Vísir - 31.08.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 31.08.1938, Blaðsíða 3
VtSIR Viniiiiskólanum að Kolviðar- hóli verður sagt upp í dag. Lúðvíg Guðmundsson skóla- stjóri er fyrir löngu oröinn landskunnur maður. Hann er einn þeirra manna, sem á sín- um tíma vann best og djarfast að hagsmunamálum slúdenta, og var brautryðjandi á því sviði í ýmsum greinum, stofnaði t. d. lánssjóð stúdenta, stúdentablað- ið og var einn af aðalhvata- mönnum að Garðsbyggingu þeirri, sem nú er komin upp. En frá því er Lúðvíg Guð- mundsson liætti að vinna sér- staklega að málefnum stúdent- anna, hefir hann fært bugsjónir sínar út í lífið á öðrum vett- vangi, og hefir nú bin síðustu árin starfað aðallega á ísafirði sem skólastjóri gagnfræðaskól- ans þar. Það starf eilt lét Lúð- víg sér ekki nægja, heldur var hann aðalhvatamaður að því að stofnaður var þar vinnuskóli, þar sem ungum mönnum var kent að vinna alla hina algeng- ustu vinnu, og kent að meta á- nægju hennar og gagnsemi. Nú síðustu tvo mánuðina lief- ir Lúðvíg veitt forstöðu vinnu- skóla að Kolviðarlióli, sem rek- inn hefir verið af ríkinu og Reykjavikurbæ sameiginlega. Aðrir kennarar skólans hafa verið Hannes Þórðarson íþrótta- kennari og Baldur Kristjónsson kennari, og liafa nemendur fengið lcenslu í leikfimi og söng auk hinnar almennu verklegu kenslu. Skólann háfa sótt um 30 piltar á aldrinum 13—18 ára og hafa þeir unnið að ýmsum verkefn- um, t. d. vegalagningu og skíða- braut, og sérstaklega hefir verið lögð stund á að kenna þeim hina mestu hirðusemi og reglu- senii í sambandi við vinnuna og meðferð verlcfæra. Piltarnir hafa unnið að jafn- aði 6 stundir á dag, en að lok- inni vinnu liafa farið fram íþróttaiðkanir, leikfimi og knattspyrna og megináhersla lögð á það að örfa vinnugleði og vinnuþrótt nemendanna. Það er enginn efi á því, að slikir skólar sem þessir geta unnið hið mesta gagn, ef vel er á lialdið, og Lúðvíg Guð- mundsson er alls góðs maklegur fyrir framkvæmdir sinar í þessu efni. Hér er um að ræða einn merkilegan þátt uppeldis- malanna, sem gersamlega liefir verið vanræktur til þessa, en það eitl nægir ekki að ala þann- ig upp fámennan hóp manna, heldur verður einnig að hefjast handa um hitt, að vekja menn til skilnings á gagnsemi vinn- unnar, hvaða störf, sem menn slunda, þannig að allur almenn- ingur öðlist fullan skilning á því lilutverki, sem hans er í þágu þjóðfélagsins, en ekki er annað liægt að segja, en mjög hafi brostið á eðlilegan þroska i því efni. Við íslendingar erum fámenn þjóð í stóru og erfiðu landi, en þeim mun frekar þurfum við að leggja að oklcur á öllum sviðum, þannig að við getum búið með fullri sæmd i landinu og skilað því síðari kynslóðum 1 liendur nokkru betur en for- feður vorir hafa gert, þótt að þeim skuli ekki varpað steini. Verkefnin eru nóg og vankunn- áttan mikil, og slikir vinnuskól- ar sem þessir gætu átt sinn drjúga þátt í kenslu almennings i verklegum efnum, ef þess er aðeins gætt að skólarnir starfi ekki of eínhæft. Virðist full þörf á því, að skólar sem þess- ir kendu unglingum einnig al- menna vor- og haustvinnu í sveitum og þá ekki síst garð- yrkjustörf og trjárækt, sem rnjög slcortir á að almenningur stundi sem skyldi. Nýja Bíó sýiiir um þessar mundir kvik- mynd að nafni „Dularfulla flug- sveitin“ og er hún í tveim hlutum. Fyrri hlutinn er sýndur í síðasta sinn í kvöld, en sá síðari verður sýndur á morgun og næstu kvöld. Tjapajet Kennarar og nemendur Vinnu- skólans á húströppunum að Kolviðarhóli. Skólastjóri, Lúð- víg Guðmundsson, stendur fremst á myndinni (í hvitri peysu). Piltaflokkurinn, sem vinnur að lagningu skíðastökkbrauxar- innar. Piltarnir moka á bílinn. HVAÐ BER ^GÖMA „Sölusamningar“. GarByrkjusýniDQ. Ilið islenska garðyrkjufélag gengst fyrir þvi að haldin verð- ur garðyrkj usýning í Markaðs- skálanum við Ingólfsstræti dag- ana 2. 