Vísir - 27.08.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 27.08.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Ætlar lítvarpsstjórinn að heykjast á málshöfðuninni gegn Yísi ? í»i»jáp vikur eru liðnap frá því er Nýja dag- blabið tilkynnti málsliöfðunina samkvæmt boöi páðherpa, en engin stefna birtist. IÞrátt fyrir það, að Vísi sé ó- ljúft að þreytalesendursínameð löngum umræðum um sama málið, meðan ekkert það ber til tiðinda, sem máli skiftir, verður ekki hjá því komist, að ræða útvai’psstjóramálið nokk- uð frekar en orðið er. Aðgerða- leysið getur einnig verið þess vert, að á því sé vakin athygli. Nýja dagblaðið tilkynti það hinn 6. ágúst s.l., að samkvæmt hoði forsætisráðlierrans hefði útvarpsstjóri álcveðið að höfða mál gegn ritstjóra Vísis, með því að hann liefði í mjög æru- meiðandi greinum. gert útvarps- stjóranum nokkur skil í sam- handi við þær misfellur, sem blaðið taldi á ráði þess manns. Þrátt fyrir hina gleiðletruðu málshöfðunartilkynningu blaðs- ins og allar þær umræður, sem fram liafa farið í blöðunum um málið síðar, hefir engin stefna hirst ennþá, enda leyfði ritstj. þessa hlaðs sér að draga það í efa, að nokkuð yrði af máls- höfðun, þótt karlmannlega væri nú af stað farið lijá útvarps- stjóra. Nú er svo komið málum, að forsætisráðherrann er farinn af landi burt, í skemtiferð suður um lönd með sendiherra Dana, útvarpsstjórinn sjálfur er far- inn norður eða austur á land sér til lieilsuhótar, en Jórunn Jónsdóttir er farin heimleiðis, án þess að henni hafi tekist að fá nokkura leiðréttingu mála sinna frá hendi Framsóknar. Það lítur þvi ekki út fyrir, að rík áhersla sé á það lögð frá hendi útvarpsstjóra, að fá dóm um ómerkingu þeirra meiðyrða, sem ritstjóri Vísis hefir um liann haft, né að hnekkja á- kærum stúlkunnar, og hafa þó ýmsir embættismenn verið svo vandir að virðingu sinni, að þeir hafa hrundið af sér sökum strax er þvi varð við komið, jafnvel þótt ekki hafi verið um gjafsókn að ræða. En það lítur út fyrir að synj- un forsætisráðherx-a um gjaf- sókn útvarpsstjóra til handa hafi sefað allan vígahug út- varpsstjórans, og muni nú ekki verða frekar af málshöfðunum. Það hefir heyrst í hænum, að floklcm’ útvai’psstjóra, — Fram- sóknarflokkurinn, — væri nú í óða önn að safna slúðurrsögum vegna „þáttar meðhjálparanna“ og ætti að skreyta tvo af starfs- mönnum útvarpsins með þeim söguhurði. Fer vel á því, að Framsóknai'flokkurinn grípi til þess ráðs og væri betur, að hann lxefði liaft sögurnar á reiðuin höndum í uppliafi. Hvað vera úrvalslið í hópi þessara vísinda- manna framsóknar og má þvi vænta að árangur söfnunarinn- ar birtist hráðlega í blöðum flokksins, og fer vel á því. Það er að öðru leyti athygl- isvert í sambandi við umræð- urnar um mál útvarpsstjórans, að Alþýðuhlaðið har hann svo þungum sökum, að enginn; mað- ur með sæmilegri sjálfsvirðingu hefði getað við þær unað. Út- vai-psstjói’inn hefir ekki reynt með einu orði að hnekkja þeim ásökunum, og engin tilkynning lxefir verið gefin út um það, að liann