Vísir


Vísir - 29.08.1938, Qupperneq 1

Vísir - 29.08.1938, Qupperneq 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: 'Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRl: Sími: 2834. — ■■■! I I .1 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 29. ágúst 1938. 201. tbl. Gamla Bíó 8UZY Áhrifamikil og skemti- leg amerísk kvikmynd er sýnir æfintýri ungr- ar dansmeyjar meðal flugmanna og njósnara í heimsstyrjöldinni miklu. Aðallilutverkin leika: Jean Harlow. Cary Grant og Franchot Tone. AUGLÍSINGAR 1» U R F A AÐ VERA KOMNAR F Y R I R KL. 10,30 E F I* Æ R EIGA AÐ BIRTAST í BLAÐ- INU SAM- DÆGURS. HML8T DAG- ÍNN ÁÐUR. Kaupirðu gððan lilut þá mundu hvar þú fékkst hann Hið nýjasta í fatasniði er ávalt hjá ÁLAF0SS. Komið og skoðið okkar nýju og góðu fiatadúka. Föt afgreidd á einum degi. Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. — Nýtísku kjólatölur á 12 aura, 15 aura, 25 aura, nýkomnar. K. Einapsson & Bjöfnssoii. Bankastræti 11. Smábarnaskóli minn, Laufásvegi 7 (Þrúðvangi) liefst 15. sept. Uppl. á Sjafn- argötu 9, efstu liæð og í síma 3690, frá 5—8 síðdegis. ÞRÚÐUR BRIEM. HIÐ ISLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Borgfirðinga sögur Fæst hjá bóksölum. Bókaversl. Sigf. Eymandssonar og B.B.A., Laugavegi 34. MiObæjarskólinn. Börn, sem heima eiga í Miðbæjarskólahverfi Reykja- víkur og stunda eiga nám í skólanum, komi í skólann eins og hér greinir: Fimtudaginn 3. september, ld. 8 árdegis komi 10 ára börn, fædd 1928; kl. 10 9 ára börn, fædd 1929; kl. 1 síð- degis 8 ára börn, fædd 1930; og kl. 3 komi 7 ára börn, fædd 1931. — Héraðslæknir skoðar skólabörnin föstudag 2 septem- ber. Komi 9 og 10 ára drengir kl. 8 að morgni í skóla- húsið. Stúlkur á sama aldri komi kl. 10; 7 og 8 ára drengir komi kl. 1 síðdegis og telpur á sama aldri kl. 4. Undirritaður sinnir viðtölum í skólahúsinu kl. 11 til 12 árdegis og 5 til 6 síðdegis. Sími er 4862. Mallgpímup Jénsson, skólastjóri. Augiy sing um leyfi tii bapnakensiu o H. Samkvæmt lögum um varnir gegn bepklaveiki má enginn taka börn til kenslu, nema hann hafi fengið til þess skriflegt leyfi frá yfirvaldLi, enda sanni hann með lasknisvottorði, að hann hafi ekki smitandi herklaveiki. Allir þeir hér i bæ, sem hafa í hyggju að taka börn til kenslu, aðvarast hér með um að fá slikt leyfi hjá lögreglu- stjóranum í Reykjavik. — í umsókn- inni um kensluleyfi skal ennfremur getið um kenslustaðinn, stærð her- hergjanna og væntaniegan fjölda nemenda. Þetta gildir einnig um þá, sem síðast- liðið ár fengu kensluleyfi. Jafnframt skal athygli vakin á því, að engan nemanda má taka i skóla og engin börn til kenslu, nema hann eða þau sanni með iæknisvoitorði, að þau hafi ekki smitandi berklaveiki. Að gefnu tilefni skal á það bent, að þetta gildir einnig um íþrótta- og dansskóla og aðra þessháttar kenslu. Lögreglustjórinn í Reykjavik 27. ág. 1838. Jénatau MalivaFðsson, settur. síiíisioíiíiöíiíiíiíiaíjöeíjööttíiíittöööíiíiiiísíiíiíiíiíiíittttttíiíicsísöacísööoíiíiíií Auglýsingap í ¥ísi lesa allir latsösissssötiööööössööööööööööööísöössööösiöööööööööíiöíiööoössöí NOrð Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Mýja Bfó Dilarlulla flugvélin. Amerísk stórmynd í 2 köflum 24 þáttnm óvenjulega spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverkin leika: BOB STEELE, JACK MULHALL, LUCILE BROWN o. fl. Fyrri hluti sýndur í kvöld. - ----- Börn fá ekki aðgang. HjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiniimiiiiniiiHHiiiiiimi I Verdlækkuu j | á frosnu dilkakjöti j [ Nýslátrad [ | ilillsakjöf | | kemur á morgun. j Matarverslanir | Tómasar Jónssonar j Laugavegi 2. Sími 1112. H Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2112. Sími 2125 iimimiimiimmiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiimminiiimHiiiiiiiiiimiiHfi — SXest að aaglýsa 1 VISI, Nýkomnar Sagir Enn fpemup þjaiir og Siklingar Sími 1580. SteiDdóp Sími 2876 Laugav. 25 Máining & Jápnvðpup Sími 2876. — Laugavegi 25. Nýtt Lambakjöt á morgfuii. Matardeildin Hafnarstræti. Sími 1211 Matarbúðin Laugavegi 42. Sími 3812. Kjötbúð Austurbæjar Laugavegi 82. Sími 1947 Kjötbúðin Týsgötu 1. Sími 4685. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9. Sími 4879

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.