Vísir


Vísir - 24.08.1938, Qupperneq 1

Vísir - 24.08.1938, Qupperneq 1
28. ár. Reykjavík, miðvikudagiim 24. ágúst 1938, AfgreiSsIa: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. A UGLÝSIN G ASTJÖRI: Sími: 2834. 197. tbl. Gamla Bfá « Rándýr stúrborgarlonar. Afarspennandi og stórkostleg amerísk sakamála- mynd, eftir skáldsögu Tiffany Thayer’s „King of the Gamblers“. — Aðalhlutverkin leika: AKIM TAMIROFF — CLAIRE TREVOR LLOYD NOLAN. Myndin er bönnuð fyrir börn. Húsei^endnr! Fyrirhafnanninst og ódýrast er að láta okkur útvega ykkur leigjendur. Lei^j exidui*! Þægilegasta og öruggasta aðferðin til þess að fá gott húsnæði er að fela okkur að útvega yður það Miðiunai*sk:pifstofan g«lg Sími: 5314, Þingholtsstræti 15. Hver hefur efni á [ivi að hjóla ekki? Reiknið sjálf, að það marg borgar sig að fara allra ferða sinna á FÁLIA reiðbjólL --- Verð og skilmálar við allra hæfi. - ReiðhjðiaferksmiðjaD JÁLRINN" Laugavegi 24. NoFðupfefðÍP Til og frá Akureyri alla mánudaga, þrið judaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Simi 1580. BteindLóp Jarðarför Brynjólfs Ingvarssonar, er andaðist þann 13. þ. m. fer fram frá heimili lians, Suð- urgötu 24, Hafnarfirði, föstudaginn 26. þ. m., kl. 2 e. h. Vandamenn. Páll Jónsson, frá Krossum, verður jarðsunginn að Staðastað föstudaginn 26. þ. m., kl. 2 e. h. Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni fimtudaginn 25. þ. m. klukkan 11 f. li. — Athöfninni verður útvarpað. Iviansar afbeðnir. Aðstandendur. Gagnfrædaskólinn í Reykjavík starfar eins og að undanförnu frá 1. okt. til 1. maí. Námsgreinar í aðalskólanum eru þessar: Islenska, danska, enska, þýska, saga og félagsfræði, landafræði, náttúrufræði, eðíisfræði, heilsufræði, stærðfræði, bók- færsla, vélritun, teiknun, handavinna og leikfimi. Nemendum 2. og 3. bekkjar verður gefinn kostur á ókeypis sérkenslu í þeim námsgreinum, sem þarf til upptöku, í 3. bekk Mentaskólans. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru: Fullnaðarpróf barna- fræðslunnar og 14 ára aldur. Nýir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3. bekk, verða' prófaðir 3. okt. EKKERT SKÓLAGJALD. Umsóknir séu komnar til mín fyrir 15. sept., og gef eg allar nánari upplýsingar. — Heima kl. 7—9 siðd. Ingimar Jónsson, Vitastíg 8 A. Sími: 3763. STÚLKA sem er fær í húshaldi og matar- gerð óskar eftir góðri ráðskonu- stöðu 1. október. Tilboð auðkent „7000“, sendist afgr. Vísis fyrir mánaðamót. Tannlækniogastofa okkar er lokuð um óákveðinn tíma vegna burtfarar. Finn Smith, Bergljót Magnúsdóttir. tannlæknar. Vesturgötu 3. móti suðri og búð á ágætum slað til.leigu. — A. v. á. Aðstorbæjar' skölinn Verð fyrst um sinn til viðtals á skrifstofu skólans kl. 16—18 virka daga. Á sama tíma verður tekið á móti nýjum nemendum til innritunar í slcólann. Sigurður Thorlacius, skólastjóri. Bapna- vagna? Barna- keppur Við höfum nú lokið við að smíða síðustu barna- vagnana, sem við fram- leiðum á þessu suinri, ýmsir litir, tvær gerðir, sú ódýrari 95 krónup Mikið af smáborðum fyrirliggjandi. Gerið pantanir yðar tim- anlega. Haustannir þegar hyrjaðar. n « aEr ekki hægt að hita hús-s S E h in með rafmagni? K3 S„RAFBYLGJUOFNINN“ B g svarar spurningunni. s Sími 2760. jsió Sara lærir mannasifii. Sænsk skemtimynd, iðandi af f jöri og léttri músik. Aðalhlutverkin leikur hin vinsæla TUTTA ROLF, ásamt Hákon Westergreen, Kotti Chavi o. fl. Aukamynd: Ssisk náttúrafegurS og þjóðlíf. Hrífandi fögur fræðimynd frá Svíþjóð. TME WOHLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHPJSTIÁN SCIENCE MONITOR An International Daily Newspaþer It records for you the world’s clean, constructive doings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for busy men and all the íamily, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One, Norwaý Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of 1 year $12.00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25o Name__________________________________________ Address - Sample Copy on Requcst Komtoo heim Bepgsveinn Olafsson, læknip. Frímei’ki Notuð og ónotuð landslags-, há- tíðar- og flugfrímerki, gömul frímerki og ný frimerki eru keypt liæsta verði. Sendið frí- merkin og peningarnir verða sendir um liæi. VfENDELL TYNES, Bluff Creek, Louisiana, U. S. A. Aðalumhoð: , HREINS'Sápnspænir I _ * - • - ■> , *; • | eru framleiddir úr hreinni sápu. I þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það , er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og i fatnað. Reynið Hreins sópu- ! spæni, og sannfærist um gæðin. ! I------------------ Hárgreiðar. Stórt úrval. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106 — Njálsgötu 14. Reylcjavífe: föaglega ný EGQ Brúarfoss vasirv Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. fer á laugardagskvöld 27. ágúst, um Vestmannaeyjar til Grims- by og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 3 á föstudag.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.