3. og 4. sept. n. k. Á sýn- ingu þessari verður meðal ann- ars sýnt rnikið af allskonar blómum, margar tegundir mat- jurta og ávaxta, svo sem: tó- malar, agúrkur, melónur, vin- ber o. fl. o. fl. í sambandi við sýningu þessa fer fram sýningarmatreiðsla á ýmsum grænmetisréttum, sem sýningargestirnir fá tækifæri til að reyna á staðnum, og hefir ungfrú Helga Sigiurðardóttir matreiðslukona, umsjón þessar- ar matreiðslusýningar á hendi. Margt verður gert til þess að skreyta salinn, þ. á. m. komið fyrir grasflötum, gosbrunni og fleiru. Iívikmynd sú er félagið hefir látið taka af garðyrkju og ýms- um fögirum stöðum á landinu, verður sýnd á staðnum allan daginn. Þá verða og veitingar á staðnum og liljómleikar á kvöldin. Ýmsar verslanir munu sýna þarna áhöld, fræ og annað er að garðyrkju lýtur. Svo munu og blómaverslanir hafa þar sér- sýningar. Á sýningunni verður einnig komið fyrir gróðurliúsi, 3x5 m. að stærð, og útbúnu eins og venja er til um slík hús í notlc- un. Er gróðurhús þetta vinning- ur í happdrætti, og gilda að- göngiumiðar að garðyrkjusýn- ingunni einnig sem liappdrætt- ismiðar í því. Stærð hússins er mjög hentug og má mjög auðveldlega koma því fyrir í litlum garði. Hús þetta mun kosta um 1 þús. kr. uppkomið. Garðyrkjufélagið liefir lagt sig mjög fram til þess að sýn- ing þessi geti orðið hin glæsi- legasta og á það þalckir skilið fjTÍr. Almenningur ætti því að sækja sýninguna vel, enda mun hún verða mjög lærdómsrík, og gefa gott yfirlit yfir það livað liægt er að rækta liér á landi af matjurtum bæði utan liúss og innan, við jarðhita og án lians, þegar kunnátta og hagsýni haldast í hendur. Sölusamningar eru oft kallað- ir sérstök samningategund, sem nokkuð er tiðkuð meðal iðnað- armanna, ekki síst liúsgagna- smiða, þegar selja skal húsgögn á þann hátt, að kaupandinn borgi smátt og smátt hinar lceyptu vörur. Blaðinu hefir borist fyrir- ' spurn um þessa samninga. — Verður þessum samningum því lýst hér nokkuð: 1 saiímingsformi því, sem iðn- aðarmenn liafa til fyrirmyndar, segir að liið selda sé eign selj- anda þar til andvirði vörunnar sé að fullu greitt. Ef kaupand- inn tekur t. d. við húsgögnum, sem kosta 3000,00 kr., er hús- gagnasmiðurinn enn eigandi þeirra, þó einungis kr. 200.00 séu óborgaðar. Ef nú vanskil verða á nokkrum bluta kaup- verðsins, er atliugandi hver réttur kaupandans er. Um það segir í samningsforminu: „Ef dráttur verður á greiðslu tveggja afborgana í senn, eða fleiri, er skuldin þegar öll fall- in í gjalddaga. Þegar svo stend- ur á, má seljandi gera livort er hann heldur vill: Að liöfða mál til innheimtu skuldarinnar, eða að segja upp samningnum, og taka aftur hið selda með aðstoð fógeta, ef með þarf. Það, sem sér í lagi gerir samninga þessa varhugaverða fyrir kaupanda er þetta síðast- nefnda ákvæði samningsins. Jafnvel þótt ef til vill, aðeins óveruleg uppliæð kaupverðsins sé ógreidd, hefir seljandinn heimild til að taka aftur alla vöruna til að tryggja, að Iiann fái það, sem á vantar. Ef selj- andinn er harðsvíraður getur liann beitt þessum rétti sínum á allósanngjarnan hátt. Þó er réttur kaupandans ekki með öllu glataður. í samnings- forminu