létt lög. 20.15 Erindi: Orlygsstaða- bardagi 21. ágúst 1238 (Pétur Sig- urðsson háskólaritari).20.40 Hljóm- plötur: íslensk lög. 21.00 Einleikur á fiðlu (Hallgrimur Helgason). 21.30 Danslög. Spennandi kappleikur Verður kl. 6 í dag á íþróttavellin- um milli II. fl. Vals og Vestmanna- eyinga. Farþegar á Dettifoss til útlanda: Thor Thors, Mr. Hellyer, Oddný Ste- fánsdóttir, Helga Bjönsson, Ste- fanía Bjönsson, Helga Jónsdóttir, Margrét Árnadóttir, Sigríður Helgadóttir og margir útlendingar. K.R.—Vals-kappleikurinn hefir altaf verið svo spennandi, að engir leikir þola þar samjöfnuð. Er skemst að minnast kapp- Jeiksins á íslandsmótinu. K. R- hyrjar með að fá 2:0, Valur jafnar 2: 2. K. R. fær aftur tvö mörk yfir og Valur kvittar ó- vænt á þrem síðustu minúlun- um, 4:4. Leikurinn fer fram ld. 5 á morgun og ættu menn að hafa það liugfast, sem ætla úr hæn- um, að vera komnir i tæka tíð. Allir verða að sjá leildnn, þvi hann er þess virði- Japaiir íaka PöBhOW London 20. ágúst. FÚ. Japanir hafa nú i annað sinn náð horginni Pu-cliow i Sliansi- fylki. Höfðu þeir tekið borgina einu sinni áður en mist hana aftur í liendur Kínverjum, áðal- lega vegna þess, að lið var flutt þaðan á burtu og sent á aðrar vígstöðvar. Lfnd.foeFgli í Mosk.va* Oslo 19. ágúst. Hin árlega flugsýning rúss- neska hersins í Moskva var stórkostlegri en nokknru sinni og vöktu flugsýningarnar milda aðdáun. Meðal áhorfenda voru æðstuj menn sovétríkjanna, full- trúar erlendra ríkja, Lindhergh flugkappi og frú og margir fleiri. Áliorfendur skiftu hundr- uðum þúsunda. NRP—FB. adeisxs Loftup, (TAPAEimNDIfll SJÁLFBLEKUNGUR tapað- ist i miðbænum i gær- Egill Vil- hjálmsson. (393 FUNDIST liefir úr á Njáls- götunni. Vitjist á Franmesveg 56. (398 TAPAST hefir grænn Conklin-skrúfhlýantur, merkt- ur. Finnandi vinsamlega skili honum á afgr. blaðsins. (402 ÞRIGGJA lierbergja nýtísku íbúð óskast 1. okt. Tvent i heim- ili. Skilvís greiðsla. Tilboð auð- kent „íhúð 1938“. (381 BARNLAUS hjón óska eftir 2 herbergjum og eldliúsi. Uppl. í sima 3482 kl. 6—7. (383 2 HERBERGI og eldliús, sól- rík, óskast 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Föst atvinna lijá Lárus G. Lúðvigsson. Tilboð merkt: „100“ sendist Vísi. (386 FISKBÚÐ óskast til leigu. Tilhoð sendist fyrir 25. þ. m. til dagbl. Vísis, merkt „Fisksala“. (390 HvbnnaU TELPA óskast til að gæta 3 ára drengs. Uppl. á Ljósvalla- götu 18, uppi. (385 [tilk/nnincadI HJÁLPRÆÐISHERINN. — Sunnudag kl. 8V2 kveðjusam- Ivoma fyrir frú brigader Larsen- Ballé og frú major Harlyk. — Deildarstj. stjórnar. (382 FILADELFIA, Hverfisgötu 44, Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. Ef það verður goit veð- ur, þá verður útisamkoma á Óð- instorgi kl. 4. Kristín Sæmunds og Eric Ericson. Allir velkonm- ir. ______________(392 HEIMATRÚBOB leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. — Sam- koma á morgun kl. 8 e. h. Hafn- arfirði, Linnetsstíg 2. Samkoma á morgun kl. 4 e. h- Allir vel- komnir. (394 1—2 HERBERGI (lítil) og eldliús óskast nálægt vegamót- um Baldursgötu og Bergstaða- strætis. Simi 3597 (Ellingsen). (378 j SKÓLAPILTUR óskar eftir lierhergi og fæði á sama stað ; 1. okt. Tilboð leggist inn á afgr- Visis sem fyrst, merkt „Skóla- piltur“. (387 2 HERBERGI, hentug fyrir i saumastofu, óskast 1. okt. Til- [ boð merkt „2“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. (388 j EITT lierbergi og eldhús eða eldunarpláss, óskast 1. okt. Til- hoð merkt „S“ sendist afgr. Vis- is fyrir kl. 12 mánudag. (389 i . ■ 1............ i 2—3 HERBERGI og eldliús • óskast Uppl. i sima 2160. (391 j STÚLKA óskar eftir lierhergi ■ og aðgangi að eldunarplássi- Tilboð sendist Vísi merkt „Her- í hergi“. (396 1 MAÐUR i fastri alvinnu ósk- ar eftir 2 herbergjum og eld- ' Iiúsi. Uppl. í síma 2394, kl. 4—6, I (397 r ....„ . j KÖNA ineð tvéinlur dætrum j sínum uppkomnum óskar eftir I stórri stofu eða tveimur minni • herbergjum og eldliúsi í sept- ember eða 1. október næstkom- andi. Þarf ekki að vera nýtísku- íhúð. Róleg og góð umgengni 1 og ábyggileg greiðsla. Tilhoð merkt „lbúð“ sendist afgr. Vís- j is fyrir 25. þ. m. (401 3 STÓRAR stofur og eldhús j lil leigu lJ okt. Uppl. í Verslun- ■ inni Höfn, Vesturgötu 42, (395 FIÐLA í kassa til sölu með tældfærisverði. Uppl. á Hótel Heklu. lierbergi nr. 17- (400 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, Whisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl- unin Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.). Simi 5333. (231 j TAÐA og úthey til sölu. Uppl. I síma 1993 og 4366. (310 IHREINAR TUSKUR, að- eins úr ull, eru keyptar í Álafoss, Þingholtsstr. 2. (333 HITABRÚSAR, ný tegund, lítt brjótanlegir, % líter brús- ar, vanalegir og 1/1 líter brúsar. Varagler i allar tegundir. Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. ________________________ (369 NIÐURSUÐUGLÖS, allar stærðir og varastykki. Sultuglös V2 kg. og 1 kg., ódýrust í Þor- steinshúð, Grundarstig 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. (367 RABARBARI væntanlegur í næstu viku. Gerið pantanir. Þorsteinsbúð, Grundarstig 12, simi 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (368 Hafnapstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði, TIL SÖLU: Smoking, silki- vesti, ruggustóll og riffill. Gjaf- verð. Lækjargötu 12 C. (379 FERÐATÖSKUR og göm- id saumavél til sölu ódýrt. Hall- veigarstíg 6, kjallaranum. (380 GÓÐUR harnavagn til sölu Garðastræti 23. (384 TIL SÖLU hvítt járnrúm með spiral-botni- —- Sonora-stand- grammófónn og standlampi. -— A. v. á.____________ (399 VANDAÐ.hús fyrir tvær fjöl- skyldur á Lambastaðatúni, á- samt veÞæktaðri eignarlóð, til sölu eða í sldftum fyrir gott hús í bænum. Uppl. í síma 3327. (403 REYKJAVÍKURMÓTIÐ. K R. og Valni® á morgun kl. 5. Það sýnir kannnske betur en flest annað hvað jöfn félögin eru orðin hér, að K R. og Vals- kappleikurinn, sem var í ára- tug fastur úrslita- og þar með síðasti kappleikur 1. fl. mótanna fer nú hvað eftir annað fram i miðju móti. En einmitt af þvi að félögin eru svo jöfn þá verð- ur hver einasti leikur úrslita- leikur, ef svo mætti segja, og HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyxir börn. 169. RÁÐABRUGG SIR IVANS. —• Það er viturlegast að fara á — Pabbi, eg treysti h'onum Sir Augnabliki sí'Öar prjónar hestur Hann stekkur af staÖ á harða fund fógetans. Hann mun láta Ivan alls ekki. — Vitleysa, hann Eiríku og tryllist og hún fær ekk- spretti, en Rauðstakkur, sem sér hengja Hróa og menn hans. er með bestu vinurn okkar. ert við hann ráðið. hættuna, þeysir henni til hjálpar. SJEYNDARMÁL 5 I HERTOGAFRÚARINNAR skyldi verða veiðifélagi þinn i veiðiferðinni, ;sem áformuð er ekki á morgun heldur hinn.“ „,Ef það er alt og sumt,“ sagði eg, „geturðu xeitt þig á að eg skal fá þennan Þjóðverja til þess að óska sér þess, að hann hefði aldrei gerst sá glópur að verða ástfanginn í rússneskri prinsessu“. „Lofaðu mér þvi að koma lilýlega fram við Jiann,“ sagði pahbi mjög áhyggjufullur á svip. „Þegar þú talar þannig hef eg áhyggjur af því að hafa alið þig upp við ofmikið frjálsræði. Minsíu þess, að um drotningarkórónu er að ræða---hvorki meira né minna“. Kórónu — að sjá dóttur sína krýnda til drotn- 3ngar — það var það, sem þessi gamli Kalmuclc var að liugsa um. Það skifti mestu máli í hans augum. En þetta sama kvöld komst eg að því, að pabhi hafði lofað meiru cn hann hafði sagt mér. Keisarinn kom og tók í hendina á mér og sagði: „Hérna er þá litla unnustan olckar!