Vísir - 23.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. í^'i.-ajórnarskrií'slofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI; Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 23. ágúst 1938. 196. tbl. Gamla Bíé Rándýr stórijorgarinnar. Afarspennandi og stórkostleg amerísk sakamála- mynd, eftir skáldsögu Tiffany Thayer's „King of the Gamblers". — Aðalhlutverkin leika: AKIM TAMIROFF — CLAIRE TREVOR LLOYD NOLAN. Myndin er bönnuð fyrir börn. komnii* aftur. Enníremup mikid upval af allskonap Hkðíatuaði GEFJUN - IÐUNN ADAL8TRÆTI, ReialiirOir Samviskusamur maður, sem er útlærður refahirðir, og getur tekið að sér hirðingu á stóru refabúi nálægt Reykjavík, getur fengið fasta atvinnu. — Umsóknir með meðmælum og upplýs- ingum um fyrri atvinnu sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: Refahirðir. Fyi»i?lesti?ai» K. Ewertz verkfræðings, þriðjudaginn 23. ágúst, kl. 6.15 í Nýja Bíó. Um raflýsingu í sýningargluggum og auglýsingarljós. —^^«——.»——^1111 IIIHIIMIIIIIBMIMIWIHII.....Wll IIWIIIMI Wllll Auglýsingai* í ¥ísi lesa allip Nýja Bíó Saia lærir mannasiði. Sænsk skemtimynd, iðandi af f.jöri og léttri músik. Aðalhlutverkin leikur hin vinsæla TUTTA ROLF, ásamt Hákon Westergreen, Kotti Chavi o. fl. Aukamynd: Sænsk náttnrnfegurð og þjóðlíf. Hrífandi fögur fræðimynd frá Svíþjóð. MOFÖUFteFdÍP Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Sfmi 1580. Steindöp er miðstöð verðbréfaviðskifl- anna. iioa® ÖICHÉ ooaa iMT I kvöld kl. 6.^5 keppa K.R. og VALUR Hrísgrjón Gold Medal i 5 kg. og 63 kg. sekkjum i nl i r\ \j Annast kanp og sðlu HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Veddeildarbrófa og Borgfirðinga sögur &B*eppulánasjódsbi?éfa Fæst h>á wa»öinm. Bókaversl. Sigf. Eymaiidssoisar og B.B.A., Laugavegi 34. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). w%\ w***»' ' tf* *vk»* ^»r E.8. Lyra fer héðan fimtudaginn 25. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Vesturgötu 42; Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. Flutningi veitt móttaka hádegis á fimtudag. til Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 á miðvikudag. Annars seld- ir öðrum. P. Smith & Co. ettur altaf í miklu úrvali frá 90 aur- um stykkið. Hárgreiðslastofan Ferla Bergsstaðastræti 1. Sími: 3895. Fpfmepki Notuð og ónotuð landslags-, há- tíðar- og flugfrimerki, gömul frímerki og ný frímerki eru keypt hæsta verði. Sendið fri- merkin og peningarnir verða sendir um hæl. WENDELL TYNES, Bluff Creek, Louisiana, U. S. A. TEOFANI Ciqarettur H REYKTAR HVARVETNA ST0RMUR verður s'eldur á miðvikudaginn. — í blaðinu er athyglisverð grein um útvarpsstjórahneyksl- ið, par sem máíið er meðaí ann- ars rætt frá lágalegu sjónar- miði. — Drerigíf keriii i Hafnar- stræti 16. ¦— Blaðið f'æst hjá Eymundsen. Skriftarnámskeið byrjar bráðlega, og verður þvi lokið 1. október; er þvi héritugt skólafólki. Guðrún Geirsdóttir. Sími: 3680. Glænýr ilungur NORDALSÍSBDS Sfmi 3007. í fjai*vei»u mirani til septemberloka gegnir hr. læknir Karl Sig. Jónasson, Aust- urstræti 14, 2. hæð (viðtalstimi 10—11 Og 4y2—6) læknisstörf- um fyrir mig. | Matthías Einarsson. P renimy n dásiofah LEIftUR , öMJÍf I. flokks.prent niyndir fyrirlægstá vfird. Hafn. 17 .&mi^&379: 9 1 B \\\ w 1 AUSTIN 7 í góðu lagi til sölu ef samið er strax. Haraldur Jóhannesson, Lindargötu 30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.