segir ennfremur: „þó á kaupandinn rétt á að munirn- ir verði seldir á opinberu upp- boði, gegn því að liann setji tryggingu fyrir þeim kostnaði, sem af sölunni leiðir, enda fái hann það, sem verður umfram það, sem þarf til að fullnægja kauþsamningnum“. Hér virðist í fljótu bragði réttur kaupandans að nokkru varinn, en ef belur er að gáð, verður þessi vernd oft ekki mik- ils virði. Það fer oftast svo, að munir á uppboði seljist fyrir mun lægra verð, en þeir eru virði. Kaupandinn á það á hættu, að munirnir seljist oft e. t. v. fyrir smánarverð, og lianu tapi að mestu þvi, sem hann hefir greitt. Af þvi, sem sagt hefir verið má sjá að kaupandinn á mikið á hættu, þegar hann gerir þessa samninga. Ýmislegt getur orðið til þess, að honum sé ómögulegt að standa i skilum, enda jiótf. hann geti ekki sjiálfum sér um það kent. Ef svo verður, á liann alt undir því hverskonar mann liann hefir sldft við. Þess er þó skylt að geta, að það mun vera mjög sjaldgæft að seljendur noti sér þessi ákvæði samnings- ins, nema um megna sviksemi sé að ræða af hálfu kaupandans. Samningarnir eru þvi oftast ein- ungis aðhahl fyrir kaupandann, til að standa í skilum. Þess er að lok'um að geta, að um þessa svokölluðu „sölu- samninga“ gilda hér á landi engin sérstök lög, sem vernda kaupandann frekar en lögin gera alment. Slíkir samningar geta því oft verið atliugaverðir. Útvarpið í kvöld. 19.20 Hljómplötur: Lög leikin á bíó-orgel. 20.15 Útvarpssagan („01rtóberdagur“, eítir Sigurd Hoel). 20.45'Hljómplötur: a) Gift- ingin, tónverk eftir Stravinsky. b) (21.15). íslénsk lög. c) Lög leikin á ýms hljóðfæri. I Frakklandi er nnnið að alhliða viðreisu á sviði fjárraála og atvinnnmáia. Breslcu konungshjónunum og þeim þúsundum landa þeirra, sem fyrir skömmu dyöldu í París, komu Frakkar fyrir augu sem lieilsteypt, öflug og bjartsýn þjóð. Þá var ekki langt um liðið að mörgum liafði sýnst — og stundum með réttu — að margt færi aflaga, en Daladier, með merka menn sér við lilið, svo sem þá Chautemps, Bonnet, Marchandeau, Paul Reynaud og Mandel, hefir nú mjög breylt innanlands viðhorfi á Frakk- landi. Marchandeau fjármálaráð- herra gaf nýlega skýrslu um fjármálastjórn sína, og sést á henni, að eftir að Daladier kom til vakla og stjórn bans liafði tekið sínar ákvarðanir, streymdi gullið á ný til landsins. Ríkið hefir staðið í skilum og ríkissjóðurinn er þess búinn að standa við skuldbindingar sínar. Til undirbúnings fjárlögunum fyrir 1939 fer nú fram nákvæm endurskoðun á öllum útgjöldum rikisins og allri skatlgreiðslu. Um neina gengislækkun er ekki að ræða; fjármálaráðherrann fullvissaði Morgenthau (fjár- málaráðherra Bandaríkjanna) um það nýlega. Til þess að gefa hugmynd um starf Daladierstjórnarinnar til viðreisnar viðskiftalífmu, má nefna margskonar framkvæmd- ir, t. d. gerð nýrra akvega, og endurbælur á raflagnakerfi landsins. Ýms hlunnindi eru veitt til þess að efla byggingar- starfsemi. Með lijálp frá ríkinu fer fram endurskipulagningiðn- fyrirtækja og útbúnaður þeirra færist í nýtísku horf. Á sama tíma og unnið er að viðreisn á sviði viðskifta og fjármála, vinna þeir Daladier, landvarnarráðlierra, Capinchi, flotamálaráðherra og Guy La Chambre, flugmálaráðherra að því að gjöra Frakldand sem öfl- ugast á sviði hernaðar. Útlend- ingar þeir, sem sáu liersýning- arnar þjóðhátíðardaginn 14, Daladier. júli og í Versölum fyrir Georgi konungi sjötta, fengu hugmynd um franska herinn. Konungin- um sjálfum þótli mikið til koma og lét forsætisráðherra vita það. Frakkland á mikinn lier og ó- liætt mun að fullyrða, að liann sé liinn fremsti í heimi fyrir sakir útbúnaðar, fjölda og ágæti foringja og þjálfun liðsmanna. Samt hefir stjórnin ákveðið að efla herinn enn. Tvö innan- lands lán, sem skiftu þúsundum miljóna franka, fengust sam- stundis. Lögð verður sérstök á- liersla á aukningu flugflotans. 