Vísir - 22.08.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, aö móðir og tengdamóðir okkar, Gudrún Björnsdóttir, lést að lieimili sínu, Bergstaðastrœli 11, að kvöldi þess 20. þ. m. ; I Guðbjörg Einarsdóítir. Guðni Einarsson. Einar Einarsson. Jónína Einarsdótlir. Ása Eiríksdóttir. Ingibergur Þorvaldsson. Innilegt þalddœli til allra, sem auðsýnt hafa okkur sam- úð og liluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar, Bjarna Þorsteinssonar, fyrverandi sóknarprests á Siglufirði. Börn og tengdabörn. ■mniBiinwBinwanaanaw Hvöt. Málfundur sá, sem halda átti í kveld, fellur ni'ður. Hjónaefni. ISfýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hildur Þórarinsdóttir, Bárugötu 7 og Þórarinn Hallbjörns- son, matsveinn á e.s. Súðin. 5 kvöld kl. 7 keppa Vestmannaeyingar og K. R. ,11- fl. Áður hafa Vestmanna- eyingar unnið bæ'ði Val og Fram, J)á fyrri x—o, en seinni 3—2. — Vestnmnnaeyingar munu leggja alt kapp á að fara ósigraðir heirn úr knattspyrnunni og verður því gaman að sjá hvort þeim tekst það. Genffið í dag. Sterlingspund ............kr. 22.15 Ðollar ................... — 4-54% IOO ríkismörk .......... — 182.14 — fr. frankar....... — 12.51 — belgur........... — 76.59 — sv. frankar...... — 104.32 — finsk mörlc...... — 9-93 — gyllini ........... — 248.72 — tékkósl. krónur .. — 15-98 — sænskar krónur .. — H4-3Ó — norskar krónur .. — 111 -44 — danskar krónur .. — 100.00 Sclfoss lestaði í Ólafsfirði á laugardag •uim 600 tunnur af grálúðu til út- ílutriings. -Næturlæknir. Sveinn Pétursson, Garðastr. 34, sími 1611. —Næturvörður i Reykja- •vílcur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- iSinni. l&tvarpið í kvöld. iKl. 19.20 Hljómplötur: Göngu- lög. 20.15 Sumarþættir (V.Þ.G.). 20.40 Hljómplötur: Norrænir söngvarar. 21.05 Útvarpshljóm- sveitin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Kvöldlög og man- söngvar, eftir Chopin. Úr stílabók: •—• Semikomma er pmxktur Syrir ofan kommu. Það er álit sumra, að semikomma liafi &omið til sögunnar á þann liátt, að gamall maður, sem var að skrifa, vissi ekki livort hann ætti að nota kommu eða punkt og notaði þvi hvorttveggja. SRPUSPEN HREIN S- sáp nspænir eru framleiddir úr hreinni sápu. I þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim liin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins sápu- spæni, og sannfærist um gæðin. Nidursuðu glös nýkomin, margar stæröir. Hárgreiður Stórt úrval. BBBBBSSBUP0 ’gr m. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106 — Njálsgötu 14. Amatðrai’ FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20. þEiM LídurVel sem reykja TEOFANI Bílar frá................0.75 Skip frá................ 0.75 Sparibyssur frá..........0.50 Berjafötur frá...........0.60 Smíðatól frá.............0.50 Dúkkuvagnar frá.......2.00 Bréfsefnakassar á.....1.00 Lúdó á...................2.00 Ferðaspil íslands á .... 2.75 Golfspil á...............2.75 Perlukassar á............0.75 Dátamót frá..............2.25 Hárbönd frá..............0.90 Töskur frá...............1.00 Nælur frá................0.30 K. [inarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. KnfisN/EciX 4 HERBERGJA nýtísku íbúð í austurbænum til leigu 1. okt. Tilboð óskast lögð inn á afgr. blaðsins, merkt „25“. (405 STÚLKA óskar eftir sólar- lierbergi, lielst með aðgangi að eldunarplássi. Sím 3240. (408 FORSTOFUSTOFA til leigu nú, eða 1. október á Ilringbraut 171, sími 5117. (414 1—2 HERBERGI og eldhús óskast 1. okt. Uppl. í síma 1298. _________________________(417 3 HERBERGI og eldhús til leigu 1. sept. Uppl. í versluninni Brynju. (415 ÍBÚÐ óskast, 2—3 herbei’gi og eldhús, með öllum þægind- um, nálægt miðbænum. Skilvis greiðsla. Uppl. í sima 2785 eða 4435. (418 HERBERGI og eldunarpláss óskast. Tilboð merkt „Her- bergi“ sendist Vísi fyrir mið- vikudag. (419 EITT til tvö herbergi og eld- hús óskast í austurbænum. Til- hoð rnei’kt „10“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. (420 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast strax eða 1. okt- Uppl. í síma 5381, eftir kl. 6 síðd. (421 STÚLKA i fastri atvinnu ósk- ar eftir 1—2 herhergjum og eld- húsi eða aðgangi að eldhúsi, 1. okt. eða fyr. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „M. M-“ sendist afgr. Vísis. (422 MAÐUR i fastri stöðu óskar eftir íhúð, 2 hei’bergjum og eld- húsi eða 3 herbergjum og eld- húsi, 1. okt. eða fyr. Tilboð merkt „66“ sendist afgr. Visis- (423 ÞRIGGJA herbergja nýtísku íbúð óskast 1- okt. Tvent í heim- ili. Skilvís greiðsla. Tilboð auð- kent „íbúð 1938“. (381 tlÁPÁE'FUNDIEl KARTÖFLUPOKI tapaðist á Sogamýrarvegi eða Suður- landsbi’aut niður að Frakkastíg. Finnandi vinsamlega heðinn að gera aðvart í húðina á Kárastíg 1, eða síma 3283. (409 17. Þ. M. tapaðist silfurskeið og gaffall i kassa merktum Guðmundi Þorsteinssyni gull- srnið, Laugavegi 12. Skilist gegn fundarlaunum á basarinn Laugavegi 79. (412 TAPAST hafa i gær brún- röndóttar buxur frá Þing- J hollsstræti að Njálsgölu 4 B.—1 Skilist gegn fundarlaunum á ! Njálsgötu 4 B. (425 ItVINNAÖ j STÚLKA óskast nú þegar. 1 Kristín Björnsson, Hverfisgötu 1 16 A.____________(410 ! UNGLINGSSTÚLKA óskast | hálfan daginn. A. v. á- (413 | KAUPAMAÐUR óslcast um tíma. Uppl. Þinglioltssti’æti 26, í eftir kl. 5. (424 SAUMAÐIR dömulcjólar og blússur. Einnig lelpukjólar. — Óðinsgötu 26, niðri. (205 -YUNDÍFFmtTÍLKVKNINÚm ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Enginn fundur í kvöld. (426 ÍTILK/NNINCÁDl SA, sem lólc ferðatöskuna i misgripum um boi’ð í Súðiimi laugardagskvöldið 20. þ. m. mei’kta „Guðmundur Jónsson, Reykjavík“ er beðinn að skila henni sli’ax i Túngötu 2. (416 IKkenslaI SKRIFTARSKÓLINN tekur til starfa í seplember. Námskeið fjTÍr kennara og kennaraefni, skriftarkensluaðferðir. Nám- skeið fyrir verslunarfólk (skrif- stofuliönd). Námskeið fyrir skólafólk. Almenn skriftarnám- skeið. Skriftai’námskeið fyrir börn. Kenni einnig í einlcatim- um. Jóliann Ólafson, skriftar- kennari. Sími 5073. (407 KKAUPSKAPU NÝKOMIÐ: Kjólaefni, mjög falleg og sérstaklega ódýr. Nær- fataefni, bæði maracain og sa- tin í öllum litum. Sloppaefni, ó- dýr, falleg og góð. Lífstykkja- búðin, Hafnarsti’æti 11, sími 4473. (404 HÚS i Sogamýri lil sölu eða í skiftum fyrir lítið hús i bæn- um. Tilboð merkt „Land“ send- ist afgr. blaðsins fyi’ir miðviku- dagskvöld' (411 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, Whisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl- unin Hafnarstræti 23 (áður B. S. I.). Sími 5333. (231 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim. (142 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Á þessu ári mun koma út 12. og síðasta bindið í bókaflokld þeim, sem fjallar um þátttöku Ástralíumanna í heimsstyrjöld- inni, Er það blaðamaður, Dr. Bean, sem sér um útgáfuna, en til þessa befir hún kostað 524 þús- dollai’a! HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 169. RÁÐABRUGG SIR IVANS. Rauðstakkúi’ knýr hest sinn spor- Skyndilega sér Rauðstakkur, sér uni og smárri saman nálgast hann til undrunar, a'S Eiríka stöðvar hest Eiríku. sinn, sem ekkert sé. — Eg var dauðhræddur urn, að þetta myndi fara illa. — Hestur- inn minn er alls ekki fælinn, — En hvers vegna ....? — vildi að við kœmust frá hinum. Hvað er eiginlega á seiðif LEYNDARMÁL 52 HERTOGAFRÚARINNAR mínu. Þennan ref vildi eg að velli legg'ja. .