hafi í liyggju að höfða mál á hendur ritstjóra blaðsins. Ásakanir blaðsins voi’u það hóf- Iausai’, að embættismaður, sem vill vei-nda vii'ðingu sína, getur með eixgu móti við þær unað. En hvernið stendur á því, að útvarpsstjórinn þegh’ við þessu? Er það af ótta við, að Alþýðublaðið geti sannað allar þær þungxi ásakanir, sem það hefir á hann hoi’ið, eða er það af hinu, að hann taki ekki rit- stjóra lxlaðsins alvarlega? Fyri’i tilgátan verður að óreyndu að teljast líklegri, þótt ekkert skuli ixnx það fxillyrt, en getur nokk- ur emhættismaður legið undir slikum ákærum og á alnxenn- ingur ekki heimtingu á því, að lxann beri af sér slíkar sakir, sjálfs sin vegna og stofnunar- innar vegna, sem liann veitir forstöðu? Og að lokxim þetta: Nýja dag- blaðið hyrjaði á því að fullyrða að Alþýðublaðið færi nxeð ó- sannindi unx kæruixiál Jxau á hendur útvarpsstjóra, sexxi það dvlgjaði um, og hélt því fram, að engin kæra lægi fyrir. Eftir að kæraxx var koixiin fraixx, sljákkaði nokkuð í hlaðiixu í fyrstu, en síðar tók það upp vörn fyrir útvarpsstjói'ann á hixxn ósænxilegasta liátt. Eix vill ekki blaðið og Framsóknar- flokkuriixix hlutast til um, að út- varpsstjói’inn geri hreint fyrir sinuxxx dyi’uxxx, ef lxamx finnur ekki sjálfur livöt til þess? Með þvi að verja málstað út- varpsstjórans, og meðan ekkert gerist í nxáli þessu, vex’ður ekki annað séð, en að franxsókn taki syndir íxxannsins á sínar herðar og ætli að veita honuixx afláts- hréf. Eix hvað segir alnxexxixiixg- ur um slíka afgx'eiðsluixxálanna? Meistavamótið: lííast má viö göðam árangrl, ef yeðnr verðar hagstætt. 12. meistarmót í. S. I. hefst á morg’un og taka allir, eða jxæstum allir bestu íþróttamenn vorir þátt í því. Þátt- 18 takendur er.u samtals 41 frá fimm félögum: K. R. (19 kepp.), Ármann (10 kepp.), F. H. (7 kepp.), I. R. (3 kepp.) og K. V. (2 kepp.). Mótið stendur í fjóra daga og verður kept í 20 íþróttagreinum og má búast við harðri kepni í þeim öllum. Sunnudagurinn 28. ágúst kl. 2. Þá verðiir kept í eftirtöldum greinum og er nafn þess er varð meistari í fyx’ra og afrek hans talið fyi’st: 100 m. hlaup: Sveinn Ingv- ax-sson (K.R.) á 11, 2 sek. Full- víst má telja, að Sveinn verði meistari aftur nú, og vonandi að liann hrindi nxeti sínu, 10,9 sek., er hann setti i sumar. Sex keppendur. Kúluvai’p: Kristján Vattnes (K.R.) 13,12 nx. Þarna vei’ður kepni hörð og óvist hver sigrar, enda þótt Kristján íxiuni líkleg- astur sigurvegari. Met 13,48. Keppendur fimixx. Þrístökk: Sig. Sigurðsson (þá í K. V.) 13,98% íxi. Guðjón Sig- urjónsson (F.H.) mun að lik- indum verða meistari. Met: 14,00 m. Kepp. þi'ír. 1500 m. hlaup: Jón Jónsson (K.V.) 4:24,5. Þarna verður mjög hörð kepni og ómögulegt að segja hvernig Ieikar nxunu fara. Meðal keppenda eru t. d. Sverrir, Sigurgeir, Konráð o. fl. Met 4:11.0. Keppendur átta. Kringlukast: Kx-istján Vattnes 41,09 nx. Þar er líka ekld auð- I velt að sjá fyrir um úrslitin, því að þar eigast þeir við Ólaf- j ur G. og Rristján, en eins og ! lesendum Vísis er kunnugt, er ■ nxet Ólafs, 43,46 m., betra en j hæði danska og enska xnetið. í Iveppendur þrír. ] Stanjgarstökk: Ólafur Er- lendsson (K.V.) 3.36 m. Nú á Karl Vilnnmdsson (Á) metið, 3,45, og verður að telja, að hann verði meistai’i. Keppendur þrír. ] 10 km. hlaup: Jón Jónsson j (K.V.) 36:02,4. Keppendur eru . nxx finxm, þ. á. nx. Magnus Guð- hjörnsson. Met: 34:06,1. 