“ Og keisarafrúin kysti mig á ennið og hagaði sér þannig, að engu var likara en eg væri ein af fjölskyldunni. Og þannig gekk það. Jafnvel zarinn sjálfur sagði við Þýskalandskeisara: „Hefirðu nú ekki nógu marga þegna — svo að þú þurfir ekki að taka einn af mínum á brott með þér ?“ Eg reyndi að brosa djarflega, en eg leit oft iil hliðar — á hinn rauðklædda riddara og hugsaði á þessa leið: „Þú ])íður dálitla stund, karl minn, og þér skal verða goldið fyrir þetta alt í veiðiferðinni — og það ríkulega!“ Og veiðiferðardagurinn rann upp. Eg hafði mestar áhyggjur af því, að veitt yrði á of sléttu landi — veiðarnar mundi ekki verða nógu erf- iðar. En mér var sagt, að eg þyrfti engar á- hyggjur að ala í þessu efni. Að vísu voru vegir víða um skóginn, þar sem hefðarfrúr gátu rið- ið um áhyggjulaust, en þar voru líka runn- þykkni, straumharðir lækir og fen og fúaflóar. Áður en við lögðum af stað gaf eg Taras- Bulba pund af strásykri sem liafði verið vættur i wliisky, og Taras-Bulba var mjög fjörugur — en hinn virðulegasti á svip. Það var svo sem auðséð að liann fann meira en lítið til sin. Eg verð nú að kannast við það, að menn urðu ekki yfir sig hrifnir af honum og þýski krónprinsinn spurði mig livers vegna eg léti ekki skera fax hans. En eg livíslaði i eyru Taras-Bulba: „Láttu þig engu skifta heimskuraus þeirra.“ Rudolf stórhertogi reið til mín og riðum við samliliða. Eg var svo elskuleg við hann, að aum- ingja maðurinn gæddist nýju þreki og hvíslaði: „Yður fellur þá ekki miður, að eg skuli vera félagi yðar?“ „Hvernig gat yður dottið slíkt í liug lierra ?“ spurði eg og liorfði á hann með undrunarsvip. „Eg ætla að ltafna í liallarsölunum — innan um alt þetta skarthúna hirðfólk. Yið getum aldrei fengið að vera ein. Hér getum við dregið and- enn. Og hér getum við talað saman eins og okkur býr í brjósti.“ „Þér elskið náttúruna,“ sagði hann himinlif- andi. „Hversu hamingjusamur eg er.“ Og eg var hamingjusöm — að vissu leyti. Eg vissi, að liann mundi ekki liverfa frá mér andartak. Og það var alveg eins og eg óskaði mér. Fyrsta refnum var slept. Ekkert óvanalegt gerðist, nema ef til vill það, að þegar blásið var í lúðrana varðTaras-Bulba tryllur og fór að gera tilraun til að „dansa polka“ og framfætur lians lentu á afturendanum á hryssu Adalberts — og við lá, að hinn göfugi riddari dytti af baki. Eftir þetla forðuðust flestir litla hestinn minn —eins og væri hann Belzebúb sjálfpr. „Stórhertoginn reið á jörpum liesti, allmikl- um, en ekki frálegum að sama skapi. Mér fanst liesturinn ljótur og eg tólc fljótlega eftir því, að er hann vallioppaði bar hann liöfuðið ekkihærra én svo, að það var milli framfótanna. Slíkum hestum geðjast Þjóðvérjum að, en eg fyrirlít þá. Og eg hugsaði sem svo, að vesalings stórher- toginn mundi fá að súpa af þvi seyðið, að fara i veiðiför á slíkum gæðingi sem þessum. Við sjáum nú livað gerist, er fákurinn verður að hlaupa yfir skurði. Það var búið að skjóta þrjá refi, en alt í einu skaut þeinx fjórða upp á milli sín og stórlier- íogans. Þetta var langur, grannur refur, nærri skottlaus, og áköf veiðilöngun kviknaði í brjósti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.