„Hann er okkar,“ kallaði eg til Rudolfs. Hann bvatti tröllið, sem hann reið á, til þess að stökkva. Refurinn var urn hundrað metra fi’amundaii. Illessiið skepnan — hún ædddi beint inn í skóg- flnn, þar sem runnaþykknið var niest. Við og við leit Rudolf stórhertogi um öxl og •spurði hvort hann riði of hart — hvort eg gæli fylgst með en eg æjdi: Áfram, áfram og Taras- Bullxa fnæsti, eins og liann vildi tala undir: „Áfram, áfram!“ Brátt vorum við koniinn inn i skóginn. Og þá snerti v íg makka vinar míns, Taras-Bulba, og á andartaki var stórhertoginn á hinum tröllaukna gæðingi sínum langt að baki. Eg sá hann álengdar knýja hestinn sporum, rauðþrútinn af áliuga og eg sá aumur á lion- aim og liægði ferð Tai’as-Bulba. „Þér gerðuð mig óttasleginn“, sagði stórher- toginn, er hann loks náði mér. „Eg hélt, að lxest- sarinn yðar liefði fælst.“ „Varið yður“, kallaði eg. Við vorum komin á lækjai-bakka, og jálkur- inn lians tók undir sig stökk og komst með naumindum yfir um. Refurinn með þrjá veiði- hunda á hælum sér var á harðahlaupum á flötu engi fyrir framan okkur — og hallaði því lield- ur niður á við. Aftur komum við að skógarbelti. En hneigði liöfuð mitt, hl þess að greinarnar rispuðu ekki andlit mitt til hlóðs. En hcrtogmn var ekki svo forsjáll — hann var allur hlóði'isa. Og nú svifti grein af einglyini hans. Og eg þóttist vita, að nú misti hann aiveg móðinn. Hesturinn hans fnæsti og fnæsti — og það minti mig á eim- reið. „Áfram“, sagði eg -- „refurinn er farinn að þreytasl“ — og eg keyrði Taras-Bulba sporum. Honum er ekki um slikt, litla skinninu. Og hann lienlist af stað — og keppinauturinn lcom á eftir — braut sér veg gegnum runnaþykni og hraut greinar trjánna. „Þú ert farinn að þreytast“, hugsaði eg, „þú ert hráðum uppgefinn.“ En nú blasti við augum skurður fimtán fet á hreidd, en bakkabrúnin hinum megin var hulin til liálfs og ekki álitleg. Og andartak spurði eg sjálfa mig, livort Taras-Bulha mundi hafa það yfir — eflir öll hlaupin. — Hann hóf sig á loft og flaug yfir — eins og svala. Og svo sneri eg mér við, er yfir var komið, til þess að horfa á það, sem eg vissi að mundi gerast. Og það gerð- ist! Jálkurinn mikli tók undir sig stökk, en kom niður í nokkurri fjarlægð frá hakkanum og riddarinn lientist af honum um leið. Eg stöklc af haki og óð út i, stórherloganum til aðstoðar — og var eg í sviþ smeyk um, að eg mundi ekki að eins fallin i ónáð hjá honum, heldur mundi hann aldrei fyrirgefa mér. „Eg vona að þér hafið ekki meitt yður?“ sagði eg. „Eg held ekki“, svaraði liann veikum rómi. „En eg varð svo óttasleginn, er eg sá hestinn slökkva með yður yfir skurðinn.“ Það lá við, að eg bæði hann fyrirgefningar, er eg varð þess vör, að hann var aðeins að hugsa um mig — eklci vanlíðan sjálfs sín. „Get eg hjálpað yður?“ spurði eg vandræða- lega. „Mér þætli vænt um, ef þér gætuð það.“ En mér tókst ckki að reisa hann upp. Og nú íyrst tók eg eftir að hann var náfölur. „Þér hafið líklega fótbrolnað,“ sagði eg. „Líklega tognað um öklann — það er all og sumt,“ sagði hann mildilega. „En eg segi að þér liafið fótbrotnað,“ sagði eg og greip í-ýting minn og skar sundur yfirleðrið á reiðstígvéli lians — og fótleggurinn stokkbólg- inn kom i ljós.“ „Þelta er laglegt eða hitt heldur,“ sagði eg -— „og við erum fjarri öllum hinum“. Rudolf var þögull og það var engin ásökun i blíðu augunum hans, maður skyldi hafa ætlað, að hann væri liamingjusamastur allra manna. „Þakka yður fyrir“, sagði hann i hálfum hljóðum. „Fyi’ir hvað?“ svaraði eg hvasslega. „Það er mér að kenna að þér hafið fólbrotnað — og svo eruð þér að þakka mér. Þér gætuð að minsta kosti beðið með þakkirnar þangað til eg er húin að hjarga yður úr þessum vandræðum.“ Hann leit á mig dálítið hikandi og sagði: „Þér ættuð lcannske að fara eftir lijálp?“ „Hvað segið þér?“ sagði eg fyrirlitlega, „snua við, án þess að liafa náð rebba — og þar ofan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.