2.600 flugvélar liafa verið pant- aðar hjá Bandaríkjunum. í þessu sambandi mætti minna á flugferð Hughes, sem sannar hve góðar amerískar flugvélar eru. Bandaríkin myndu mjög slcjótlega geta veitt Evrópu- þjóðum dugandi hjálp. Styrkur Frakklands hefir einnig aukist mjög mikið fyrir ákvarðanir nýlendumálaráð- lierrans Mandel, að koma upp hersveitum innfæddra og efla þær sem fyrir voru. Þessar ráð- stafanir hafa sætt andmælum í ýmsum löndum, t. d. Italíu, en allir hljóta að fallast á, að Frakkland lilýtur að verja sig, hvort sem er við landamæri Túnis i Afríku eða Austur-Ind- lands í Asíu. Fyrir aðgerðir utanríkismála- ráðherrans, Georges Bonnet, hefir Frakldand aukið álirif sín út á við. Má benda á fransk- tyrkneska sáttmálann, sem batt enda á langvarandi deilur, og sem felur í sér hemaðar-sam- komulag og vináttu-samning milli Frakklands og Tyrklands. Georges Bonnet hefir þannig fyrirbygt fjandskap Tyrklands og breytt viðliorfinu fná 1914, er Tyrkland gekk í móti Banda- mönnum. Annars miðar stjórnin allar sínar gerðir við fransk-breska samvinnu. Samkomulag náðist í öllum atriðum þá er utanríkis- málaráðherrann og forsætisráð- herrann fóru til London í apríl- mánuði. Síðan hefir verið forðað stríði tvisvar. í fyrra skiflið á Spáni. Það var fyrir atbeina Frakk- lands og Englands að sam- komulag náðist í hlutleysis- nefndinni um brottflutning sjálfboðaliða og eftirlit. Frakk- land lokaði samstundis landa- mærum sínum við Pyreneafjöll til þess að sýna einlægan vilja sinn. í seinna skiftið, 21. mai, daginn fyrir kosningarnar í Tékkóslóvaldu, þegar breski sendiherrann lét Hitler vita, að Frakkland myndi standa við skuldbindingar sinar og að England slyddi það. Heimsókn bresku konungs- hjónanna til Parísar undirstrik- aði samvinnu Frakklands og Englands. Konungurinn sjálfur lét svo um mælt, að aldrei liefði sambandið milli ríkjanna verið nánara. En Frakkland og Engr land benda þrásinnis á að vin- átta þeirra er ekki útilokandi fyrir neina þjóð og að heitasta ósk þeirra er að komast að stjórnmálalegu og viðskiftalegu samkomulagi til þess að forða stríði. Tékkóslóvakía veldur áhyggj,- um. Fyrir Hitler virðist vaka' tvent, annað hvort alger sjálf- stjórn eða, ef ekki dregur til' samkomulags, þá þjóðar- atkvæði. Þar sem að hvorugu erhægt að ganga, komu Frakk- land og England sér saman um aðspyrja stjórnina í Prag,Iivort hún myndi þiggja málamiðlan af hendi Stóra-Bretlands. Hún svaraði játandi, en ræður auð- vitað ákvörðunum sínum. Runciman lávarður hefir verið útnefndur, og verður þangað til málið er leyst, ráðgjafi stjórn- arinnar í Prag. Þessi íhlutun Stóra-Bretlands í málefni Mið- Evrópu er mjög mikilsverður atburður. Hana ber að þakka G. Bonnet, utanrikismálaráðlierra, sem hefir tekist að fá England til þess að taka afstöðu til mála í þeim hluta Evrópu, sem það ekki alls fyrir löngu vildi ekki liafa nein afskifti af. Þannig er aðstaða Frakk- lands. Á nokkrum mánuðuni hefir átt sér stað almenn við- reisn. Valdi Frakklands er ekki beint gegn neinum. En ef til þess kæmi að það ætti hend- ur sínar að verja, væri það þess vel um komið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.