Vísir - 30.08.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 30.08.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Sáttahæran i útvarpsstjóra málinu. Útvarpsstjóri stefmir Vísi fyrir að liafa tek- ið upp ordrétt ummæli Alþýdublaðsins og Jórunnar Jónsdóttur, og liggur áfram undir öllum ásökunum frá þeirra hendi. Eins og skýrt var frá í Vísi í gær var hin langþráða sátta- kæra í útvarpsstjóramálinu birt ritstjóra Vísis í gær, og með því að liér er um merkilegt plagg að ræða leyfir Vísir sér að hirta kæruna í heild, þannig að al- menningi gefist kostur á áð dæma um að live miklu leyti ummæli þau, sem stefnt er út af séu óréttmæt. Þess ber sér- staklega að geta, að þegar út- varpsstjóri ákvað málshöfðun- ina gegn ritstjóra þessa blaðs, höfðu að eins birtst þrjár grein- ar i blaðinu, þar sem slcýringa var krafist á dylgjum Alþýðu- blaðsins, og orðrétt ummæli þess blaðs tilgreind, en út af þeim ummælum stefnir út- varpsstjórinn Vísi. Hér fer sáttakæran á eftir að öðru leyti en þvi að fyrirkalli sáttanefndar er slept, en máhð verður fyrir tekið i sáltanefnd- inni hinn 6. september n. k. SÁTTAKÆRA. í 167., 169., 170., 183., 185., 191. og 192. tölublaSi dagblaSsins Vísir þ. á., eru greinar meS eftirtöldum fyrirsögnum: „Syndir útvarps- stjórans“, „RéttlætiS undir mæli- keri. ÚtvarpsstjórahneyksliS." „Útvarpsstjórahneyksli5“, „Kæru- niálin á hendur útvarpsstjóra", „Einkamál eða opinber rann- sókn“, Málflutningur, sem dæm- ir sig sjálfur", „Sér grefur og „Si5gæ5i“. í öllurn þessum greinum eru ummæli, sem eg tel mjög meiöandi og móSgandi fyrir mig og mjög til þess hæf a5 spilla áliti mínu og hefi eg því ákveSiö, a5 láta ritstjóra nefnds dagblaSs sæta ábyrgð fyrir þau. Hin mei'S- andi ummæli eru þessi: í greininni: „Syndir útvarps- stjórans“: „Ilvað er það, sem útvarpsstjór- in hefir brotið af sér og bæði stjórnarblöðin hafa viljað leyna“ .... „að útvarpsstjórinn hafi „misnotað aSstöðu sína gagnvart starfsfólkinu“ .......... „eSa er brotiS þannig, aS þaS þoli ekki að sjá dagsins ljós,“ .... „aS íullnægjandi skýring fáist á sýndum útvarpsstjórans.“ í greininni: „Réttlætið undir mælikeri. útvarpsstjórahneyksl- iS“: .... „þar var aS eins ein synd tekin til athugunar“ ...... „sök- um þess aS hann hefSi „misnota'S stöSu, sína gagnvart starfsfólkinu" „Misbeiting stöSunnar gagnvart starsfólkinu". .... „sem sýndu og sonnuSu aS útvarpsstjórinn var ekki stöSu sinni vaxinn“ ............. .... „aS hér sé um stórfelt hneykslismál aS ræSa.