Vísir - 30.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 30.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578-. Rilstjórnarskrifsíofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 30. ágúst 1938. 202. tbl. Garnla Bí r> Tjapateh Söguleg rússnesk mynd um frelsishetju Rússa í stjórnarbyltingunni 1917—1919. Myndin héfir fengið ágæta blaðadóma erlendis og talin ein með bestu myndum Rússa. — — Börn fá ekki aðgang. Nopdurtepðir Til og frá Akureyri alla mánudaga, þri'ðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Sími 1580. Steindór ¥egua jaFðarfafap vei*ð- uf lokað allan daginn, fimíudaginii 1« sept. 1938* Kolaverslun Gnðoa Einarssonar & Einars Landakotsskdlinn verður settur 1. sept. Jd. 10 f. h. Börnin komi með læknisvott- orð' — SKÓLASTJÓRINN. RIO-KAFFI (EXTRA SUPERIOR) FYRJRLIGGJA NDI. Ólafur Gíslason & (Co. li.f. Sími 1370. Frá Langarnesskólanom Öll börn sem sækja eiga Laugarnesskólann í haust, mæti í skólanum fimtudaginn 1. september næslk. Börn úr 9 og 8 ára bekkjum kl. 1 e. h., en börn úr 7 ára bekkjum kl. 2 e. h. Læknisskoðun fer fram frá kl. 2 e. h. og eru börnin ámint um að hafa með sér 50 aura hvert, til að greiða skoðunina. Börn sem ekki sóttu skólann í vor, en eiga að sækja hann í haust, mæti með 8 og 9 ára börnunum kl. 1 e. h. þennan sama dag. Kensla hefst 2. september.- SKÓLASTJÓRINN. í sambandi við opnun atvinnufyrirtækjanna á Bildudal og mót Sjálfstæðismanna þar 4. sept. hefir e.s. Gullfoss verið fenginn til að fara þangað skyndiferð. Lagt verður af stað héðan laugardaginn 3. sept. kl. 6 síðd. stundvíslega og komið til Bíldudals árdegis á sunnudag. Frá Bíldudal fer skipið aftur kl. 9 síðd. á sunnudag og kernur hingað á hádegi mánu- dag 5. september. Skipið kemur við á Patreksfirði í háðum leið- um vegna farþega. Farmiðar seldir á skrifstofu undirritaðs, sími 2684, verð kr. 20 á I. farrými, kr. 15 á II. far- rými háðar leiðir. Notið þessa ódýru og fljótu ferð til að skoða Vesturland. GÍSLI JÓNSSON. Haustfrakkar og Vetrarkápur kvenna. Fallegt úrval. — Gott snið. Terslon Kristlnar Signrðardóttnr, Laugavegi 20 A.-Sími 3571. Stormnr verður seldur á miðvikudaginn. Lesið Jeremíasarbréfið um Kaupmannahafnarför Eysteins litla. — Skuggatilveru Jónasar Þorbergssonar og söfnuð Her- manns. — Eftirþankar Skeggja o. m. fl. er í blaðinu. — Drengir komi í Hafnarstræti 16. — — Blaðið fæst hjiá Eymundsen. EE3 Esja vestur um land í strandferð föstudag 2. sept. kl. 9 e. h. Flutningi veitt móttaka á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Mýja B16 Dularfalla ilugsveitin Amerísk stórmynd í 2 köflum 24 þáttum óvenjulega spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverkin leika: BOB STEELE, JACK MULHALL, LUCILE BROWN o. 'fl. Fyrri hluti sýndur í kvöld. - -----Börn fá ekki aðgang. Annast kaup og sðln VsðdeildavbFéfa og K^eppolánasj óðsbpófa Garðar Þorsteinsson. Yonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Nýtt j dilkakjöt Froslö dilkakjfit. •-... Lækkað verð. ,Lj Glsenýr ý ’ /ma/ih. : Silnn^nr ** Aðalumboð: NORDALSÍSHÚS DórOiir Mmm Co. Sfmi 3007. Reykjavík 1 Okkar firrals g c g FæT1 | frosna ú Gullfoss fer héðan til Breiðafjarðar og Vestfjarða samkvæmt áætlun mánudagskvöld þ. 5. septem- ber. Vegna aukaferðar skipsins til Bildudals á laugardaginn ósk- ast vörur til Vesturlandsins af- bentar fyrir hádegi á laugar- dag. dilkakjdt seljum við með lækknðn verði K j öt ver slanir Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. [nnnHi Slátrun byrjarl 1« flokks danskt Fúgmjðl, bankabyggsmjöl9 slátaFgapn og alls konar krydd. X kjðtbúdanum: Mytt dilkakjöt. - Frosna dilkakjötid lækkab í verði. Kaupiélag J^Leykj avíkur ágrennis

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.