400 m. hlaup: Sv. Ingvarsson 52,7 sek. Keppendur eru þrír, Sveinn, Baldur og Guðjón (F. H.) Verður Sveinn vafalaust í nxeistari; spurningin er hvort j honum tekst að setja nýtt nxet. 5 Metið er 52,6 sek. Á mánudag heldur mótið á- franx kl. 6%. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Leith í dag á- leiöis til Vestmannaeyja. GoÖafoss kom frá útlöndum í morgun. Brú- arfoss fer til útlanda kl. 8 anna'Ö kveld. Dettifoss fer í kveld frá Grimsby til Hamborgar. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss fór um há- degi frá Aberdeen til Hamborgar og Antwerpen. Ú rslitakappleikur Reykjavíkurmótsins. VALUK : VlKINGUS. Á nxorgun kl. 5% hefst úr- slitaleikurinn nxilli Vals og Vik- ings. Er þetta í annað skifti á þessu ári, sem Valur og Víking- ur keppa til úrslita, en eins og menn nxuna lauk úrslitaleiknum á íslandsmótinu með sigri Vals, 3:2. Hafði Valur lengi þrjú möi'k yfir, en Víkingar sóttu sig er á leið og tókst að skora tvö nxörkin í siðari hálfleik. Hafa Víkingar því fullan hug á því, að jafna á Valsnxönnum. Hafa háðir mist hestu memð sína vegná meiðsla á fyrri Ieikj-* um á mótinu, svo að heita að liðin sé jöfn að styrkleika og þau voru ái íslandsniótinu. Annars hefir svo margt <>-* vænt komið fyrir á þessu móti, að nxenn verða að vera við ölíut húnir. Heppilegasta ráðiS eV vafalaust, að hætta getgátuns unx þenna leik og ákveða a«5 sjá liann á morgun, hvað sem öðru líður. BniÉlai Snnarijót Itelr i Mu ði stoiui uetrirAaiheinilL Á fundi, er 'stjórn barnavinafélagsins Sumargjöf hélt með ser í fyrradag, var samþykt að geía í vetur, ef mögulegt reynistj, tilraun til að hafa vetrardagheimili. Er þetta hið þarfasta ný- mæli, og vonandi að félaginu megi auðnast að koma því i fi’amkvæmd. Blaðamönnum var í gær boð- ið að skoða Grænuborg og Vest- urborg, en starfsemi „Sumai’- gjafax-“ lýkur á þessu sunii’i unx næstu nxánaðanxót. Hafa heim- ilin þá starfað i 3 mánuði, eins og undanfarin ár. I Grænuborg hafa verið að jafnaði 92 börn mánaðarlega, á aldrinum 3—8 ára. í júní- nxánuði voru börnin 103, í júlí 88 og í ágúst 84 00111. Eins og endranær liafa fram- fai’ir bai’nanna vei’ið góðar, en ,eru þó xxxeiri í Vesturhorg. Meðalþyngdarauki í Grænu- borg hefir verið 600 gr. á ein- unx mánuði, en mestur 2 kg. og nxá það teljast ágæt franx- för. I Vestux’horg hafa til jafnað- ar verið 68—70 hörn. I Júní 68—70 börn, júlí 77 og í ágúst 61 harn. Þyngdaraukinn liefir þar orðið 1 kgr. að jafnaði, en nxest 5 pund. Matai’æði er hið sama á báð- um stöðunum: Kl. 9 árd„ þeg- ar börnin koma, fá þau hafra- graut, nxjólk og lýsi, kl. 12%—1 hádegisvei’ð og kl. 4 nxjólk og brauð, eins og þau geta i