“ .... „aS útvarpsstjóri „misbeit- ir stöSu sinni gagnvart þeim“, eSa reynir þaS“. .... „gerir sig samsekan honum í þessu lei8indamáli“. í greininni: „ Útvarpsstjóra- hneykslið“: .... „um útvarpsstjórahneyksl- iS“ ............. í greininni: „Kærumálin á hend'- ur útvarpsstjóra“: .... „hafa veriö höf'S aS yfir- skyni“ ............. aS eg væri veikust fyrir og kynni aS fást til fylgilags viS hann“ ......... „Tel eg allan táldrátt og svik útvarps- stjórans gersamlega ósæmandi manni, sent skipar slíka stöðu, en þessar síSastnefndu morgunheim- sóknir hans si'Slausastar og mesta misbeitingu á embætti“.............. .... „Iíg svikin um stööu í út- varpinu, fyrir aS vera Jónasi Þor- bergssyni ekki „þæg og góS““ .. .... „láta útvarpsstjóra leika lausunr hala og leyfa honum aS níöast á þeim minnimáttar" .. . f greininni: „Einkamál eða op- inber rannsókn“: „ÚtvarpsstjórahneyksliS“ ....... .... „aS. eg væri veikust fyrir og kynni aS fást til fylgilags viS hann“. .... „aS útvarpsstjórinn hafi reynt aS beita aSstöðu sinni víöar en hjá þessari stúlku“............ .... ,.aö bjarga hinum brot- lega“.......... „Þann blett, sem falliS hefir á útvarpsstjórann“ .......... .... „Hún veröur fyrir óvenju- legri áreitni af þeim íiianni, sem trúaS er fyrir henni og er hrakin af honum^úr einni stöSu í aSra og aS lokum hrakin meS öllu úr þjónustunni, meS því aS hún hefir hugrekki til aS standa gegn áreitn- inni“.............. .... „leggur léttari siSferöis- legar skyldur á herSar þeim fé- lögunum." f greininni: „Málflutningur, er dæmir sig sjálfur“: „Ástleitni útvarpsstjóra“....... „AS útvariosstjóri setti ósiðleg skilyrSi fyrir stööuveitingu irtnan útvarpsins“ ......... .... „hvort útvarpsstjóri hafi reynt aS misbeita aSstööu sinni víöar.“ .... „sanni þaS, aS hann hafi beitt hana frekri ástleitni“ ..... .... „en draga fram hlut flokksbróSur, sem liggur undir meintu broti“ ......... .... „aS allur almenningur er réttlaus í landinu, gegn hinni ný- sköpuöu yfirstétt framsóknar- manna, sem helst uppi fult siS- leysi hver sem á í hlut“ ......... í greininni: „Sér grefuúú .... „á hneykslismáli útvarps- stjórans muni af því sprottin, aS ekki þyki fyrir þaS synjandi, a'S fleiri slík mál kunni aS vekjast UPP“ .......... .... „gegn útvarpshneykslinu“ f greininni: „Siðgæði“: .... „þó aS forstjóri ríkisstofn- unar setji ungum stúlkum, sem eru aS „komast af barnsárunum", þaS skilyrði fyrir atvinnu viS stofnun- ina, aS þær gangi til „fylgilags“ viS hann“. Út af ofangreindum ummælum , leyfi eg mér hérmeS, aS beiöast I þess, aS hin háttvirta sáttanefnd j Reykjavíkur, kalli mig fyrir, á- ! samt herra Kristjáni Guölaugssyni ritstjóra dagblaðsins Vísis, til heimilis á Hverfisgötu 14 hér í bæ, til þess aS reyna aS fá hann til aS taka hin umræddu ummæli aftur og til a'S greiSa sekt fyrir þau og allan kostnaö viS sáttaum- leitun þessa. Komist sátt eigi á, leyfi eg mér aS óska þess, aS málinu verði vís- aS til aSgjöröa dómstólanna og mun eg þá gjöra þær kröfur aS ummælin veriS dæmd dauS og ó- merk og aS stefndur verSi dæmdúr í þyngstu sekt setn.lög leyfa, og til aö greiSa málskostnaS