Vísir - 29.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Riístjórnarskrifstofa: Hveefisgötu 12. AfgTeiSsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 29. ágúst 1938. 201. tbl. Gamla Bíó SUZY Áhrifamikil og skemti- leg amerísk kvikmynd er sýnir æfintýri ungr- ar dansmeyjar meðal flugmanna og n jós.nara í heimsstyrjöldinni miklu. Aðalhlutverkin leika: Jean Harlow. Cary Grant og Franchot Tone. AUGLÝSINGAR 1» U R F A AÐ VEBA KOMNAR F Y R I R KL. 10,30 EF t»ÆR EIGA AÐ BIRTA8T í BLA£>- INU SAM- DÆGURS. HKLST DAG- ÍNN ÁÐDR. Kaupirðu göðan lilut þá mundu hvar þú fékkst hann Hið nýjasta í fatasniði er ávalt hjá ÁLAFOSS. Komið og skoðið okkar nýju og • góðu fatadúka. Föt afgreidd á einum degi. Yerslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. — Nýtísku kjólatölur á 12 aura, 15 aura, 25 aura, nýkomnar. K. EinaFSSOn £z Bjöi»nsson. Bankastræti 11. minn, Laufásvegi 7 (Þrúðvangi) hefst 15. sept. Uppl. á Sjafn- argötu 9, efstu hæð o.g í shna 3690, frá 5—8 síSdegis. ÞRÚÐUR BRIEM. HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Borgfirðinga sögur Fæst hjá bóksölum. Bðkaversl. Sigf. Eymandssonar og B.B.A., Laugavegi 34. Börn, sem heima eiga í Miðbæjarskólahverfi Reykja- vikur og stunda eiga nám í skólanum, komi í skólann eins og hér greinir: Fimtudaginn 1. september, kl. 8 árdegis komi 10 ára börn, fædd 1928; kl. 10 9 ára börn, fædd 1929; kl. 1 síð- degis 8 ára börn, fædd 1930; og kl. 3 komi 7 ára börn, fædd 1931, — Héraðslæknir skoðar skólabömin föstudag 2 septem- ber. Komi 9 og 10 ára drengir kl. 8 að morgni í skóla- húsið. Stúlkur á sama aWri komi kl. 10; 7 og 8 ára drengir komi kl. 1 síðdegis og telpur á sama aldri kl. 4. Undirritaður sinnir viðtölum í skólahúsinu kl. 11 til 12 árdegis og 5 til 6 síðdegis. Sími er 4862. Hallgpímup Jónsson, skólastjóri. Auglýsing um leyfi til bapnakensiu o fí. Samkvæmt lögum um varnir gegn bepklaveiki má enginn taka börn til kenslu, nema hann hafi fengid til þess skFiflegt leyfi fra yfipvaldi, enda sanni hann med lœknisvottopði, að liann hafi ekki smitandi berklaveiki. Allir þeir hér i bæ, sem hafa i hyggju að taka börn til kenslu, aðvarast hér með um að fá slikt leyfi hjá lögreglu- stjóranum í Reykjavik. — í umsókn- inni um kensluleyfi skal ennfremur getið um kenslustaðinn, stærð her- bergjanna og væntanlegan fjölda nemenda. Þetta gildir einníg um þá, sem siðast- liðið ár fengu kensluleyfi. Jafnframt skal athygli vakin á þvi, að engan nemanda má taka í skóla og engin börn til kenslu, nema hann eða þau sanni með læknisvottorði, að þau hafi ekki smitandi berklaveiki. Að gefnu tilefni skal á það bent, að þetta gildir einnig um iþrótta- og dansskóla og aöra þessháttar kenslu. Lögreglustjórinn i Reykjavik 27. ág. 1338. Jónatan Halivapðsson, settur. Augiýsingap í Wísi iesa allip Ij Wk Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — sími 1580. Steindór Ngja Bió Dularfnlla flugvélln. Amerísk stórmynd i 2 köflum 24 þáttum óvenjulega spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverkin leika: BOB STEELE, JACK MULHALL, LUCILE BROWN o. fl. Fyrri hluti sýndur í kvöld.--------- ---------Börn fá ekki aðgang. H|lllI!&ÍiaiglÍSlie!gͧl6lll8iiliSllÍliBllill§EiIllII&li§iBliBlÍII§lllIliSlilHHBI|||I | Verdlækkun 1 | á frosnu dilicakjöti § | ÐTýsláitrad ( | dilka^kjöt | :} kemur á morgun. MatapveFslanip | Tómasar Jónssonar [ S Laugavegi 2. 1 Sími 1112. S. Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. E Sími2112. Sími2125 lÍFilillilÍllililiiiliiilliifllliEiliIEiilliiEiiiillBliiBIiiBBSBIlBliliIliSiBliiliBilHI wmmaurmm IEJT! — Best ad siugiýsa í VISIi Nýkomnar Sagir IDnnifpemui* Maiir 09 Sikliogar Simi 2876 Laugav. 25 Máining & JápnvðFUF Sími 2876. — Laugavegi 25. a rnorgnn Matardeildin Hafnarstræti. Simi 1211 Matarbúðin Laugavegi 42. Sími 3812. Kjötbúð Austurbæjar Laugavegi 82. Sími 1947 Kjötbúðin Týsgötu 1. Sími 4685. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9. Sími 4879

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.