sig látið. Er í mataræði farið að ráðum Baldurs Johnsens lækn- is, sem lagt hefir stund á næx’- ingarefnafræði. Á nxatseðli Baldurs er ráðlagt að gefa I hörnunum senx mest af kartöfl- unx, mjólk, eggjum og nýjuna fiski. Kjöts er neytt einu sinní i viku, á miðvikudögum. Mánaðargjald er 30 kr. fyrit? hvert harn, en fyrir sum etr ekkert hoi’gað og önnur ekki alveg fult gjald. Hinsvegar ný£- ur félagið noklairs styrks ríkis og hæjar. Nemur styrkurinia 3000 ki’óna fi’á ríkinu en 4,5 þiis. fi’á hænum. Tekjur af hai’iiadeginum siðasta námu 10 kr., en það er um þrem þús» meira en ái’ið áður. Bæði heimilin lxafa verið al- veg full i sunxar og er vonandi, að félagið gæti fært út kvíam- ar senx fyrst. Almenningur hef- ir sýnt, með undirtektum sín- ixm á Barnadagimi, að liann hef- ir áhuga fyrir starfsenxi félags- ins og vill því alt hið besta. Þar sem viljinn er fyrir hendí, ættii vonandi ekki að vera vandfund- in leíð til þess að leysa þetta mál svo að viðunandi sé. Skíðaskáli K.R. K.R.-ingar eru nú að stækka skála sinn allniikið, og hafa þeiir unnið aÖ þessu í sjálfboðaESsviíxnix. Ætti allir K.R.-ingar, sem áhuga hafa fyrir skíÖaíþróttinni, að hlaupa þarna undir bagga og taiea þátt i, byggingunni. Verður farið upp eft— ir í dag kl. 3 og 7 og kl. 8 í fyrra— málið. FariÖ er frá Iv.R.-húsinm Maðurinn, sem sigraði Roosevelt. Franlc Gannelt er maður nefndur. Hann á nítján dagblöð í Austurríkjuiix Bandai’íkjanna. Hann var eitt sinn mikill vinur Roosevelts, jxegar hann lofaði að frelsa Bandai’íkin úr di’áps- viðjum kreppunnar. En þegar Gannett komst á þá skoðun, að Roosevelt liti til einvaldanna i Evrópu, senx fyrirmynda, þá var vinskapui’inn úti. Ekkert einræði í Bandarikjunum, seg- ir hann. Þegar Roosevelt sýndi hvað fyrir honum vakti, með þvi að reyna að konxa sér liliðhollum dómurum i Hæstarétt Banda- ríkjanna, þá hóf Gannett eins- konar herferð á hendur lion- 11111. Hann stofnaði félag, sem átti að vernda lýðræðisstjórn í Bandaríkjunum, skiifaði 35,000 hi’éf til valdamikilla manna í landinu og hét á þá til fylgis við sig, liélt nxargar ræður gegn Roosevelt o. þ. u. L Gannett kveðst aldrei hafa átt í deilum við Pioosevelt sjálf- an unx þetta, heldur aðeins við ráðgjafa hans, senx í’áðlögðu honum að. reyna að vei’ða óháð- ari stjórnarskránni. En þegar frunxvai’pið unx endurskiþulagningu st j órngr- deildanna kom fram í vor, þá var Gannett alveg nóg boðið. Hann sendi hverjum einasta þingmanni skeyti um að greiða atkvæði gegn frumvarpinu og sagði að Roosevelt ætlaði sép að vei’ða einræðisherra. Frumvarp- ið var felt og Roosevelt sigrað- ur. Eftir þetta fóra meun að veita Gannett veralega atliygli. Ei’ jafnvel talað um að liann verði i framboði fyrix' republik- ana við í’íkisstjói’akosninguna í New York-fyllci. Sigri hann i þeirri kosningu má gera ráð fyrir að hann verði foi’setaefni republikaná við forsetakosning- anxar árið 1940. Gannett fæddist fyrir 61 ári síðan i Rochester í New York- fylki. IJann hóf blaðamensku- feril sinn nxeð því að selja