aS skaS- lausu. Reykjavík 20. ágúst 1938. VirSingarfylst, (Sign.) Jónas Þorbergsson. Um sátlakæruna í lieild verð- ur ekki annað sagt en að hér er um liinn einkennilegasta sparðatíning að ræða, sem ekki er mikið upp úr leggjandi. T. d. stefnir útvarpsstjórinn hlað- inu fyrir að tilgreina orðrétt ummæli úr kæru Jórunnar Jónsdóttur, sem Alþýðublaðið hafði hirt áður og getur slikt varla talist mikið sektaratriði. Einkum virðist þetta hlálegt, þegar þess er gætt, að útvarps- stjórinn stefnir ekld Alþýðu- hlaðinu, sem fullyrti að þráveg- is hefðu komið fram kærur honum á hendur, sem „sýndu og sönnuðu að útvarpsstjórinn væri eklci stöðu sinni vaxinn“. Iívernig stendur á þessari miskunnsemi útvarpsstjórans við Alþýðuhlaðið ? Það er al- kunnugt að æðsti ráðamaður Alþýðuhlaðsiiis er Haraldúr Guðmundsson fyrv. atvmrh., einmitt sá ráðherrann, sem hafði með höndum yfirstjóm útvarpsins, og má því ætla að Alþýðuhlaðið tali af nokkrum kunnugleik um málið, og út- varpsstjóranum nægir því ekki að fá dóm í meiðyrðamáli á hendur ritstjóra Vísis fyrir það að hafa tilgreint orðrétt um- mæli Alþýðublaðsins, heldur her honum einníg að snúa sér beint gegn því. Útvarpsstjórinn notar einnig sömu aðferð i þeim þætti máls- Botnvörpuskip: Arinhjörn hersir 11282. Bald- ur (317) 9477. Belgaum 12410. Bragi (433) 9379. Brimir 11698. Egill Skallagrímsson 7207. Garðar (151) 13978. Gullfoss (310) 6689. Gulltoppur 13413. Gyllir 9630. Hannes ráðh. (34) 10733. Haukanes (217) 11491. Iláv. Isfirðingur 4693. Hilmir (337) 2138. Júní (26ý) 12365. Kári (346) 9844. Karlsefni (441) 8570. Olafur (252) 9736. Rán (392) 11443. Skallagrímur (62) 9138. Snorri goði 11866. Surprise (226) 8939. Tryggvi gamli (415) 14056. Þorfinnur (465) 10303. Þórólfur 11354. Línugufuskip: Alden (1210) 6312. Andey (1892) 8532. Armann (1314) 4294. Bjarki (1632) 6463. Bjarnarey (1379) 7083. Björn austræni (1866) 5747. Fjölnir (1687) 8264 Freyja (2098) 8674. Fróði (1825) 8182. Ilring- ur (1399) 6127. Iluginn (274) 6157. Hvassafell (1503) 9496. Jarlinn (1035) 6400. Jökull (593) 12612. Málmey (2240) 2623. Olav (1672) 4760. Olafur Bjamason 8858. Pétursey (1811) 3832. Rifsnes (1680) 8089. Rúna (1494) 3960. Sigríð- ur (717) 11289. Skagfirðingur (1196) 6274. Súlan (741) 4039. Svanur (1259) 4372. Sverrir (1138) 8094. Sæborg (1760) 6610. Sæfari (1625) 5089. Ven- us (1278) 7245. M.s. Eldborg (1837) 10991. Mótorskip: Agúsla (1473) 2750. Arni Arnason (2078) 4837. Arthur & Fanney (1245) 3445. Asbjörn (1989) 5048. Auðhjörn (1988) 4041. Bára (1701) 3911. Birkir (1679) 2988. Björgvin (1637) 1792. Björn (2Í56) 3984. Bris (748) 6036. Dagný (859) 7844. ins, sem að stúlkunni veit. Hann stefnir Visi fyrir ummæli henn- ar í kæru þeirri, er hún sendi forsætisráðlierra, en stúlkunni stefnir. liann ekki, — jafnvel þótt liann hafi áður lýst þvi yf- ir, að svo myndi gert verða. Allur þessi málatilbúnaður er svo hlægilegur að engu tali tek- ur, og þótt svo kunni að fara að útvarpsstjórinn kunni að vinna þetta meiðyrðamál að einhverju óverulegu leyti, slend- ur liann jafn berskjaldaður í augum ahnennings. eftir sem áður, meðan hann hefir ekki stemt á að ósi og fengið dóm á hendur Aþýðublaðinu og kær- andanum. Eins og mál þetta liggur fyr- ir virðist það aðal tilgangur út- varpsstjórans að skjóta sér und- an ónáð socialistanna og leitar jafnvel á þeirra náðir, með til- liti til væntanlegi-a samninga þeirra og framsóknar, og mætti þá svo fara, að maður kæmi manni í móti í þeim samning- um og samið yrði að jöfnu. Hinsvegar er það ekki ófróð- legt fyrir allan almenning í þessu landi að fylgjast vel með máli þessu, með því að það er furðulega lærdómsrikt og gefur glögga hugmynd um ástandið i landinu. Nýja dagblaðið ræddi út- varpsstjóramálið nokkuð á sunnudaginn er var og komst að þeirri niðurstöðu að útvarps- stjórinn stæði í dýrðarljóma framrni fyrir þjóðinni, með því að Pétur Halldórsson horgar- stjóri hefði svikið miklu fleiri ungar filúlkur í hitaveitumál- inu. Öllum almenningi mun virð- ast hér ólílm saman jafnað, en hvern undrar þótt afgreiðsla málanna sé með einkennilegum liætti, þegar réttarhugtök mál- svara flokksins eru svo lilálega hrengluð. Drífa (1305) 2921. Erna (1025) 6897. Freyja (1865) 3641. Frigg (1218) 2838. Fylkir (1613) 5878. Garðar (1613) 6951. Geir (1945) 2719. Geir goði (2122) 7190. Gloría (1119) 6357. Golta (2215) 1794. Grótta (2183) 5981. Gulltoppur (1700) 5526. Gunnbjörn (1832) 7061. Har- aldur (1939) 3630. Ilarpa (2237) 2817. Helga (1606) 4524. Hermóður (1696) 2418. Her- móður Rvík (1879) 4051. Hilm- ir (1832) 3054- Hjalteyrin (1777) 3859. Hrefna (1742) 2326. Hrönn (2024) 5842. Hug- inn I (1698) 8794. Huginn II. (1861) 7266. Huginn III. (1307) 8694. Höfrungur (1180) 5079. Höskuldur (2021) 4502. Hvít- ingur (1139) 1996. Isbjörn (1993) 5763. Jón Þorláksson (2040) 7361. Kári (2120) 4969. Keilir (839) 4551. Kolbrún (1283) 5342. Kristján (967) 8852. Leo (1402) 3531. Liv (502) 4296. Már (1679) 5992. Mars (2094) 5333. Minnie (1508) 7720. Nanna (2239) 4993. Njáll (1854) 2793. Oliv- ette (1487) 3474. Pilot (1877) 3792. Síldin (918) 9245. Sjöfn (2196) 4891. Sjöstjarnan (1617) 6211. Skúli fógeti (1713) 3613. Sleipnir (1856) 3434. Snorri (1824) 3920. Stella (1383) 9833. Sæhjörn (1595) 7061. Sæ- finnur (1047) 6289. Sæhrímnir (1281) 8874, Unnur (1306) 4815. Valbjörn (1597) 4293. Valur (1620) 1868. Vébjörn (2025) 5436. Vestri (1543) 2765. Víðir (1933) 2536. Þi'ng- éy (1753) 2667. Þorgeir goði (‘2086 2803. Þórir (2093) 2811. Þorsteinn (2165) 5108. Mótorbátar (2 um nót): Anna og Einar Þveræingur (2086) 3686. Eggert og Ingólf- ur (2338) 4977. Frigg