dag- lxlöð á götunum. Síðan vai’ð hann óbreyttur blaðamaður, en það er einna visastnr vegurinn til frægðar í Bandaríkjunum. Eins og áður getur, á hann 19 dagblöð, en auk þess á hanu landbúnaðartímarit og nokki’ar útvai’psstöðvar. Landbúnaðar- tímaritið þykir séi’lega gott, upplagið er 200.000 og þykir mjog lxátt fyi’ir þessháttar tíma- rit. En Gannett er sjálfur sonur fátæks bónda svo að liann veit hest hvað þeinx hentar. Undanfarin tíu ár liefir Gann- ett grætt um 700,000 kr. árlega á dagblöðum sínum, þrátt fyrir kreppuna. Hann var eitt sinn spurður að þvi, hvort lxann áliti útvarpið lxættulegan keppinaut fyrir blöðin um auglýsingar. Gann- ett svaraði: „Útvarpsstöðvarnar eru ekki hættulegur keppinaut- ur af þvi að starfsemi þeirra er takmörkuð við 24 stundir á sól- arhring. Það er því takmarkað livað margar auglýsingar út- varjxið getm’ flutt, en blöðin geta birt eins nxargar auglýs- ingasíður og þörf er á.“ Gannett er ágætur útvarps- í’æðumaður og mun það hjálpa honum nxjög nxikið, ef lxann verður foi-setaefni. Hann er nxjög eftirsóttur sem pólitiskur ræðunxaður. Gannett á allmikinn auð fyrir utan blöðin sin og útvarpið. Þó er hann búinn að ánafna félagi einu blöðin og er það þegar bxx- ið að taka við stjórxiinni á þeinx. Ellefu menn stjórna þeini ogeru til æviloka í útgáfustjóx-ninni. Ef einn deyæ er annar kosum í lians stað af Ixeim, seni fyrir eru. Gannett á vetrarbústað á Floi’idaskaganum og fei’ðast nxeð einkaflugvél sinni á nxilli þess bústaðar og Rochester, en þar hefir hann aðalbækistöð sína. Hann er bindindismaður á vín og þótt hann bjóði gestum sínunx það, drekkur liann aldrei einn einasta dropa sjálfur. Hanu var veitingaþjónn í nokki-a daga, er liann var barii að aklri og er hann sé livernig vínnautnin hafði farið með ýmsa rnenn ákvað liann, að vin- dropi skyldi aldrei fara inn fyr- ir sínar varir. Gannett er mjög hraustur og huigrakkur. Er það í frásögur fært, að hann liafi eitt sinn hjargað vini sínunx frá drukn- un, er hann liafði fallið ixtbyrð- is af skipi, nxeð því að stinga sér á eftir lionum. Hann er nxjög ungur í anda og mikill framfaramaður, en hefir ekki orðið íhaldssamur eins og svo margir, er þeir taka að reskjást. Einna mesta áluxga- mál lians, er að viðhalda s’jálf- stæði smáblaða úti á Iandslxygff- inni. Ritstjórar hans eigin hlaða hafa mjög óbundnar Iiendur,, Þeir geta, óhræddir við Ixrott- rekstur, látið skoðanir sínar i ljósi innan víðra takmarka. Ent skrifi Gannett eitthvað sjálfur„ sem er gagnstætt stefnu eln- hvers hlaða hans, þá skrifar hann altaf undir fulTu nafuL Blöð Iians eru lalin með hínum hestu í Bandarikjununx og era traustir fylgjendur lýðræðisins. Þeir, sem munu kjósa Txanií*. til forseta, auk i’epublikanannaw eru að líkindum hinir óánægðxx- demókratar, sem nefndir eru i daglegu tali: „Yesdanxits“ (Yes^, damn it, I voted for RooseveK iat the last election, þ. e.: Já, fjandinn lxafi það, eg kaus Roosevelt síðast). (Lord Forbes í Daily Express)-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.