og Lag- arfoss (1907) 3114. Erlingur I. Meistaramótið: K. R. heflr unnið IO meistarastig af 16. Meistaramótið hélt áfram í gær kl. 6 V2 - Veður var kalt, norðaustan kaldi og dró það úr afrekunum. Úrslit urðu þessi í hinum ýmsu greinum: 200 m. hlaup: Meistari: Sveinn Ingvarsson, 23.5 sek. 2. Baldur Möller (Á) 24.0 og 3. Jóh. Bernhard (KR) 24.1 sek. 5000 m. hlaup: Meistari: Sverrir Jóhannes- son (IHl) 16:34.4 mín. 2. Magn- ús Guðbjömsson (KR) 18:07.4 og 3. Steingr. Atlason (FH) 18: 07.7 mín. Langstökk: Meistari: Jóh.Bernhard (IvR) 6.30 m., 2. Sig. Norðdahl (Á) 5.83 m., og 3. Hallst. Hinriksson (FI4) 5.81 m. Spjótkast: Meistari: JensMagnússon (Á) 45.26 m., 2. Ingvar Ólafsson (K R) 44.27 og 3. Anton B. Bjöms* son (IvR) 40.09 m. Hástökk: Meistari: Kristján Vattnes (K R) 1.70 m., 2. Guðjón Sigur- jónsson (FI4) 1.60 og 3. Sig* Norðdalil (Á) 1.60 m. 800 m. hlaup: Meistari: Gunnar Sigurðsson (ilR) 2:10.3 min., 2. Einar S. Guðmundsson (KR) 2:10.5 og .3. Ólafur Símonars. (Á) 2:10.5 mín. Grindahlaup: Meistari: Jóh. Jóhannessoœ (Á) 18.2 sek. Sveinn Ingvarsson tognaði i vinstra fæti í miðjú hlaupinu og hætti. Hafði liann meitt sig illa, er hætta á því, að K. R. vinuS livorugt hoðhlaupanna, en þai* hefir félagið jafnan verið sigar- sælt. í kveld verður kept í 4x100 m. hoðhlaupi og 10 km. kapp- göngu. Hefst kl. 6.30. Bæjcfp fréffír Veðrið í morgun. Hiti 4—9 stig. — Mestur hiti í Reykjavík i gær 12 stig, minstur 4 stig. Sólskin í gær 12.8 st. — Yfirlit: Hæð yfir Islandi. Horfur: Stilt og vi'Öast bjart ve'öur. Slcipafregnir. Gullfoss. kemur á miðnætti frá útlöndum. Goðafoss fer vestur og norður kl. 10. Brúarfoss er á léið til Grimsby frá Vestmannaeyjum. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss er fyrir nor'ðan. Selfoss er á leið til Antverpen frá Hantborg. Á Akranesi lögðu í gær 9 bátar á land 470 tunnur af reknetasíld, er veiddist i Jökuldjúpi. Mestöll vei'ðin var sölt- uð. Síldin er yfirleitt stór -og feit. Búi'ð er a'ð salta á Akranesi um 750 tunnur. Bátar, sem hafa stund- að kola- og lúðuveiðar, eru flestir hættiir þvi og( taka upp rekneta- vei'ði. (FÚ.). Sauðfjárslátrun hófst í gær í Reykjavik, Hafn- arfirði, Siglufirði, Akureyri og fyr- ir austan fjall á tveimur stöðum, á Eyrarbakka og við Ölfusá. Verð á nýju dilkakjöti er kr. 1.80 kg. i heildsölu, en kr. 2.10 í smásölu og er það sarna verð og í fyrra. -— Ver'ð á frystu kjöti frá í fyrra, en af því eru enn talsverðar birgð- ir, hefir jafnframt verið lækkað, og er nú kr. 1.20 á kg. í heildsölu, en kr. 1.40 í smásölu. Meðal farþega á Brúarfossi til útlanda á laug- ardag voru: Frú Samúelsson með 2 dætur, frú Anna Kl. Jónsson, Helgi P: Briem og frú, Sveinn Sig- urðsson, og frú, Gottfred Bernhöft, Jón Bjarnason, Ragnar Jónasson, Guðl. Rósinkranz, Árni Hafstað, Vilhj. Guðmundsson, Hallur Halls- og Erlingur II. (2053) 4223. Fylldr og Gyllir (2392) 2068. Gulltoppur og Hafalda (1944) 4316. Haki og Þór (1327) 2422. Hannes Lóðs og Herjólfur (1812) 2527. Islendingur og Þráinn (824) 1332. Jón Stefáns- son og Vonin (2287) 4356. Karl og Svanur II. (1120) 1370. Mun- inn og Ægir (1853) 4690. Óð- inn og Ofeigur II. (2427) 5327. Pálmi og Sporður (1265) 708. Reynir og Viðir (1227) 1755. Skúli fógeti og Brymjar (1844) 1247. Villi og Víðir (2527) 3079. Þór og Christiane (1682) 4083. Færeysk skip: Atlantsfarið 6928. Cementa (442) 4419. Ekliptica (206) 5239. Guide me (1196) 3052. Industry (1298) 2451. Kristiana (896) 1891. Iíi*osstindur (324) 2193. Kyriasteinur 6679. Sign- hild (638) 3830. son, Sig. Jóhannsson, Anna Þórar- insdóttir, Anna Pjeturss, RagnheiS- ur Kvaran, Hulda Sigurðardóttir, ungfrú J. Bíldfell, Mrs. Daníelsson, Klemens Tryggvason, Guðni GutS- jónsson, Sigurður Þórarinsson;, Atli Árnason, Ásgeir Júlíussan„ Rögnvaldur Þorkelsson, Agnar Tryggvason, Erlendur Konráðsson, Stefán Björnsson, Björn Bjarna- son, Hans P. Petersen, Gísli Gísla- son, Hermann Einarsson, Páll Sig- urðsson, Þorbjörn Sigurgeirsson, Hallgrimur Helgason, Jóhann Eyj- ólfsson, Björn Hjalt'ested, Júlíus Sigurjónsson, Þorv. J. Júlíusson, Sig. Sigurðsson, Jón A. Skúlason, Styrmir Proppé og fjöldi útlenÆ- inga. Valur, II. flokkur. Æfing i kvöld kh 7 á Valsvell- inum. Áríðandi að allir mæti. Ljósatími bifreiða og annara farartækja er frá kl. 8.35 síðd. til kl. 4.20 árdL Knattspyrna. Starfsmenn versl. „Málarans“ og Lakk- og málningarverksm. Hörpu keptu með sér í knattspyrnu í gær og sigruðu hinir fyrnefndu með 7 mörkum gegn 1. Gaskol. Samþykt hefir verið að taka til- boði frá Geir H. Zoéga um sölu á 2 þús. smál. af gaskolum til Gas- stöðvarinnar. Páll Bjarnarson,. Tjarnargötu 4; er byrjáður að kenna íslensku, dönsku, ensku, frönsku og þýsku. Les einnig mdS nemendum o. þ. h. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22.15; Dollar — 4-55& 100 ríkismörk — 182.44 — fr. frankar — 12.51 — belgur — 76.98 — sv. frankar — 104.32 — finsk mörk — 9-93 — gyllini — 248.89 — tékkósl. krónur .. — 16.03 — sænskar krónur .. — 114.36' — norskar krónur .. — 111.44: — danskar krónur .. — 100.00* Næturlæknir: Dan. Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apótekL Útvarpið í kvöldr 19.20 Erindi: GagnfræðaskóTí Reykvíkinga (Ágúst FI. Bjama- son). 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi; Um iðnþing og iðnsýningu í Oslö (Helgi Hermann Eiríksson). 20.40 Hljómplötur: a) Lundúna-sýmfón- ían, D-dúr, eftir Haydn. b) Sym- fónía nr. 2, D-dúr, eftir Beethov- en. c) Lög úr óperum. ! Prentmy n d astofa n j LEI FTUR j býr til i. f/okks prent- | niyndir fyrir iægsta verð. | ffafn. 17. Sírh.i 5379. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.